Lesbók Morgunblaðsins - 24.12.1967, Blaðsíða 13
Botvinnik, Rússlandi. Erfitt þykir að
skilgreina skákstíl hans.
keppnisma-ður, sem uppi hefur verið,
sóknhax-ður, hugmyndaríkur og sigur-
viljinn afskaplegur.
Aljechin hélt síðan heimsmeistara-
titlinum til dauðadags, 1946, að undan-
skildum tveimur árum, 1935—1937, er
titillinar var í höndurn Hollendmgsins
Euwe. Viildu sumir kenna það óreglu-
sömu líferni og kæruleysi, að Aljechin
tapaði titlinum fyrir Euwe, þótt Euwe
væri allsterkur skákmaður á þessum
árum. Síðasta einvígi Aljechins um
heimsmeiistaratitilinn var, er hann end-
urhieiimti naínbótina úr höndum Euwe
1937. Skömmu síðar skal'l stríðið á,
Aljeehin lenti á yfirráðasvæði nazista,
tók að tefla þar á skákmótum og skrifa
skamimagreinar um „gyðinglega taf-1-
mennsku". En sem kunnugt er, þá hafa
margir fremstu skákmenn heiim-s verið
af Gyðingaættum, til dæmis Steinitz,
Lasker, Tal o. fil., o. fil. Aljeohin var
því ekki sériega vel séður af skákmönn-
uan víða um lönd í stríðslok. Hélt hann
til Pörtúgal, og þar fannst hann látinn
í hótelherbergi, sitjandi á stól, með upp-
setta taflmenn á borði fyrir framan sig.
snemma árs 1946. Hafa ýmsir það fyrir
satt, að hann hafi sjálfur svipt sig lífi.
Aljechin, Rússlandi. Var búsettur í
Frakklandi og víðax. Einn harðskeýttasti
keppnismaður sem uppi hefur verið.
á hafa verið taldir þeir heime-
meistarar,- sem ekki eru lengur ofar
foidu og einn að auki, Euwe. Síðan 1948
hafa Sovétmenn haldið titlinum (Bot-
vinnik, Smýsloff, Tal og Petrosjan), enda
hafa þeir frá st.fjðslokum skarað fram
úr öðrium þjóðum, lrvað skákstyrkleika
áhreerir. Skýringu veit ég enga ein-
biíta á því fyrirbæri, en þó má benda
á. að hivergi mun ungum mönnum veitt
jafnkerfisbundin og staðgóð kennsla og
þjálfun í skák og í Sovétríkjunum.
Þá var Stalin sjálfur sagður mikill
skákáhugamaður og einnig félagi Bería.
Er sagt, að þeir hafi siundum slappað
af yfir tafli í Kreml. En á því er ekki
vafi, að það getur haft mikil og góð
áhrif á þróun íþróttagreinar í ákveðnu
landi, af foriustumenn þess — svo maður
tali nú ekki um einvalda — hafa áhuga
á henni persónulega og veita henni efna-
legan og siðferðilegan stuðning.
Hvaða mtenn eru líklegastir að hreppa
heimsmeistaraiign á næstu árum, og
hvað er um þá að segja í samanburði við
hina eldri meistara?
Áður en ég freista þess að gera nokk-
urn slíkan samanburð vxl ég minna á
það, sem ég gat um í upphafi, um erfið-
leika á því að bera saman menn frá
mismunandi tímaskeiðum. Til dæmis
tel ég ,að svo mikil framþróun hafi
orðið í skák, einkum tæknilega, síðustu
áratugi, að samanburður eldri og yngri
meistara verði þegar af þeim sökum afar
tiorveldur. Ef við förum til dæmis yfir
ýmsar vinningsskákir Morphys, Steinitz
og Laskers, þá furðum við okkur á því,
hve andstæðingar þeirra hafa oft leikið
veikt, gefið góðan höggstað á sér. Til
dæmis eru þeir oft komnir með gjör-
tapað tafl, eftir svona 10 — 20 leiki. —
En þá er þess að gæta, að kunnátta
í tafl.byrjiun,um var þá takmarkaðri og
ekki ein almenn og nú er orðið. Því
fóru skákmenin oft mjög illa út úr byrj-
unum gegn öflugri meisturum.
]\" ú tii dags tapast skákir að vísu
stundum í byrjunum, en mun ailgeng-
ara er þó hitt, þótt missterkir menn eig-
ist við, að sá, sem veikari er, fái ncnkk-
urn veginn jafnt tafl út úr byrjuninni,
en fyrst í miðtafli fari að gæta atflsmun-
ar. Nú kunna nefnilega flestir þeir, sem
skák stuinda að nokknu marki talsvert
fyrir sér í byrjumum, læra utantoókar
langar og margbrotnar „teoríur“, sem
koma þekn oft að góðu haldi við skák-
borðið.
Svipað miá segja um endatöfl, þó lík-
lega ekki í eins ríkum mœli. Flestir al-
þjóðlegir meistarar og stórmeistarar og
að sjálfsögðu fleiri skákmenn hafa nú
„lært“ að tefla af nákvæmni og stund-
um gallalauist ýmsar algeingustu tegund-
ir hinna einfaddari endatafla, þótt
stundum fatist þeim þar auðvitað tökin,
einkum í tímahraki. En í heild verður
að telja, eins og áður er getið, að þessi
framþróun skákarinnar geri það að
verkuim, að beinn samanburður skák-
manna, hvað styrkleika snertir, sé nán-
ast út í hött, ef allangt tímaskeið skiiur
þá að og yrði í öllu falli að lúta eini-
hverjum flóknum afstæðislögmiálum, ef
mögiuleigur væri á annað borð.
Hitt er fremur hægt, að bera saman
skákstíl manna frá miismunandi tíma-
bilum og önnur einkenni, sem eru minni
breytingu'm undirorpin í rás tímanma.
Af mönnum utan Sovétrikjanna
eru þeir Larsen og Fischer líklegastir til
að vinna heimsmeistaratitilimn, Larsen
hefur til dæmis unnið þrjú ötfliug mót
í sumar og það, sem af er vetri og
í öllum þeirra haft Sovétmenn fyrir
neðah sig. Hann er í rauninmi skák-
meistari ársins. Og þar sem hanm mun
tefla í næstu „kandidatakeppni" þ.e.
í keppninni, þar sem valinn er maður,
til að tefla einvígi við heimsmeistarann,
þá sýnist hann hafá nokkra möguleika
tiú að verða heimsmeistari, jafmvel þegar
árið 1969. í öllu falli virðist, hann hafa
áiíka mikla möguleika til að fiá að skora
á heimsmeLstarann næst eins og hver
anr.ar þátttakandi í næstu kandidata-
keppni.
Fischer, Bandarikjunum. Fjölhæfur skákmaður og tekur ekki á sig áliættu með
tvísýnum aðgerðum.
Af hinum lótnu heimsmeisturum
minmir Larsen liklega mest á Aljechin,
Hann er til dæmis mikið fyrir það að
breyta svolitið út af í tafltoyrjunum,
til að reyna að rugla andstæðing sinn
í ríminu, eins og Aljechin gerði otft, og
líkt er það með þeim að vera ósmeykir
við að taka á sig áhættu. Skákir beggja
einkennaist af frjóu ímynidumarafli, sókn-
hörku og leikfléttuim. Þeir eru engrr
meistarar hins skotihelda öryggis, sem
vill taka á sig sam minnsta áhættu,
enda hafa báðir fengið talsvert af tap-
skákum gegn veiikari mönmurn.
S kákstíll Fisdhens er margbrotn-
ari en Lansens. Larsen sagði sjálfur ný-
lega um Fischer, að hann væri ekki sér-
lega frumlegur, en tetfldi eldri kerfi af
fullkomLeika. Nokkuð kann að vera tii
í þessu. En einnig getur málið horft
þannig við, að ófrumlegheitin, sem Lar-
sen talar um, stafi ekki af því, að Fisc-
her skorti uppnunalega sköpunargófu,
heidur hinu, að hann vilji í síðustu lög
taka á sig verulega áhættu. Á meðan
hann tefllr eldri kenfi af „fullkamieika",
þarf hamn líka minna é slíku að halda,
en misskilningur væri það, að (halda því
fram, að Fischer væri ekki vel lærður
í hinum nýrri byrjunarafbrigðum. Hann
er mjög fjölhæfur skákmaður og tapar
yfirleitt færri skákum en Larsen á skák-
mótuim.
Hvað öryggi, djúpt innsæi í marg-
breytilegar stöður og fjölhæfni snertir,
þá minmdr Fischer líklega ekki síður á
Capablanca og Lasker en Aljechin. Alla
vega sýnist hann mun mitnna fyrir að
taka á sig áhættu með tvísýnum aðgerð-
um en Aljechin.
Af öðrum mönnum utan Sovétríkj-
anna, sem helzt koma til greima sem
verðandi heimsmeistarar, vil ég aðeins
minnast á Ungverjann Portisch. Þetta er
ungur maður, sem teifldi í síðustu kandí-
datakeppni og hefur mýiega unnið sér
rétúndi til þátttöku í næstu. Hann er
mjög hættulegur skákmaður og sókn-
harður, en getur einnig þreytt róiega
stoðubaráítu mætavel. Hann er ekki
eins frumiegur og Larsen og tekur yfir-
leitt ekki á sig eins mikla áhættu. Hann
er hekiur veikari skákmaður enn sem
komið er en Lansen eða Fischer, en
sameinar sóknhörku og öryggi í stíl,
sem minnir talsvert bæði á Aljechin og
Capablanca.
Hverjir eru 5 sterkustu skákmenm
Sovétríkjanna nú, að frátöldum Petros-
jsn heimsmeistara? Samkvæmt úrslitum
síðustu móta gietuim við tekið eíirfar-
andi menn með jafngóðri samvizku og
hverja fimm aðra, enda getur svo farið,
. að þeir tefli allir í næstu kandídata-
keppni. Þessir menn eru Spassky, Tal,
Geller, Korshnoj og Stein.
K!.ússar hafa Löngum haldið því
fram, að Tschigorin, rússneskur skák-
roeistari, sam uppi var á 19. öld, sé
upphatfsmaður hims rússneska skákskóla.
Tschigorin var sterikur skákmaður, hug-
myndaríkur sóknarmaður, en skorti ör-
yggi á við til dæmis Steinitz og tapaði
fyrir honum tveimiur einvígjum um
heimsmeistaratitilinn.
Bflaust hefur Tschigorin haft talsverð
áhrif á þróun skákarirmar í Sovétríkj-
unúim á sínum tíma, en þó munu Rússar
allt frarn á síðustu ár hafa gert otf lítið
úr ,,vestrænum“ áhrifum á skáikstíl
sinna manna. Landi þeirra ALjechin
hefur og efiaust ha,ft eigi lítil áhrií á
taflmennsku ýmissa þarlendra manna,
enda hafa flestir rússneskir skákmenn
mikið dálæti á honuim, þótt ekki þætti
hnn ýkja „rauður“ í pólitíkinni á sinni
tíð.
Þá hafa rússneskir meistarar að sjálf-
sögðu kynnt sér innvirðulega skákir
Steir.itz, Laskers og Capablanca og fjöl-
margra annarra erlendra meistara og
dregið af þeim ýmsa lærdóma, og reyna
þeir, að ég held, ekki lengur að fara
i neina launkofa með það.
Fvrir nokkru só ég, til dæmis, í brezka
skáktimaritinu „Chess“ spurningu, sem
beint hatfði verið titl nokkurra skák-
meistara um það, hvern þeir teldu
mesta skákmann, sam uppi hefði verið.
Þrír af 'þeim fiffnm i-ússnesku stórmeist-
urum, sem ég gat um áðan, svöruðu
þessari spurningu. Það voru Spassky, Tal
og Kors'hnoj. Spassky útvaldi Aljeehin
sem þann sterkasta, en Tal og Korshrxoj
lögðu báðir á Lasker,
Það er liklega engin tilviljum, að
Spassky greiðir Aljechin abkvæði, því
að skákstíll þeirra er ekki ólíkur. Þó
Framh. á bls. 29.
24. .desember 1967
■LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13