Lesbók Morgunblaðsins - 02.05.1965, Side 1
fóru hana sjómenn-,. sem > i-áðnir vor«.
þar á vertíð, og þessa leið komu lika
skreiðarlestirnar vestan af nesinu.
Hinn götuslóðinn lá yfir Hólavöll, sunn
an við Landakot, og þaðan vestur að
Lambastöðum. Þessa leið urðu sóknar-
prestar Reykjavíkur að fara meðan þeir
áttu heima á Lambastöðum.
Þriðja götuslóðann má nefna, sem
kallaður var Hlíðarhúsastígur. Hann iá
upp úr Grófinni, en náði ekki lengra
en að Hlíðarhúsum.
Þessar vom þá samgönguleiðir
Reykjavíkur fyrir hálfri annarri öld. En
þess ber að geta, að þá ferðuðust menn
miklu meira á sjó heldur en síðar varð,
og fiá öllum verstöðvum og byggðum
við Faxaflóa fóru menn á róðrarbát-
um sinum til Reykjavikur, ef þeir áttu
þangað erindi.
w' ir-■
Arni Oía:
sögu
Reykjavikur
Vegleysur og fyrstu vegir
Segja má, að nú liggi allir veg-
ir á íslandi til Reykjavíkur.
Af þeirn tugum þúsunda bíla, sem
nú eru hér í landi, eru ekki margir,
sem ekki hafa einhvern tíma ekið
um götur Reykjavíkur. Fótgangandi
Reykvíkingur, sem verður að hugsa
um það eitt að forðast hina œðis-
gengnu bílaumferð á götunum, gef-
ur sér alls ekki tíma til þess að at-
huga hvern einstakan bíl sérstak-
lega. Fyrir hans augum er þetta
ein æðandi benda farartækja, sem
hann verður að forðast, ef hann vill
halda limum og lífi.
ailgjörlega ófært, og varð því að fara
sunnan við háholtið, enda þótt það sýnd
ist harður melur. Eftir þessum vegi
urðu að fara allir þeir sem aetluðu til
Reykjavíkur, hvort heldur þeir voru af
-Suðurlandi, úr Borgarfirði, að vestan,
eða norðan. Lækurinn var oft illur yf-
irferðar, en árið 1828 var sett brú á
hann, neðan við traðirnar, og þótti það.
allmikið og sérstaklega dýrt mannvirki.
Tveir götuslóðar lágu um þessar
mundir frá Reykjavik vestur á Nes.
Annar var hinn svokallaði Götuhúsa-
stígur, sem lá þar sem nú er Fisoher-
sund og Mjóstræti og beygði þar vest-
ur á túnin að Götuhúsum; þaðan lá
svo gata vestur eftir, fram hjá Bráð-
ræði og yfir Eiðisgranda, og hafði þetta
alltaf verið aðalleiðin vestur á Nes, og
Arið 1829 kemur hingað nýr stiftamt-
maður. L.A. Krieger, og gegndi því em-
bætti fram til ársins 1837. Á hans dög-
um fer fyrst að verða vart við gatna-
gerð í Reykjavik. Þá var farin að mynd
ast byggð fyrir austan læk, og einmitt
þar má enn í dag sjá merki þess, að
Krieger var hér.
Þ ess er þá fyrst að geta, að sem
stiftamtmaður hafði hann umráð Arn-
arhólstúns. Þóttu það eigi litil hlunn-
indi. En nú lá þjóðvegurinn eftir tröð-
um þvert í gegnum þetta tún. Þótti
Krieger það hinn mesti ókostur, enda
vseri talsverður áti'oðningur þar vegna
þessa. Tók hann þá það til bragðs, að
hann lét aka mold í traðirnar og hálf-
fylla þær, svo að þær urðu með öllu
óíæorar, «n jagði svo fyrir, að br-öjin
á læiknum skyldi flutt suður að Bak-
arastíg, og þar skyldi þjóðleiðin fram,-
vegis vera.. 3eint suður af Konungs-
garði, þar sem stiftamtmaður bjó, baíði
Knudtzon reist brauðgerðarhús 1834.
Var þá sett göngubrú á lækinn niður aí
því, svo að Miðbæingar gæti sótt þang-
að brauð sín og jafnframt var
rudd gata frá læknum upp að
brauðgerðarhúsinu og fekk hún
þegar nafn af því og var köGluð
Bakarastígur, en heitir nú Bankastræti.
Þarna skyldi nú þjóðleiðin liggja, og var
þetta síðan lengi mesta umferðargata
úr Miðbænum.
Svo verðum við að bregða okkur of-
urlítið lengra aftur í timann. Meðan
latínuskólinn var í Skálholti, hlóðu
skólapiltar vörðu þar norðan við trað-
irnar, sem þeir kölluðu Skólavörðu, og
sést grunnur hennar enn. Þegar skól-
inn var fluttur til Reykjavíkur og hús
reist handa honum á Hólavelli, var það
eitthvert fyrsta verk skólasveina að
hlaða nýa Skólavörðu. Völdu þeir henni
stað gegnt skólanum á Arnarhólsholti,
þar sem það var hæst. Þetta var ósköp
venjuleg varða, hlaðin úr óhöggnu
grjóti, en þó bar mikið á hénni þarna á
háholtinu, þar sem ekkert gat skyggt á
hana. Svo fluttist skólinn til Bessastaða
1804 og eftir það var enginn til þess
að hugsa um vörðuna og halda henni
við. Hún iét því á sjá með ári hverju
og eftir 30 ár var svo komið, að varðan
var horfin, en eftir var stór grjóthrúiga
á holtinu, En þá vöktust upp einhver ó-
kunn öfl vörðunni tii bjargar. Árið
1834 var hún hlaðin upp að nýu og
miklu voldugri en áður. Fer tvennum
sögum um hvernig á því stóð. Sumir
segja að Krieger stiftamtmaður hafi
staðið fyrir þessu, en aðrir segja aS
kaupmenn í bænum hafi tekið saman
höndum að gera þetta Krieger til heið-
urs, og átti varðan nú ekki lengur að
heita Skólavarða, heldur ,,Kriegers
Minde“. En Skólavörðunafnið var seigt
og nýa nafnið festist aldrei við vörðuna.
Það sést meðal annars á því, að veg-
Framhald á bis. 12
En fari nú svo, að hann hafi tíma til
fið staldra við um stund á einhverju
götuihorni og horfa á bílana með ■ at-
hyg-li, mun hann undrast hvílíkur fjöldi
skrásetningarmerkja er á þeim. Og þá
mun honum verða það ljóst, að hér eru
á ferð bílar úr flestu.m héruðum lands-
ins. Það eru ekiki aðeins heimabílar,
sem hann þarf að forðast á sínum eigin
götum, heldur einnig bílar af öllu Suð-
uriandi, öllu Vesturlandi, öllu Norð-
urlandi og jafnvel austan af fjörðum.
En ef við bregðum okkur nú svo sem
150 ár aftur í tímann, þá var öðruvísi
Ihér um að litast. Þá voru að vísu engir
biiar til og hesturinn var eini farar-
skjótinn. En þá lágu heldur ekki allar
leiöir til Reykjavíkur. Þangað iá aðeins
ein gata, eí götu skyldi kalla.
Fram að þeim tíma var byggð í
Reykjavik varla annað en nokkur hús
í Kvosinni, hjáleigurnar og fáein tómt-
húsbýli í Grjótaþorpinu. Þá var Aðal-
stræti eina gatan í bænum. Strandgat-
en, sem nú heitir Hafnarstræti, var þá
ekki annað en malarkamburinn fyrir
framan hús kaupmanna, eins og hann
var upphaflega. Annars voru aðeins
etígar miili húsa.
Á ðalvegurinn, þjóðvegurinn, lá
fiustur úr bænum, yfir læikjarósinn, um
Arnarhóistraðir og þaðan í ótal hlykkj-
i*m norðan í Arnadhólstholtinu og inn
fyrir það, og siðan suður með þvi, yfir
Brciðamýri og upp á Öskjuhlíð og aust-
ur Bústaðaholtið að vaði á Elliðaánutm
tindan Ártúnum. Eini kaflinn af þess-
um vegi, er sæmilegur gat talizt, voru
traðirnar, en siíðan þræddi hann milii
fiteina, og í 3reiða.m,ýri voru cuft kaf-
hlaup, þegar rigningar gengu. Sjálft
Bústaðáholtið hafði og þann ósið að
*aÆnfi j sig vatni eins og svamipux og vai