Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 08.06.1969, Síða 6
Vilborg Ingimarsdóttir: Lcangferð á hestum fyrir 36 árum Hoí í Öræfum sumarið 1933. að var suimarið 1933, að foriiöigin h'öguðu því svo, að ég lagði upp í langferð. Hófst hún austur á Fljótsdalahéraði og lau'k ok:ki fyrr en í Reykja- vík. Og í huga mínum mun það ávallt verða ógleymanlegt æv- intýri þetta ferðalag suður og vesrbujr um landið okkar, lengist af á blessuðum ihestinum í ótal ólí'kum útgáfum. Því miður gáfust aðeins stop- ular stundir til þess að festa á blað, það sem hugurinn naut þessa viðburðaríku sumardaga. Œ>ó á ég í fóruim mínum dag- bófkarbrot, og nú læt ég það ílliaklka í þeirri von að ein- hverjir geti notið þess að verða mér samferða um þær furðu- slóðir, sem menningin er óðum að eyðileggja með allt of mörg- um brúm og öllu því, sem kall- ast bættar samigöngur. 8. júlí. Þá er ég komin í Þinganes í Hornafirði. Og nú fyrst hef ég tíma til að byrja á ferðapunlktuim meðan ég bíð eftir því, að sólinni þóknist að ákína á Almanmaskarð og það, iSem þaðan igetur alð líta í góðu útsýni. Mér lízt vel á að gista hér í mótt. Fólkið virðist mjög gestrisið og myndarlegt. Bn ég verð súr á svipimn, ef dimmt verður í lofti í fynramálið og árangurslaust að vitja Al- maninaskarðs að nýju. 6. júlí klukkan 9 að mongni lagði ég upp frá Hvammi á Völluim með þrjár feryssur, einn hest og einm mann. Var það Halldóir Helgason bróðiir Þórð- ar bónda í Hvammi. Litla frœnd fólkið fylgdii mér á leið, bræð- umir á hesitum. Frænka mín, Vilborg Guð- miuimdsdóttir húsfreyja í Hvamimi, gerði það ekki enda- sleppt. Hún fylgdi mér lamigt imn í Slkriðdal og lánaði mér hana litlu, fímu Jörp síma. En hama tímdi ég ekki að taka með í lamigferðima. Við komum að Mýruim og drufckum þar kaffi hjá hiinum gestrisna Stefáni hreppstjóra. 9. júlí. Þá er ég sezt inn í stofu í Meðalfelli í Nesjum, og hér ætla ég að fá fylgd yfir Honnafjarðarfljót. En nú skell- ur yfir dynjandi rignimg og ó- séð, hvenær upp muni stytta, og Almannaákarð alltaf þoíku hulið. En ég fagna því þrátt fyrir allt að sitja í góðu húsa- sikjóli og hjá gestrisnu fólki. — En ég ætH'aði að ha'lda áfram með söguna upp eftir Skrið- dalmum, en eftir honuim rennur Grímsá. Frænka mín skildi við mág sikammt fyrir ofan Mýrar. Eftir það fórum við að spretta meira úr sp>ori, enda var þá veguirinn miklu betri. Við voruim í vafa um, hvort leggja skyldi á Öxi, þar sem hvorki ég mé fylgdarmaður minn rötuðum himn vandfarna veg yfdr 'heið- ima. Og við fórum heim að Hauigum, efsta bæ í Skriðdal, til þess að ræða þetta vanda- mál. En það var þá ekfci laust við oklkur lámið. Þá var Hallur í Berufirði nýlagður á heiðina. Haran var raáUúrulega þaul- fcuimmugur ölluim leiðuim þanna, og Halldór sló að sjálísögðu í klárana og þeysti á eftir öld- ungnuim. Ég reið í humátt á eft- ir, sá Halldóri bregða fyrir á hæstu leitum og hélt mér við vonina, að ég mumdi ekki týna honuim fyrir fullt og allt. Loks- ims sá ég 'hóp af hestum í einmi lautimni. Þar var þá fylgdar- maður minn búiran að koma Berfirðiragmum af balci. Eft- ir þetta var hann okkar önrnur ihön-d alla leið til Berufjarðar. Hann hottaði hesitunum áfram, vísaði þeim veginn, sem engimn var, og við þurftum ekkd ann- að en að elta. Öxi er alllemgi farin. Mig mimmir, að við vær- um sex klukkutíma frá Haug- um í Benufjörð. Aleiðinni tókum við upp nesti okkar og hresstum okk- ur á góðgætinu frá frænku mirnni í Hvamm-i. Og þá varð nú ábatinm Halls megin, því að auðvitað fékk hann með okkur úrvals tertu og ýmislegt fleira gott. Uppi á Öxi var eyðilegt umn að litast, gráar og grettar hæð- ir og dældir. Sólinmi fararast ekki ómaksine vert að senda þamigað geisla sína. O-g þó gat þar leynzt lítið blóm, sem lang- aði í birtu og yl. En þofcam igrúfði þar yfir köld og dimm. Við riðum upp með Grímisá, þar til hún var að engu orðiin. Þá tók við svæði hæst uppi, þar sem litlu lækjaseytlurnar sveimuðu fram og aftur og viissu ekkert, ihivert halda skyldi. Þær lenitu út í smá tjarmir, settuist þar að og virt- ust verða að engu. En allt í einu kom ofurlítil á bruinaindi niður eftir hlíðinni. Hún huigs- aði sig um andartak, en óðar en varði fann hún, að hún gat ekfci sætt sig við að enda þanna einskisverða ævi. Hvað sem það kostaði, skyldi 'hún ryðja sér braut áfram og afreka eitt- ihvað, sem gæfi lífi hennar gildi. Og svo breytti hún snögglega um stefnu og hentist til suðurs. Húnra fyrir hennii, hrópaði ég í huiga mínum. Þetta var fyrsta áin, serni ég hafði séð stefna til suðurs í mörg missiri. Og mér þótti gaman að gefa ámmi gæt- ur, þegar til hennar sást eftir þetta. Mér fannst alltaf, að ein- hvens mætti af henini vænta, litlu, þróittmiiklu, silfurtæru ánini. En svo var það á bráttri brún Axar að sunraanverðu, að ég vairð fagnandi sjómarvottur að því, að ádn litla hafði aflað sér ódauðleika. Hún hafði tek- ið að sér hverja smásprærau á leið sinni, til þess að gefa þeim h'lutdeiM í sigrti Mfsina Og nú steyptist hún margfalt máttuigri en áður stall af stalli ndður snarbratita fjallsbrúnina og sam eiraaðist að lokium útsænium mikla úti fyrir baanum Beru- firði. Það var húm, sem var hluti af 'heillandi skuggsjárani, sem þar blasti við augum leit- andi vegfarenda á miildu sum - arkvöldi og fyllti sál hanis friði, æsku ag unaði. Það var hún, sem fossandi lyfti huiga heima- marana upp yfir flatneskju 'hversdagslífs og anma að lokmu striti dagsiras, upp á breklku- brún bjartra hugsana og söng þá í svefn á kvöldiin. Og það var hún, sam beitti orku sirani tii þesis að gera bjart oig hlýtt í Berufjarðarbænum, þó að vet ur tæki vöMiin. Dagur var að kvöldi komiran, þegar við komiuim í Benufjörð, og beiddumist við þar gistimgar. Það var hogljúft að enda fyrsta áfaniga ferðariinmar á reisuleg- um bóndabæ við botn Beru- fjarðar. Nálæigt bænuim enu svipmilkil fjöll, fjölbreytt að lögun og allri gerð. Miinma sum þeiirra alimjög á fjöllin yfir Hraumi í Öxnadal. Byggimig var þarna góð, féraaðarfhús á- gæt ag bæriinn raflýstur. Fjór- ir aðrir bæir váð Berufjörð eru einnig raflýstir. Gegnir furðu, að fólk Skiuli hafa efni á þvi að leggja í svo mikirnn kostnað í þesisu h-rj óstnuga héraðá. i'in fénaður lifir þar víða á fjöm, - beit, þó eklki fé BeTufjarð-airbóm«.' ans. Þarna voru vel hirtir blóm-a og m-atjurtagarðar, og fegursta „Hortensían“, sem ég hef auguim litið. Bóndimn var fyririmannlegur, gráskeggj aðu-r öldunigur, Guðmundur að nafni. Kona hans var einmig hin myndarlegasta. Bn uniga, þýð- lega kon-an, sem gekk um beina, Hét Helga Einarsdóttir, gift yragsta syni hjónanma. Sam- ferðamaður okkar yfir heiðiina, Hallur bi-óðir bónda, var Skemmtilegasti karl og greind- ur vel. Spjöll-uðum við um alla hekna og geiima meðal anmars um barnafræðslu. Haliu-r vildi fynst og fremst keuna börmum tvær námiagreinar: siðfnæði og hagfræði. Fýrst og fremst yrði kemnarinn að lifa siðfraeðiraa iran í börnin, breyta ætíð sjálf- ur sem bezta fyrirtmyrad. Margt fleira skynsamlegt kom -hjá karli þessum. Auðvitað væri það æSkilegt, að kennarar væru alfullkomnir. Og það þyrftu foreldrar helzt að vera líka. Við vorum svo heppin að vera þarna saminátta mammi, sem ætlaði til Djúpavogs. Hom- um urðum við svo samferða morgumiran eftir í glampamdi sólskini, vel á okkur komin eft- ir ókeypis góðgerðir í Beru- firði. Við fórum fram hjá Djúpa vogi til að stytta okkur leið. Einraig fórum við fram hjá him- uim réttnefnda Urðarteiigi Að- allheiðar Siigurðardóttur. Næst fórum við um Hamars- fjörðimm. Á bænum Harrari fyr- ir botni fjarðarims fókk ég im- dæla sýrublöndu að drekfca. Síð an var sent til ofckar niður lyrir túragarð til þess að bjóða okkur kaffi, og þágum við það. Að því búnu héldum við áfram sem leið lá yf-ir Hamansá, f-ram hjá Bragðavöllum og síðan á- fram þanigað til okfcu-r opmað- ist útsýn-i y fir Álftaf jörðinm. En ég varð fyrir vonibri-gðum að sjá þar enga álftima. 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 8. júmá 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.