Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Blaðsíða 14
53 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Framh. af bls. 51. myndarskóli fyrir allt landið um verknám og tækni, helzt á fæð- ingarstað Jóns’Þorkelssonar, Innri- Njarðvík, en þar höfðu þeir FLnnur biskup og Magnús amtmaður ætlað uppeldisskólanum stað, svo sem áður getyr, eða annars staðar svðra, þar sem hentugra þætti. — Beri menningarstofnun þessi nafnið Thorkilliiskóli, og yrði vöxtum ThorkiUiisjóðsins varið til styrktar íátækum nemendum úr Gullbringu og Kjósarsýslu til náms í skólan- um, og ef til vill framhaldsnáms, og breytist erfðaskráin til sam- ræmis við það. Með þessu yrði minningu og hugsjónum þessa merka og mikla velgerðarmanns þjóðawnnar vel borgið. — Væri ekki Jón Þorkelsson og ævistarf hans tilvalið efni í meistara- eða doktorsritgerð, því að margt er þar lítt kannað enn? Æskilegt væri að vígsluathöfn þessarar menntastofnunar gæti farið fram á 200 ára afmæli Thor- killiisjóðsins og 200. ártíð Jóns Þorkelssonar, en það er árið 1959, eða að rúmum 6 árum liðnum, en til þess að svo geti orðið þarf að hefjast handa nú þegar. Benda má á, að skóU þessi gæti orðið ómetanlegur liður í land- kynningarstarsfemi í sambandi við hinn mikla ferðamannastraum um Keflavikurflugvóll og dvöl > er- lendra manna þar. í því sambandi við ég benda á grein, sem birtist í Lesbók Mbl. í ágústmánuöi 1948, með fyrirsögninni Suðurnes — Landkynning. S Inuri-Njarðvík Innri-Njarövík, sem Uggur, svo sem kunnugt er, íriiðsvæðis á Suð- urnesjum, við lúnn fislusæla Faxa- flóa sunnanverðan, er fornt höfuð- ból og kirkjustaður síðan fyrir 1700. Sagt ei að faðir Jóns, Þorkell lög- réttumaður Jónsson, haíi fyrst byggt kirkju í Njarðvík. Þar hafa löngum búið merkir athafnamenn, sem og viða annars staðar á Suður- nesjum, og væri æskilegt að byggða -saga Suðurnesja yrði skráð, en það er annað mál. Fólksfjöldi á Suðurnesjum fer nú ört vaxandi og má benda á það, að Keflavík, Njarðvíkur báðar og borgin í heiðinni munu áður en langt líður byggjast saman og verða, ef til vill, stærsta borg landsins, nútímaborg með hita- veitu frá hverunum á Reykjancsi. Þegar þrælaversluninni lauk 1873 voru íbúarnir í Kenya-landi viilimenn og höfðu ekkert lært. Brezkt versiunarfélag lagði þá landið undir sig, og það var ekki fyrr en 1895 að brezka stjórnin gerði það að enskri nýlendu. Var landinu þá skift milli þjóðfiokkanna, og fékk Kíkíú-þjóð- flokkurinn i sinn hlut landið norð- vestur af Nairobi, alla leið til Nyeri og Nanyuki og er það svæöi um 100 enskar írplur á iengd. Nú er svo komið að þarna eru orðin gríðarjeg land- þrengsli vegna ruannijölgunar. Og enda þótt um 250 þúsundir af ungum Kíkíúmönnum vinni á bændagörðum í Hvítu halöndum og margir hafi feng- ið atvinnu í borgunum, þá vilja þeir eiga heima í sínu eigin landi. Þeir, sem giftir eru, eiga þar heimili og Jron- urnar hugsa um bú og börn, en bænd- urnir fara lieirn og dveíjast þur einn og tvo mánuöi á hverju ari. &umir Þá gæti og byggðin innan Voga- stapa í'engið hita frá hverunum við Trölladyngju. Þangað þyrfti sem fyrst að koma vegur, og þá helzt af Suðurnesjavegi, sunnan Afstapa hrauns (Arnarstapahrauns?), norð- an við Keili, svo að hægt væri að notfæra sér þá möguleika, sem þar eru fyrir hendi. Jarðhiti myndi að líkindum íinnast víða, ef leitað væri, á sva>ðinu sunnan frá Reykja- nesi og að Trölladyngju. Innri-Njarð\ík verður ávallt virðulegur staður og myndi sórna sér vel sem menntasetur. Yrði skóli reistur þar myndu í framtíðinni koma þar ileiri' menningarstofn- anir. hafa orðið að flytja konur sínar og börn með sér þangað sem þeir vinna, vegna landþrengsla. Kíkíúmenn eru nú taldir 1.026.341 og er það miklu fleira fólk en fyrir kemst á því Jandsvæði, sem þeir er ætlað. Virðing manna í þessu landi fer eftir því hvað þeir eiga marga naut- gripi og geitur, og eins eftir því hvað þeir eiga margar konur. Konurnar verður að kaupa dýrum dómum. Það cr alvanalegt, að sá sem kaupir sér konu, verði að gefa fyrir hana 50 geit- ur, 3—4 kýr og eitthvað i peningum. Konurnar einar vinna. Þær rækla akrana, mjójka kýrnar, safna ejdivið og bera licim um óravegu, elda mat- inn, hugsa um öll heimilisverk og ala börn. Karlmennirnir vilja sem minnst á sig leggja. Það sést á máltæki þeirra: ..Þessi byrði er of þung fyrir karl- niann, hún er fyrir konú“. Kofarnir, sem þeii' búa 1, eru byggð- k í K í IJ M E l\l N MIKIÐ HEFIR verið rætt.að undanförnu um þjoðflokk þann í Austur Afriku, sem venjulega er nefndur Kikíumenn, vegna þeirra ospekta og hryðjuverka, sem orðið hafa þar í Jandi. Er því ekki úr vegi að segja nokkuð frá þessum mönnum. Sjálfir kaila þeir sig Kukes, en Bretar hafa kallað þá Kikuyus. Greinin, sem hér fer á eftir er skrifuð af manni, sem dvalizt hefir þar i landi um 20 ára skeið. í f

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.