Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1969, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1969, Side 2
» MENN MEGA ÞÁ ETA OG DREKKA . . . hinum ýmsu trúarbrögðum, grasa, sem spruttu og féllu. Þessi grös spruttu, þegar ein- hverjir höfðu hag af, en féllu þegar menn hættu að hafa hag af vexti þeinra. Sbunduim höfð- air hin upprunialega ritning í ljósi upprunalegrar vizku sinn ar til fólksins. Hvorki Nýja Testamentið, Bhagavad Gita, Upanishad eða Veda kenna bindindi lífsnautna. Við afneit- um ekki efnislegum verðmæt- um lífsins, heldur gerum þau fullkomnari, blásum í þau and- legu lífi. Ég var frumkvöðull að samtökunum „Andleg end- urfæðing" og hér í Bretlandi starfrækjum við félagsskap af þessu tagi. Hér kennum við ein beitingu hugans, sem er svo eðlileg og einföld og brúar bil- ið milli andlegs lífs og efnis- legs. Muggeridge: Mér býður í grun að þetta brúi nú hvergi nærri bilið. Páll postuli kenndi að holdið og andinn væru and- stæður. Mér er ljóst að þessi kenning er síður en svo í tízku nú. Þetta var eftirlætiskenning Marteins Lúthers og ég hef miklar mætur á henni, en eins og ég sagði er hann elcki í tízku. Ég er nú samt sannfærður um að hún er rétt. M.M.: Það er hlutskipti munksins að hafna veraldargæð um. Muggeridge: Já, en Páll var ekki munkur, heldur guð- spjallamaður. M.M.: Mergurinn málsins er að sú heimsspeki sem menn að- hyllast í lífinu nær ekki til- gangi sínum, ef hún er aðeins í samræmi við eitt liMorm. Munikalíf er eitt lífsfonm og f jöl skyldulíf er annað. Muggeridge: Þegar ég var ungur, niautn/asjúkuir græningi svalig óg af nægtabrunnuim lífsins og blinidaðd þammig skyn- semina. M.M.: Nei, nei, sú blindni stafar ekki af neinu sem mað- urinn gerir. Hún stafar af þvi, að athafnir hans eru ekki í tengslum við sálarlífið. Menn þurfa að lifa hiruu ytra lífi, en það þarf að eiga rætur í hin- um innra manni. Sambandi við sinn innri mann nær maður með fárra mínútna einbeitingu kvölds og morgna. Það er mjög fallegt. Muggeridge: Þetta er pillu- kenningin. Gleypið þessa pillu og yður mun batna. Ég held nú ekki að lifið sé þannig, heldur þrotlaus barátta milli viljans og ímyndunaraflsins. M.M.: Það er alveg rétt. Líf- ið er barátta þangað til það hefur verið auðgað með hinu eilífa frelsi sjálfrar tilverunn- ar. Að vera til er kjarni lífs- ins, því það er sá hluti sálar- lífsins sem er stöðugur, tak- markalaus og eilífur. Muggeridge: Hvernig öðlast lærisveinar yðar þetta innra frelsi tilverunnar? M.M.: Þeir sitja og einbeita huganum, leggja sig í líma við að einbeita sér sem bezt. Hver einstakur á að hugsa ákveðna hugsun, hugsun án sérstakrar merkingax. Þarunig er farið að því að þjálfa einbeitingu hug- ans. Við einbeitum ekki hugan- um við að hugsa um einhverja sérstaka ást eða guð eða þvi- umlíkt. Muggeridge: Ég hef lesið um einsatkvæðið Ó—M. M.M.: Já, þeim er kennt mik- ið um það. En eitt atkvæði hæf- ir ekki öllum. Manngerðirnar eru mairgs konar. Muggeridge: Satt er það. Þetta er ekki ósvipað endur- fæðingarhugmyndinni í kristn- inni. M.M.: Einmitt. Muggeridge: Maðurinn verður að endurfæðast. Þér segið, að með því að einbeita bueanum kvölds og morgna, geti hann endorfæðzt. Kenning Nýja Testamentisins er sú, að mað- urinn endurfæðist við að kasta af sér gamla Adamshamnum og verða nýr og betri maður. M.M.: Það er rétt. Eftir því sem vitund mannsins kafar dýpra niður í undirmeðvitund- ina verður umheimurinn fjar- lægari og kafi menn til botns hverfur veröldin gjörsamlega sjónum, menn losna frá öllu. Muggeridge: Kjarni málsins er þá, að með fastri hugarþjálf- un, tvisvar á dag, megi ná því takmarki, sem áður var haldið að þyrfti heila mannsævi til að ná. Þessu verður nú að skola niður með dálitlum vatnssopa. M.M.: Þetta er eins og allt sem er okkur eðlilegt. Við fáum okkur bað á 10 mínútum og erum síðan hress allan daginn. Við borðum hádegisverð á hálf tíma og þurfum svo ekkert næstu 6 tíma. Einbeiting hug- ans er alveg hliðstæð. Muggeridge: Þetta er þá eins og nioiklkiurs konair andleg piMa eða inntaka. Takið inn 3 dropa af Swami kjarnadrykk og þér skynjið eilífðina. Ég get ekki dæmt um hvort þetta hefur til ætluð áhrif, en ég held að læri- sveinar yðiar sém þeiinrar sikoð- unar. Hvers konar fólk eru amnars lærisveinar yðar? M.M.: ALls komar merm í ábyrgðarstöðum í þjóðfélaginu. Menn sem stefna hátt og þurfa því að auka þrekið og skerpa gáfurnar. Muggeridge: Þegar þér seg- ið „sbefnia hátt“ fælist ég eiins og hræddur foli. Að stefna hátt er eitur í mínum beinum. M.M.: Samkeppnin í þjóðfé- lagimu skapar taugaspennu, svokailliað „stress" vegna þess að kjarni mannlífsins felst ekki í daglegum störfum manna. Muggeridge: Hvað vakir fyr- ir yður þegar þér segið, að með því að gleypa eina pillu nái menn lengra. Eigið þér t.d. við, að maður sem er milljóna- mærimgur geti orðið margfald ur milljónamæringur? M.M.: Vilji milljónamæringur verða margfaldur milljónamær- ingur þarfnast hann aukins starfsþreks, stuðnings umhverf isins og skýrari hugsunar. Muggeridge: Ég vil taka af honum alla peningana og gera hann fátækan, því ég er sam- dóma heilögum Frans frá Assí- sí, sem sagði að einungis þeir fátæku gætu skilið. M.M.: Það er einfalt að þjálfa hugann með göfugum hugsunum og njóta þess and- lega í heiminum. Við það á heil- agur Frans, þegar hann talar um að vera fátækur og auð- mjúkur. Muggeridge: Kristnin kenn- ir að ríki maðurimn komist naumast í Paradís. M.M.: Það er nauðsynlegt að endurskoða túlkun heilagrar ritningar. Meinlætalíf og mun- aðarbindindi er ekki leiðin til guðs. Allir eiga að geta náð til guðs. Muggeridge: Ég skil vel hvers vegna fóik aðhyllist skoð anir yðar. Þær eru það sem menn vilja heyra, en ég leyfi mér að efast um að þér náið til- ætluðum árangri. Feigðarflan efnishyggjunnar verður vart stöðvað. M.M.: Hraði nútímalífsins eykst. Búi maðurinn yfir innri festu, mun hann þó með guðs hjálp standast straum tímans. Muggeridge: Tíminn mun leiða í ljós hvort þér hafið á réttu að standa. Fraimih. á bls. 15 „Fleira er i arf að taka en auðæfi ein “ — þessa hefur nú verið að verðugu minnzt „í or- lofi“ á semlinr.i strönd norður við íshaf — en mun síður hafa verið munað, þar sem fjárafla- menn byggja glæstar hallir, reisiar á .ústum kota og hreysa og ganga tíðum í gróðasæla gildaskála — sða sóla sig á baðströndum Spánar og Ieggja af ærnu örlæti frónskt fé í fjárhirzlur Francós og gæðinga hans. í þriðja og síðasta hluta þessarar greinai mun nokkuð að þessu vikið — og að kjör- um íslenzkra skálda og ann- arra listamanna, en jafnframt hugleitt, hvort þeim beri ekki að minnast þess, hvað þeir hafi tekið í arf samhliða því, sem þeir krefja þjúð sina um mann- sæmandi lífskjör og þar með viðhlítandi aðstöðu til listræns þroska og þess starfs og stríðs í þágn ísÞnzktar þjóðmenning- ar, sem er henni brýn nauðsyn til verndar og viðgangs. Börn þeirra Sanidshjóna Guðrr.und^r og Guðrúnar, vönd ust snemma á heyra rætt um bókmenntir og einnig viðskipta- mál og önnui þjóðmál. Faðir þeirra ’hafði heimiliiskennara og ræddi hann gjiaimian vd6 iþau um slík .nál, bega'- gestir voru e!k!ki í garði Börnin tóku og snemma að lesa þæi bæbur, sem til voru á heimilinu, og síðan öfl- uðu þau sér bóka úr lestrar- félagi Aöaldæla. Þau lásu og tímarit og að minnsta kosti syn- irnir. lar.dsmálablöðin, Þegar svo sonunum óx fiskiur um hrygg, tóku þtii að ræða bæk- ur og blaðaskrif við föðúr simn og voru honium ekki allir æv- inlega sammála. Flest munu systikinin þegai í bernsku hafa læct að koma saman vísu, þótt þau hafi iðkað það misjafnlega mikið. Fjórða barn þeirra Sands hjóna hét Völundur. Hann var bráaþroska tiil ruáms og vinnu, íþróibtamiaður, vel skáiMmælitur og ritfær með ágætum. Hanin lézt á tuttugasta og fimmta ald- ursári, þá nerr.andi í Kennara- skólamim. Sárt rnuin þá sorg haifa bitið móðurina, og öll voru systkinin harmi slegin. Faðir- inn unni honum hugástum og batt við hann miklar og glæst- ar vonir, og bann tók sér svo nærri lát hans, að jafna mætti við sorg Egils Skallagrímsson- ar, er af spratt Sonatorrek. Faðii-inn mælti eftir Völund í ferskeytlum, sem eru jafnskrúð- lauisar að rími og orðfæri, en í þeirn sár, lágróma harmur, svo sem mælt sé ril þess, sem nær- staddur er og 1-eyra megi, þótt ekki sé hann sýnilegur. . . Öll hafa systkinir., sem eftir lifðu, neynzt nýtir memn, og fjórir hinna átta sona orðið þjóðkumn- ir, tveir sem ijóðskáld og amn- ar þeirra, Þóroddur, einnig sem ljóðaþýðandi. ”it!höfundur í ó- bundnu rr.áli og mi-kill áhuga- maðui nm félrgsmál skálda og riitihöifiunida; sá þriðji sem al- þingismaður og sá fjórði sem ötull og harðskeyttur og vel ritifær forystiumaður í hags- munamálum bænda. Þóroddur Guðmundsson hef- ur skrifað merka bók og fróð- lega um föður sinn. Á blaðsíðu 94 í bókinni segir svo: „Fyrir nálega hálfu þriðja þúsundi ár2 var kveðið suður í Grikklandi: „Beztur arfur feðra frægð er sorium, féránsdómur c-nginn lógar honum . S undum hef ég óaflátan- lega velkt fyrir mér sannileiks- gildi þessara íhugunarverðu hendinga og spurt sjálfan mig: Mundi betta nú áreiðanlega vera rétt? Gæti ekki vandi fylgt vegserr.d þeirri og á- vöxtun henr.ar? Væru síðii þau verðmæti sum, sem minna láta yf-ir sér’ Sky’di vera ódrýgra vegarneíti það vammleysi, sem er ávöxtur frjálsmannlegra á- hrifa og fylista jafnréttis í hugsun, og gengur eigi til þurrðar. enda þótt viðsjál öfl bylti og breyti hverju einu í mannheimum og náttúrumnar riki?“ í þessum orðum Þórodds felst slíkur sársauki, að þau hafa orðið mér minn.tstæð, og þeirra minntist ég þegar ég las bókar- kornið, sem varð tilefni þess- arar greinar. Ég minntist þá Zíka frásagnar Þórodds efst á blaðsíðu 94 í fcckinni um fóður hans, en bar er fjallað um góða frændsemi Sandsfeðga, en einmig, að stundium gneinidi þá á uim eitt og annað. Meðal ann- ars farast Þóroddi þannig orð: „Kastaðist og eigi sjaldan í kekki, þá er ræbt var um bók- miemintÍT og þjólðmál, einkum á milli Guðir.unoar og þess, er þetta ritar, sem var honum einna andstæðastur í skoðun- um. Fór þá eiratt hiti í uimræð- urnar. En vinátta okkar var engu minmi fyrir því. Þó að honum þætti ég um of byltinga- gjarn í skoðunum á stjónnmál- um á tímabili, erfði hann slíkt aldrei við mig stuindinni leng- ur. Var bað í rauninni aðdáan- legt um svo mjög örgeðja manm“. Það er áre’ðanlega ekkert einisdæmi, að ribhöfiundur, er á að föður frægt skáld og frum- legt, sem hann ann og virðir, sé svo mjög háður sonarlegum skyldum, að það verði honum ekki aðeinis í'hrganarefnd, held- ur beinlínis valdi honum sárs- auka og jafnvel langvarandi hugarangri að finma sig sann- færinigarlega í andstöðu við þær skoðanir, sem mótað hafa list- og lífsstefnu hins fræga föður, og sé sonurinn ekki ýkja sterfcur persónuleiki, get- ur þetta orðið homun ærið ör- lögþrumgið, hann annað tveggja freisti að aðlaða viðhorf sín sem rithöfundar að meira eða miinina leyti lífs- og liststefnu föður- ins og þar með hábinda and- legt fretsi siitt og mögu- leika sína cil eðlilegs listræns þroska, svo sem ritihöfundar einræðisríkjanna sjá sig yfir- leitt knúða tii sð gera, — eða hann geri í sárri hugaræsingu uppreisin gegn himni þrúgandi dkyldutilfinningu og hylli á svo æ3ilegan hátt öfgakenmda and- stæðu sinmar töðurleifðar, að með tilliti ti? sjálfstæðrar og eðlislægrar lisírænnar þróunar veiði seinni villan sízt skánri þeirri fyrri. Ekki fæ ég séð, að Þóroddur f-á Sandi hafi lewt í slíkum vanda, þótt hanm hafi gert sér grein fyrir honium og ílhugað hann oft og alvarlega, en hins vegar gætu hinar heitu umræður heima í föðumgarði hafa átt sinn góða þátt í þeirri miklu ræktarsemi, sem hann hef ur sýnt minnmgu föður sins, fyrst með hók sinni og síðan » 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15. júmí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.