Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.05.1964, Blaðsíða 14
VETRARKVIÐI Eftir Sigurð Ólafsson i Katadal Ljóðið „Vetr?rkvíða“ sendi Sigurður Ólafsson konu sinni, Þorbjörgu Halldórsdóttur meðan hún var í betrunarhússvinnu í Danmörku, en þau hjónin voru foreidrar Friðriks, þess er drap Natan Ketilsson og tekinn var af lifi 12. janúar 1830 Tvö erii:di í þessu kvæði (24. og 25.) eru stundum ranglcga cignuð Skálda-Kósu. 1. Allra gæða fylling flest foldin klæða þér veitist. Nái að græða mein þín mest mildings hæða líknin bezt. 2. Leiði og styðji hönd þig hans, hver þess biðji txmga manns. Þrauta- ryðji -kvala krans Kristur, niðji skaparans. 3. Hugdillandi gleðin góð, Guð elskandi hringaslóð, þels um landið mýki móð, meingræðandi Jesú blóð. J 4. Koss þig hæfa má ei minn. Mein þau svæfa, ég ráð til finn: Bæn þá æfa, að einn Drottinn allan kæfi mótgang þinn. 5. Ekran dúka dyggðug mín, Drottins mjúka höndin fín tengi ósjúka tryggð við sín tár af strjúka virðist þín. 6. Það ég letra: Hjúkrun hans í hyggjusetri aumingjans á neyðar vetri í kvala krans kossi er betri syndarans. 7. * Fyrst mig kala forlögin, í fjarlægð ala barm við þinn, þig við hjala í þetta sinn Þórs árgala sendi minn. 8. Angurs skeytum að kastar. Á mér steyta raunirnar. Að þér leita alstaðar, ei hér veit, hvað líður þar. 9. Síðan ljóma- græðis -gná gjörði róma því mér frá, að mastra lómi ein varst á angurs dróma bundin þrá. 10. Þinn er lúrinn vigraver. Vinur ei kúrir neinn hjá mér. Er því stúrirm út af þér oft nær dúrinn taka fer. 11. Gleðja lyndið hyggur hann hún sér byndi í faðmi þann sviptan yndi. — Kæta kann kveindúk vinda tárugan. 12. Skipt um prýði orðið er. Áður tíðin lénti mér ástar þýðu athafnir yndisblíðu í sæng hjá þér. 13. Lítt nú deyfir mótgang minn, mér þó leyfi svefnhöfginn tæru dreifa tári á kinn og tóm um þreifa rúmfötin. 14. Hrund- þar -veiga fyrst ei finn, fækka mega vilkjörin. Hugmóð eiga hlýt ég minn, harma- teyga -bikarinn. 15. Augað grætur óhöpp sín, yndis glæta dauf því skín, dofna bætur, dafnar pín, daga og nætur sakna ég þín. 16. Faðm út breiða anyndi minn,' motursheið’ ef sorgbitin, frí við neyðar fádæmin, fengi að leiðast hingað inn. 17. Álmanjóti örmæddum upp rann bót í þankanum: Með tryggðarhóti tveim höndum tek þér móti’ í himninum. 18. ' . Heppnast þá með hamingju hólma bráins kornekru í faðmi ódáins fullsælu fagna og sjá, að eilífu. 19. ,,Ei skal kvíða“ sé vort svar „senn hjá líða raunirnar. Harðfengt stríðið hérvistar himins prýði kórónar". 20. Þar samfundir vakna vífs. Við það undir stemmast kífs. Baldri grpndarbenja knífs birta upp stundir hax-ma lífs. 21. Guð alvaldur gefi mér, gefnin spjalda, að fagna þér, þar kífs aldan þögnuð er við þúsundfaldar glaðværðir. - 22. Líf og öndin leika þar laus við gröndin farsældar, en harms þeim böndin hjá losar haukaströndin Guðssonar. 23. Svo framt Rínarvarma ver vit ei dvíni og kraftarnir og máli ei týna tungan fer tryggð skal mína geyma þér. 24. Þó að kali heitan hver, hylji dali jökull ber, steinar tali og allt hvað er, aldrei skal ég gleyma þér. 25. Verði sjórirm vellandi, víða foldin kalandi, hellubjörgin hrynjandi, hugsa eg til þín stynjandi. 26. Meðan lífi auðgrund á er, og hlífir Guð mér sá, er gaf mér víf, og gladdi þá, er gjöld nú drífa synda á. 28. Mín sú ræða einlæg er, unnar-glæða-storðin hér, að biðja algæða gnægð, sem ber, Guð upphæða, fyrir þér. 28. Þar til yndi útvöldum englar mynda í himninum, en Hel sig bindur handsölum hamnum synda náköldum. 29. Hjá þér safnist heillimar, hjartans kafni raunirnar, yndi dafni’, og allt, sem bar áður nafnið glaðværðar. 30. Guðs ímynd, er gisti á tré, gjald þér synda lét í té, lífs þér yndi og svölun sé sorgavindinn á hasti. — 31. Himnar, vindar, höfin, lönd, hvað sem myndar Drottins bönd, þinni bindi unun önd. Ofnis linda fögur strönd. 32. Óríons-landa þengill þig, þiljan banda, lífs um veg á kærleiksanda kjömum stig kyssi að vanda fyrir mig. 33. Lifðu í yndi lukkumnar laus frá vindi mæðurmar. Rós þér bindi rósemdar reifalindi Guðs-náðar. 34. Af engri þuiTðu ann ég þér, öllum burðum lifsins hér, naðurs-furðu nokkur ver nafn Sigurðar meðan ber. 35. Brostirm prýði baghendur bragurirm hlíði-líns sendur, von og stríði venzlaður, Vetrarkvíði réttnefndur. Ú r a n n á I u m mi ða I d a Guðmundur Guðni Guðmundsson lók saman 1180 Sverrir Noregskonungur vinnur sigur á Magnúsi konungi Erlings syni á íluvöllum. íluvellir eru nálægt Niðarósi. Eysteinn Erlendsson erkibiskup í Noregi ílýr til Englands. Sykur ílyzt til Evrópu frá Asíu. Filippus II verður konungur Frakka. Hann var sonur Lúðvíks VII. Filippus jók konungsvaldið að mun. ísland Þorbjörg Bjarnadóttir kona Páls prests í Reykholti veitir Sturlu í Jívammi áverka, vildi stinga úr honum annað augað og gera hann líkan Óðni en lagið kom í kinnina og varð lítið úr. Guðmundur Arason hinn góði lendir í skipreika á Hornströnd- um og lærbrotnar en Stranda- menn græddu hann. 1181 Friðrik Barbarossa keisari vinndr sigur á Hinriki ljóni og gerir hann útlægan. Sverrir Sigurðsson Noregskonung ur vinnur sigur á Magnúsi. kon- ungi í sjóorrustu við Björgvin (Bergen). ísland Jón Loftsson í Odda sættir þá Pál prest Sölvason í Reykholti og Sturlu Þórðarson í Hvammi. D. Þorbjörg Bjarnadóttir, kont Páls prests Sölvasonar . Snorri Sturluson fer 1 fóstur til Jóns Loftssonar í Odda. Þá var skóli f Odda. Gizzur Hallsson verður lögmaður. Sóttarvetur. j[4 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 19. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.