Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 11
SANKTI KLÁUS
HvergL hefjast jólin jafnsnemma og í Hol-i
| landi og Belgíu, þar sem dagur heilags
| Nikuláusar (5. desember) er mesti barna-
| hátíðardagur ársins. Allt frá því í fornöld
0 hefur þessi píslarvottur verið verndar-
| dýrlingur sjómanna, bakara, barna og svo
4 margra borga og bæja (t.d. Amsterdam).
| Börnin setja skó sína fram fyrir dyrnar,
b með heyi í handa hinum hvíta hesti Niku-
1] láusar ogbíða svo eftir því, að hann strái.
| gjöfum til þeirra niður um reykháfinn á
3 reið sinni eftir húsþökunum. — Heilagur
| Nikulás fluttist til Ameríku með holienzk-
| um innflytjendum og nefnist þar SÁNKTI
fl KLÁUS. Hann kemur ríðandi eða akandi
I á aðfangadagskvöld, en notar þar hreindýr
| i stað hests.
ffiflTcQÍauð \\
i-EíSíg,
QI’J/I
COPtNHtCtN
©/»7//
CQPINHACCN
þ/ Mbrry CHÍÍISTMAS *
T/VJJr
AÐKIR HELGID AGAR
Heilagur Nikulás (Sánkti Kláus) er
nefndur jólamaðurinn (eða jólasveinninn)
í öðrum löndum. (Jafnvel Sovétríkin eiga
sinn „nýárspabfca", sem líkist mjög Kláusi).
í Frakklandi nefnist hann l’ere Noél (jóla-
" pabbi) og gefur' gjafir á nyarsdag. iÞar sem
b amerísk börn álíta, að Sánkti Kláus búi á
bj Norður-Grænlandi, þá tekur aðalpóststofan
■ í Kaupmannahöfn árlega við þúsundum
bréfa til hans.
bandi við jólin. í Mexicó ganga sumar f jöl-
skyldur hús úr húsi, til að leita að „pos- |
ada“ (þ.e. gististað) til minningar um ferð
Jósefs og Maríu frá Nas/iret tii Betlehem.
SNJÓLAUSJÓL
I löndum þar sem menn halda jólin há-
tíðleg, án þcs( að hafa snjó, jólatré eða
jólasveina, hafa menn aðra siði í staðinn.
í Brasilíu eru tU dæmis haldnar gleði-
veizlur, jafnvel kjötkveðjuhátíðar í sam-
I Suðurnkjum Bandaríkjanna fagna menn
aðfangadagskvöldinu með svo kröftugri
flugeldaskothríð, að annað slagið hefur orð-
ið að sjtöðva slíkt með valdboði.
HAPFvMFwvfAR:
JÓLAKORTIN
Hinn enski athafnamað'ur, Sir Henry Cole
(1898—1882), sem var einn af þeim, sem
hrundu í framkvæmd heimssýningunni í
London 1851, lét stofna South Kensington
safnið og Albert Hall, varð cinnig til að
búa til fyrsjta jólakortið, 1843. Það sætti
gagnrýni af hálfu bindindishreyfingarinnar,
vegna þess, að þar gaf að lita jólahátíða-
höld, þar sem menn bæöi drukku og
snæddu. Á næstu 20 árum hófu öll stærri
prentsmiðjufyrirtæki að búa til jólakort.
Fyrir aldamótin 1900 höfðu verið gefnar út
163 þúsund mismunandi gerðir jólakorta í
Englandi í geysistórum upplögum. Og sam-
tímis hafði jólakortið' numið land um viða
I veröld.
4
24. desember 1967
■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H