Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐ9INS n- J43 Forfeður vorir EITT af því, sem mikið er rætt um meðal veðurfræðinga um þessar mundir, er inn dularfulli norðan- loftstraumur, sem menn nefna „jet“-straum. Þetta er eins og djúp og breið elfur af ísköldu lofti í 40.000 feta hæð og fer með allt að 480 km. hraða á klukkustund. Þessi ofsafengna loftelfur kemur norðan frá heimskautssvæðinu, fer vfir norðvestanvert Kanada og suður yfir Bandaríkin. Þessi loftstraumur á mikinn þátt í að mynda hvirfil- bylji og fellibylji og auka ofsann í þeim. Áður fyr fór hann út yfir Atlantshaf og kom á stað inum miklu hvirfilbvlium hiá Vestindí- um og við Floridaströnd. En fvrir skömmu hefur hann breytt stefnu sinni, beygir við þegar hann kemur á móts við Alleghany-fjöllin og heldur norður aftur og dregur með sér mikið heitt loft norður á bóg- inn. Enginn veit hvernig á því stendur að hann hefur breytt þannig um rás, en veðurfræðingar segja að af þessu muni stafa miklir sumarhitar í Bandaríkjunum, og að fellibvljir verði tíðari en áður hjá ströndum Nýa Englands og Nýu Jórvíkur. Margar aðrar breytingar í gufu- hvolfinu munu og draga alvarlegan dilk á eftir sér, og stjórninni í Bandaríkjunum er þetta fvllilega ljóst, því að hún hefur nýlega veitt til veðurþjónustunnar 12 milljón- um dollara meira heldur en um var beðið. & VEÐURFRÆÐTNGAR eru hræddir um að með hlýnandi veðurfari verði vatnsskortur æ tilfinnanlegri og valda æ meiri vandræðum. Víða er eina ráðið að bora eftir vatni. en eftir því sem meira er tek;ð af jarðvatni nærri úthafsströndum, því meiri hætta er á, að saltur sjór sogist lengra og lengra inn undír jarðveginn. Yfirborð sjávar hefur hækkað allt að 9 þumlungum á Frh. af bls. 139. ekki kaldari en áður, en miklu snjó- þvngri. Þessi tíðarfarsbreyting kom mjög snögglega, á 50 árum eða svo. Og þá varð tíðarfar í Noregi mikið verra en nú er. En á þessum tíma var það, að járnið kom fyrst til Noregs. Það kom frá Keltunum og var upphaf- lega notað í skartgripi, enda þótt Keltar smíðuðu sjálfir úr því vopn og verkfæri. Þetta sést á fomleifa- fundum og eins hitt að jámið hefur ekki fengið mikla útbreiðslu fyrst í stað. Þess gætir helzt við Víkina og á Jaðri. Það eru harðíndin, sem setja svip sinn á Noreg um þessar mundir. Fram að þessu hafði veðrátta verið undanförnum árum bæði á Kvrra- hafs og Atlantshafs ströndum. Hann leitar því meira á en áður og með lækkuðum þrýstingi af jarð- vegsvatni vegna notkunar þess, verður honum greiðara að síast undir jarðveginn. og spilla honum með salti. Og það er áreiðanlega margt mið- ur skemmtilegt, sem þjóðir vestan hafs og austan fá að glíma við vegna hlýnandi veðráttu. En þó munu in nvrztu lönd batna. Nú á heimurinn fullt í fangi með að fæ*a þær 2500 milljónir manna, sem hér eiga heima. En með hlýnandi veð- urfari verður unnt að rækta óhemju landsvæði á norðurhveli jarðar, landsvæði sem fram að þessu hafa ekki gefið neitt af sér. Sumir gizka á að þessi landsvæði sé svo stór, að nema muni um þriðjung af öllu þurrlendi jarðar, og „miklð kom mastti þar 6 standa.“ (Úr „This W«*k Magazine'1) svo mild, að búfé hefur að mestu leyti gengið úti allan ársins hring. En af því leiddi það, að bændur höfðu engan áburð til ræktunar, og um jarðrækt í stórum stfl var varla að ræða, því að ræktunar- áhöld voru lóleg, arður, gref og rekur úr tré. En alltaf varð að ryðja nýa akra, því að korn spratt ekki ár eftir ár á sama stað, þar sem áburð vantaði. En þegar nú tíðarfarið spilltist, er líklegt að fellir hafi orðið bæði á mðnnum og fé. Þeir, sem vildu bjarga bústofni sínum urðu ttú að sjá honum fyrir húsaskjóli og fóðri á vetrum, en heyskapur var ekki björgulegur. Menn höfðu ekki ann- að en tinnusigðir á skafti til þess að slá með, og það hefur sennilega þótt gott ef 2—3 menn gátu hjrkk- að upp eitt kýrfóður um sumar- tímann. Af þessum orsökum hnignar landbúnaði mjög og bændumir verða að treysta æ meira á veiði- skap. Sveitarhöfðingjamir hverfa úr sögunni og kjörin jafnast milli bænda og fiskimanna. Á 1. ÖLD varð brevting á þessu. Þá hröktu Rómverjar Kelta burt úr Evrópu og samgöngur hófust að nýu milli Norðurlanda og Miðjarð- arhafslandanna. Og nú höfðu Norð- menn líka verslunarvöru, sem sótzt var eftir, en það var grávaran. Fyr- ir hana opnaðist markaður í suð- rænum löndum og eftirspurnin jókst. Og nú kemur járnið fyrst fyrir alvöru til sögunnar og veldur þeirri byltingu, er helzt væri sam- bærileg við þá bvltingu «r véla- menningin h«fur valdið nú é döp- um. Að minnsta kosti fara ekki sögur af jafn gagngerum breyting-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.