Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1964, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 11.10.1964, Blaðsíða 4
Oscar Clausen Prestasögur 17 „Brauðlaus" prestur „grár“ og „gamall“ H Eér verður sagt nokkuð frá ein- keni ilegum presti, síra Jóni Jónssyni, sem uppi var fyrir rúmum 200 árum. Hann þjónaði 6 brauðum og hlaut jafn ir.c'rg viðurnefni. Um brauðin, sem hann þjónaði, getur jafnótt í frásögn þessari og hún vindur fram, en um viður- nef.nin skal þess þegar getið, að á yngTÍ árum var hann kallaður „hinn vísi“, og hvernig á því heiðursiheiti stóð, þarf engrai skýringar við. I>egar hann svo misst: hempuna, var hann ýmist kallað- ur ,,brauðlausi“ eða ,,prestlausi“, sem heldur ekki þarf að skýra. Þá var hann lcallsður „brunnklukka“, en á því heiti hans treysti ég mér ekki til að gefa reina skýringu. Lo-ks var hann í elli sinni ýmist kallaður „hinn grái“ eða ,.gamli“, og liggur harla nserri að binda þau nefni við hvítar hærúr og háan c-.ldii' hans, en hann komst yfir nírætt. S’íra Jón þessi var vel ættaður. Hann var sonur Jóns bónda á Urðum í Svarf- aðatdal, sem var skólagenginn lögréttu- maður og um tíma lögsagnari í Vaðla- þingi, þ.e. sýslumaður í Eyjafjarðar- sýslu og loks Hólastólsráðsmaður, en Illug’ faðir hans hafði einnig verið ráðs maður Hólastóls, og þóttu þetta merkir xnenn. Móðir Jóns Illugasonar á Urð- um, en amma síra Jóns, var Halldóra Skúladóttir, systir Þorláks biskups Skúlssonar, en móðir Halldóru og herra Þorláks var Steinunn laundóttir Guð- brands biskups Þorlákssonar, hins mikia kirkjuhöfðingja á Hólum. Sira Jón var látinn ungur í Hóla- skóls, og var þá um hann sagt, að hann „væri skarpur mjög og snargáfaður til b'óknáms, en ósvífinn í orðum“, og því kvað skólameistarinn, Þorsteinn Geirsson, um hann þessa stöku: Lystugur karlinn, litli Jón, latínuna gleypir, skynsamur og skarpur þjón, skólabörnin sneypir. Eftir að síra Jón útskrifaðist úr skóia, var hann smásveinn Gísla bisk- ups Þorlákssonar á Hólum um nokkur ár, og var með honum í visitasiuferð- um. u, og var hann sóttur til barnsins. Hann lækr.aði drenginn með smyrslum, og sagði að húðleysi hans stafaði af því, að móðir hans hefði neytt svo mikils áfengis um meðgöngutímann.* Gísli biskup var á yfirreið sinni og kom að prestsetrinu á Hvanneyri og var Jón, þá orðinn stúdent, smásveinn með honum. — Ef til vill hefur bless- uð madaman verið eitthvað „undir á- hrifum“ þegar hans herradóm bar að garði, því að sagt er frá því, að hún hafi sveiað og fussað unga stúdentinum þegar hún sá hann, og þá eihkanlega fyrir það, að hann væri svo í.vartur, en liklegt er nú' samt, að madömu Þór- eyju hafi ekki í rauninni litizt svo illa á smásveininn. Síra Björn gamli heyrði Hvanneyri. — Árið 1686 sótti síra Jón um Undirfell í Vatnsdal og fékk það. — Á þeim tímum var erfitt að flytja mikla búslóð frá Siglufirði suður í Vatnsdal, yfir vegleysur, svo sem um Siglufjarðar skarð, og óbrúaðar stórár, eins og Hér aðsvötnin og Biöndu, og ekkert farar- tæki um að ræða nema reiðingshestinn einan. — Eflaust hefur flutningur prestsins verið mikill, _þar sem madama Þórty var svo rík, og var því úr vöndu að ráða. En prestur fékk þá hollenzk- an skipherra til þess að taka að sér flutninginn á skipi sínu, siem þá að sjálf sögðu var aðeins seglskúta og skyldi farið vestur fyrir Skaga og inn á Húna- flóa, allt til Þingeyrasands. Þar átti að skipa búslóðinni upp úr skipinu og reiða síðan fram í Vatnsdal. Ekki tókst nú þetta ferðalag betur en það, að skút- an fékk mikinn mótbyr, svo að þá hol- lenzku brast þolinmæðina, og skipuðu þeir svo öllu upp á Kálfshamarsvík á Skaga. Þaðan varð svo að reiða þessa miklu búslóð suður að Undirfelli. — Útaf þessum flutningi urðu málaferli milli hollenzka skipstjórans og guðs- mannsins á Undirfelli, og var það mál rekið bæði á héraði og á Alþingi 1686, en þar vísaði lögréttan því frá, vegna þess að prestur var ekki mættur, og mun því málið hafa fallið niður. Ekki stöðvaðist Jón nema 4 ár á Undirfelli. Þá hafði hann brauðaskipti við séra Erlend Illugason, og fékk (1690) Tjörn á Vatnsnesi, og flutti þang að, en síra Erlendur fór að Undirfelli, og dó þar sama árið. — Þegar síra Jón ' m þessar mundir var sira Björn Jónsson frá Siglunesi prestur á Hvann- eyri í Siglufirði. Hann var orðinn gam- all maður og var því kallaður síra Bjöm „garnli“. Hann var þá giftur seinni konu sinni, Þóreyju dóttur síra Bjarna Jónssonar á Þönglabakka, og var mik- ill aldursmunur á þeim prestshjónun- um. Hún var ung kona, „glysgjörn, gef- in fyrir skark og áfengan drykk, og vel fjáreigandi“* — Madama Þórey þótt- ist vangift sira Bimi gamla, en þó áttu þau böm saman. Sonur þeirra var Magn ús yfirvald Snæfellinga, sem bjó á Ingj- ald'hóli og dó úr stómbólu 1707, ásamt konu sinni, Þórunni dóttur síra Einars Torfasonar á Stað á Reykjanesi vestra. — Það er sagt, að Magnús sýslumaður hafi fæðzt skinnlaus og kom ekki húð á lík&ma hans í heilt ár. Þá vildi það happ til, að hollenzkt hvalveiðiskip kom tii Siglufjarðar, en á því var .æknir líka til hennar og bað hana að sveia piltínum varlega, því að hann mundi verða seinni maðurinn hennar. En ef svo yrði skyldi hún þá líka minnast síra Bjöms gamla, og átti hann þar við, að óvíst væri hvort hinn ungi sveinn byggi betur að henni, þegar til kæmi, en gamli maðurinn hafði gjört. I. að rættist nú allt, sem síra Bjöm gamli spáði um þessa hluti, þvi að eftir dauða hans, árið 1681, fékk síra Jón Hvanneyrarbrauð og ekkjuna í ofanálag, þ.e.a.s. að hánn giftist madömu Þór- eyju. — Ekki urðu þau samt lengi á ember haustið áður (1695), og hans lierradómur biskupinn á Hólum hafði einnig með bréfi sínu dags. 15. jan. 1696 lagt fyrir Tjarnarklerkinn að láta „dulciú' sína, ungfrú Þóru, fara í burtu af heimilinu, en þrátt fyrir allar ámmr.ingar og kröfur frá æðstu stöðum sat ungfrúin sem fastast hjá presti þessi árin, — ásamt madömu Þóreyju konu hans. Þ Sbr. Sighv. Præ X,18. * Sbr. B.B. Smæ 111,185. hafði setið á Tjöm nokkur ár, fór fyr- ir elvöru að bera á óróa hans, svo að viðurnefnið „hinn vífni“ þótti verða sannmæli. Hann var þá „vanriktaður" af ungfrú Þóm nokkurri Gísladóttur, og var það mál tekið fyrir á presta- stefnu á Giljá 26. maí 1696. Þeirri sam- kundu guðs útvaldra þjóna blöskraði svo samlíf Tjarnarklerksins og ungfrú Þóru, að þeir fyrirskipuðu, að ungfrúin skyldi tafarlaust hverfa í burtu af heim ili klerksins. En þessu valdboði sinnti prestur að engu, og það þrátt fyrir á- ininningu og kröfu yfirboðara hans og æðstu stjórnarvalda kirkjunnar. Próf- astur Húnvétninga, síra Páll Jónsson á Höskuldsstöðum, hafði sent síra Jóni bréflega fyrirskipun um þetta 15. sept- re*m vikum eftir prestastefnuna á Giljá var aðalprestastefna (synodus) Hólastiftis haldin á Flugumýri í Skaga- firði 16. júní 1696, og vom þar einnig tekin fyrir kvennamál síra Jóns á Tjörn, og virðast þessi mál hafa verið harii' erfið til úrlausnar hjá þeim góðu guðsmönnum, sem þar vom samankomn ir. — Þar samþykktu þeir, að enn skyldi síra Jóni gefin tvisvar áminning um. að koma ungfrú Þóru í burtu, en e£ hann ekki gegndi þeim, að skjóta síð- an frckari aðgjörðum til biskups og c.mtmannsins á Bessastöðum. En þrátt fyrir allar þessar áminningar og fyrir- skipanir kirkjulegra yfirvalda til síra Jóns, sat ungfrúin enn sem fastast á Tjörn, og naut ásta sinna með guðs- manninum, og létu þau allar aðvaranir æðri guðsþjóna sem vind um eym sín þjóta. — Það er reyndar heldur ekki sýnilegt, að æðri yfirvöldum kirkjimn- ar hafi verið nokkur alvara í öllum þessum málarekstri, því a'ð síra Jón sit- ur óáreittur þjónandi prestur á Tjörn næsta áratuginn, og hverfur ekki það- an fyrr en 1706. — Árið 1705 er sára Jón í_ öiiu falli enn prestur á Tjörn, þegar Árni Magnússon var þar á ferð og Iiafði útúr honum merkilegt skinnhand- rit af Jónsbók, sem hann fór með til Kaupinhafnar. Bókin er þar enn í Áma safni og þykjast Danir eiga hana, en bjóða okkur nú að eignast helming hennar. — Það virðist nú eins og prestar og prel- átar Hólastiftis hafi alveg gefizt upp á afskiptum sínum af hórdómsmálum síra Jón,s á Tjöm, því að nú heyrast þau ekki nefnd á prestastefnum eða „syn- odus“ næsta áratuginn, en alltaf er þó ungfrú Þóra á prestssetrinu, og ástalíf hennar og guðsmannsins eflaust í fuil- um gangi. — Aftur á móti fara nú kirkjuyfirvöldin að skipta sér af því að síra Jón sitji ekki prestssetrið á Tjörn nógu vel. Þá er herra Björn Þorleifs- son orðinn biskup á Hólum og heldur hann stefnu (synodus) með prestum sínum á Flugumýri aldamótaárið 1700. Þar leggur hann fyrir prófastinn á Höskuldsstöðum, síra Pál Jónsson, að fyrirskipa síra Jóni „að höndla vel með sitt Benefieium“, þar sem bæði prófast- ur og aðrir beri það, að það sé í megnri niðurníðslu. — Herra biskupinn biður prófast að gjöra síra Jóni það ljóst, að ef h&nn ekki bæti ráð sitt eftir þrjár áminningar, verði hann að „mæta straffi" fyrir þetta. — En annað hvort hefur síra Jón bætt ráð sitt og farið a'ð sýna prestssetrinu meiri sóma, eða biskupsvaldið hefur heykzt á refsiað- gjöiðum gagmvart honum, þvi að prest- ur situr áfram á Tjörn sex ár eftir þetta. i að var ekki fyrr en í ársbyrjun 1706, að fyrsti sýniiegi árangurinn sást af ástalífi guðsmannsins á Tjöm og ungfrú Þóm. Þá fæðir hún honum barn, og er þá síra Jón miskunnarlaúst dæmd ur a.f prestarétti frá kjóli og kalli vegna barneignar fram hjá konu sinni, mad- ömu Þóreyju. Hún var að vísu þá far- in í burtu frá honum fyrir 3 árum, en þau vom ekki löglega skilin, eins og síð ar verður vikið að. Hann varð þá að hrökklast frá Tjörn, en áður en hann yfirgaf brauðið, skírði hann sjálfur barnungann, sem var telpa og hét Guð- rún. Skírnin fór, að sjálfsögðu, fram i guðshúsi staðarins, en þegar athöfn- inni var lokið, fór prestur úr hemp • Framhald á bls. 12 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 31. tbl. 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.