Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 10
----------- SÍMAVIÐTALID ------- Auka útflutning til U.S.A. Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins Spurningunni svarar Edith Guðmundsson, eiginkona Eggerts Guðmundssonar, iist málara, Hátúni 11. Ceylon-karrý er réttur, sem ég hef fengið mikið hrós fyrir, og hann hefur það sér til ágætis að hægt er að matreiða hann daginn áður en hann er borð aður. Rétturinn er búinn til á eftirfarandi hátt: Miðlungsstór laukur etr skorinn í þunnar sneiðar og Ijósbrúnaður. Þá er bætt við tveimur tómatsneiðum, og einni matskeið af karrý. Lát ið sjóða augnablik og hrært vel í. Þá er látið í eitt kg. af kjöti (íamba- eða kálfa- kjöt, eða hvorttveggja), smátt brytjað. Þegar soðið er komið af kjötinu er salt látið út í og 1% matskeið af karrý. 3—4 kartöflur, 2—3 meðalstórar gulrætur, epli og nokkrar skífur af ananas er skorið í bita og steikt ljósbrúnt. Allt hrært saman. Bæta má meira karrý í réttinn ef óskað er, eða minnka karrýskammtinn eft ir smekk. Einnig má bæta í einni teskeið af ediki, svo- litlu af vatni ef þurfa þykir og þrjár kókósihnetur. Ef rétturmn vierður of þurr má bæta við % bolla af mjólk og 1—2 oxo-súputen- ingum. Borið fram með kókós- hnetum, matreiddum á svo- hljóðandi hátt: 1 fíntsaxaður laúkur blandað saman við (eða meira) pakka af kókós hnetum, síirónsafa hrært út í, þá er cayennepipar látinn út í, salt og IVz tsk. paprika. Ennfremur eru laus hris- grjón borin með. Þá langar mig að geta for- réttar, sem er afskaplega góður og næringarríkur: Marineruð síld er hökkuð og sett í hring á disk. Hökk- uðum lauk stráð yfir, einnig engifer eftir smekk. Inn í hringinn eru látnar hráar eggjarauður, og er gert ráð íyrir einni eggjarauðu á mann. — 19422 — Sindri, góðan dag. — Viljið þér gefa okkur sam- band við Asgeir Einarsson í verzluninni? — Gjörið þér svo vel. — Sindrábúðin. — Lrssbók Morgunbiaðsins. — Asgeir — Hvernig gengur með Sindrastólinn? ■' — Sindrastóiana? —Eru þeir orðnir margir? — Já, við erum með íimm gerðir. — Og þær ganga allar vel? — Þetta gengur ágætlega — sú elzta gengur samt alltaf bezt — Hafið þið ekki reynt að flytja stólana út? — Jú, við höfum gert töluvert af því síðan íramleiðslan hófst fyrir 4—5 árum. Einkum til Bandaríkjanna — sérstakiega í seinni tíð, því verðbólgan hér hefur gert það að verkum, að verðið á stólunum er of hátt fyrir Evrópumarkað. — Selt mikið til Bandaríkj- anna? — Við erum alltaf að senda út, en yfirleitt iítið í einu. Ný- Ibga gerðum við samning við fyrirtæki eitt bandarískt — um sölu á ákveðnu svæði þar vestra Fyrirtækið skuldbatt sig til að selja a.m.k. 500 stóla á þessu ári — og erum við að vona að það muni aukast. Möguieikarnir eru taldir ágætir — og mundu sennilega aukast enn meira, ef eitthvað yrði úr þessum ráða- gerðum um íslenzka verzlun í New York. — Þið bafið ekkert reynt The Roulettes: Bad Time/ Can you go. Þetta er ein af þessum gítarspilandi fal- settu-söng hljómsveitum. Bæði eru lögin á þessari plötu lítils virði, það má helzt segja, að það fyrra sé ekki alveg eins siæmt og það síðara. Fjöldinn allur af hljóm- sveitum beggja vegna Atl- antshafsms hefur fetað í fót- spor hinna frægu Beatles, en ekki ná allir hinir sömu frægð. Það eru reyndar ekki gæðin í söng og leik sem í þessu tílfelli skapa frægðina, það er góður aug- lýsingastjóri og Beatles hafa sennilega þann bezta. En þrátt fyrir allt þá hafa kom ið fram nokkrar ágætar ung lingahljómsveitir síðustu mánuðina og eru Dave Clark þar fremstir í flokki eða jafnvel Gerry and the Pacemakers, sem einhverjir muna kannski eftir vegna laganna How do you do it og I iike it, sem þeir sungu Evrópu — er það? — Jú, við höfum sýnt stóiana í mörgum Eviópulöndum — og þeir hafa ails staðar líkað mjög vel. Árið 1960 var_^vinsælasta gerðin, sem við köllum H 5, á alþjóðlegri sýningu í London. Var hann þá valinn í „Hús árs- ins” í Bretlandi, mikil viður- kenning, eins og nærn má geta. En við gátum ekki framleitt hann nógu ódýran til þess að hægt væri að koma honum inn á markaðinn sem einhverju næmi. — Og hvaða litir eru vin- sælastir? — Grár og brúnn — flekkótt og doppótt — öll tilbrigði frá einlitu gærunum. Þetta einlita gengur verst og það er út af íyrir sig ósköp skiljanlegt. Gall inn er bara sá, að Svíarnir, sem kaupa víst bróðurpartinn af gærunum okkar — sem hráefni — fá að velja úr fallegustu gærurnar. Þeir, fá að taka það bezta, síðan verðum við að hirða afganginn. En ég er ekki í vafa um að við gætum unnið miklu meira úr okkar skinnum — og komið þeim í gott verð erlendis. Öll þessi smciðja getur orðið stóriðja á okkar mælikvarða. Við þurfum nefnilega ekki að selja svo ýkjamikið til þess að gott geti talizt. Við þurfum fyrst og fremst að nýta þessi efni, sem við höfum völ á hér — í stað þess að flytja þau út sem hráefni t’l vinnslu í öðrum löndum. Og ef okkur tekst ein- hvern tíma að lifa eins og aðr- ar þjóðir og stöðva þessa eilífðar verðbóigu, þá opnast ó- inn á plötu fyrir ári. En svo við snúum okkur aftur að Roulettgs, þeir verða varla frægir fyrir þessa plötu. Jan & Dean: The new girl in schooI/Dead man’s curve. Jan og Dean eru amerískir og hafa sungið inn á nokkr- ar plötur sem náð hafa mik- illi sölu. Hin síðasta þeirra ex einmitt þessi og er það vegna lagsins The new girl in school. Lagið er rétt þokkalegt, en textinn sam- inn fyrir táninga og fellur þeim vafalaust í geð. Síðara lagið, setn er álíka hratt (en bæiði eru lögin meðalhröð, tilvalin fyrir hinn nýja dans: shake) er hálf drunga legt, enda syngja menn vart með bró§ á vör um Dead man’s curve, eða „dauða- beygjuna". en þeir Jan og Dean eru vinsælir svo ekki er að vita nema þetta lag nái líka vinsældum eins og hið fyrra. essgv tal mögpleikar fyrir framleiðslu okkar — t.d. á húsgögnum, sem klædd eru með gærum. Þetta er mjög eflirsótt víða í útland- inu. Það er svo fátt „original” íslenzkt, sem við eigum í hús- gögnum. Of margir falla fyrir þeirri freisvingu að fara til Dan- merkur eða Svíþjóðar, kaupa stól eða borð og koma með heim til að smíða eftir. — Hver hefur teiknað Sindra- stólana? — Ég hef gert það, þetta hef- ur verið mitt heilafóstur frá upphafi — og ég er að vona að mér takist að vinna markað fyr ir stólana í Ameriku — að ein- hverju ráði, Hér innanlands hafa þeir gengið mjög vel. Það virðist ekkert lát á eftirspurn- innL FISKRÉTT URINN Síld með kryddmayonnesi (fyrir 4-5 manns) 2 síldarflök. Kryddmayonnes: 100 gr. mayonnes. % dl. þykkur rjómi. 1-2 matsk. smásaxaður laukur (gulur). 1 smásöxuð agúrka úr ed- ikspækli. 1 lítið eipli (smásaxað). Skreyting: tómatar, gras- laukur eða péturselja. Skerið síldarflökin í bita og setjið þa.u á fat, þannig að þau líti út eins og þau væru heil. Þeytið eggin þar til þau líkjast froðu og blandið hana með mayonnes inu. Bragðbætið með lauk, agúrku og epli. Þekjið síld- ina mayonnesinu og skreyt- ið með tómatbitunum og pét urselju eða smásöxuðum graslauki. Smásíldarréttur. 1 kg smásild Fyllið með: péturselju, tómatsósu. Sósa: % 1. vatn. % — % dl. matarediksýra % matsk. salt. 1-2 matsk. strásykur. Péturselja. 1 gulrót. 1 sneið af guilum lauk. % lárviðarlaufblað. 5 hvítpiparkorn. Hlaup: 1 blað af matarlími fyrir hvern dl. af soði. Skreyting: 1 soðin gulrót. Péturselja. Hreinsið síldina, skolið hana og takið hrygginn úr hénrii. Leggið öll síldarflök- in á gróft pappírsblað, þann ig að roðið viti niður. Setj- ið lítið af tómatsósu og pét- urselju á hverja síld. Saltið yfir allt saman. Rúllið þeim því næst saman og leggið þær þétt saman í grúnnan skaftpott. Sjóðið sósuna og hellið henni heitri yfir sild- arréttinn, og látið' hann því næst sjóða við hægan eld í um það bil 10 mín. Skreyt- ið form með gulrótarsneið- Hm og péturselju á botninn. Sigtið síldarsósuna og bætið við eggjahvítu ef með þarf. Leysið því næst upp matarlímið í litlu af fisk- soði. Blandið þessu saman við það, sem eftir er af fisk- soðinu og hellið svolitlu yfir skreytinguna í forminu. Setj ið smásíldarflökin í formið, þegar skreytingin hefur storknað í hlaupinu. Hellið yfir síldina þvi sem eiftir er aif hlaupinu og látið form ið á kaldan stað. Hvolfið réttinum úr forminu þegar hann hefuir storknað (sjá mynd). 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.