Lesbók Morgunblaðsins - 19.08.1962, Blaðsíða 12
r.okkur hafði látið smíða á ófriðartím-
unum, en svo furið á höfuðið áður en
skipið var afhent. Uppru nalegt verð
skipsins var fjórar milljónir, en Braat-
hen fékk það fyrir tíunda hluta þess
verðs.
6,
Ludvig Braathen og Hákon Bjarnason
- BRAATHEN
Framh. af hls. 1
félagar Braathens þræluðu langtímunum
saman fyrir fimm króna kaup á mán-
uði.
mt egar Ludvig Braathen hafði verið
tsept ár í Englandi hófst heimsstyrjöld-
in fyrri, og siglingar iömuðust. Það varð
iítið að gera hjá skipamiðlaranum í
Cardiff. og húsbór.dinn bauð Braathen
að fara heim en koma aftur við hentug-
icika.
Hann hafði ekki verið marga daga
neima, þegar hann var kallaður í her-
þjónustu. Braathen vildi komast í líf-
vörðinn, en þar var svo mikil aðsókn,
að umsókn hans varð árangurslaus.
En hann lét ekki bugast, heldur labb-
aði sig til yfirmanns hermálaráðuneyt-
isins, sem þá var Bratlie, fyrrum for-
sætis- og varnarmálaráðherra, og skýrði
honura frá því, að hann vildi komast
í lífvörðinn. Bratlie fannst til um ein-
beittni unga mannsins og kom því í
kring. að hann var tekinn í varaliðið,
og nokkrum dögum síðar fékk hann
tilkynningu um, að allt væri í lagi. Hann
gat komizt að í lífverðinum.
Þegar lokið var þessari sex mánaða
herþjónustu, var hann helzt að hugsa
um að fara aftur til Englands, en það
varð þó úr, að hann settist að í Osló.
Heima fyrir höfðu orðið miklar breyt-
ingar á öllu, af völdum ófriðarins. Skipa
útgerðir þutu upp eins og gorkúlur, og
spákaupmenn græddu stórfé á nokkrum
klukkustundum.
0 endillinn í fyrirtæki gat grætt
hundruð þúsunda á verðbréfakaupum,
og hagað sér eins og yfirforstjóri, klæðzt
í pell og þurpura, svælt fína vindla og
haldið stórfenglegar kampavínsveizlur
á fínustu stöðum. Já, þetta var blóma-
skeið gorkúlnanna i verzlunarstéttinni,
en sveitadrengurinn frá Ássíðu stóðst
allar íreistingarnar — og í rauninni var
þessi ósmekklega spákaupmennska í
•stórstyrjöld honurn engin freisting yfir-
leitt. Hann fékk gifurlega há tilboð frá
nýstofnuðum útgerðum, en Braathen
mat það meira að afla sér varanlegrar
og verðmætrar kunnáttu en að verða
ríkur í einni svipan, svo að hann tók
tii staría hjá gamalli og velmetinn út-
gerð. Þegar ófriðnum lauk, 1918, stigu
farmgjöld enn, fyrsta árið, en svo kom
hrunið. Útgerðir og önnur fyrirtæki
fóru um koll daglega og margir bank-
ar fóru sömu leiðina.
Þetta voru örvæntingarinnar tímar
og flestum Norðmönnum leið miður vel
__ svo að vægiega sé til orða tekið.
En Braathen uppskar sín laun fyrir að
hafa borft til framtíðarinnar og aflað
sér staðgóðrar þekkingar, heldur en láta
ginnast af möguleikum brasktímabils-
ins.
Árið 1923 varð hann meðstjórnandi
í fyrirtækinu og eitt fyrsta verkefni
hans í þeirri stöðu var að gera upp
skipasmíðastöð eina. Braathen hélt upp-
boð á skrifstofunni á 100-smálesta skipi,
sem hafði kostað hálfa aðra milljón
króna. Það fór á 470.000, og þótti góð
sala eftir atvikum.
A,
Ltvinnuleysið varð að vandræða-
m.áli eftir 1920, eins og jafnan á kreppu
tímum. Útgerðin, sem Braathen vann
við, átti þrjú skip, sem voru að mestu
í timburflutningum á Hvítahafi og
Eystrasalti, og reksturinn gekk sæmi-
lega, svo að hægt var að greiða hlut-
höfunum nokkrar krónur í arð, en slíkt
var óvenjulegt á þessum árum.
Nú hafði Braathen fyrirætlanir á prjón
unum um að auka útgerðina og eink-
raathen hafði snemma fengið
augastað á Austurlandasiglingum. Þess-
vegna sendi hann nú nýja skipið þang-
að, þ. e. til Kína. Það var að vísu dýrt
að senda skip svona langa leið, en þegar
þessar siglingar voru komnar í fullan
gang, var mikið upp úr þeim að hafa.
Auk þess fékkst miklu betra verð fyrir
skip austur þar en í Evrópu, ef til þess
kæmi að selja þau.
En það kom ekki til þess, að Norð-
maðurinn þyrfti að selja þetta skip. Ár-
ið 1929 rakst það sem sé á kóralrif og
fórst, en skipshöfnin gat gengið svo að
segja þurrum fótum í land.
Meðan þetta gerðist hafði Braathen
pantað 11.000 smálesta skip hjá Göta-
verken í Svíþjóð og leigt það út fyrir-
fram til margra ára, enskum útgerðar-
manni. Árið 1930 kom hrunið mikla í
Wall Street og kreppan breiddist í-
skyggilega fljótt til Norðurálfu. Fyrir-
tælci hrundu hrönnum saman, og þús-
undum skipa var lagt, um allan heim.
Auðvitað sætti nýja 11.000 smálesta
skipið Bratthens sömu örlögum, en þar
sem það var leigt út fyrirfram, lá það
aðgerðarlaust á leigjandans kostnað.
Markaðurinn var dauður og allir seldu,
sem það gátu. En Braathen fór öðru
vísi að. Hann keypti á krepputímun-
um. Menn hristu höfuðið yfir þessu og
töldu það óðs manns æði.
En Braathen vissi alveg hvað hann
var að gera. Það borgar sig að kaupa
á krepputímum, þegar verð er komið
niður úr öllu valdi. Hann keypti því
1700 smálesta skip fyrir 85.000 krónur,
auk annars, 1500 smálesta, og sendi
þau í Austurlandasiglingar. Svo seldi
hann sinn hluta í olíuskipinu, því að nú
hafði honum dottið annað í hug.
Braathenssteinn að' Stálpastöðum
um ieggja áherzlu á olíuskip, en þær
fyrirætianir mættu það mikilli and-
stöðu, að hann varð að hætta við þær
— í bili, að minnsta kosti.
Árið 1926 fannst honum tími til kom
inn að stofna sjálfur til útgerðar, en
jafnframt hélt hann stöðu sinni sem
forstjóri í gamla fyrirtækinu.
Hann hóf útgerðarmanns feril sinn
með því að kaupa 3500 smálesta skip
fyrir 11.000 pund, á fyrsta hálfa árinu
varð þetta skip alldrjúg tekjulind hinu
unga fyrirtæki. Og, að ungi maðurinn
frá Ássíðu hafi haft eitthvert verzlunar-
vit, má ráða af því, að hann seldi skipið
japanskri útgerð íyrir 18.000 pund.
En ekki getur útgerð borið sig skipa-
laus og ungi reiðarinn tók tafarlaust að
svipast um á markaðnum eftir einhverju,
sem væri við hans hæfi.
Árið 1927 hljóp á snærið hjá honum.
Það var 4500 smálesta skip, sem útgerð
í flugmálunum. Áður höfðu öll olíuskip
verið hnoðnegld, en Braathen tók upp
á því fyrstur manna að logsjóða skip
saman að öllu eða nokkru leyti. Þetta
var mikil framför á þeim tíma og spor
inn í framtíðina.
Einnig voru flugmálin nýjung á þess-
um árum. Bratthen hafði safnað að sér
flota, sem nam 100.000 smálestum, þeg-
ar áhugi hans á öðru sviði vaknaði. ^
0,
' g framkvæmdir hófust lítils-
háttar árið 1934. Eitt skip hans varð
að leita hafnar í Batavíu vegna vélar-
bílunar. Svo virtist, sem ekki væri ann-
að fyrir hendi en draga skipið til Ev-
rópu, og það mundi kosta of fjár. Fyr-
ir hreina tilviljun datt Braathen í hug
að senda skipinu varahluti með flugvél-
Það kom í ljós, að þessi aðferð var hin
lang-ódýrasta og upp frá þeim degi voru
Braathen ljósir möguleikar flugsam-
gangnanna.
Árið 1938 datt honum í hug í fullri
alvöru að stofna til flugleiðar milli Osló
og New York. Áður en hann sótti um
leyfi til stjórnarvaldanna, hafði hann
lokið allmikilli undirbúningsvinnu, og
hafði meðal annars leitað til sjálfs
Bernt Balehen um ráðleggingar.
Hann fékk nú engu að síður neitandi
svar. Það kom fyrir ekki þótt hann færi
úr einni skrifstofunni í aðra og talaði
við ráðherrana, allt frá Nygaardsvold
og alla þar fyrir neðan.
Af einhverjum ástæðum var sam-
göngumálaráðuneytið þeirrar skoðunar,
að „ekki væri tímabært að opna slíka
loftleið“, en rétt á eftir hófu Pan Amer-
ican World Airways flugferðir á leið-
inni frá New York til Evrópu. Þá fékk
Braathen orðsendingu þess efnis, að
stjórnarvöldunum væri það ekkert um
geð, að hann héldi áfram að vinna að
fyrirætlunum sínum.
Og það gerði hann líka, því að það
þurfti meira en eitt stjórnarráð til að
láta honum hugfallast. En áður en nokk
uð yrði úr framkvæmdum, kom heims-
styrjöldin til sögunnar.
u.
iT standið hafði ekkert batnað árið
1932 og þá vakti Braathen mikla at-
hygli með því að verða fyrstur manna
í öllum heimi til að láta smíða skip,
allt frá því fyrir kreppuna. Hjá Göta-
verken fékk hann 11.000 smálesta skip
fyrir hið hlægilega lága verð 2.25 millj.
kr. Samningurinn milli stöðvarinnar og
útgerðarmannsins var svokallaður neyð
arsamningur, en slíkir voru stundum
gerðir þegar vandkvæði voru á að út-
vega verkamönnunum atvinnu.
Enda þótt Braathen væri tiltölulega
ungur í sinni grein, hafði hann þegar
lært þá list að „slá til“ á réttri stundu,
en sá eiginleiki norskra útgerðarmanna
hefur átt sinn drjúga þátt í því, að norsk
útgerðarstarfsemi er svo mikils metin á
alþjóðamælikvarða.
Hann varð brátt brautryðjandi á einu
sérsviði siglinga, rétt eins og síðar varð
Jm þær mundir var Braathen í
Austurdalnum, þar sem hann bauð þjón
ustu sína sem fallhlífavörður. Að nokkr-
um vikum liðnum komst hann til Sví-
þjóðar og reyndi að fá þar keypt vopn,
til að flytja með sér til Noregs. En þar
var ekki einn byssuhólk að fá. Seinna
keypti hann skip, sem gekk öll ófriðar-
árin milli Noregs og Vestur-Svíþjóðar,
hlaðið m. a. matvörum og pósti.
Þegar eftir ófriðarlok var félag
Braathens, SAFE, stofnað. Sjálfur lagði
forstjórinn til gjaldeyri að verðmæti
150.000 dollara, sem seinna hækkaði upp
í milljón, og var notað til að kaupa
Skymastervélar fyrir. Nú skyldi loks
unnið af fullum krafti.
Það vantaði ekki, að nógu margir
hristu höfuðið yfir þessu, ekki síður en
stundum áður, en þrátt fyrir alla erf-
iðleika hefur Braathen stöðugt fært út
kvíarnar og er nú meðal stærstu einka-
fyrirtækja á flugmálasviðinu.
Starfsemin hófst með Austurlanda-
flugi: Osló—Hong-Kong. SAFE Braath-
ens var fyrsta flugfélag sem annaðist
farþegaflug með landvélum til Hong-
Kong. Síðar hóf hann flugferðir til Suð-
ur-Ameríku. Með þessu treysti hann
sambandið milli Noregs og Norðmanna
á fjarlægum slóðum. Saga gengur um
það, að tveir fílefldir Norðmenn hafi
staðið á flugvellinum í Hong-Kong og
tárfellt, þegar fyrsta Braathens-vélin
lenti þar. Þeir höfðu verið svo lengi
einmana, en nú opnaðist þeim stöðugt
samband við ættjörðina. En áður en
SAFE hóf þessa starfsemi hafði það
þegar haft nóg að gera við þjóðflutn-
ingaferðir í Indlandi. Eftir að Indland
og Pakistan skildu árið 1947 varð nauð-
synlegt að flytja milljónir manna milli
þessara tveggja landa — Hindúa frá
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
20. tölublað 1962