Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.1969, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 16.02.1969, Blaðsíða 15
Unga kynslöðin 1969 Eins og undanfarin ár mun tízkuverzlunin KARNABÆR og VIKAN standa fyrir keppn inni um titilinn „Fulltrúi unga fólksins 1969“. Keppni þessa var fyrst háð árið 1967 en þá var ----------------------------\ GLIJGGINN kjörin Kristín Waage og árið 1968 Soffía Wedholm. Skemmt- anir hafa verið haldnar vegna þessara kosninga og hafa þar komið fram unglingar sem að mestu leiti eru nýgræðingar í skemmtanalífinu, þá hafa kepp endur einnig tekið virkan þátt í skemmtiatriðum, en þær hafa þurft að sýna hæfileika sína á sviði fyrir dómnefnd og á- horfendum. Á þessum skemmt- unum hafa einnig leikið vin- sæ'lustu unglingahljómsveitirn- ar á hverjum tíma. Skemmtan- ir hafa tekist frábærlega vel í alla staði, enda verið vel sótt- ar og verið unga fólkinu á fs- landi til mikils sóma. í ár mun keppnin fara fram með nokk- uð ólíku sniði frá undanförn- um árum. Nú mun aðeins verða ein skemmtun í stað tveggja áð ur og mun dómnefndin gera kunnug úrslit á þeirri skemmt- un. Þá mun sú breyting einnig verða, að nú verður aðeins val- Kristín Waage in ein stúlka sem sagt aðeins „Fulltrúi unga fólksins 1969“ en áður var einnig valið í ann- að og þriðja sæti. Forráðamenn keppninnar hafa nú þegar aug- Soffía Wedholm lýst eftir ti'llögum um stúlkur í keppnina, en 6 stúlkur munu keppa um titilinn á umræddri skemmtun. Þær hljómsveitir sem koma frá á næstu skemmtun verða HLJÓMAR, FLOWERS og ROOF TOPS. Keppnin fer svo fram um mánaðarmótin marz-apríl. fsland: Hljómsveit Erlendis: Söngvari Hljómsveit Söngkona Söngvari Sólógítarleikari Söngkona Rythmagítarleikari .. Gítarleikará Bassaleúkari Bassaleikari Orgelleikari Orgelleikari Saxafónleikari Trommuleikari Trommuleikari .. - Beztia 2ja laga platan Bezta 4ra laga platan Bezta L. P. pla-tan Bezta L. P. platan . Hveitið sem hagsýnar húsmœður nota í allan bakstur BETR! KÖKUR BETRI BRAUÐ UPPSKRIFT VIKUNNAR: BERLÍNARKRANSAR 1% bO'Il lint smjörliki. 1 bolli sykur. 2 tesk. saxaður appelsínubörkur. 2 eg-g. 4 bollar GOLD MEDAL hveiti. Hrærir smjörlíkið, sykurinn og appelsínubörkinn og egg- in vel saman. Bætið hveitinu útí. Hnoðið — kælið. Skeri'ð deigið í smábita, rúllið í lengjur. Snúið upp á lengjuna og ge-rið síðan einfaldan hnút úr lengjunni, þannig að sentimetersendi standi sin hvoru megin út úr hnútunum. Setjið í ósmurða plötu. Pennslið hnútinn með stífþeyttri eggjahvítu blandaðri 2 tesk. sykri. Skerið koktei'lber til helming og setji'ð í miðjan hnútinn. Smáræmur úr sítrónu berki notist til skrauts. Ofnhiti 400°. Bakið í 10—12 mín. (Úr deginu fást um 60—70 kökur). Ath. Ef deigið spring- ur, velgið það eða vætið með fáeinum dropum þar til sprungurnar hverfa. Hverjir voru beztir 1968? Við birtum nú atkvæðaseðl- ana í kosningunni um, hverjir voru beztir 1968 í síðasfa skipti. Atkvæðagreiðslunni lýkur 22. febrúar og þurfa þá allir at- kvæðaseðlar að hafa borizt okkur. Okkur hafa nú þegar borizt fjöldinn al-lur af seðlum en eftir því sem þeir verða fleiri, því raunhæfa-ri verður kosning- in. Eins og geti'ð var um í síð- asta Glugga þá mun sú hljóm- sveit sem flest aitkv. hlýtur fá veglegan bikar í verðlaun. Þessi stóri bikar sem hér er fyrir neðan er farandgripur, sem keppt verður um, þar til ein- hver hljómsveit hefur unnið hann í 3 skipti í röð, eða fimm sánnum í allt, Þó fær sú hljóm- tveit er vinnur hverju sinni til eignar, einn minni bikar. Við hvetjum alla til að taka þátt í þessari keppni og ekki sakar að fá stutt bréf frá lesend um með. Sendið bréfin til Gluggans c/o Lesbók Morgunblaðsins. Box 200, Reykjavík. Ii6. febrúar 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.