Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 04.10.1964, Blaðsíða 13
isfirði og Elís Jónsson kaupm. fyrr verzl unarstjóri á Djúpavogi. Þorsteinn Jóns- son kaupru. á Bakkagerði. Gísli J. John- sen stórkaupm. og konsull, Árni John- sen og þeir bræður, móðir þeirra bræðra var dóttir Árna bónda Þórarinssonar að Hofi, af ætt Ásmundar Sveinssonar í Svínafelli og komin af systur Einars Jónssonar skólameistara. Frá Einari Jóiissyni eru og komnir dr. Sigurkarl Stefánsson og Árni Benedikts son stórkaupmaður. SMÁSAGAN Framhald af bls. 3 hans í ótal myndum, hann staldraði við þó r sem nokkrir klettar höfðu lokað birtuna úti, en blátt auga gægðist upp ú;: rifu innst inni í myrkrinu, það var gieym-mér-ei, sem hafði séð ljósrönd á klettinum og teygði sig upp í ljósið óttaiaus og í fullu trausti á það sem við 'tekur. Þannig sky'ldi lifað í fullu trausti.' Hann settist, aldrei hafði hann hugleitt þannig fyrr, sæla og - friður gagntóku hann. I- engi rennir hann augunum um jarðveginn á þetta iðandi líf og stað- næmist við hnapp holtasöleyja, sem spretta á berangri, hvítar og hljóðar spruttu þær upp úr hrjóstmgum meln- um, o>g hann færir sig nær, döiggin hafði setzt í bikarana, krónublöðin umluktu þessar dýru veigar himinsins, og hann norfði lengi á fræflana sveifla sér í dögginni. Lcks leit hann upp hliðina og sá garnla steinhöggvarann bsra við him- in sins og höggmynd. Geislar sólarinnar féllu skáhallt niður og brotnuðu á berginu, hann bar höfuðið hátt eins og hann eygði eitt- hvað inni í ljómanum. Lengi starði ungi maðurinn á þessa mynd, ávallt myndi hún geymast í huga hans máttug og fögur. Þá hélt hann heim á leið hægum jöfmtm skxeifum. Lesbók æskunnar Framlhald af b!s. 7 þeirra sannfærði Fischer um, að hann gæ-tið unnið meistarann, ef hann fengi tækifæri til að keppa við hann. En möguleiki Fischers til að keppa við meistarann varð að engu í loka- úrtökukeppni í Curacao, í hollenzku Vestur-Indíum. Þessi tveggja mánaða eldraun byrjaði illa hjá unglingnum, og þé tók hann að beita afli til að vinna sig upp, en hrapaði við þær tilraunir. Samt lauk þessu vel hjá honum, er hann varð fjórði á eftir Rússunum þremur' — af átta keppendum. E ftir keppnina sakaði Fischer TÚssnesku meistarana um að hafa vilj- andt gert jafntefli hver gegn öðrum í flestum skákum þeirra innbyxðis, og oð keppnikerfi F.I.D.E. væri Rússum og hag. Hann lýsti því yfir, að hann mundi ekk; oftar taka þátt í svona mótum. Svo var sagt, að þessir fjórir mestu skákmenn Sovétríkjanna hefðu gert eintóm jafntefli hver gegn öðrum, þar til keppnin var hálfnuð og þrír þelrra hefðu haldið þessu sama áfram, keppnina á enda, en sá fjórði tapaði fyrir hinum, eftir að hálfnað var. En þessi ásökun Fisohers um samtök var engin ný bóla. Eins og hann benti ejálfur á, höfðu aðrir borið fram sams- kcnar kærur áður. F.I.D.E. herti því- næst á reglunum og endurskoðaði keppnifyrirkomulagið. En það nægði ekkj til að breyta ákvörðun Fischers Oo neita að taka þátt í svona mótum — þeirri afstöðu hafði hann enn ekki breytt í marzimánuði síðastliðnum. E ftir að hafa gengið út á hlið, borð frá borði í sal gistihúss í Was- hington, lauk Fischer 65-mannafjöltefl- inu, sem hann hafði hafið hálfri sjöttu kiukkustund áður. Útkoman varð: 52 vinningar, 4 töp, 9 jafntefli. Þessari sýningu 8. marz sl. lauk nokkrum klukkustundum fyrir 21-árs afmæli hans. Fyrstu áttat'iu árin mín Framhald af bls. 4 únisma, þegar bágast var hjá þeim, eft- ir ófriðinn. (Sannast að segja hafa þeir reist mér líkneskju í Aþenu, sem ég sá ekki nema snöggvast, þegar ég ók þar fram hjá — enda er ég andvígur likn- esl.jum af lifandi mönnum). Þegar við komum aftur til Washing- ton var komin nótt og ég hafði ljósin beint í augun, þegar við stigum út úr fiugvélinni. Ég heyrði rödd se_gj a: „Vel- kominn heim, herra forseti“. Eg var al- veg blindaður og spurði þiví: „Hver er þetta?“ Og röddin svaraði: „Það er Bai:daríkjaforseti“. Þetta gæti svo sem alla hent. Skömmu síðar héldum við forsetinn báðii ræður við opnun heimssýningar- innar í New York, Þyrlan hans kom seint, rétt eftir að ég hafði lokið máli mínu, og svo gekk hann fremst eftir pallinum, til ræðustólsins. Hann tók í höndina á mér og kyssti konuna rnína á kinnina. „Ég lofa nú ekki mörgum aS kyssa konuna mína,“ sagðí ég. „Ég lofa nú heldur ekki mörgum að fara með mína til Grikklands“, svaraði hann. Ég ætlaði að vera í New York alla þá viku til að Ijúka við langa sjónvarps- ’nynd, sem sýna á í haust. En forset- in.i heyrði, að ég ætlaði að skreppa til Washington næsta laugardag, til að taka þátt í samsæti Gridiron Club. „Ég skal senda fllugvélina mína eftir þér“, sagði hann. ii augardaginn um hádegi kom ég til Washington og fór til Blair House, ásamc tengdasyni mínum, Clifton Dani- el. Ég hringdi til Hvíta hússins og sagði ritaianum, sem sér um móttökur, að ég ætlíiði ekki að ónáða forsetann. „Segið honum bara, að ég sé kominn aftur með ílugl/é.ina hans“, sagði ég. En Johnson forseti hlýtur að hafa setið þarna alveg hjá því að hann gall við í símanum og sagði: „Þú kemur hingað klukkan 12.45 í hádegisverð“. Ég gekk því yfir götuna og beið i biðsalnum, og næsta hálftímann sá ég svo að segja hvern einasta starfsmann HJvíta hússins. Svo kallaði forsetinn á mig inn til sín. En !hann kallaði líka á blaðamenn og sagði við mig: „Viltu ekki segja eitthvað við þá?“ Ég sagði nei; ég hefði bara komið af því að ég Væri boðinn í mat og væri svangur. Emn blaðamaðurinn spurði mig, hvort ég hefði fundið að því, að John- son forseti legði sig of mjcig í hættu með því að koma svona oft fram innan um fólkstfjölda. Ég sagði: „Já, þetta er satt — ég vil ekki, að neitt komi fyrir þenn- an mann“. Og mér er alvara með þetta. Það er aldrei að vita, hvenær einhver briálæðingur getur fundið upp á því oð stinga forsetann með hnífi. JÍ ohnson er maður að mínu skapi og mér líkar vel við hann. Ég trúi þvi, að hann komist betur út úr kosning- unum í nóvember en Roosevelt 1936, þegar hann tapaði ekki nema Maine og Vermont. Ég segi þetta án þess að vita eða kæfa mig um, hver frambjóð- andi repúblikananna verður. Ég býst við að sækja lamdsþing demó- krata í ágúst; í fyrsta sinn síðan ég studdi_ Averell Harriman í Chicago, 1956 Ég sótti þáð ekki 1960 af því að Joe Kennedy hafði áður gert svo marg- ar fyrirfram-ráðstafanir. Sjónvarpssamsteypa ein bauð mér 50.000 dali fyrir að segja frá þinginu 1964, en ég afþakkaði. Margir eru fús- ii að eyða miklu fé í slíkt sem þetta. Þegar ég fór úr Hvíta húsinu, bauð Mike Todd mér ævintýrlega upphæð til at' standa fyrir samsteypu, sem hann var að koma á fót. Nokkur olíuifélög voru einnig á hælunum á mér, og trygg ingafélag bauð mér 100.000 dali á ári fyrir að vera forseti þess. Ég :>varaði: ,,Ég eyddi mínum tiu beztu árum í að reka 600 ekra bújörð. Þá voru erfiðir timai hjá bændum og ég varð að þræla mikið til þess að láta þetta bera sig. Hefðuð þið þá komið og boðið mér- þessa atvinnu , hefði ég með ánægju tal að við ykkur“. En auðvitað var það ckk> ég, heldur forsetanafnið, sem þéir voru að sækjast eftir. (Eins og greinin ber með sér, var hún samin snemma á liðnu sumri). Hagalagðar Hvorttveggja sómi Það var eitt sinn á landsmálafundi héi í sýslu, að Pétur á Gautiöndum var í orðakasti spurður: „Mundi þingmanninn einu gilda, hvort hann væri kallaður Solveigarson eða Jóns son?“ Pétur svaraði að bragði og bai tiginn svip: „Hvorttveggja hefði verið mér sómi“. __________(Merkir íslendingar.) r yrir allmörcum árum kom ég út í Revkiahlíð. Þar var bá staddur Áseeir Jónsson frá Gottorp; var hann að safna efni í síðari bók sína „Horfnir eóð- hestar“. Ásgeir bað mig bá að seo'ia sér einhveria eftirminni- lega ferð mína á Stiarna, reið- eftir næturstöðu. Við Sandvatn fór ég af baki litla stund. Yfir allan sandinn lét ég Stjama valhoppa, það var srvo mikið léttara fyrir hann. Fg teymdi Stjarna niður Hólabrekk- una, svo sem venja var. Fór yfir Lax á á Þverárvaði, vestiur yfir heiðina sunnan við Hvítafell, og eins og leið lá norðan við túnið á Stauru- STJARNI hesti okkar hiónanna. í fyrstu gat ég ekki áttað mig á livenær mér hefði fundizt mest til um Stjarna á ferðalagi. Ég átti svo margar minningar um (hann, fót- fimi hans, snarræði og traustleika. Ég skrifaði þá eftirfarandi frásögn: Vissulega á ég fjölmargar ferða- minninigar um Stjarna rninn; hvort þessi verður svo heilsteypt og ítar- leg er aninað mál. Eitt sinn þurfti ég' að hitta lælkni. Var þess enginn kostur nema fara ríðandi niður í Breiðimýri í Reykja- dal. É.g ákvað því að leggja af stað næsta morgun þá leið. Maðurinn minn sótti Stjarna um W/öldið í hag- ann og lét hann inn í hús. Ég þurfti ýmsum störfum að sinna um morgun inn áður en óg gat lagt af stað, mjólka kýr og fé. Kl. 8,30 var ég þó komin í söðulinn. ij tjai-ni tölti svo undur mjúk- lega með mig, enda léttur í spori laugum yfir Reykjadailsá á vaði og bsldinu og á rjúkandi sprett á ný. Allt gekk þó vel þar til við fórum suður með vallargarðinum í Reykja- h!ið. Komu þá tveir hundar þar að heiman og hlupu í hælana á Stjarna. Ég mun aldrei gleyma því viðbragði og þeim spretti sem Stjarni tók þá. M laugum ytfir Reykjadalsá á vaði og heim í Breiðimýri. Læknirinn var heima, svo viðdvöl var þar ekki nijög löng. A heimleiðinni tafði ég um stund á bemskuheimili mínu, Önd- clfsstöðum. Fylgdi svo faðir minn, Stefán Jónsson, mér austur yfir Lax- á. Var Stjami minn mjög órór; ég sa.t hann því upp Hó!abrekkuna þó brött sé. Var engin töf af því, svo bratt fór hann. Austan við Bæjar- ósinn fór ég sem snöggvast af baki, vissi að Stjami mundi ekki fáanleg- ur að stanza etftir að á Sandinn veeri komið. Reyndist það líka rétt. Þurfti ég alltaí að halda fast í við hann, hvar sem slétt var fram undan. Hann bað ekki um leyfi heldur tók sprett- inn. Ég átti í stimpingum við hann; þó lék ég við tauminn eins og ég gat. Hann tölti mjúklega etftir hvern sprett, fór svo að skjóta eyrunum etftur ög fram, og áður en ég vissi var eins og hann lyftist upp úr taum , jög voru þá krókóttir götu- trcðningar suður með kollhólnum. Stjami skeytti engum götuim eða igjótum með hundana á hælum sér. Hann stökk yfir hvað sem fyrir var. Ég var ekki ólirædd að mér mundi takast að tolla í söðlinum. Þó treysti ég fótfimi Stjama, svo og því að ég var ekkert óvön að sitja hest. Við Stórugjáarhliðið stanzaði þá Stjarni og ég komst af baki. Ég tók upp steina og kastaði í átt til hundanna. Svo var skapið í Stjarna að engin leið var að komast á bak, heldur suerist hann í kringum mig hring eftir hring. Ég teymdi hann því suð- ur í kambinn; þar fór skapið að ró- as_t og hann gaí mér tækifæri að stíga í söðulinn. Eftir það skilaði hann mér á hröðu tölti heim. V ið túngarðinn- spretti ég söðl- inuim af Stjama, strauk honum um stund áður en ég tók út úr honum beizlið. Vék hann sér þá austur fyr- ir götuna, lagðist, tók nokkrar snögg ar veltur, spratt upp, hristi svita- storkinn skix>kkinn, reisti höfuð'ið hátt, tók götuna og hvarf mér. Ég stóð um stund og naut veð- urblíðunnar. Hugur minn vax í sæli leiðslu yfir ógleymanlegri ferð. Datt mér þá í hug vísupartur eft- ir Jón Þorsteinsson: Hneiggjaðu svo og hittu mig hinum megin grafar. K.S. 30. tbl. 1964 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.