Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 16
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 148 FLJÓTAVÍK. — Vébjörn Sygnakappi og systkin hans brutu skip sitt undlr hömrnm. oe komust bar untt sem enn heitir Syffnakleif. „Enn um veturinn tók vifi helm öllnm AtH f FHóti. bræll Geirmundar heliarskinns oe bað bau eneu launa vistina: saeði Oeirmnnd eiei vanta mat. Enn er Atli fann Geirmund, snurði Geirmundur hví h*nn var svn diarfur að taka slíka menn unu á kost hans. Atli svaraði: ..Því að bað mun unui meðan fsland er bveet, hversu mikils háttar sá maður mundi vera. að einn bræll borði að eera slíkt utan hans orlof". Geirmundur svarar: ..Fvrir betta bitt tiltæki skaltu þie'eja frelsi o? bú þetta, er bú hefur varðveitt." Oe varS Atli s'ðan mikilmenni.“ — Myndin sem hér birtist er tekin af Straumnesfialli. ITndan Hvestunni sést í ósinn. sem rennur úr Fl.iótinu. TTnn af ósnum standa Atlastaffir undir Bæarf.ialli. Yzti hluti fjallsins norffan Fliótavikur heitir Köeur. en undir honum er Prestvík. Þaneaff var oft sóttur surtarbrandur. í Flióti voru brír bæir: Atlastaffir, Tunga vestan óssins i hvarfi viff Hvestuna, oe Glúmsstaffir framan viff Fljótiff. Hér er nú allt í eyffi. í sóknarlýsineu 1847 seeir aff í Fliótum muni vera jafnverra veffurlae. en ann- ars staðar á íslandi, „á «'imrum t'ffast óberrar meff þokufýlu op stórslöeum af norffri." Mikil silungsveiffi var í Fljótinu, sem stundum var nefnt Fljótavatn, Glúmsstaffavatn effa Atlastaffavatn, oe er sú veiffi nú ei?n Reykvíkinpa, effa leig-ff þeim. Miklar starengjar eru mefffram Fljótinu. (Ljósm. Ól. Gunnarsson). BRIDGE ♦ 832 V 7 3 ♦ Á 7 3 ÓÁK962 * ’0 ♦ D 9 6 VD 10 842 v Aj V Á G 6 ♦ K 10 6 4 i s ♦ G98 «10 3 ' ' * D G 8 5 * ÁK752 V K 9 5 ♦ D 5 2 «74 S gaí. Hvorugir í hættu. Sagnir voru þessar: S V N A 1 sp. pass 2 lauf pass 2 sp. pass 4 sp. pass pass pass V sló út láehjarta og A tók með ásn- um oa svaraði i sama lit. en nú hafði 9 kónoinn oe dran með honum. Lág- hia-tað má hann ekki trompa nú þegar, verður að gevma það til þess að kom- ast inn í borði. Hann slær út Á og K i trompi, og nú var um að gera að fá fríspil í laufi. Hann tekur á LÁ og LK og slær svo út laufi og trompar. Nú kemur hjarta og er trompað í borði og síðan lauf enn og er trompað. Og þar með er spilið unnið. ^^>®®®G^J> HAwvwvivgap: hafa lenni verið óvinir siómanna. Svo seeir í sóknarlýsingu Rafnsevrar 1839: Um jólaföstu fer inn svokallaði vöðu- selur að hlruoa inn á fjörðinn. Kemur hann í smáhóoum eða á stangli einn og tveir og hleypur inn í fjarðarbotn fyrst. fái hann þar átu, sem er helz' kóosíld. pæni svokallað eða marflær staðræmist hann þar um tima í stór- um hÓD, sem menn nefna vöðuhrot. Þá sækia þeir til þessa veiðiskapar, sem í færum eru um að skutla hann. Eru 3 menn valdir til þess á léttum og litlum bátum, tveir menn sterkir til róðurs, og einn, sem tamið hefir sér þá konst að harpúnera. Við þenn- an veiðiskap er verið þá færi gefst, allt að einmánuði. Þá hverfur selur allur í burt til hafs út. Eru þessar veið- ar hér einna arðsamastar, þá vel heppnast, en það er skjaldnar að þær heopnist vel, því háhvrningar koma tiðum af hafi flokkum saman. og drífa allan sel til hafs, svo hann kemur ei aftur. eða ef kemur. verður hann svo æðandi að ómögulegt er að fanga hann. HTMINFJ ALLTÐ É» er nú staddur nálægt Himinfialli (í Danmörk). „Það köllum við dal,“ sagði Norðmaðurinn og krítaði nokkuð liðugt. Mér finnst fjallið, til að sjá, nokkuð ámóta og Gammabrekka í Oddatúni. í skóla lærðum við, að Him- melbjærget væri 469 fet, og breyttum fetunum í þumlunga, en einhver breytti þumlungunum í lúsalengdir, og varð þá haeðin myndarleg, svo að gekk fram af Öræfaiökli og öðrum jökulsköllum. (Stgr. Matthíasson). SÓLTN ER MTSHETT UM HÁLFRAR aldar skeið hefir Smithsonian Institut gert mælingar á geislum sólar. Til þessa hafa verið notuð in nákvæmustu mælitæki og mælinearnar hafa farið fram á fjöll- um bæði á vestur- og austurhelmingi jarðar. Og það hefir komið í ljós að geislunin er misjöfn, ýmist vex eða minkar á hér um bil 23 ára skeiði (273 mánuðum).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.