Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 14
r i48 LSSBÖK MORGUNBLAÐSINS Þetta var nú dálítið undarlegt, en maO góðum vilja var auðvitað hœgt að afeaka það. En þetta var aðeins byrjunin. Ég kom til Reykjavíkur, keypti hesta til ferðarinnar, leigði fylgd- armann, og gerði allar nauðsynleg- ar ráðstafanir viðvíkjandi ferðalag- inu. f þetta fóru fjórir dagar. Og þegar ég var svo tilbúinn að leggja á stað, hverjum skýtur þá upp nema skipstjóranum á „Arcturusi“. „Mér þykir það mjög leiðinlegt, en hér er um algjöran misskilning að ræða. Skipið mun ekki fara heð- an frá Reykjavík fyr en 24. septem- ber, í fyrsta lagi.“ Ég var nú orðinn leiður á öllum þessum misskilningi, svo að'ég fór til stiptamtmanns* til þess að spyrj -ast fyrir hvernig á þessu stæði. Og þá skeður ið undarlegasta af öllu. Mér er þar sýnd prentuð ferðaáætlun skipsins, og þar stóð, að það ætti ekki að fara frá Reykja- vík fjTr en.24. september, og mátti ekki fara þáðan fyr. Hefði ég nú fengið að vita þetta um leið ög ég kom til íslands, mundi ég sennilaga hafa afráðið að fara heim með skipinu eftir viku, og láöð mér nægja að ferðast tíl Þingvalla og Geysis. En nú var svo koraið, að enginn tími var til þess að ferðast þangað. Ég kaarði mig ekki. um að mér yrði líkt við franska kónginn, sem gekk upp á fjall og svq-beínt niður aftur. Ég. afréð að reyíia að gera gott úr illu og. lagðí á gtað í fearða- lag, og huggaði mig. víð, sð með því móti fengi ég meira séð aí landinu. Mér hefur þött rétt að vekja at- hygli ferðaraanna á þessu, enda þótt ég búist við að betri upplýs- ingar verði veittar framvegis. En til þess að komast hjó öllum mis- skilningf, ættí raetuu sem haía hug ' * J>að mun'hafa vejið Þorður Jonasson. Borgarís til JIAFÍSINN hefur alltaf verið tal- m inn vágestur, og ekkert gagn að honum. En nú er komin upp sú hugmynd að hann geti orðið vatns- lind þeirra staða á jörðinni, þar sem vatnsskortur er mestur. Borg- arísinn er ekki annað en frosið, ferskt vatn. í hittifyrra ritaði merkur haf- rannsóknamaður, Louis A. Post, grein um borgarísinn og sagðí, að þótt hann hefði illt orð á sér, væri hann þó gagnlegur að mörgu leyti. Honum fylgdi fiskur, honum fylgdu stillur og honum væri Golfstraum- urinn að þakka. En þar með væri þó ekki allt upp talið. Á ýmsum stöðum gæti borgarísinn komið í staðinn fyrir regn, er það brygðist Með stórkostlega aukinni rækt- im hefur vatnsþörf í mörgum lönd- um aukizt alveg gífurlega. Og víða er algjör vatnsskortur; í Kaliforníu er svo komið að menn hafa tekið tll notkunar allt vatn, sem þar er að fá, og sækja þó vatn til Öwens- dals og í Colorado-ána, mörg hundruð mílur vegar. Og nú kemur hugmyndin um að bæta úr þessum vatnsskorti. Maður er nefndur John D. Isaacs. Hann er haffræðingur og prófessor vjfi haííræðideildina í La Jolla i Kaliforniu. Harm hefur lagt sér- staka-gtund-á að rannsaka öldugang á hafinu, en er auk þess verkfrasð- ingur. Og gtofnunin sem hann vinn- ur hjá, hefur getið sér heimsfrægð fyrir rannsóknir sínar á straumum í Kyrraliafi. Hann hefur nú komið fram með þá kenningu, að hægt sé að nota borgarís til þess að bæta 4 að til fsdand6. að leita upplýmnga áður hjá danska seHdi- herranum í London, Kalifornín úr vatnsskortinum í Kalifomíu. Það er löngu kunnugt, að hægt er að bræða ísinn í borgarísjökun- um, og fæst þá ferskt vatn. En án ins ferska vatns getur ekkert líf þróazt á jörðinni. Á 19. öld kom það fyrir að skip tæki ís í Alaska til þess að afla sér vatnsforða. Borgarísjakarnir eru ekki annað en brot úr jökli, sem hrunið hefur fram í sjó. Það er einnig kunnugt, að í haf- inu eru sérstakir straumar, lítt breytilegir og- öflugir. Meðal þeirra er ,JIumboltstraumurinn“ í Kyrra- hafi, sem stundum er einnig kennd- ur við • Berú. Það er þetta tvennt: vatnið í borgarísnum ,og Humboldt-straum- urinn, sem Isaác prófessor byggir á. Stærstu borgarísjakarnir eru í Suð- uríshafi. f einum jaka er svo mikið vatn, að nægja mundi Los Angeles og Suður Kaliforaiu. Stundum hefur kornið fyrir, segir hann, að borgarís hefur borizt að ströndum Perú, og er þangað kom- inn með Humbóldt-straumnum. Hann hyggur nú að hægt muni að draga borgarísjaka sunnan úr Suð- uríshafi til Perú, enda þótt það sé mörgum eröíðeikum bundið. Hann segír að sex dráttarsklp, er hafí samtals80.00Ö heeta vélaafl, mundu geta annað þessu. Sennilega mundu þau verða sex mánuði á leiðinm, og það mundi kösta eina milljón dollara að koma jakanum til Kali- forníu. En þegar þangað væri kom- ið, mundi vatnið, sem úr honum fæst, vera 100 milljóna dollara virði. Hann segir að einn borgar- ísjakj geti hæglega vegið 10.000 milljóntr smálesta Kostnaður vi# að draga hann mundi rrema um 8 sentum á smálest. Það væri munur

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.