Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1968, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1968, Blaðsíða 10
 BOKARKAFLI í TVEIMUR HLUTL EFTIR ENZÓ BIAGI FYRRI HLUTI Alexei Jateovlevicih Kapler ligguir endilangur á legubekknum, á. andliti h'ans eru þreytumerki — hann er sjúk- uf.^ Hann er yfir sextugt og hárið. al- hvítt. Úti. er molluhiti: re'gn hríslast um birkilundinin, sem uimiiykiutr sveita- sétrið (dacha). Við eigum að tala um hann, um Svet- lönu, og'iim kynni, sem breyttu rás tvéggja mannslífa, um hið fagra og ást- j riðuþrungna sambandi þeirra, sem varð skipreika á skeri meðalmennskunnar. Eins og rússneskur rithöfundur hefur komizt að orði: „ekkert er jafn rauna- legt og dauði ástarinnar milli tveggja mannvera". Eg get skilið þreytu hans, vandræða- legt hik hans. ,.;Ég kynntist henni haust- ið 1942", byrjar hann lágum rómi. „Ég var í fylgd með Carmen,. framleíðanda heimildakvikmynda og rithöfundin- um Konstantin Simonov. Vasily Stalin, bróðir hennar, bauð pkkur til sveitaset- ur síns í Zulfoalovo. Vasily var fjörkálf- ur: ef til vill helzt til fjörugur: hann vildi hafa í kringum sig áhyggjulaust fólk, íþróttamenn, . flugmennog f ólk úr kvikmyndaheiminum. Hann var mjóg ung ur, en h'aíði orðið vel ágengt í.lífimu: ég held að hann hafi verið orðinn hershöfð- ingi í flughernum, aðeins tuttugu og fjögurra ára gamall. Hann hafði mikið yndi af að heimsaakja Aragvi, georigi- anska veitingastaðinn, þar sem hægt var að fá góðan niat jafnvel _á styrj- aldartímum; þar' var hljómsveit og þar sungu þeir allir saman". . „Hann var mjög flókin manngerð: var vissuim, itostum búi'nn, en hafði einnig marga galla." „Vasily var þríkvæntur — fyrsta kona hans, Galya, hafði verið bernsku- vinkona hans; önniur eiginkonan, Ninel, var dóttir Timoshenkos og þríðja kon- an, Kapitolina Vasilievna var fræg sundkona. Að sogn dáðu þær hann all- ar. „Það sem hreif mig í fari Svetlönu, var. þokki hennar pg gáfur," heldur Kapler áfram, „hvernig hún ræddi við þá sem voru í kringum hana og gagn- rýndi ýmsar hliðar á sovézku lífi — það sem ég raunverulega á við er hið innra frjálsræði hennar. Hún sagði eitt sinn við mig. „Ég hef lesið Hðll Hatt- arans eftir Cronin; ég bý lika í kastala, í virki og mér líður eins. Það er eins og skuggi elti mig líka." „Fimbulveturinn" var í aðsigi. Rúss- ar höfðu misst tvær miiljónir hermanna, átta þúsund stóra herflutningabíla og fimmtán þúsund fallbyssur síðustu þrjá rniánuðina. í hvert skipti, sem loftvairina- iraenkin guiki, leituðu al-lár sér hælis, sem staddir voru innan Kremlmúranna. Stal ín sást hvergi. Hann sat í herbergi sínu niðursökikinn í S'kjöl sin, og uim nætur svaf hann oft alklæddur á legu- bekk. f skrifstofu hans lögaði alltaf ljós. Svetlana var í síðasta bekk gagn- fræðaskólans. í veizlu einni sá Church- ill henni bregða fyrir í svip og lýsti henni síðaf sem „fallegri, brosleitri stúiku með blá augu, rautt hár og lag- legan vöxt". Kapler. Myndin er tekin 1967 Svetlana um það leyti er samband þeirra Kaplers byrjaði. D 'óttir ítalsks kommúnista, Anita Galliussi, sem fluttist til Rússlands í bernsku segir, að hún hafi verið „við- felldin og hógvær: stúlka, sem ekki vildi hreykja sér yfir vini sína, sem ekki vildi mikflast; hún var „ólík Svetlöniu Molotov sem var framgjörn og gáska- full". Hún var sextán ára og mjög einmana. Kennari sagði henni til í ensku: annar í píanóleik: hún hafði þjónustustúlku til að greiða á sér hárið ög hershöfð- ingi nokfcux, Vlasiik, sagði fyrir um, hvernig hún skyldi verja tómstundum sínum og hverjir ættu að vera vinir hennar. „Hún var umkringd og þrúguð," seg- ir Kapler, „af andrúmslofti við guða hæfi." Einn kennarinn lét hana skrifa lista yfir alla þá staði sem hefðu heiðr- að föður hennar: fjallið Pamir, borg við Volgu, jafnvel bill: sömuleiðis ZIS (Za- void Imeni Stalina) verksmiðja sem út- breiddi hið tignaða nafn um allar jarðir. Sjálfri var henni einnig veitt sérstök viðhöfn, þegar farið var með hana í.Bol- shoi leikhúsið í fyrsta skipti, hét ball- ettinn „Svetlaina" — og þótt pápi gamli væri lítið fyrir ilmvötn yar hægt að fá kólnarvatn keypt í GUM-verzlunun- um, sem minnti á einkadóttur ríkisleið- togans. Stalín sagði eitt sinn við Hopkins, ráðgjafa Roosvelts: „Nú gengur allt á afturfótunum", — en þegar fólkið tign- ar einhvern svo mjög heldur goðsögn- iin velli og raunair vair aildrei unn neina hættu að ræða. Flugmennirnir litu á sjálfa sig sem fálka hans, riddaraliðs- mennirnir voru sverð hans og land- gönguliðið skyttur hans: eins og Edgar Snow skrifar, „fólkið þarfnast lands- föður og hetju". „Hin fyrstu kynni mín af Svetlönu," átt von á. Ályktanir hennar voru djarf- segir Kapler, „voru önnur en ég hafði ar og fas hennar laust við tilgerð. Hún, klæddist hentugum fötum, vönduðum en án íburðar. Ég man að ég spurði hana eitt sinn, þégar hún hafði brjóstnœlu í peysunni sinni, hvort nælan hefði ein- hverja sérstaka þýðingu — hvort hún væri igjöf. Hún svaraði: „móðíir mím áttí hana". Við tengdumst óvenjulegum böndum: ég var fertugur, kvæntur maður og vel metinn í kvikmyndaheiminum. Ég hafði stjórnað tveimur mjög vel heppnuðum myndum, Lenin í oiktóber og Lenin 1918, en það var þó miklu fremur Boris Shu- kin, leikarinn, sem lofið verðskuldaði. Auk þess skrifaði ég í Pravda. Ég spusrði hana, hversvegna hún værf döpur: hún svaraði því til að þetta væri , óhamingjudagur — dánar.dagur Nadezdu Allilujevu. 0 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11. ágúst,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.