Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Síða 1
30. tbl. 4. október 1964 — 39. árg.
I 7
Harry S. Truman:
Fyrstu áttatíu
árin mín
l* jálfsagt er búið að spyrja
raig hundrað sinnum: „Hvernig er
að vera áttræður?“ Þetta er nú
bjánaleg spurning, fyrst og fremst
vegna þess að ellin kemur svo hægt
og bítandi. Og ég er feginn því, að
hún skuli hafa verið heldur hæg-
fara hjá mér, svo að ég get með
sanni sagt, að mér finnist ég ekkert
eldri nú en um sextugt.
Ég hef notið góðrar heilsu og
líkamsburða, o.g ég hef víst einhvern-
tíma sagt, að ég muni sem bezt ná
níræðisaldri. Móðir mín varð 94 ára, og
há var ég búinn að vera forseti í meira
er tvö ár. Amma mín, Young, varð
91 érs, og frænku átti ég, sem varð
97. Hinsvegar dó faðir minn tiltölu'.ega
ungur — 64 ára — og afar mínir báðir
komust ekki nema hátt á áttræðisaldur.
Þannig er ég orðinn sjötti elzti fyrr-
■verandi Bandaríkjaforseti — Adams-
arnir báðir, Jefferson, Madison og
Hoover hafa orðið eldri en ég er nú
(þó ætti ég að fara fram úr John
Quincey Adams, eftir sex mánuði).
í sambandi við þetta afrek, ef afrek
skyidi kalla, hef ég verið heiðraður,
iangt út yfir það, sem nokkur maður
gæti með nokkurri sanngirni ætlazt til.
Það hófst nú 1. maí, heilli viku fyrir
afmælið mitt, þegar forustu'menn
bænda úr öllu landinu buðu mér til
Ííádegisverðar í Mormónahöllinni hér í
heimaborg minni, Independence, og
kváðust vilja þakka mér Fjögurra-liða
rcttarbótina og svo allt annað, sem
stjórn mín hefði gert fyrir bændastétt-
ina, en allt og sumt sem við gerðum
var að gera ráðstafanir til þess að bú-
vöruverð lækkaði ekki eftir ófriðinn,
en það gerir það _ venjulega þegar
óíriði lýkur. í sömu viku tóku vinir
mír.ir í Kansas City sig til og héldu
inikla, árlega afmælislveizlu sína fyrir
nnig í Muehlebaeh-hótelinu. Þeir höfðu
meira að segja matseðil á ellefu tungu-
málum, og sungu heiðurskvæði til mdn
- og eitt þeirra hafði tíu ára telpa ort.
Þ ví næst fór ég til Washington.
Og vikan, sem þar tók við, varð erfið-
itri en kosningabaráttan 1948. Ég var á
eífeildum þeytingi, myrkranna milli, í
tvo sólarhringa. Blaðamannaféiagið
bauð mér að halda ræðu — sem ég svo
fiutti — að mestu upp úr mér. Hæsti-
réttur, sem ég hafði skipað fjóra dóm-
ara í (af þeim er Tom Clark einn uppi-
standandi), hélt mér hádegisverðar-
boð í matsal sínum. Svo var kvöld-
veizla hjá fyrrverandi samþingsmönn-
um mínum úr ö'ldungadeildinni í
varnarmáianefndinni, en ■ hún var
stofnun, sem ég hef alltaf verið hreyk-
inn af — í styrjöldinni sparaði hún um
15 milljarða dala, sem annars hefðu
farið í súginn. Johnson forseti tók
þátt í þessu borðhaldi, auk um það bil
300 annarra góðra vina minna.
En merkasti viðburðurinn var samt
sá að koma aftur í öldungadeildina og
hlu.sta á öill þau fögru orð, seim 27 öld-
ungadeildarmenn — af báðum flokkum
— höfðu um mig að segja. Þegar þeir
höfðu lokið máli sínu, fannst mér bein-
línis ég engin orð eiga til — og þeir
dagar eru fáir þegar ég verð mállaus.
Samkvæmt þingtíðindunum 8. maí,
hljóðar ræða mín þannig: „Þakka ykk-
ur fyrir. Jafnvel þótt ég ætti marga
gleðiiega afmælisdaga óliifaða, mun
engi'nn þeirra jafnast við þennan“.
Þessi heimsókn mín í öldungadeild-
ina var að einu leyti sögulegur við-
burður. Þetta var í fyrsta sinn sem
fyrrverandi forseti hafði komið fram
sem virkur þátttakandi í öldungadeild-
inni, samkvæmt þingsátyktun, sem
san.þykkt var -í fyrra. Ég hafði einu
sinni áður talað í öldungadeildinni
— 29. apríl 1960 — en í það skiptið
varð, formsins vegna, að g.era þinghlé.
Ég vildi, að ég hefði í þetta sinn getað
sagt eitthvað, sem hefði getað geymzt
í sögunni. En það gat ég hvorki sem
öldungadeildarmaður né forseti. Til
þess var ég of hrærður.
Mr egar ég var um sjötugt, spurði
biaðamaður mig, hvort ég ætiaði að
bjóða mig fram aftur, og ég sagði hon-
um að það ætlaði ég að gera þegar ég
yrði níræður. Vitanlega var ég að gera
að gamni mínu. En einhver bjáninn fór
að reikna og fann það út, að þegar ég
verð níræður, verða engar kosningar.
Jafnvel fyrir 1952 kom ég mér niður
á því, að átta ár — og svo þessi þriggja
mánoða varaforsetatími — yrði nóg og
mér hefur aldrei dottið í hug að breyta
þc-irri skoðun. Ég hefði getað farið af
stað aftur, þrátt fyrir 22. breytinguna
— sem er önnur tveggja slæmra breyt-
inga á stjórnarskránni (en hin er sú
18.) — en þar er valdatími forseta tak-
markaður við tvö kjörtímabil. Sú 22.
kom fram á hinu illræmda 80. þingi og
var barin í gegn þrátt fyrir neitun
m'.na, en kom ekki til framkvæmda
fyrr en ég var farinn úr emibætti. Og
svo neyðarlega vildi til, að þetta 80.
þing, sem Repúblíkanar réðu, lamaði
þeirra eigin forseta, Eisenhower.
Hann . hefði sennilega unnið þriðju
kosningarnar. Það er erfitt að sigra
Iþjóðiietju. Tökum til dæmis Grant.
Hann dró sig í hlé 1876, eftir tvö tíma-
bil í Hvíta húsinu, en lét svo bjóða
sig fram á nýjan leik, 1880. Hann komst
r.ú ekki að sem frambjóðandi, en við
fyrstu atkvæða.greiðsluna fékk hann
flesi atk/i'æði. Og hann var versti forseti
í okkar sögu.
Nýlega var ég spurður um sess
minn í sögunni. Blaðamaður einn gróf
upp skoðanakönnun með 75 helztu
sagnfræðingum, sem birt var í sunnu-
dagsblaði New York Times. Sam-
kvæmt henni voru mestu forsetarnir
— l þessari röð: Linooln, Washington,
P'ranklin Roosevelt, Wilson, Jefferson,
Jackson, Theodore Roosevelt, Polk og
— í níunda sæti: Harry Truman. Ég
sagði blaðamanninum, að ég tæki ekk-
ert mark á þessari könnun, hvað síðari
tíma sögu snerti; að sagnfræðingarnir
væru álíka ófróðir og könnunarmennirn
ir J 948, sem sögðu , að ég mundi ekki
sigra það ár. Enginn getur metið rétt
stjórn mína fyrr en 30 árum eftir að
ég er allur, og nú ætla ég að lifa 10 ár
enn, svo að þelta getur orðið löng bið.
Og að minnsta kosti er þetta hlutur,
sem ég ætla ekki að gera mér rellu út
af.
Svo vil'l til, að ég te’!, að Washington
eigi að komast efstur á blaði. Hann kom
á fót nýrri stjórn og það kostaði margs-
konur erfiðleika. Lincoln kom fram á
sjónarsviðið og bjargaði stjórninni, en
ég mundi telja hann á eftir Washing-
ton
, Alla ævi hef ég verið sæmilega laus
við áhyggjur og ef til vill er það frum-
skiíyrðið fyrir langlífi. Langt er siðan
ég lærði að safna saman staðreyndunj
og skynsamlegustu skoðunum og siðan
taka ákvörðun mína. Og þegar hún var
tekin, hafði ég engar á'hyggjur af henni
eftii það. Hefði ég tekið skakka álykt-
un, tók ég bara aðra, til leiðréttingar
hinni fyrri. En það er hægt að nöldra
sjálfan sig í gröfina með iðrun og efa-
semdum um sjálfan sig. Ég hef verið
einhver lakasti viðskiptavinur svefn-
piliuframleiðenda og hef alltaf iagt
áherzlu á nægilegan svefn og fuil-
komna afslöppun éður en ég átti að
taka mikilvæga ákvörðun.
A forsetaárum mínum varð ég
að taka margar erfiðar ákvarðanir sem
é.g vissi, að mundu særa fjölda fólks.
En ég hikaði aldrei við það, úr því ég
á annað borð hafði ailar staðreyndir
fynr framan mig. Og ég reyndi aidrei
að sníkja mér vinsældir, hvorki hjá
blööurn né skoðanakannendum. Ég hef
talið, að forseti, sem lætur vinsælda-
sjónarmiðið ráða meiru en réttlætis-
sjcnarmiðið, sé að stefna sér í glötun.
Ef forsetinn hafi á réttu að standa,
geti hann náð til almennings og sann-
íærl hann, jafnvel þótt hann geti átt
von á miklum óvinsældum í fyrstunni.
Erfiðasta ákvörðunin, sem kom til
rninna kasta, var sú að fara í Kóreu-
styrjöldina. Það hefur aldrei hvarfiað
að mér, að ég hafi ekki farið rétt að,
og í þessu tilviki virðist það aimanna-
rómur, að við yrðum að gera þetta.
Marshallhjálpin, Fjögurra-liða áætiun-
in, Loftbrúin til Berlínar, NATO og
kjarnorkusprengjan — allt þetta vakti
andstöðu í mismunandi mæli, annað-
hvort fyrirfram eða eftir á, en allt
öðlaðist það fylgi, eins og ég vissi fyrir
fram.
Sú ákvörðun, sem mesta andstöðu
vakti og mesta var tilfinningamálið,
var þegar ég taldi það nauðsynlegt, 11.
apríi 1951, að leysa Douglas Mac
Arthur hershöfðinga frá embætti hans
í Auslurlöndum. Það er svo sem enginn
Framhald á bls. 4
Hairy S. Truuian
(ræður unglingur