Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 7
WMWWMÍWKSÍ xw '»««<"■' TVV\v<AWY.wv..vwfrw. ... v>•/ •■ ■■ ■ HWWÍ -'V\WAW« nj; wwmw ' "'w **(éb §JV L.andsprófsnemar brjóta heilann um frumtölur, raðtölur, spurnarfornöfn, eignarfall og forsetn- ingar. ,Vont er aö vera aíveg stelpulaus* M aímánuður er tíma bil skuldaskila hjá þeim, sem setið hafa á skólabekk yfir veturinn. N.k. föstudag ljúka landsprófsnemendur prófum sínum. Vafalaust eru margir þeirra famir að hlakka til þeirrar stundar, varð fyrir svörum: — Nei, það verður ekki fyrr en við fáum einkunnimar. — Hvernig gekk enskupróf- ið? Það slær þögn á hópinn. Þeir líta hver á annan eins og þeir viiji segja: Svara þú! — Það er verst með þessar raðtölur, segir Guðmundur loks. Þeir samsinna því. — ... eða eruð þið kannski dúxar, sem ijúka prófinu svona snemma? Ekkert svar. E, — ru prófin misjaínlega þung? — EðOisfræðiprófið var ]é- legt, segir Gisli. — Nú? — Það var svo langt. —Hvað fenguð þið langt upplestrarfrí? — Þrjár vikur. — Var það nægur tími? — Það er aldrei nógu langt. — Hafa einhverjar spurn- ingar komið ykkur á óvart? — Maður getur svosem búizt við öllu af þessum köllum, seg ir Sigurður. Annars var sögu- prófið skrýtið og spurningam- ar misjafnlega gáfulegar. Það var með allt öðru sniði en tíðkazt hefur. Þar áttum við meðal annars að lýsa flugmál- um eftir hundrað ár. — Komu ekki ýmsar merki- legar kenningar fram? — Sumir skrifuðu ritgerðir upp á margar blaðsíður, en ég tók spurninguna ekki eins há- tiðlega, segir Gísli. — Svo duttu mér nú allar dauðar lýs úr höfði, segir Sig- urður, þegar ég sá þessa spurn- ingu: „Máninn varpaði dular- fuilum bjarma á skóginn“ — undir hvaða bókmenntastefnu flokkast þessi setning? — Hverju svaraðir þú? — Rómantík. Við miðlum þeim af þekk- ingu okkar og fræðum þá á því, að Kristmann kalii róm- antikina í litteratúr „geðhrifa- stefnu“. Þeim finnst mikið til T ið göngum inn í eina kennslustofu. Það er skrifað af miklu kappi og ekki litið upp, þótt tveir ókunnúgir fuglar gangi í salinn. vPrófið er yfir- gripsimikið, og tíminn flýgur áíram. Tveir kennarar eru á vappi um stofuna. Einn situr á upp- hækkuðum pa]li. Ljósmyndar- inn beinir vél sinni að fallegri stúlku, sem situr við eitt borð ið.- Hún horfir á hann feimnis- lega, strýkur hendinni um hár- ið, en læzt síðan einbeita sér að prófinu. Skömmu síðar, þegar við er- um komnir fram á gang og stúlkan gengur úr stofunni, er okkur bent á, að hún sé feg- urðardrottning skólans. Segj- um svo, að hann hafi ekki auga fyrir mótivinu, hann Sveinn! Sigurður bætir reyndar við, þegar okkur eru tjáð tíðindin: — Blessaður maður, það eru svo fáar steipur í skólanum! Hí r.ún heitir Björg Haúks- dóttir. — Hvernig gekk, Björg? • — Sæmilega. — Standa ekki vonir til að ná prófi? — Hvað heldur maðurinn? — Og þá' liggur leiðin í Menntaskólann? — Mikið rétt. Við skiptum um umræðu- efni og spyrjum Björgu, hvern ig henni litist á það fyrirkomu- lag í Menntaskólanum að hafa stúlkurnar sér í bekk og pilt- ana sér. — Mér lizt alveg ljómandi á það, segir hún. Piltarnir hafa lagt við hlust- ir og leggja nú sitt til mál- anna. — Það verður alveg ferlegt, maður, segir Gísli. — Já, það er vont að vera alveg stelpulaus, segir Sigurð- ur. 6 ’ rúnin þyngist. Nýtt vandamál er komið til sögunn- ar. Það er rökrætt af kappi, því að ekki eru allir á sama máli um ágæti þessa fyrirkomu lags. Og í miðjum þeim umræð- um hverfum við á braut með okkar feng. a.i. W \ • 'V '-\ O 'p-y « Vf '"IWí ■■■■ v\ ^ f \ Björg Hauksdóttir — segjum svo, að hann Sveinn hafi ekki auga fyrir mótívinu! þegar þeir ganga út úr síð- asta prófinu. En landspróf- ið er aðeins áfangi á langri og strangri leið. Þegar í Menntaskólann kemur, verða fyrir margir viðsjár- verðir farartálmar engu hættuminni en landsprófið sjálft. Því vili margur gleyma. Við litum inn i Gagnfræða- skólann við Vonarstræti fyrir skömmu. Enskupróf stóð yfir. Sumir höfðu þegar skilað prótf- úrlausnum sínum og biðu frammi á gangi eftir þeim fé- lögum sínum, sem enn sátu inni. Við hittum fyrir Guð- mund Magnússon, Sigurð Rós- arsson og Gísla Axelsson. Við spurðum, hvort mikils taugaspennings hefði gætt hjá þeim í prófunum. Sigurður — Hvað með þær? spyrjum við. — Ég var þúinn að skrifa þær upp með glans, en þegax hugaði ég fyrst, að það var ekki nægilegt. —Nú? — Það vantaði greininn fyr- ir framan þær. — Skrattakornið, segir Sig- urður og klórar sér í kollin- um. Honum hefur augsýnilega sézt yfir það sama. — Hvað fleira skemmtilegt málfræðilegs eðlis? — Frumtölur, spumartfomötfn, eignarfall og forsetningar, seg- ir Gísli. — Hvað fáið þið langan tíma ,til að leysa prófið? — Fimm tíma fyrir mála- prófin. Fjóra tíma fyrir hin. — Það hlýtur að vera næg- ur timi fyrst þið eruð komnir út strax? Guðmundur Magnússon, Sigurður Rósarsson og GisU Axelsson,— Maður getur svosem búizt við öUu af þessum köllum. 19. tölublað 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.