Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1959, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1959, Blaðsíða 6
38 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Nýtt mannkyn Frægur lífefnafræðingur, dr. Philip Sickevitz, sem starfar hjá rannsóknadeild Rockefeller-stofnunarinnar, segir að framundan sé stærsti atburðurinn í sögu mannkynsins, þegar vísindin geti breytt mannkyninu. hagað, að hann hafði nokkurs kon- ar soghólk í sjónum, er dró sjóinn upp í járnhólk, sem í var járnbland -inn brennisteinskís, sem hefir þann eiginleika að draga í sig gull. En eftir margra daga tilraunir varð árangurinn enginn. Caldwell prófessor heyrði um þessa tilraun og fannst honum nú mál til komið að sannfæra menn um, að þetta gullnám úr sjónum væri ekki nema hégóminn einber. Hann safnaði að sér sýnishornum af sjó frá Puget-sundi og hingað og þangað meðfram ströndum Ore- gons. Þessi sýnishorn rannsakaði hann svo á hárnákvæman hátt í rannsóknastofu sinni, og komst að þeirri niðurstöðu, að tæplega mundi 1 miligramm af gulli í tonni af sjó. Árangurinn af tilraunum hans varð því mjög svipaður og hjá Haber. Þetta hefði átt a$ nægja til þess að menn hættu öllu bjástri við að ná gulli úr sjónum. En mannkindin er þrá, ekki síður en sauðkindin, og hún er ekki á því að gefast upp, hvað sem á gengur. Og svo var það árið 1951 að jap- anskur efnafræðingur rannsakaði sýnishorn af sjónum hjá Japan. Hann komst að þeirri niðurstöðu, að þar væri 13 milligrömm af gulli í hverju tonni sjávar — og það er ekki svo lítið. Hann stakk upp á því, að gullinu væri náð með því að eima sjóinn, og sólarhiti notaður til þess. En ekkert hefir orðið úr framkvæmdum. , o------O-----o HVERNIG stendur á því, að guli skuli vera í sjónum? Þar sem gull finnst í iörð, er það yfirleitt alltaf í sambandi við Kvarts. Þegar kvarts veðrast og eyðist af regni og frostum, losna úr honum gullagnir, sem síðan berast með ám og fljótum til sjávar og þar leysist það upp, því að enda þótt SEINUSTU 30 árin hafa vísindin aflað meiri þekkingar á hinu lík- amlega lífi, heldur en nokkurn tíma hefir gerzt áður. Og það get- ur vel verið að við eigum eftir að lifa það, að þessi þekking verði notuð til þess að breyta mannkyn- inu. Nýustu uppgötvanir vísindanna á þessu sviði varða frumurnar. Lengi var sú skoðun ríkjandi, að frumurnar væri nokkurs konar belgir, fylltir af vessa og að í hon- um geymdust nokkur efni, aðallega frumukjarninn. gull samlagist trauðla öðrum efn- um, þá eru þó til efni, sem það get- ur samlagast, svo sem natrón, bróm, joð og saltpéturssýra. Öllum þessum efnum getur gullið mætt á hrakningi sínum. Og þar sem á þessu hefir gengið allt frá þeim tíma er höf byrjuðu að myndast á jörðinni, þá lætur að líkum að mik- ið gull sé í sjónum. Galdurinn er aðeins sá, hvernig á að ná því. Til þess þarf geisilegan kraft, því að dæla þarf um milljón- um lesta af sjó. En orkan er dýr. Og nýjustu athuganir sýna, að það muni kosta um 5 milljónir að vinna eina milljón af gulli úr sjó. En koma dagar og koma ráð. Það sem er óframkvæmanlegt í dag, getur orðið framkvæmanlegt eftir nokkra áratugi. Og gullið í sjónum lokkar — menn hætta ekki að hugsa um það og hvernig unnt sé að ná þvi Nú vitum vér, að hver fruma er dásamlegt listaverk, og engu er líkara en að sérstakur tilgangur hafi staðið að baki sköpunar henn- ar. Og vér þekkjum nú að nokkru hið innra starf hennar. Allar frumur eru mjög svipaðar. Einfrumungarnir eru til dæmis mjög svipaðir frumunum í nýrum og lifur mannsins. Undarlegra er þó hitt, að starfsemi jastur-fruma er nákvæmlega eins og starfsemi frumanna í rottulifur. Sama efna- skiftingin fer þar fram, sömu nær- ingarefni eru notuð og sömu efni framleidd. Frá sjónarmiði lífefnafræðings eru allar frumur svo líkar, að upp- götvanir um eina frumu gilda jafn- vel um frumu af annari gerð. Jafn- vel gerla- og jurtafrumur eru svip- aðar frumum í líkömum dýra. Um heila öld hafa líffræðingar talið að frumurnar sé grundvöllur hins líkamlega lífs, alveg eins og sagt var að foreindir og rafeindir væri grundvöllur hins ólífræna efnis. Frumurnar nota næringu í tvennum tilgangi: til þess að afla orku og til þess að endurnýa sig. En náttúran leysir þann vanda á einn veg. Kolvetni, eggjahvítuefni og fitu fáum vér úr matnum, og venjulegast í stórum sameindum. Þessar sameindir leysast upp í miklu smærri sameindir, sem blandast alla vega saman. í hverri frumu finnast því margskonar efni, sem ekki er hægt að aðgreina, en þeim brayta frumurnar eftir sín-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.