Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1968, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1968, Blaðsíða 11
Potneshy-höllin í Kreml, þar sem Stalin bjó til 1932. Svetlana með eiginmanni númer tvö, Yuri Zhdanov. Svetlana og Indverjinn Brijesh Singh. H , ún talaði ekki mikið um Stailín; eitthvað virtist hafa komið upp á milli þeirra. En hún hafði ánægju af að minnast bernskudaganna, þegar hann lét hana sitja við hlið sér á máltíðum, jafnvel þegar mikilsmetnir gestir voru viðstaddir; eða þegar hainn tók hana með sér í gönguferðir um skóginn og hún vildi fá að vita nöfnin á öllum blómun- um og fuglunum. Hann var vanur að kalla hana Litlu frökenina eða spör- fuglinn sinn, hann kenndi henni jafnvel að tefla skák. Svetlana glataði aldrei fcæ-rleika sínitim til náttúrunnar; húin hafði ávallt yndi af að leita að svepp- um eða tína týtuber. Einkum vekur haf- ið hrifningu hennar. „Henni var þá ekkert kunnugt um sjálfsmorð móður sinnar, en móðurmiss- irinn var henni þungbær sorg. Hún sakn- aði þess að hafa eirahverm, sem hún gat umgengizt eins og henni var eðlilegast, einhvern sem hún gat haft fyrir trún- aðarvin; hún þarfnaðist slíkrar hlýju og ástúðar. Nadya ALliliujeva skaut sig, þegar Svetlana var sex ára gömul. Hún minntist þess að móðir hennar hafði verið einbeitt og ströng við börnin, eink um Vasily: móðir hennar flíkaði ekki tilfinningum sínum og sýndi sjaldan nein blíðuhót eða lét viðurkenningar- orð f alla". Hún hafði engan tíma fyrir börn sín Og skrifaði raunar vinkonu sinni á þessa leið: „Ég þarf alltaf að vera að gera eitthvað fyrir Jósep, leita að skjöl- um á skrifstofu fulltrúans, að bókum í bókasafninu og matreiða. Við bíðum eftir honum, en vitum aldrei hvenær hann kemur heim". Kapler segir. „Ég man að við lékum amerískar jazz hljómplötur í Zubalovo; við dönsuðum foxtrot og ræddum um kvikmyndir og bækur. í eitt skipti gerð- um Simonov okkur upp áflog í snjónum í 'garðinum. Við viissum aldrei, hvar við vorum stödd. Við vildum hlæja og skemmta okkur. „Svetlana sagði mér frá daglegu lífi sínu," segir Kapler. „Hún sagði mér frá námi sínu og þótti gaman að hlusta á mig. Ef til vill hef ég verið henni ímynd lífsreynslunnar, rödd úr umhverfi sem henni var framandi. Hver veit, ef til vill hefur hún heillast af þroskuðum manni. v T örður einn, Mikhail Nikiforovich, fylgdi hemni eftdir, hvert sem húm fór; brátt var ég orðinn kunnur honum líka. Þegar hnin fór iinm í skógimn, var hann é hæfflum heninar; þagar hún fór á skiði, og hún var fær á skíðum, varð hann að ráðast til atlögu við brekkurnar líka. Þegar hiún fór í leikihúsiið, sat hann við hliðina á henni — og sofnaði oft. Sá staðiuæ, sem ég held, að haran bafi haft hvað mesta skömm á, var hljóm- leikahúsið. Þegar hann talaði um hljóð- færaleikarana, sagði hann: „Nú aetla þeir aftur að fara að saga kassana í eld- inn". Þegar Svetlana vildi fá að tala við einhvern í einrúmi, vék Mikhail Nikiforovich ekki lengra frá en það, að regLunum væri rétt hnikað til; hanin fór inn í næsta herbergi, en dyrriar urðu að standa opnar. Hún mótmælti, en það var til einskis. Hún var reyndar á sama aLdri, þegar ég kyraratist henni, og dótt- ir hennar Katya er nú. K, k.apler hafði lesið nokkra úrdrætti úr sjálfsævis&gu Svetanka (þetta gælu- nafn notaði faðir hennar), og hann hef- ur séð ýmsar óviðeigandi staðhæfingar, sem birzt hafa á prenti á vesturlönd- um. Hún minnist hans „með þakklæti og viðkvæmni" og henni fannst hann vera „bezti og mesti maðurinn í heim- inum". Það er ekki auðvelt að skýra þessa lífseigu æskuihrifningiu; þó miinnist ég þess að Nadezhda varð einnig ástfang- inn af Joseph Djugashvili, sem var meira en tuttugu árum eldri en hún. Þetta kvöid í Zuibalovo, þetta haiust, sem er löngu liðið, samtalið við Gyðinginn úr kvikmyndaheiminum, þetta hafði ó- tvíræð áhrif á allt líf Svetlönu. „Það er erfitt að dæma um það nú, hver áhrif þessir dagar hafa haft á líf hennar," segir Kapler, „og þá um leið hve áhrifarík mannleg kynni eru yfir- leitt. Ást okkar var ekki náin eða full- komnu'ð; við vorum ekki á þessu stigi málsins, elskendur eins og það er kall- að. Á milli okkar voru annarskonar tengsl, sérstsett samband: ef til vill má nefna það ólgandi og örvæntingarfulla vináttu tveggja mannvera, sem skildu hvor aðra og kom vel saman. Mér féll vel við Svetlönu og henni geðjaðist að mér. „Ég man að við fórum saman að sjá gamla Garbo mynd, „Kristín Svíadrottn ing" og þessi átakanlega saga virtist benda til okkar eigin örlaga. Við fórum í gönguferðir um skógana eins og þau: Svetlana var hin mikla drottning og ég var vesalings Don Alfonso, ástmaður- inn, sem allir hötuðu. í myndinni dó John Gilbert og hin göfuga sænska mær fór í útlegð, en Stalin fann miklu ein- faldari og sviplausari lausn á ástamál- um okkar, sem allir lögðust gegn: — ég fékk fimim ára refsivist, en dióttir hans tvo löðrunga." Kapler gaf Svetlönu oft bækur og hljómplötur og hann kom henni í kynni við ýmsar bannaðar amerískar skáld- sögur (hún var mjög hrifin af Heming- way). Hann fór með hana á Tretyakov safnið og sem von var af ungri náms- koniu, varð húm he.'ilLuð af myndium miál- aranna, sem voru undir áhrifum af rúss nesku landslagi. Þau sáu nokkra sjón- leiki og kvikmyradir, sem aðeims voru sýndar í Kvikmyndaklúbbnum. Það voru amerískar dans- og söngvamyndir með Ginger Rogers og Fred Astaire og eimmig teiknimyndir eftir Walt Disney; henni fannst þær mjög rómantískar vegna þess að henni þótti gaman að ævintýrum. Hann kallaði hana Svetu og hún kallaði hann Lyusia. Svetlana hafði yndi af bókmenntum og tónlist, sígildum verkum og hljóm- sveitarkonsertum. Henni geðjaðist einn- ig að Dostojefsky, þrátt fyrir þá skoð- un föður hennar á honum, að hann væri að vísu mikiH rithöfundiur, en einmi»g mikill afturhaldssinni. I fyrstu varð hvorugt þeirra hætt- unnar vart. Vasily veitti þeim mörg tækifa&ri til að hittast; Lyusia beið hennar að loknum kennslustundum, fór hálfgert hjá sér og stóð í felum í hlið- inu. Vörðurinn fylgdi þeim eftir ein- beittur og hélt sig í hæfilegri fjarlægð, en sími hennar var hleraður, bréf henn- ar skoðuð og einhver hélt skýrslu um ferðir hennar. Svo var það einn dag að óþægileg rödd fliuti KapLer hótumartboð; þetta var Rumianov höfuðsmaðiur, sem baiuð honum að yfirgefa Moskvu og það þeg- ar í stað. En Kapler var verulega hneykslaður og batt skjótan endi á við- ræðurnar. Ef til vill hafði Lyusia ekki heyrt hið viturlega ráð sérfræðingsins Anastasius Mikoyans: „þegar Stalin segir dansaðu, þá dansar hver viti bor- inn maður". „Hversvegna fór ég ekki að hans ráð- mim?", spyr Alexei Jakovleviich sjáMan sig. „Hver veit það. Þarna var einnig um sjálfsvirðingu að ræða. Þar sem málum var svo langt komið, vissum við Svietlanai að ©ndirinn var óuimílýjain- legur, við áttum enga von, enga fram- tíð fyrir okkur. En enn var það margt, sem tenigdi okfouir; hún sagði mér allt um sjálfa sig, og ég skildi iraaraa. f orð- um hennar voru töfrar sakleysisins og mikil hryggð. Ég hitti hana oft í sumar- fríinu í Sochi, þegar faðir hennar gætti hennar enn og fylgdist af árverkni með heimaverkefnum barna sinna eins og sæmiir í góðtum fjölskyLdiuim; hanra var vanur að sagja, að betra væri að læra ensku en þýzku. Hann fylgdist rraeð, þegar börnuirauim var hllýtt yfir í Kremlin og þegar þau voru með hinum miklu byltingarmönnum, eins og Voro- shilov, að syngja, eða að temja ref með Bukharin. Hún lýsti Stalin af mikilli ástúð, af hollustu og einnig af töluverðu skopskyni eins og til dæmis, þegar hún talaði um andúð hans á litlum, stutt- skammaði barnfóstruna. Hún hafði eft- ir honum ýmsar af hinum kaldhæðnis- legu athugasemdum: „Tilfinningar," sagði gamli maðurinn — „eru bara fyrir konur". „Svo slitnuðu þræðir þeir, sem bundu okkur saman. Eiina mararaveran, sem við gátum treyst var barnfóstran; Vasily var í sífelldu kvennasnatti og eldri bróðirinn, Jakov, sem bar umhyggju fyr- ir henni, var á vígstöðvunum. Stalin var með hugann allan við ófarir rauða hersins, en etoki v:6 vandainél ungrair dóttur sinnar. Mér fannst ég síður en svo neitt riddaralegur en ég held að Svetlana hafi í raun og veru þarfnast mín. „Um tíma reyndum- við að hittast ekki; foneldrar henn.ar ávítuðu hana og höfðu í hótunum við hana, svo byrjuð- um við aftur. Eg veit ekki hvort okkar átti frumkvæðið. Ævintýri okkar virt- ist endast lengi en fyrsti þáttur þess var brátt á enda. Við afréðum að skilja í þetta skipti fyrir fullt og allt. Það var 28. febrúar 1943 og Sveta var nýorð- in sautján ára. Síðasti fundur okkar átfci sér stað í íbúð Vasilly nálægt Kursk stöðinni. Þar gerðist ekkert ó- sæmilegt, við kysstumst, það var allt og sumt. Þetta var aðeins fundur. Ég átti að fara til Tashkent tveim dögum síðar, Svetlana kom; í fyLgd með henini var lögreglumaður. Hann var mjög kurteis og skildi okkur eftir ein. Við töluðum lengi saman, en ekki veit ég hvað við sögðum; ég man ekki einiu simni, hver átti hugmyndina að því að hætta á þessa átakanlegu kveðjustund. Við viss- um ekki þá að njósnari frá NKVD var vottur að þessum litla sorgaratburði." A ¦'¦¦nnan marz fór Kapler í bíl sín- um á nefndarfund hjá kvikmyndaiðnað- inum, þar sem hann þurfti að ganga frá vissum málum, hitta fólk eða at- huga einhver skjöl. Þegar hann kom út gekk til hans maður, sýndi honum skilríki sín og bauð honum að setjast inn í sinn eigin bíl. Maðurinn settist í sætið við hlið hans. „Hvert eiguim við að fara?", spuirði Kapler. „Til Lubianka." Kapler ók og maðurinn þagði. „Er nokkiur ástæða fyrir þessu? Hef ég verið sakaður uim eitthvað? Haf'Ö þár handtökuskipun á mig" Maðurinn hélt áfram að þegja. Lang- ur, svartur Packard fvlgdi á eftir þeim og í honum sat Vlasik hershöfðingi, á- búðarmikill á svip. Þeir fóru úr bílnum í faragelsisgarðinum og svo var farið með hann inn í skirifstofiu. Það þurfti meira en Vlasik til að afgreiða þetta Fiamh. á bls. 14 11. áigúst. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.