Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 3
V HANNES PÉTURSSON: Á BERNSKUSTDÐVUM Þessa leið — eftir brautinni fram hjá bæjum og túnum komu bernskujólin hér fyrrum færðust smám saman nær kaupstaðnum úti við sjóinn. Þessa leið — eftir brautinni kom bjöi’t skrúðfylking: stjörnur hjarðmenn, söngklukkur, ljós og háfermdir sleðar bræðurnir einn og átta með alls konar húfur og stafi og englar sem blésu í horn. A ftast fór kötturinn grimmi en fremst, í tiginni ró á fagursöðluðum úlföldum ' riðu öldungar þrír, skrýddir pelli. Uppi hvelfingin heið — ljós brann í kirkjum. Úr suðri nálgaðist hægt þessi fylking í frostköldum, marrandi snjó þessa leiö — eftir brautinni sem bifreiðin þýtur. 24. de&eariber 1907 4 l J < t •LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.