Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 04.03.1956, Blaðsíða 13
LESBÓK MGBGUNBLABSINS 145 en smíí5isgripirnir eru innlendir og hafa á sér sérstakan svip. TPÚARSKOÐANIR manna hafa. tfikið nokkrum brevtingum um bessár mundir. eins og fram kemur í ereftrunarsiðum. Þegar á 1. öld hafa menn brennt lík og sett ösk- una í ker, veniulesa bronsker, og með henni eru lögð í grafirnar róm- versk vopn. Þessi siður kom upp á Austurlandi og breiddist út um sérstakt svæði. vfir Haðaland og Þótn, vfir Valdres og norður að Sosni. Á 2. öld kemur nvr greftr- unarsiður og á einnig upptök sín á Austurlandi og breiðist baðan út. Þá eru líkin færð í hátíðarklæði og hauglögð í trékistum eða stein- kisturp, og með þeim borið í haug vopn, skartgripir, matur og drykk- ur. Nýir siðir koma með nýum mönn- um, og af þessu má ráða að stöðugt innstreymi af aðkomufólki hafi verið í Noregi. Sennilega hefur þetta aðkomufólk komið í smáhóp- um. Og það er ekki fyr en undir lok 4. aldar að teþa má þetta að- streymi til þjóðflutninga. Þá koma tveir germanskir þjóðflokkar, Hörðar og Rvgir, og blátt áfram nema land í Noregi, þar sem síðan kallast Hörðaland og Rogaland, allt frá Sogni suður að Ögðum. Með þeim hafa verið höfðingjar, sem hafa lagt undir sig sérstök svæði. Haugarnir miklu á Vesturlandi og þær furðulegu gersemar. sem í þeim finnast, hljóta að vera höfð- ingiagrafir. Haugar þessir eru 25— 50 metra í þvermál, og því engin smásmíði, og í einum haug í Norð- firði hefur fundizt grafhýsi, sem var 5 metra langt; svo stórt burfti það að vera til þess að hægt v»eri að koma þar fyrir öllum þeim kjör- gripum, er inn framliðni átti að hafa með sér til Valhallar. Þessir haugar eru svo margir á Vestur- ÍSLANDSFÖR 1860 UM þessar mundir er verið að skipuleggja skemmtiferðir íslendinga út um allan heim á sumri komanda, og jafnframt er verið n'5 undir- búa móttökur og fyrirgreiðslu fjölda útlendinga. sem vænt»’i,»-;- nru hingað. í tilefni af því mætti ef til vill rifja unn hvernig ferða'ö""m var háttað fyrir svo sem einni öld. Þá voru fs'endinear að ví: " ■ kki að hugsa um að ferðast út Um heim sér til 'lfprnmtunar, en fáeinir ferðamenn komu hingað á hverju sumri. M^ðal þeirra var enski presturinn Frederich Metcalfe er kom hinenð siimnrið 18fl0 og ferð aðist um 'andið. Hann skrifað; ferðasögu um þetta, og segir þar meðal annars svo frá fyrirgreiðslu ferðamanna. r J7INU reglubundnu ferðir milli ís- lands og Bretlands eru með dönsku skipi, sem kemur við í Grangesmouth á leiðum sínum milli Kaupmannahafnar og Reykja- víkur.* Það fer sex ferðir fram og aftur á hverju ári, og er um viku á leiðinni frá Skotlandi til íslands. Fargjald er 5 Sterlingspund hvora leið, og verð á mat og drykk hóf- legt. Þegar ég hafði afráðið að fara til íslands með þessu skipi, reyndist mjög örðugt að fá upplýsingar um hvenær það færi frá íslandi. Vinur minn einn sagði mér, að í septem- berferðinni kæmist það þaðan ekki Það var póstskipið „Arcturus" verið um einstaka höfðingja að ræða, heldur stórar hÖfðingjaættir. Um svipað leyti koma bautastein- arnir til sögunnar og rúnimar. Tal- ið er að rúnirnar hafi fvrst borizt fil Noregs seint á 2. öld. Elztu rún- irnar hafa fundizt á Austurlandi, en smám saman breiðast bær út um allt land með breyttum greftr- unarsiðum, og seinast kveður einna mest að beim á Rogalandi. Upp frá þessu taka svo Forn- mannasögurnar við, svo sem sagan af Hálfi og Hálfsrekkum, en Hálfur er frægastur höfðingi á Vesturlandi í fornöld. landi, að ætla má að þar hafi ekki Á. Ó. fvr en undir lok mánaðarins, en ég mátti illa við því að ^fjast svo lengi. Þess vegna skrifeði ég af- greiðslunni í Grangesmouth og bað um upplýsingar. Svarbréf hennar, dagsett 12. júlí, var á þessa leið: „Sem svar við bréfi vðar dagsettu í gær, getum vér ekki ábvrgzt að Arcturus fari frá íslandi í næetu ferð hér á eftir, fvr en 1. septem- ber. En það er éreiðanlegt að það fer um það levti frá fslandi, og þess vegna ættuð þér að geta verið kominn hingað aftur um 7. septem- ber. Vinur yðar hefur misskihð eitthvað viðvíkjandi áætluninni." Það var þá vitleysa sem vinur minn hafði sagt, og mér var óhætt að treysta afgreiðslumönnum skips- ins, sem fullyrtu að skipið mundi fara frá fslandi 1. september, eða fyr. Ég keypti mér bví beSar tjald og allan þann margbreytta útbún- að, sem menn þurfa að hafa. með sér á ferðalagi í þessu f.iarlæga landi. Og inn 14. júlí, sem var ákveðinn brottfarardagur skipsins frá Grangesmouth, er ég kominn þangað. En þegar allur farangur minn var kominn um borð og niður í lest, kemur afgreiðslumaðurinn til mín, og er alláhyggjusamlegur. „Okkur hefur yfirsézt og ég verð að biðja afsökunar á því. Skipið á ekki að fara frá Reykjavík fyr en hálfum mánuði seinna en til var tekið í bréfi okkar.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.