Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1965, Blaðsíða 25

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1965, Blaðsíða 25
NÚTÍMA s wing-nvúsíkin hafði náð há- marki og var farin að dala aftur. Sömu gömlu lögin voru leik- in aftur og aftur, og það var því kannski ekki nema von, að fólkið væri orðið leitt á þeiim. Já, og tón- listarmennirnir voru líka orðnir leiðir á því að leika sömu lögin aft- ur og aftur — nú vildu þeir fá eitt- hvað nýtt. Sérstaklega átti þetta þó við um ungu jassleikarana. } I iLöks tfór svo árið 1945, að swingmúsík- in varð að víkja fyrir tveimiur öflugum. hreyfingum innan jassins, nefnilega nú- tímajassi og gamla New Orleans-jass- inuim. Það voru gagnrýnendurnir sem fcomu síðari steínunni af stað. ÞaS má Begja, að hún íiafi hafizt 1938, þegar franski gagnrýnandinn Hugues Panassié Bsom til New York tii þess að koma í kring Hjómplötuupptokum undir merki fransks jassklúibbs. Á eama tíma voru mokkrir bandarískir jassgagnrýnendur að vinna að samningu bókar um sögu ! fiassins, og við rannsóknir þær, sem því 1 fylgdu, höfðu þeir fengið áiþreifanlegar Eannanir fyrir því, að jassinn hefði ekki örðið til fyrir artíbeina Original Dixiland Band, heldur hefði hann orðið til löngu fyrr í New Orleans. "a5 var ætlun Panassié að taka upp þessa gömlu miúsík á hljómplötur imeð hljóðfæraleikurum, sem léku á þessum tímum, en margir þeirra voru t þá löngu gleymidir. Haf izt var handa um aS leita þessa gömilu meistara uppi, og ttókst að finna nokkra þeirra. Markverð- ; ustu jassleikararnir sem „fundust" við i leitina voru trompetleikarinn Tommy Ladnier, klarinettaeikararnir Sidney Beehet, og George Lewis, og síðast en ekki sízt Bunk Johnson, sem var aldurs- forseti þeirra aUra og haf ði leikið á ann- rK Charlie Parker í Open Door-klúbbnum um 1950 ásamt þeim Thelonious Monk (píanó), Charles Mingus (bassi) og Roy Haynes (trommur). an kornet I hljómsveit Buddy Boldens, en það er fyrsta jasshljómsveitin, sem sögur fara af. Og brátt fór alda um landið — nú vildi tfólk ekki fá að heyra annað en hreinan, upprunalegan og ófalskan jass, sem sagt var að þessir gömlu New Orleans-jassleikarar lékiu. En meðan þessu fór fram, höf ðu nokkr ir ungir jassleikarar maelt sér mót, og þeir höfðu niú um annað og markverð- ara að hugsa eu hlusta á plötur, leiknar píanóleikarinn Thelonius Monk og trommuleikarinn Kenny Clark, en þeir léku þá báðir á hljómsveit Minon- næturklúbbsins. Þessir fjórir mynduðu eiginlega aðal ungu jassleikaranna þarna, en stundum mátti líka heyra eldri og vellþekkta swingleikara taka lagið þarna, mjemn eins og trompetleikarann Roy Eldridge og tenórsaxófónleikarann Lester Young, sem voru helztu fyrirmyndir þessara Eftir Björn V. Sigurpáísson af ellihrumum jassleikurum. Þeir höfðu fongið leiða á swingmúsíkinni — nú ætluðu þeir að brjóta jassinum nýja braut og skapa jass, sem tilheyrði þeim einuin og engum öðrum. Og það hvarfl- aði aldrei að þeim að snúa aftur til for- tíðarinnar og leika þá musík, sem fyrir- rennarar fyrirrennaranna léku. mt essir ungu menn hittust venju- lega í litliun næturklúlbbi í Harlem — Minton Play House nefndist hann — en við honum hafði þá fyrir skömmu tekið Teddy Hill, sejn var fyrrverandi hljóm- sveitarstjóri, og var hann þessum ungu jassleikurum mjög hlynntur. Þarna komu saman fLest kvöld vikunnar leik- glaðir hltjómlistarmenn, sem vildu koma nýstárlegum hugmyndum sínum á fram- færi, hljóðfæraleikarar, eins og Dizzy Gillespie, trompetleikari úr hljómsveit Cap Calloways, gítarleikarinn Charlie Christian, sem lék hjá Benny Goodman, ungu jassleikara. Auk þess var þarna ávallt frjöldi annarra jassleikara, og á laugardagskvöldum var algengt að sjá fimmtán jassleikara á sviðinu. Eins og gefur að skilja voru þessir jassleikar- ar ekki alilir sömu hæfileikum búnir, og þess vegna ifóru þeir fjórmenningar að skapa sér margbreytilega hljóma og hljómasambönd, en með því móti gátu þeir haldið lakari tórdistarmönnum burtu. En tilraunirnar á Minton Play House og í Clark Monroe's Uptown House á West 133rd Street, þar sem Minton-pilt- arnir voru vanir að halda áfram, þegar klúlbbi þeira var lokað um fjögur-leytið á nóttunni, voru aðeins fyrstu skref nú- tíma-jassins. Músíkin sem þeir léku var ennþá fyrst og fremst swingmúsík, þótt hún væri með igreinilegum nútímablæ og einkennum, enda höfðu þessir hljóm- listarmenn það lika sem aðalatvinnu að leika í stórum swinghljómsveitum En svo gerðist það vorið 1943, að Dizzy Gillespie, sem þá lék í hljómsveit Earls Hines, komst í kynni -við altsaxafónleik- arann Charlie Parker, sem lék þá í sömiu hljómsveit. Parker var mjög svo sama sinnis og Minton-piltamir, og svo fór að Gillespie kynnti hann fyrir þeim. Parker átti síðan stærsta þáttinn í að fullkomna þennan nýja jass-stil. A veimur árum eftir að Parker kynntist frumherjunum á Minton, fór nýi jassinn að má sér verulega á strik, og var það ekki hvað sízt því að þakka, hve vinnuskilyrði jassleikara voru þá orðin góð. Jass-aðdáendur í Bandaríkjj- unum byrjuðu þá að tala um be-bop eða re-bop, sem seinna var stytt í bop, og brátt náðu þessi orð eyrum blaðanna og auglýsingamangaranna, sem voru ósparir á aS nota það yfir hvaða músík og hvaða hljómlistarmann sem var, enda þótt ennþá væri það aðeins þröngur hópur sem lék þessa tegund af jassi. En á næstu þremur árum breyttist þetta, og um 1948 var bopið orðið vinsæilasta tegundin af jassi meðal alMlestra yngri jassleikara og jassáhugamanna. Réði þar mestu um, að það bjó yfir nýrri og áð- ur ðþekktri músíkalskri tilfinningasemi, yfir nýjum möguleikum og lét nýstár- lega í eyrum. Bop-jassinn er að flestu leyti mótleikiur gegn swinginu. En rébt fyrir 1950 fór að sortna fyrir stafni, þrátt fyrir að bop-jassinn hafði þá skapað sér mikinn og verðugan orð- stír. Samstaða sú, er rikt hafði milli þessara frumherja nýja jassins, en í því haf ðiaðalstyrkur stílsins verið fólginn, var ekki lengur hin sama. Þar við bætt- r> Þeir voru þrímenningar Þorsteinn hvíti á Hofi í Vopnafirði og Þorvaldur á Dröngum, báðir komnir af Öxna- Þóri. Nú telur G. V. að Þorsteinn hvíti muni hafa komið út um 900. Hvers yegna gat Þorvaldur ekki komið út um •ama leyti? Hvers vegna setur G. V. .útkomu hans hálfri öld seinna? Það er vegna misskriftar eða misskilnings í ÍEiríks sögu rauða, og skal nú vikið að þvi „D eztu handrit Eiríks sögu rauða eru tvö skinnhandrit í Arnasafni, 544, 4to, aðaihlutinn af hinni kuimu Hauks- bók, hitt er 557,4to. — Hauiksbók er rit- uð snemima á 14. öld, eitt af stærstu og merkilegustu skinnhandritum . . . Text inn er nser alls staðar betri í 544 en í ©57, þar sem á milli ber", segir dr. Matthías Þórðarson í formála fyrir f 24. desember 1965 ----------------------------- Eiríks sögu í Fornritaútgáfunmi. Sá mismunur handritanna, er hér ekiptir máli, er sá, að i 544 stendur: „Þorvaldur hét maður, hann var son- ur Ásvalds, Úifssonar, Öxna-Þórisson- ar. Þeir feðgar fóru af Jaðri til íslands fyrir víga sakir og námu land á Horn- ströndum og bjuggu að Dröngum". — En í 557 segir: „Þorvaldur hét maður. Hann. var sonur Asvalds Ulfssonar, Öxna-Þórissonar. Eiríkur rauði hét son hans. Þeir feðgar fóru af Jaðri fyrir víga sakir og námu land á Hornströnd- um og bjuggu að Dröngum. Þar and- aðist Þorvaldur". Hér er sá reginmunur á að í 544 seg- ir að þeir Ásvaldur og Þorvaldur feðg- ar hafi farið til íslands, en í 557 að það hafi verið feðgarnir Þorvaldur og Ei- ríkur. Þetta stafar af því að í 557 virð- ist standa á skökkum stað setningin um að Eiríkur rauði hafi heitið sonur Þor- valds, og iþetta breytir nierkingunni í orðunum „þeir feðgar" þannig, að þau virðast eiga við Þorvald og Eirík, í stað þess að átt var við Ásvald og Þor- vald. Setningin ,,Eiríkur rauði hét son hans" hefir átt að standa á eftir frá- sögninni um að Þorvaldur hafi andazt á Dröngum. Þá verður allt í lagi. N, I ú er að segja frá því, að Hösk- uldur Dala-Kollsson fekk Jórunnar dóttur 3jarnar landnámsmanns í Bjarn- arfirði syðra. Telur G.V. aS þaS muni hafa verið fyrir 940. Bræður Jórunnar voru þeir Þorbjörn og Svanur á Svans- hóli í Bjarnarfirði. Þorbjörn kvæntist Þorbjörgu knarrarbringu, dóttur Gils skeiðarnefs landnámsmanhs og fluttist síðan suður í Haukadal, sennilega til þess að vera innanhéraðs við Hösk- uld mág sinn, og var síðan nefndur Þorbjörn haukdælski. Þorbjörg knarr- arbringa hafði áður verið gift Jörundi Úlfssyni frá Reykhólum og átt með honum dóttur, sem Þjóðhildur hét. Þeirrar konu fekk Eiríkur rauði seinna og fluttist þá suður í Haukadal og reisti nýbýlið Eiríksstaði skammt frá Vatni, þar sem í>orbjörn haukdælski bjó. Ekki er nú vitað hvenær Þorvaldur á Dröngum andaðist, en næsti búandi þar var Ólafur Eyvindarson, landnáms- manns I Eyvindarfirði. Hans er fyrst getið sem búanda á Dröngum í sam- bandi við mál Hrólfs rauðsenzka, en það mun laust fyrir 950.1) Má á þessu 1) Þetta ártal er miðað við atburði, sem sagt er frá í Landnámu, Egils sögu, Laxdælu og Kormáks sögu4 en jafn- framt miðað við dánarár Tungu-Odds, • LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 57

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.