Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1953, Blaðsíða 8
198 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Magnús Jensson: Frd feiðum Kötlu GIBRALTAR er fullkonmastta hæli sinnar teg- undar á Norðurlöndum a. m. k., og þó víðar væri leitað. Hælið kostaði 800 milljónir marka, og er byggt af íó ríkisins, lénsins og almennra trygginga að jöfnu. Var Finnum brýn nauðsyn á þessari stofnun, þvi að gigtsjúkdómar eru algengir í landinu. Innanmál hælisins er 90 þúsund teningsmetrar, og er þar rúm fyrir 300 sjúklinga, auk fjölmenns starfsliðs. Ég sá stóra gamla baðstofu skammt frá hæl- inu, en ekki gat ég notið baðsins þar. Það gerði ég síðar í Austur- botnum, þó að Tavastar og Savo- laksar gerðu lítið úr böðunum þar- „Ekki kunna þeir í Austurbotnum að baða sig“, sögðu þeir með nokk- urri fyrirlitningu í röddinni. Svinhufvud, hinn kunni stjórn- málamaður, og síðar forseti, var alllengi sýslumaður í Heinola. Stendur spjald með nafni hans á húsi því, er hann bjó í. Meiri eft- irtekt vakti þó litla sumarhúsið hans niður við vatnið, friðsæll og íagur staður í senn. — í miðjum bænum er brjóstlíkan af ljóðskáld- inu Uuno-Kailas, er dó úr brjóst- veiki rúmlega þrítugur að aldri, og liafði þó ort mikið og getið sér tnillingsnafn. Nokkur kvæða hans liafa verið þýdd á sænsku. Kailas var frá Heinola. Um kvöldið talaði ég í kennara- tkóla bæarins. Er hann eingöngu sóttur af dmnskumælandi stúlkum. A undan erindi mínu sungu nem- endurmr íslenzka þjóðsönginn a íinnsku, með fullri sæmd. Ekki vissi ég áður að til væri finnsk þýðing á honum. Ritari norrænu deildarmnar í Hemola, fru Maartinen, cr KjTjah. Elætti hún a þjóðbúbingi sínum inér til mikillar anægiu, og veitti iner ýmis konar fræðslu um luð íagra, týnda land Kyrjalanna. Einn aheyrenda rrnnna í Heinola v ar íslenzk kona, Asta Big'arbrands- í SÆMILEGA hagstæðu veðri, þ. e. a. s. norðlægri átt, má komast á 7 dögum frá Reykjavík til Gibraltar. Shk veðurskilyrði eru oft á þessari leið, suður af íslandi og vestur af írlandi, að vetrinum. Stundum hægur og stundum hvass, eins og gengur og gerist til sjós. Fyrir kemur að norðan hvassviðri er svo að se'gja alla leiðina og er þá líkast því að sigla niður straum- hart fljót. Slíkt þykir, að sjálfsögðu mjög hagstætt á þessum ferðum, en svo getur jafnvel meðvindur og sjór orðið um o£ og er þá ekki lengur til hagræðis, heldur tafa. dóttir, írá Flatey á Breiðafirði. Hún kom um sjötíu kílómetra veg til að hitta íslending, sem hún hafði bá ekki séð all lengi. Fyrir stríðið lærði hún hjúkrun i Danmörku. Hún fór sem hjúkrunarkona til Finnlands í vetrarstríðinu og gift- ist þarlendum hermanni. Særðist hann og hlaut örkuml af, og do eftir skamma sambúð. Var Ásta nú aftur gift stórbónda í Tavast- landi og lét vel af sínum hogum. Tungu sinni hélt hún harla vel, þrátt fynr langa burtveru. — Ég spurði hana um það hvernig gengi að læra finnskuna. Sagðist hún nú tala hana auðveldlega, en fjarri því rétt. Er þetta gott dæmi um hve þung finnskan er, endá heiur hún t. d 15 íoll. — Áheyrendurna fýsti að heyra isienzku, og töluð- uin við saman a þvi mali eftir erindið, og famist Finnum það firna skritxð mal. Meira. Leið þessi er langt frá öllum löndum, þar til komið er að strönd- um Portúgals, því ef allt gengur eftir áætlun, eða á venjulegan hátt, á fyrsta landsýn að vera Roca höfð- inn, rétt norðan við Lissabon. — Þegar komið er suður fyrir höfð- ann skiftir oft um veðurfar til hins betra og ef vindur stendur af lándi, má stundum finna ilm af skógi og öðrum gróðri á ströndinni, jafnvel þótt vetur sé, en nú er maður laus við hinar gráu og grettnu vetrar- öldur Norður-Atlantshafsins í bili. Brátt erum við komnir að Vincent höfða — á suðvestur horni Portú- gals — og nú er stutt eftir til Gibraltar, aðeins um 180 mílur yfir flóann, en á þeirri leið er farið fram hjá Trafalgar höfðanum, hinum sögufræga stað, þar sem brezka sjóhetjan Nelson vann sinn fræga sigur á óvinunum, cn tapaði fyrir dauðanum. Gibraltar fjallið, útvörður Breta \dð ínnsiglinguna í Miðjarðarhaf að vestanverðu, skagar þarna fram 1 sundið milli Evrópu og Afnku, eins og steyttur hnefi herveldis, sem alveg getur ráðið hverjir fara þar ínn eða ut, enda er þaðan fylgzt gaumgæflega með skipaferðum, jafnt á timum friðar, sem ófriðar. Og bakdyrnar að austanverðu — Súezskurðurinn — er einmg á þeirra valdi, þannig að raunveru- lega ræður Bretinn ollum sigling- um um þetta víðáttunjikla haf og getui á hverjum tíma vitað, live mörg og hvaða skip eru á Miðiarð- arhafi — Til frekari arettingar á þessu valdi, eiga þerr ávo virkis- eyna Móltú, rétt suíuian við Sikil-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.