Lesbók Morgunblaðsins - 12.04.1953, Blaðsíða 12
202
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
afli góður, en þó misjafn. — Togarar
öfluðu fremur litið.
Aflinn í janúar var 12.813 smál.
(14.519 i íyrra).
mannalAt
Ólafur Thorlacius læknir (dáinn 28.
ícbr.)
1. Arnlaugur. Árnason bréfberi í
Reykjavík.
2. Sigriður Þórðardóttir húsfrú
Reykjavík.
4. Jón Vilhjálmsson skósmiður
Reykjavík.
6. Finnbogi Finnsson bóndi Staðar-
felli, Dölum.
10. Guðmundur H. Guðnason gull-
smiður Reykjavík.
11. Séra Böðvar Bjarnason frá
Hrafnseyri.
12. Jón Sveinbjörnsson fyrrv. kon-
ungsritari.
14. Maria Hansdóttir garðyrkjukona,
Reykjavík.
28. Ólöf Halldórsdóttir, Butru, FJjóts-
hlíð.
SLYSFARIR OG ÓHOFP
Ellefu ara drengur á Selfossi varð
fyrir voðaskoti þar sem nokkrir dreng-
ir voru að leika sér að byssu. Var
fluttur í Landspítalann og gerður á
honum uppskurður til að ná kúlunni
(3). — Kona varð fyrir áætlunarvagni
í Hafnarfirði og meiddist mikið (6).
■— Sigurgeir Gíslason sjómaður á tog-
aranum Júlí hvarf af skipinu í Hafn-
arfirði, fannst lík hans nokkru seintia
við bryggjuna þar sem skipið hafði
legið (6). — Sigurður Hólm Guðmunds-
son, háseti á vb. Vísi frá Keflavik, fell
fyrir borð i róðri og druknaði (7). —
Drengur a 4. ári feJl út af bryggju í
Eskifirði og druknaði (7). — Maður
fell úr háum stiga í sænska frystihús-
ínu i Reykjavik og fótbrotnaði (8). —
Tveir hjólreiðamenn rákust á innan
við Reykjavik og lærbrotnaði annar
(12.) — Litil telpa varð fyrir 4ðíl á
Grettisgotu i Reykjavik og meiddist
talsvert (15 ) — Sex.ára drengur fell
a£ bilpalli i Ólafsfirði og beið bana
(17.) — Vb. Svanur frá KeflavUi
strandaði hjá Gerðum í Garði. Mönn-
um var bjargað en báturinn ónýttist
(19.) -— Maður fell af vinnupalli i
Slippnum og mciddist á höfðu og í
baki (20.) — Fisktrónur i Kópavogi
fellu ofan a mann, sem var að vrnna
þar. Meiddist hann furðu htið (23.)
— l’riggja ara drengur varð íyrir bil
í Ileykjavik og felck hcilahristing (28.)
— Maður fannst í herbergi sínu nær
dauða en lífi og hafði legið þar 2—3
daga (29.) — Er talið að hann hafi
ícngið aðsvif fallið á gólfið og meiðst
nokkuð á höfðj við það og lcgið allan
timann meðvitundarlaus (31.)
ELDSVOÐAR
Eldur kom upp i ketilhúsi í Kópa-
vogshæli, var fljótt slökktur en þak
hússins skemmdist mikið (1.)
íbúðarhúsið að Bræðraá i Sléttuhlíð
í Skagafirði brann til kaldra kola og
var litlu bjargað af innanstokksmun-
um (8.) #
Sjálfsíkveikja varð i Landleiðavagni
I Reykjavík og urðu miklar skemmd-
ir á rafkerfi hans (20.)
Eldur komst i gashylki togarans
„Elliðaey" er liann var að veiðum fyr-
ir sunnan land. Urðu þar tvær miklar
sprengingar. 2. vélstjóri hlaut alimikil
brunasár, cn ad öðru leyti varð ekki
tjón á mönnum og skipið skemmdist
litið (21.)
Eldur kom upp í vinnustofu við
Hverfisgötu i Reykjavík og varð þar
talsvert mikið tjón. Grunur leikur á
að kveikt hafi venð i af óþokkaskap
(28.)
Eldsvoði varð um nótt í útihúsum að
Bakkakoti í Stafholtstungum og urðu
heimamenn ekki varir við. Brann þar
hlaða. verkfærahús og hesthús. Þar
brunnu inni 6 hestar. Auk þess missti
bóndmn um 120 hesta af töðu, drátlar-
vél o. fi. (28.)
AFMÆLI
Elzta mjólkursamlag landsins,
Mjólkursamlag KEA, átti 25 ára af-
mæli (8.) Umdæmisstúka IOGT í Norð-
urlar.di atti 30 ára afmæli hinn 16.
Félag veggfóðrara i Reykjavik átti 25
ara afmæli (21.)
Ræktunarfélag Norðurlands átti 50
ara afmæli (31.)
BLNAÐARÞINGI
lauk 14. Hafði það þá staðið í 22
daga og tekið um 50 mál til nieðferð-
ar (15.) Meðal annars úthlutaði það
190.000 kr. styrk til Búnaðarsamband-
amia.
viðskiftajmAl
Samningar voru gerðir um sölu á
nokkru magni af liraðfrystum fiski til
arneriska setuliðsxns i Þýzkalandi (6 )
Viðskiptdídianingur var gerður við
Ungverjaland, er heimilar þangað sölu
á 600 smálestum af hraðfrystum fiski
og öðrum vörum fyrir rúma milljón
króna (12.)
Við5kiptasamningur var gerður við
Pani og vcrða viöskipti svipuð og árið
sem leið (18.)
Rúmlega 50 umerískir fólksbílar
komu hingað frá ísrael í vöruskiptum.
Atvinnubílstjórar verða látnir sitja fyr-
ir kaupum á þeim. 1 ráði cr að flytja
inn fleiri bíla frá ísrael (24.) Um
áramótin voru hér 10.774 bílar í um-
ferð og lætur nærri að 12 landsbúar
séu um cinn bíl (1.)
Neytendasamtök voru hafin í Reykja-
vik með félagsstofnun, sem á að gæta
hagsmuna neytenda. Formaður cr
Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur (25.)
Afurðasala Mjólkursamsölunnar í
Rcykjavik nam 78,7 milljónum króna
árið scm leið (19.) Á þcssu ári hefir
mjólkursalan aukizt mjög vegna lækk-
aðs verðs og var 100 þús. litrum ineiri
í fcbr. en i fyrra (8.)
Fyrstu tvo mánuði ársins varð áfeng-
issala um 18‘í meiri en í fyrra. Mest
var aukmngin i Scyðisfirði og ísafirði,
en aftur á móti hafði salan minnkað í
Vestmanneyum (20.)
Fjárhagsáætlun Vestmanneyja var
afgreidd. Heildartölur 7.016.000 kr. Út-
svör eru áætluð 3,3 milljónir króna,
eða uni 973 þús. kr. hærri en í fyrra
(14.)
Hótcl Borg opnaði aftur veitingasali
sina, án þess þó að liafa ícngið vin-
veitingaleyfi (2(3.)
ÍÞRÓTTIR
Lárus Johnsen varð skákmeistari
Reykjavikur (3.)
Sænskur fimleikamaður, Arne Lund,
kom hingað a vegum KR til að kenna
(18.)
Skíðamót íslands liófst á Akureyri
með 15 km. göngu. Þátttakendur Verða
um 70 alls (31.)
MANNDllAP
Aldraður maður, Ólafur Ottesen,
fannst meðvitundarlaus og særður í bil
suður i Keflavik. Það vitnaðist að ís-
lenzkur piltur og ameriskur hermaður
höfðu leikið hann þannig i ölæði (14.
og 19.) Ólafur var íluttur í spitala og
dó þar an þess aö liafa íengið með-
vitund (26.)
JMLNN OG MALEFNI
Valdinidr Bjorns3on rdóherra Lom
*