Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1961, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1961, Blaðsíða 1
4. tbl. l'óU Sunnudagur 5. febrúar 1961 XXXVI. árg. ÚR 5ÖGU REYKJAVIKUR: FYRSTI KIRKJUCARÐURINN i. ÞEGAR um aldamótin seinustu var Reykjavík orðin stór borg í hugum flestra landsmanna. Þar eiga þá heima 6680 menn, og hefir tala bæarbúa rúmlega þre- faldast á 30 árum. í Reykjavík eiga heima allir helztu höfðingjar landsins og menntamenn. Þar er latínuskólinn og þar er alþing háð. Þar eru regluleg borgarstræti og stærstu og skrautlegustu hús landsins. Þar eru götuljós, sem vísa mönnum veg á myrkum vetrarkvöldum, og þar eru skraut- legustu sölubúðir landsins með mislitt ljósletur í gluggum. Þar er glaumur og gleði, og Gröndal lýsti höfuðborginni svo: Reykjavík í veraldarkrík voldug ertu og fögur, hvergi eru ríki heims þér lík, herma það allar sögur. Eftir einn vetur í skóla koma busarnir heim sem forframaðir menn. Reykjavík hefir sett á þá JirkjTgarðin- einhvern mikilmennsku brag. — um Heimaalningarnir öfunda þá og Aðalstræti. j V

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.