Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1964, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1964, Page 10
SÍMAVIÐTALIÐ Mú opnar Á R B Æ R — 60093. — Árbær. — Lesbók MorgunMaðsins — er Lárus Sigurbjömsson við? — Það er hann. — Hvenær ætlið þið að opna Árbæ nú í vor? — Einhvern næstu daga. Vxð höfum aldrei opnað fyrr en um 20. júní — en nú opnum við fyrr. Veðrið hefur verið það gott og gróðurinn er orð- inn mikill. — Og þið eigið von á mörg- um gestum? — Já, ef að líkum lætur. í fyrra komu ekki nema um tólf þúsund hingað, en það var veðrinu að kenna. Áður hafa sumargestirnir komizt upp í átján þúsund. — Mest Reykvíkingar? — Nei, Reykvíkingax í minni Hver er uppáhaldsmatur eiginmánnsins Þegar Lady Bird Johnson var hér á ferðalagi s.l. haust, birtum við uppskrift- imar af uppóhaldsrétti eig- inmanns hennar, Lyndons B. Johnsons, núverandi forseta Bandaríkjanna. Að þessu sinni birtum við nokkrar uppskriftir siem Lady Bird kýs að hafa við hátíðleg tækifæri. Hún ráð- leggur konum að skreyta alltaf borðið mieð ferskum blómum; það auki matar- lystina og setji hátíðlegan svip á máltíðina. Svínakjötsréttur Magurt, reylct svínakjöt borið á borð með uppfyHt- um peruhelmingum. Setjið kjötið í grunna ofnskúffu fóðraða með aluminíumpapp ír og hún látin á ofngrind- ina.. Heilir negulna.glar eru settir með þumlungs milli- bili í kjötið. Penslið eftir- farandi samblöndu yfir kjöt ið: 3 msk púðursykur, 2 msk fínt mulin brauðmylsna, 1 tsk rifið appelsínuhýði, 14 tsk þurr mustarður. Hellið varlega yfir efsta hluta kjötsins % bolla af appelsínusafa. Bakið í ofni við 175 C hita þar til kjöt- ið er vel gegnum heitt. Ef það verður dökkt efst, þá er hsegt að gera tjald yfir það með tvöföldum alum- iníumpappír og þekja það lauslega síðasta háliftímann. Fyilið niðursoðna peruhelm- inga með Chutney (eða sveskjum), raðið þeim í kringum kjötið og hitið þá í ofninum um leið og kjöt- ið. Lima-haunir með ostasósu Einn pk af frosnum lima- baunurn, lítið eitt af smjöri, 1 msk hveiti, 14 b mjólk. lítil dós af sveppum, % b af rifnum osti. Sjóðið frosnu baunimar hluta. Mest aðkomufólk, útlend ingar. — Og þið eruð að lagfæra hitt og þetta? — Já, það tekur lengri tíma núna en oft áður. Veðráttan var þannig í vetur, að hér hof ur skemmzt meira en venju- íega. Þegar langvarandi frost- leysa er yfir veturinn — og loftið rakt, þá sér á einu ot' öðru — leður myglar o.s.frv. Annars förum við alltaf með viðkvæmari hluti til geymslu niðri í bæ yfir vetrarmánuðina. — En hefur reksturinn geng ið vel það ,sem af er — eruö þið ánægðir? — Já, fjárhagslega stóð safn- ið undir rekstrinum í fyrra — og við reynum að halda að- gangseyri niðri eins lengi og kostur er. Líka verðinu á veit- ingum — og við erum með söltu vatni sa.mkvæmt ráð- leggingunum á pakkanum. Látið vatnjð renna vel af þeim. Setjið lítið eitt af smjöri á pönnu og bræðið; bætið við sveppunum og lát ið þetta malla í 5 mínútur. Bætið við hveiti og mjólk og búið til þykka hvíta sósu. Síðan er rifni osturinn sett- ur í, hann látinn bráðna. Limabaunirnar settar í síð- ast. Berið fram heitt. (Ath. ef limabaunir eru ekki fá- anlegar má hafa í staðinn venjulegar grænar baunir). Spónbrau'ð 3 b sæt mjólk, 3 egg, 1 b hvítt maismjöl, 1 tsk salt, 114 tsk smjör, 3 tsk lyfti- duft. Hrærið maismjölinu sam- an við 2 bolla af mjólk og látið blönduna sjóða svo að úr þessu verði grautur. Bætið við það sem eftir er af mjólkinni og vel þeytt- um eggjum. Bætið við salti. lyftidufti og bræd.du smjöri. Hrærið, Bakið í 30 mín. i í ofni við 200 C ofnhita. fyrsta flokks kaffi og kaffi- brauð. Það vita allir, sem drukku hér í fyrra. — Sætast mörg hús við á þessu ári? — f rauninni bætist ekkert við fyrr en í haust, við vinn- um við þetta í sumar. Að vísu verður tekin í notkun minja- gripa- og miðasala við hliðið — og verður mikil bót. — En hvað bætist við síðar á sumrinu? — Brúðhjóna- eða skrúð- hús, sem rís gegnt klukkna- porti kirkjunnar. Skúli Helgason reisir þetta hús og- á allan veg og vanda af því. Hann hefur m.ai til fyrirmyndar brúðhjónahús, sem var í Flóanum, að Arnar- bseli, og hrundi í jarðskjálftun- um 1896. Það var síðasta brúð- hjónahúsið á íslandi. Með því að koma þessu húsi upp létt- um við svolítið á sjálfum Ár- bæ, því þá þarf fólkið, sem kernur til giftingar í kirkj- unni, ekki að fara inn í bæjar- húsið. Þá fær það afdrep í brúð hjónahúsinu. — Þeim fjölgar óðum, sem gefin eru saman í hjónaband í Árbæjarkirkju? * — Já, brúðhjónin eru komin yfir 60. Og ég get sagt þér eitt skemmtilegt í sambancii við þetta. Hver brúðhjón fá minningarvottorð frá kirkj- unni —og við það hangir inn- sigli kirkjunnar. Þetta er víst eina kirkjan á landinu sem gefur út slík vígsluvotforð. — Og hvað nafið þið svo meira á prjónunum? — Gamla Reykjavíkurapó- tek, sem nú er verið að rífa við Austurvöll. Það reisum við hér efra, látum það halda sér í upprunalegri mvnd hvað ytra útlit snertir, en aö innan verð- ur því breytt, veróur einn gein: ur — notað sem sýningarsal ur fyrir Árbæjarsafnið. Annars vonum við, að hér rísi éirin góðan veðurdag sýningarsalur, því það er margt skemmtilegt. sem við getum sýnt fólki — margir gamlir munir, sem unga fólkið hefði gagn og gaman af að sjá. — Og að hverju er stefnt með safnið? — Ja, æitlumn er, að fyrir ofan bæinn, þa-5 er að segja — sustur af sjálfum Arbæ, verði reistur simákjarni, smó- þo’p — sýnishorn af íslenzku þorpi eins og þ&u voru upp úr aldamótunum 1800. Þá not- uðu menn torf og tjörguðu timbur. Þessi kjarni á að byggj ast umhverfis lítið torg, vera heild út af fyrir sig. En enn er engin heildaraætlun um framkvæmd málsins. Uppdrát.t ur hefur verið gerður af svæð inu í sambandi við heildar- skipulagninguna hér efra, en ég veit ekki hvernig þetta verð ur endanlega. Vona bara að framhaldið verði gott. m'ÝJ A a * John Leyton: Tell Laura I love her/The girl on the floor above/Johnny rememb er me/Wild wind. John Leyton er enskur leikari, sem fór að syngja dæguríög árið 1960. Honum var spáð miklum frama á því sviði og sagði hann nokkurn veginn skilið við leiklistina, enda hafði ekki verið feitan gölt að flá þar.. Fyrsta platan hans náði met sölu og einnig sú næsta, en skiifað var um það í blöðunum að öll hugsanleg hjálpartæki við hljóðritun hljómplatna væru notuð til að breiða yíir hina litlu rödd er Leyton hefði. Var rifizt mikið í brezkum blöð- um á sínum tíma um mál þessi. En plötur Johns Leytons seldust og vinsældir hans uxu. Enn á ný var rifizt um hann í blóðunum og að þessu sinni vegna þess, að hann lét hafa það eftir sér í útvarpsþætti, að Frank Sinatra væri búinn að vera sem söngvari. En það er gífurlega stór hópur manna um heim allan, sem heldur því fram að dægurlagasöngv urum megi skipta í tvo hópa, Frank Sinatra sé í öðrum og siðan allir aðrir dægurlagasöngvarar i hin- um hópnum. Sinatra-aðdá- endum líkaði ekki þessi um mæli Leytons og brátt kom að því að Leyton var búinn að vera sem sóngvari. Fiest- ar plötur hans síðustu tvö árin hafa ekki náð mikilli sölu. Á þessari hljómplötu eru fjögur frægustu laga hans, hið fyrsta hefur heyrzt hér með amerískum söngv- urum en hin eru öli upp- runnin í Englandi og gerði Leyton þau vinsæil. John Leyton er al’s ekki sem verstur söngveri og hann fer nokkuð ve! með. rödd hans er sérkennileg og auð- vitað eru rokk’ög bans sér- grein. Lögin á plötunni eru eiginlega öll skemmtileg og þessvegna er þetta tilvalin plata fyrir þá sem vilja kynnast John Leyton, því varla syngur hann inn á fleiri plötur sem metsölu ná næstu mánuðina. Hafa um- mæli hans um Sinatra ef til vHl eitthvað að segja þar og svo hitt, að nú eru allir söngvarar í Englandi, sem komu fram á sjónar- sviðið fyrir 1963, orðnir gam aldags og úreltir. Beatles, Dave Clark og um tvö hundruð aðnr ungmúsikant ar hafa séð fyr.’r því. essg. ilimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiitiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiitji 10 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 20. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.