Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1961, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1961, Page 1
4. tbl. l'óU Sunnudagur 5. febrúar 1961 XXXVI. árg. ÚR 5ÖGU REYKJAVIKUR: FYRSTI KIRKJUCARÐURINN i. ÞEGAR um aldamótin seinustu var Reykjavík orðin stór borg í hugum flestra landsmanna. Þar eiga þá heima 6680 menn, og hefir tala bæarbúa rúmlega þre- faldast á 30 árum. í Reykjavík eiga heima allir helztu höfðingjar landsins og menntamenn. Þar er latínuskólinn og þar er alþing háð. Þar eru regluleg borgarstræti og stærstu og skrautlegustu hús landsins. Þar eru götuljós, sem vísa mönnum veg á myrkum vetrarkvöldum, og þar eru skraut- legustu sölubúðir landsins með mislitt ljósletur í gluggum. Þar er glaumur og gleði, og Gröndal lýsti höfuðborginni svo: Reykjavík í veraldarkrík voldug ertu og fögur, hvergi eru ríki heims þér lík, herma það allar sögur. Eftir einn vetur í skóla koma busarnir heim sem forframaðir menn. Reykjavík hefir sett á þá JirkjTgarðin- einhvern mikilmennsku brag. — um Heimaalningarnir öfunda þá og Aðalstræti. j V

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.