Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Side 12
144
_ LBSBÓK MOROUNBLAÐSINS
Hclluristur frá
bronsöld á Aust-
fold. Sól, mani,
stjörnur og skip,
sem gæta göngu
þeirra um himin-
inn.
um á högum þjóðarinnar, fyr en
vélajnenningin kemur til sögunnar.
Með þvi að fá járnverkfæri í
hendur, var mönnum nú fært að
byggja sér góða bústaði og smíða
hafskip. Upp frá því verða Norð-
öienn. siglingaþjóð. í búnaðarhátt-
um varð einnig bylting. Nú höfðu
mejtm verkfæri sem dugðu, axir til
að fella skóg, rekur, haka og járn-
brydda plóga til þess að bylta um
jörðinni. Nú var hægt að rækta
lendur, sem menn réðu ekkert við
áður. Og með ljá, sigð og laufkníf-
um var nú unnt að afla langtum
meira fóðurs fyrir búpening en áð-
ur. Nú risu upp gripahús og fjár-
hús, þar sem gefið var inni allan
veturinn. Fyrir það fengu menn
áburð, og nú var hægt að rækta
sama blettinn ár eftir ár.
Þetta varð til þess að byggðm
færðist út á alla vegu. út um mark-
ir. mn til dala og upp til fjalla. Á
það benda jafnt fomleifar sem in
elztu bæanöfn. Og áður en langt
um líður rís upp efnuð og sjálf-
stæð bændastétt sem hefur í sér
þrek til meiri framfara og hæfi-
leika til þess að taka við utanað-
komandi menningaráhrifum. Basli
ínna fatæku bænda, veiðimanna og
fiskimanna er lokið.
Það var eigi aðeins að járn og
járnverkfæri bærist sunnan úr
löndum. Menn komust furðu
snemma upp á að vinna járn heima
og smíða úr því. Járnvinnslan fór
aðallega fram á Austuxlandi og má
þess sjá ótölulegar minjar enn í
dag. Það var inn svonefndi rauða-
blástur. Menn stungu upp hnausa
í mýrum, þar sem mikil járnbrá
var, þurrkuðu þá og brenndu síðan
í trektmynduðum gryfjum, sem
voru klíndar innan með leir. Til
þess að vel skyldi brenna, höfðu
menn tvo fýsibelgi við hverja gröf,
og af því er blástursnaínið. Járnið
bráðnaði úr torfinu og settist á
botninn í gryíjunum, en gjall og
sori flaut oian á. Slíkar gryfjur
hafa íundizt þvisundum saman. '
Til þessarar framleiðslu þurfti
ekki neina sériræðinga. Þetta gat
hver maður gert. Framleiðslan
jókst og samtímis jókst jarnsmíðin,
og smíðisgripirnir fá a sig innlend-
an svip. Þetta má glöggt sja á þeim
þúsundum gripa, sem fundizt hafa
í kumlum og haugum frá þessari
öld. í staðinn fyrir tvíeggjaða róm-
verska -sverðið kemur nú saxið.
Menn smíða örvarodda, spjótsodda
og alls konar vopn, en menn smíða
einnig alls konar verkfæri. í'yrir-
myndirnar eru að vísu útlendar,
Runastcúin
a Tuni
á Austíold.