Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.1969, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.1969, Blaðsíða 11
flt itl £lat tfttt Cljriftt /ebftl 1855, fcm *r brl Irtbíc Síor rftcr Gfubaor. S>mm Oct 2 Uil, f*l||ií ntrb rr.l.il 2)cUlii|| ■lliltl frr 71 fl' liílit frr 8 /S, rprralt I Siinuit. T>«* #*VltnitJl|ti éribrnbil I Jtirhinhjpn, frm lar ^rrl)a»blii|it»< »r rli|Hti *l «l»» 20 t«l. 91*1.1, «ltf«. filtli f»t 8/* ■|l(llt tll u»irir, frm tjibu 50 (tiímrlinr llln bircbil. .fliílruharn. ati'i i iit «tt»iní.ii Cfidc* ALMANAK iim nr «t|»tir Krinin fiKÍfftis 1860, 81*iil rr tilnujutr og loTir ■timnraulill, uiV.»5 ti'lir »r,t,-.í« nrvljavíkur ■ Í*l«nili •r H. C. V. C. HrKJrllrmp, m itlinlul »1 1*1*9 tflir Olrnil* liawUli JÚNI SM.'l NltlJtVM. —a k»ow'V. i »«• 0|Mr*4*t> WU'iulM I m* Mr .M. h.b.M.'*, ,(}U «11 »t mI. hiiil ii. »bm mfm ii.i.u.*. •!>•! •• »miu*. •r •* V.Ulk •*ir> l.bac •«*, •* 14 •< i* „• 4lúr*.<: ii,w« I.MÍ. .1 i .»M .„».,. ’KAIIPMANNAIlOFN. frt*lti i J. II f* •■ k ■ 11»’» frr»l«mi5j». Km«tx*wnr». Ptenul hj< J. U- Schalit. Samanburður á danska aímdnakinu og hinu ísienzka fyrir og eftir stakkun brotsins. Eftir Þorgerði Sigurgeirsdóttur valdsens. Ekki hefur mér tek- izt að fá vitneskju um, hver teiknaði þessa umgjörð, en hún kom fyrst á forsíðu danska almanaksins 1856. Við stækkun íslandsalmanaks ins 1861 bættist ýmislegt við af nýju efni. Má þar nefna kaflann „Jarðstjörnurnar" (nú ,,Reikistjörnurnar“), töflu um mismun á miðtíma og sóltíma, og yfirlit yfir konungsættina í Danmörku. Síðastnefnda greinin var felld niður eftir lýðveldisstofnunina 1944, en sú ráðstöfun mun þá hafa sætt nokkurri gagnrýni af Dana hálfu. Flóðtöflur birtust fyrst í almanakinu 1904. Eins og fyrr var getið, sá Finnur Magnússon fyrst um þýðingu almanaksins, en síðan Jón Sigurðsson fram til 1880. Frá 1880 til 1888 sá Gísli Bryn- jólfsson um verkið, síðan Niku lás Runólfsson 1889—1898, og svo Valtýr Guðmundsson 1899 —1910. Eftir það vantar upp- lýsingar um árin 1911—1922. En með útkomu almanaks fyrir 1923 verða tímamót í sögu al- manaksins, því að þá fær- ast útgáfa þess og útreikning- ur inn í landið. Með lögum nr. 25, 27. júní 1921, hafði Háskóla íslands verið veitt einkaleyfi til útgáfu almanaka á íslandi. Hið íslenzka þjóðvinafélag keypti með samningi þetta einkaleyfi fyrir árið 1923 og fékk þá dr. Ólaf Daníelsson og Þorkel Þorkelsson cand. mag. til að taka að sér hina fræði- legu útreikninga. Þess má geta, að árið 1914 hafði Þjóðvina- félagið gert tilraun til að fá almanakið reiknað hér, en þeg- ar til kom vantaði nauðsynleg hjálpargögn, svo að ekkert varð úr framkvæmdinni í það skiptið. Þeir, sem annazt hafa út- reikninga almanaksins frá upp hafi, eru þessir: 1837—1856: C. F. R. Olufsen prófessor 1857: dr. P. Pedersen prófessor 1858—1888: H. C. F. C. Schjell- erup prófessor 1889—1913: C. F. Pechule 1914—1922: Elis Strömgren prófessor 1923—1951: Ólafur Daníelsson dr. phil. og Þor- kell Þorkelsson cand. mag. prófessor og Trausti Einarsson prófessor 1956: Bjarni Jónsson prófessor og Trausti Einarsson prófessor 1957 : Trausti Einarsson prófessor og Guð- mundur Arnlaugs- son cand. mag. • 1958—1963: Trausti Einarsson prófessor og Leif- ur Asgeirsson prófessor. 1964 og síðan: Trausti Einars- son prófessor og dr. Þorsteinn Sæ- mundsson. Frá 1923 og til 1965 hélzt almanakið óbreytt að útliti og blaðsíðufjölda (24). Auk fastra þátta hafa við og við birzt grein ar um fræðileg og vísindaleg efni, einkum eftir 1952. Stutt- ar hafa þessar greinar orðið að vera, enda lítið rúm af- lögu. Er óhætt að segja, að hver síða hafi verið fullskip- uð og vel það, og mun vand- fundið tímarit, sem hefur flutt jafnmikinn fróðleik á jafnfá- um síðum. Árið 1966 var almanakið stækkað að mun, eða upp í 32 síður. Það ár var tölva há- skólans notuð í fyrsta sinn við hina stjörnufræðilegu útreikn- Jón Sigurðsson, fyrsiti formaður Þ j óð vinaf élagsins. inga, og var þá unnt að birta sólargangstöflur fyrir sex staði á landinu. Einnig var bætt við tímaeiningar o. fl. Næsta ár, 1967, var alman- akið enn aukið að efni og kafla um hnetti himingeimsins, stækkað upp í 40 siður. Var það þá einnig innheft í kápu, en síðan 1923 hafði aðeins ver- ið hægt að fá það óinnheft. Af nýju efni, sem þarna kom til sögunnar, má nefna kafla um mælieiningar, eðlisþyngd, bræðslumark og suðumark. Árið 1968 var almanakið enn aukið og nú upp í 44 síð- ur. Þá bættist m.a. við kafli um vegalengdir eftir þjóðveg- um, og kafli um tímaskiptingu jarðarinnar. Frá árinu 1964 hafa hins vegar ekki birzt í ritinu uppýlsingar í greinar- formi. Verð íslandsalmanaksins var í fyrstu ákveðið 15 aurar (16 aurar innheft) og var það sama verð og á danska alman- akinu, sem var allmiklu stærra. Fljótlega var verðið þó fært niður í 10 og 11 aura og hélzt þannig til 1920. 1921—22 er verðið 12 aurar, en 1923, þeg- ar farið er að gefa almanak- ið út hér heima, hækkar verð- ið upp í 30 aura. Árið 1944 kostaði það 2 krónur en 1967 25 krónur. Má af þessu nokk- uð marka gengisfall krónunn- ar. Upplag íslandsalmanaksins hefur alltaf verið stórt miðað við fólksfjölda, ekki sízt áður fyrr, þegar minna var um bóka útgáfu. Upplagið er nú um 10 þúsund eintök, og er það há tala, þegar þess er gætt, að lítið sem ekkert hefur verið gert til þess að auglýsa ritið. Þjóðvinafélagsalmanakið Árið 1871 var stofnað félag sem hlaut nafnið Hið íslenzka þjóðvinafélag. Stofnendur voru 17 alþingismenn, og var mark- miðið aðallega stjórnmálalegs eðlis. Ætlaði félagið að reyna með sameiginlegum kröftum að halda uppi landsréttindum og þjóðréttindum íslendinga, efla samheldni og stuðla til fram- fara landsins og þjóðarinnar í öllum greinum. Félagið hóf fljótlega að gefa út bækur, en bókaútgáfa varð með tímanum aðalverkefni þess. Fyrsta rit félagsins, Um bráða- sóttina á fslandi, kom út árið 1873. Á fundi félagsins í Kaup- mannahöfn 9. janúar 1874 kom til umræðu, að félagið gæfi út almanak, og varð það að ráði. Undirstaða þess almanaks skyldi vera íslandsalmanak það, sem háskólinn í Kaup- mannahöfn gaf út, en við það skyldi bætt öðru eins af smá- ritlingum, sem gætu verið til gagns og fróðleiks fyrir al- þýðu manna. Þá var látið skera í tré stimpil eða_ félagsmerki fyrir almanakið. í merkinu er valur, sem er að leggja til flugs, og á baugi, sem hann situr á, stendur nafn félagsins ritað. Tréstimpill þessi hefur varð- veitzt fram á þennan dag. Merkið stóð á forsíðu alman- aksins fram til 1951. Það ár var tekið upp annað merki á- þekkt, en einfaldara, og stóð svo til 1967, en þá var upphaf- lega merkið tekið upp á nýjan leik. Jón Sigurðsson varð fyrsti formaður Þjóðvinafélagsins og virðist hann hafa séð að mestu leyti um almanakið meðan hann lifði, eða árgangana 1875—1880. Þó má gera ráð fyrir því, að hann hafi notið einhverrar hjálpar síðustu árin, því að þá var hann orðinn mjög sjúkur. Almanakið vakti strax mikla athygli og varð mjög útbreitt. Fyrsta árið var upplagið 2000 eintök, en var stækkað upp í 2500 eintök strax á næsta ári. 1921 var það komið upp í 8000 Jókst upplagið síðan ár frá ári. eintök. Nú á síðari árum hefur almanakið ekki náð slíkri út- breiðslu, og var eintakafjöld- inn ekki nema 5000 árið 1967. í bréfi, sem Jón Sigurðsson ritaði fulltrúum félagsins 10. apríl 1874, segir svo: „ ... að þessu sinni eru almanökin ekki send til kaupmanna, nema þeirra, sem eru fulltrúar félags- ins, til þess að keppa ekki við háskólann í Kaupmannahöfn um útsöluna ... “. Það er því ekki víst nerna hægt hefði verið að hafa upplagið ennþá stærra þegar í upphafi. Meðal stofnenda Þjóðvinafé- lagsins var Tryggvi Gunnars- son. Þegar Jón Sigurðsson féll frá, varð Tryggvi forseti fé- lagsins og féll þá jafnframt í hans hlut að sjá um almanak- ið. f samfelld 3Q ár annaðist hann ritstjórn almanaksins, og aftur í 3 ár síðar. Tryggvi gekkst mikið upp í öllu, sem hann tók sér fyrir hendur, og er óhætt að segja, að hann hafi unnið meira en nokkur annar maður fyrir Þjóðvinafélagið og almanak þess. Er það mikið og óeigingjarnt starf, sem eftir hann liggur. Tryggvi hafði vanalega meira efni til að setja í almanakið en hægt var að koma í það. Tók hann þá það ráð, árið 1893, að stækka almanakið um 1 örk. Varð hann þá að hækka verð- ið úr 50 aurum í 65 aura. Af- leiðingin varð sú, að mun minna seldist af almanakinu en árin á undan. Varð því strax næsta ár að minnka almanakið aftur. tJt'r ts'rfftrdsvfAttrHUtl<{f jXtt'Jt ftrHtJlvrk , fttrj. ..«, • v ■ S/\ J/.'l /> i Ui ----- -. £6 ‘Átfkn/t 9,/rrJye/itort)<t.m- Ti/ t,nifUt 7IAÍ4/ &V (^4f*z) « r 5 ffcCéii I • íeKJUjMfu jfu fiir,/ n s’ /rt„i /2 /t* 4t.TnA.tC , jCt .l. S /tf/rr/f/rr,/*.. fl/i.dj) jf/ttiS J/u/ttttutt 12 8' ^ f)~/0 Jit/ €tKfc/um*/ut *»-■ C}/{ /I J/ff/ruu 9 K 2 y>' Íf /Z /?rir,/,rU /Z /f /3 y/t/v'á £j/'/yÁ- ‘y/iuuj/ J/3 /f/9 •Jr/.k //> VI /2r Áí '4 í'r /6 /7 /8 Éjfý/L»ft*«r** ____,______ _ /Mndidr H/o' _íVM ku. /9 20 V 2Z V> u IS 26 27 Úr handriti Finns Magnússonar ad’ fyrsta ísiands’almanakim 1837 16. febrúar 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.