Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1964, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1964, Blaðsíða 10
SÍMAVIÐTALIÐ Lægri eftirlaunaaldur flugumferbarstjóra nám tíl einika- og atvinnuflug- haustið áður. 1962 • fstofur flugmálastjóra. prófs í báðum skólunum, I>yt ið í Paris, 1963 í Lc an dag, þet.ta er hjá og Flugsýn. Ég kenndi þeirn síðast, 20.—23. aprí 17430. — Skrifstofur flugmálastjóra. —Góðan dag, þetta er hjá Lesbók Morgunblaðsins. Er Vaidimar Ólafsson, flugum- ferðarstjóri, við? — Augnablik. — Valdimar. — Er mikil umferð? — Já, það hefur verið mikil umferð að undanförnu, sér- staklega í innanlandsfluginu. í apríl voru yfir 9000 lendingar og flugtök á Keykjavíkurflug- velli. Er það næsthæsta taia í einium mánuði, síðan við tók- ítra að skrá starfsiemina. Meiri umferð var í ágúst í fyrra. Miki'l gróska er í fluginu hér, eins og sjá má á því, að 59 nemendur stunduðu bóklegt Hver er uppáhaldsmátur eiginmannsins Spurningunni svarar frú Þóra Hallgrímsson, eigin- kona Björgólfs Guðmunds- sonar, verzlunarm., Bugðu- læk 9. Sem betur fer á Björgólf- ur marga „uppáhaldsrétti", en hér er uppskrift af ein- um þeirra, sem er oíarlega á blaði: 1 kg. ungkálfakjöt. 9 sneiðar bacon, klippa hörðu húðræmuna aif. 100 grömm smjör 1 dcl. mjóik. % Itr. rjómi 2 matsk. þunnt soya (ekta kinverskt). Salt og pipar. Svínafleskið er þrætt í gegnum þunnu sneiðarnar af ungkálfakjötinu, smjörið brætt á pönnu (bezt að nota rafmagnspönnu, sem hægt er að halda sama hitanum á), kjötið brúnað báðum megin, síðan hella mjólkinni yfir kjötið, einnig strá soyasós- unni jafnt yfir kjötsneiðarn ar, salt og pipar og láta malla þar til mjólkin hefur minnkað um helming. Hella heiming rjómans yfir og þannig má geyma réttinn nám tíl einka- og atvinnuflug- prófs í báðum skólunum, Þyt og Flugsýn. Ég kenndi þeim fiugreglur og einnig morse fyr- ir blindflugpróf. Ég hef haft á 4. hundrað nemendur, siðan ég byrjaði að benna árið 1958. — Hve margir flugumferðar- stjórar eru starfandi hér? — í félagssamtökum okkar eru 55 menn. Félagið var stofn að árið 1955 af 30 mönnum. Hef ég verið formaður þess frá byrjun. Við erum meðlimir í tiltölulega nýstofnuðum Al- þjóðasamtökum fiugumtferðar- stjóra ásamt 18 öðrum þjóð- um. Samtök þessi, IFACTA, voru stofnuð í Amsterdam 1961, en haldið hafði verið und irbúningsþing í Frankfurt við lágan hita allt upp í klukkutíma, með því að bæta á hann rjóma etftir Iþörfum. Einnig er þessi réttur jafn Ijúffengur upphitaður. Með þessu er gott að hafa alls konar grænmeti og finnst Björgólfi sérstaklega góðir ísienzku sveppirnir, sem eru fyrst soðnir í örlitlu söltu vatni, og síðan steikt- ir í smjöri. Einnig er gott að hafa með þessu hrisgrjón. 1 ábæti á eftir þessum „kaloríu“-rika rétti er gott að hafa ávaxtasalad, búið til úr þeim nýju ávöxtum sem fást hverju sinni. haustið áður. 1962 var ársþing- ið í Paris, 1963 í Londom og nú síðast, 20.—23. apríl, í Brússel: íslendingar hafa tekið þátt í þessum þingum og hetf ég setíð þau öll. — Póruð þið margir til Belgiu? — Við vorum tveir fulltrúar og svo sátu 4 aðrir, 2 frá Ketflavík og 2 frá Reykjavík, einnig þingið og fylgdust með því, sem þar gerðist. Þingið starfaði í tveim deildum og sat ég í þeirri, sem fjailaði um stjómarfarsleg málefni, en ól- afur H. Jónsson, ritari Félags íslenzkra flugumferðarstjóra, sat í B-deild, þar sem rædd voru tæknileg máletfni. Fjöl- mörg fyrirtæki, er framleiða ratsjár og önnur slik tæki, sem notuð eru af flugumtferðarstjór um, senda fuilltrúa á þingið, bæði til að fylgjast með því og veita upplýsingar um tæknileg atriði. Nokkur fyrirtæki eru líka eins konar styrktarfélagar þingsins, greiða ársgjald og hatfa réttindi tíi þingsetu. Þá voru á þinginu fulltrúar frá Alþj óðaílugmálastof nunirmi (ICAO), Alþjóðasamtökum at- vinnuflugmanna (IFAT.BA), A1 þjóðasamtökum loftsiglinga- fræðinga, og frá nokkrum lönd um, sem ekki hafa enn gengið í samtök okkar, svo sem frá Bandaríkjunum og Spáni. Síð- ast en ekki sízt voru mættír fuilltrúar Eurooontrol í Brússel, miðstöð Vestur-Evrópuþjóð- anna, sem sjá um fhitg yfir löndum þeirra í hærri flughæð- um. Starfsemi Euiocontrol er um það bil að hefjast og vinna þar þegar á 2. hundrað manns. — Eitt þeirra málefna, sem rædd voru um á þinginu, er starfsaldur fflugumferðarstjóra. Við göngum undir stranga læknisskoðun einu sinni á ári til endurnýjunar skírteinum okkar, hliðstætt þeim heil- brigðiskrötfum, sem gerðar eru til flugmanna. FyrirsjáanJegt er, að flugumtferðarstjórar kom ast ekki klakklaust gegnum þessa læknisskoðun aillt til þess aldurs, er þeir öðlast rétt til eftirlauna, samkvæimt reglu- gerð um opinbera starfsmenn almennt. Frakkar hafa þegar náð þeim árangri, að komast á eftirlaun 55 ára og fyrir Bandarikjaþingi liggur tillaga um 59 ára aldurstakmark eða 20 ára starfsaldux. — Starf flugumferðarstjór- ans er mjög ábyrgðarmikið og kretfst mikililar nákvæmni og stundum skjótra ákvarðana. Hann verður alltaf að vera á verði um öryggi flugvéla, sem í hans umsjá eru, og beina þeim á fiugleiðir og fflughæð- ir, þar sem engin hætta er á að þær rekist á önnur slík far- artæki. Starfið takur því medri á tau.garnar en mörg önnur og þessvegna endast rnenn skernur í því. Mjallhvít og dvergarnir sjö. Þeim er farið að fækka börnunum, sem ekki hafa séð Mjallhvíti í Þjóðlerkhús inu, enda hér á ferðinni eitt bezta barnaleikrit Þjóðleik- hússins. Bömin rifja upp leikritið þegar heim er kom ið, og þá er rétt að geta þess, að sagan af Mjallhvíti og dvergunum sjö var fyrir nokkru gefin út á hljóm- plötu af íslenzkum tónum, það eru kunnir íslenzkir leik arar, sem þar leika söguna, þau Kristín Anna Þórarins- dóttir, Guðbjörg Þorbjarnar dóttir, Sigríður Hagaiín, Róbert Arnfinnsson, Jón Sigurbjörnsson, — Árni Tryggvason, Steindór Hjör- leifsson og Rúrik Haralds- son. Hér eru úrvals leikarar að verki og sögunni gerð sér staklega góð skil, þetta er þvi sérstaklega góð barna- plata. Því má bæta við, að íslenzkir tónar hafa gefið út nokrar barnaplötur m. a. lögin úr Kardemommubæn- um á sínum tíma og fleiri plötur, em þær allar vel gerðar og finnst mér ástæða til að vekja sérstaka athygli á þessari hlið hljómplötuút- gáfu íslenzkra tóna. Út- gáfa á barnaplötum getur verið allt eins mikið happ- dræfti og síldveiðar, en hér heíur verið vel til vandað og plötunum fyrir bragðið vel tekið. Góð hljómplata fyrir börn getur allt eins haft þroskandi áhrif á böm eins og góð og vönduð barna bók, og skilur jafnvel enn meira eftir, því á plötuna er hlustað dag eftir dag, en bók ekki lesin eins oft. Að lokum: Ég ráðlegg for eldrum að gefa börnunum plötuna Mjallhvíti og dverg- ana sjö, þar kaupa þau ekki köttinn í sekknum. ÍSLENZK HEIMILI Framhald atf bls. 9 íylgdist hann af miklum áhuga með þeim málum — og minnist sérstaklega hve spennandi var að fylgjast með því á sjónvarpi, þegar kosið var i milli Kennedys og Kefauvers sam varaforseta efna demokrataflokksins í kosningunum 1956. Ólafur hélt með Kefauver — og auðvita(5 vann hann þá. Og segja má, að í klerkastétt hafi Ólafur verið handboltanum það, sem eéra Bragi var kúluvarpinu hér áður og fyrr. Ólafur var nefnilega í meistaraliði Keflvíkinga í handknattleik — og hefur líka mikinn áhuga á knattspyrnu. Hann fer alltaf á völlinn, þegar mikið er um að vera — og lætur sig helzt ekki vanta, eí Keflvíkingar eiga að leika. En nú 10 LESBOK MORGUNBLAÐSINS má hann ekki hugsa eingöngu um Kefla víkurliðið, því hann verður líka að fara að hugsa um sína menn, Víkingana í Bústaðahverfi. Nú, og að vetrinum spilar hann bridge við gamla skólabræður á hverju þriðju- da.gskvöldi. Hann segir, að sumir stéttarbræður sínir gagmrýni sig fyrir að spila bridge. Sjálfur segist hann ekki sjá neitt athugavert við að prestur spili bridge. Þetta sé þar að auki eina tæki- færið sem honum gefist til þess að halda sambandi við gamla bekkjarbræður, því enginn þeirra hafi lagt prestskapinn fyrir sig, Það sé mikil upplyfting að hitta þá — og það sé líka nauðsynlegt hverjum manni að fá tilbreytingu, lyfta sér upp úr hversdagsleikanum. Og sama er að segja um frúna. Þar eru það saumaklúbbarnir, að vísu ekki nema hálfsmánaðarlega. En við gerum ráð fyrir, að það sé þá saumað helmingi meira en ella. Eða er ekki megintilgang- ur saumaklúbbanna að stunda sauma- skap? Og síðan kemur röðin að dætrunum: Óli Alexander, Isafold fer í síld og Öddu bækumar eru esfstar á vinsældalistan- um. Sú eldri les fyrir þá yngri — og þegar amma kemur í beimsökn, segir hún þeim sögur. Hún er ein af þessum ömmum, sem er alltaf með nýja og nýja sögu í hvert sinn, sem hún kemur — því hún býr þær til jafnóðum. Slíkar sögur hæfa oft umhverfinu og hugar- heimi hlustandans betur en annað, sem finnst á prenti. Og við leggjum sömu spurning- una fyrir prestshjónin og alla aðra þessa dagana: Hatfið þið áhuga á að eignast sjónvarpstæki? — Nei, ekki enn, segir séra Ólaíur. Við höfum heldur engan tíma til að horfa á sjónvarp. Vestur í Ameríku átt- um við samt sjónvarp. Sóknarbörnin gáfu konunni minni það í jólagjöf, sögðu að þau yrðu að reyna að bæta henni það einhvern veginn, að þau „rændu“ mér á hverju kvöidi — í safnaðarstarf- ið. Við höfðum þá bæði gaman og gagn af sjónvarpstækinu, enda í beinu sam- bandi við líðandi stund, ef svo mætti segja. Sjónvarpið hér er með „gamlar“ fréttamyndir — og að því leyti ekki samtímasjónvarp, eins og það vestra. En auðvitað er þetta ekkert aðalatriðL Við höfum bara öðrum hnöppum að hneppa. 22. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.