Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 5
Arnold Toynbee: Eg er orðinn hálfáttræður. Annar hver íélagi minn úr skóla og háskóla féll áður en hann var orðinn 27 ára. Allar göt- ur síðan 1915 hef ég verið undrandi yfir því að vera enn á lífi, og hef harmað það, að vinir mínir, sem þá dóu snögglega, skyldu hafa ver- ið sviptir öllum tækifærunum, sem mér hafa fallið í skaut. Á 75. ári af- henti ég háskólaútgáfunni í Oxford handritið að bók minni, ARFLEIFÐ HANNIBALS, sem hafði verið að brjótast um í huga mínum síðan ég var að halda fyrirlestrana um það efni á árunum 1913-1914 í Oxford. Eg komst ekki til að vinna að þess- ari bók fyrr en 1957. Sagnfræðing- ur þarf að hafa tímann fyrir sér (og að því er virðist meiri tíma en skáld eða stærðfræðingur). Ef jafnaldri minn, G.L. Cheesman, í New Col- lege, hefði haft eins mikinn tíma til nmráða og ég hef haft, hefði hann unnið mikil afrek í sögu Rómverja. En Cheesman féll austur í Grikk- landi 1915. S érhver mannve>ra er Janus. „Við horfum fram og aftur". Þegar maður- inn er ungur, er honum auðvelt að horfa íi'am — hann hefur ekki eignazt nægi- lega fortíð, sem freisti hans mjög til oð líta aftur fyrir sig. En eftir því sem við elduimst, eykst freistingin til að dvelja við fortíðina og beina augunum frá framtíðinni. Þessi tilhneiging er al- þekkt og við henni verður að sporna. Sá sem fer að leggja það í vana sinn að horfa stöðugt aftur er sama sem dauð- ur, áður en líkamlegi dauðinn nær í hann. RusseU lávarður kvað hafa sagt, þeg- *r hann var kominn talsvert yfir átt- raett, að það sé manninum mikilvægt »ð hafa brennandi áhuga á því, sem á HÁLFÁTTRÆÐUR Hinn heimskunni brezki sagnfræðingur Arnold Toynbee að gerast eftir andlát hans sjálfs. All- ir sem komnir eru á gámals aldur ættu að taka þetta spakmæli til sín og lifa samkvæmt því, eins og Russell lávarð- ur hefur gert. Alla þá stund, sem hugur okkar varð- veitir skerpu sína, er hann ekki bund- inn af likamlegum takmörkunum okk- ar, heldur getur hann spannað tíma og rúm, án takmarka. Að vera mannlegur er að vera fær um að komast út fyrir sjálfan sig. í samanburði við seilingu hugans er lengsta mannsævi stutt. Það er litlu hægt að koma í verk á einu æviskeiði, jafnvel þótt það æviskeið endi ekki um aldur fram. Það sem ein- staklingnuim tekst að afreka hefur þýð- ingu og gildi aðeins á ævi þjóðfélags- ins og fyrir söguna, en einstaklingur- inn gegnir þar aðeins sínu örsmóa hlut- verki. fr ar eð ég er fæddur árið 1889 og er enn á lífi 1964, hef ég lifað að horfa á það, sem líkist breytingunni frá einu skeiði veraldarsögunnar til annars. Ég ólst upp á síðara hluta þessara fjörutíu og þriggja friðarára í Evrópu, talið frá 1871. Mér datt aldrei annað í hug en að þetta friðarástand yrði eilíft, allt þar til hnippt var í mig árið 1914, o*g á vopnahlésdaginn 1918 óraði mig ekki fyrir því, að ég ætti eftir að sjá aðra heimsstyrjöld i lifanda lífi. Ég óx upp í þessum reglubundna og örugga heimi brezku millistéttanna. Það var sama þó að fjölskyldan hefði ekki úr miklu að moða — væri mað- urinn saemilega gefinn, duglegur og reglusamur, þá gat hann vænzt þess að geta kornizt allvel áfram, á milli- stéttamælikvarða reiknað. í mínum stúdentagarði i Oxford var það þann- ig, fyrir 1914, að hver nýliði, sem var ekki alveg ákveðinn í því hvað hann ætlaði að verða að loknu námi, var bara skrásettur hiá kennurunum í þjón- ustu ríkisins í Indlandi, og þetta var komið upp í vana. Star'fsferill á því sviði var tryggður hverjum þeim, sem ekki átti kost á einhverju betra. Og samningurinn, sem heppinn maður gerði við indversku stjórnina, veitti honum öryggi það sem eftir væri æv- innar. Og huearlheimurinn sem ég ólst upp í var álíka stöðugur. Það var hugar- heimur ítölsku endurreisnarinnar. Grísku og latnesku sígildu höfundarn- ir voru andlegt heimili manna, og hvað mig snerti, að minnsta kosti, varð þetta til þess að stía manninum frá hinum lifandi vestræna heimi, sem hann var fasddur inn í. Ég tók að líta á þennan I Hringurinn í sjónvarpsmálinu margiœdda hefur lókazt með furðu- legum liœtti —og þó var katmski ekki á öðru von, eins og um hnúta þessa máls hefur verið búið. Nefm7 skilaði úiliti um horfurnar á íslenzku sjónvarpi, og skal þaö ekki rœtt nánar hér, þó það gefi tilefni til margvíslegra hugleiðinga um barna lega bjartsýni ýmissa íslendinga. Alþingi vannst að sjálfsögðu ekki tími til að fjalla um þetta álit eða taka afstöðu til þess, en þau fá- heyrðu tíðindi gerðust, að þaö veitti rílcisstjóminni heimild til að leggja nýja tolla á innflutt sjónvarpstœíci, og skulu þeir renna í íslenzkan sjón- varpssjóð. Þessi heimild var sam- þykkt með atkvæðum allra flókka og allra nema þriggja þingmanna (undantekningarnar voru Alfreð Gfíslasoti, Gils Guðmundsson og Her mann Jónasson). Þannig er banda- ríska sjónvarpið á Keflavíkurflug- velli orðin bein tekjulind ríkisins, áður en nokkur formleg eða end- anleg ákvörðun hefur verið tekin um íslenzkt sjónvarp, og er þá kom ið á daginn það sem ég benti á í þessum dálkum t sambandi við á- skorun 60-menningamia, að nota œtti Keflavíkursjónvarpið til að knýja fram íslenzkt sjónvarp með heldur óviðkunnanlegum hætti. Tillögunni á Alþingi var fylgt úr hlaði með þeim upplýsingum, að fram til árslóka 1966 væri ráðgert að flytja inn 9.500 sjónvarpstœki til viðbótar þeim 8000 sem fyrir eru, þannig að inuan hálfs þriðja árs veröa íslenzkir áhorfendur bandaríska sjónvarpsms orðnir um eða yfir 50.000. Einn þeirra sem sæti eiga í sjðn- varpsnefndinni, Björn Th. Björns- son, hefur skýrt sjónar- mið sín x blaðaviðtali og túlkar sennilega við liorf ein- lwerra ann- arra nefndar- nmnna, þegar hann lœtur í Ijós þá von, að 2-3 stunda íslenzkt sjótivarp, sem starfrœkt verður af fyrirsjáanlegum vanefnunV, muni ganga af bandaríska sjónvarpinu dauðu á islenzkum heimihtm, þó það sjónvarpi daglega sjö stunda dagskrá og allt upp í fjórtán stund- ir um helgar. Þessi barnalega bjart- sýni má teljast einkennandi fyrir viðbrögð margra tslendinga við hinni geigvœnlegu menningarhœttu, sem þjóðinni stafar af Keflavíkur- sjónvarpinu, Það má ekki skera % meinið, heldur bara vona að það hjaðni af sjálfu sér. (Má ég geta þess innan sviga, að þaö er rangt sem fram hefur komið, að banda- riska sjónvarpinu hafi ekki verið Framhald á bls. 6 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5 19. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.