Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 2
Eftir Sr. Gísla Bryn j ólf sson Svört mynd á björtum bemskudegi l^íikið er það ólíkt hvað myndirnar eru skýrar á tjaldi minnin.ganina. — Sumar— raun ar flestar, eru vitanlegá horfn- ar þaðan með öllu. Þótt þær hafi á sínum tíma verið bjart- ar og skýrar eru þær nú ekki lenguæ tii. Það eru sem betur fer adliir seim hafa eigruazt .jgieymsk unnar hnoss“ í meira meeli eða minina. Aðrar eru að sma-mást út og verða óljósari eftir því sem á aevina líður og árin fær- ast yfir. En suanar minningar um einstaka atburði, eru srvo l'jósar að þær biasa við á tjaidi huigans jafn skýrar og stórlet- tunsfyrirsagnir dagbiaðamna, sem voru að koma út í morg- un. Það er um eina slika minn- ing sem þesei grein fjaliar, tiek- in úr minnin'gasafni þess manns sem nmun vera einn síðasti fakt or fyriir selstöðuverzliumumujm göm'lu, sem alldr kannast við en fáir miunu nú uppi sem þekkja þær af eigin raun. Hann heitir Benedikt Benediktsson spari- sjóðshaldari á Hellissandi, fyrr- um kaupmaðuiT þar til margra ára. En það verður hvorki sagt frá faktorsstörfum né kaup- mennsku Benedikts Benedikts- sonar I þessari grein heldur einu atviki sem gerðist í bernsku hans þar sem hann óllst upp veotur á Patreksfirði. Benedikt Benediktsson er Vestfirðingur að uppruna og ætt. Afi ha.ns var Sigurður Gíslason prests í Sauðlauksdal Ólafssonar. Sr. Gísli átti 14 börn. Meðal sona hans var sr. Magnús, sem varð prestur eftir föður sinn. Benedikt Benedikts son min.nist þessa afabróður síms í hárri elli hjá frænku sinnd í KvígyndisdaJ, þar sem sr. Magnús dvaldi vanfoeill mörg ár eftir að hann lét af prestskap. Hann andaöist 1904. Annar sonur sr. Gísla var Ól- afur, sem fór til Danmerkur og fékkst við verzlun. Þaðan fór hann tiíl Bomn í Þýzka'iandi og gifbist konu af holienzkaim ætt- uim, en ekki korna þau við þessa sögu. Þriðji sonur sr. Gísla var Benedikt, sem líka hvarf til Danmerkur og ílentist í Rud- köbinig og g'eibðiist 'þax heMidsaili. úHonum vegna.ði vei og náSi há- um aldri. Fjórði sonur sr. Gísla, ssm hér skal nefndur, Sigurðuir sigldi lífca og lærðd bókband í Danmörrku. Sveins- stykki hans var forkunnarfag- urt band á G'uðbra/ndsbibiíu. Þá bók gaf Sigurður dómikiirkjunni í Hróarskeldu. Var heniii val- inn staður ,á .háaltari kirkjunn- ar .þar sem hún mun vera enn, hafí hún -ekki orðið eldinum að bráð á Síðastl. áni. •— Þegar Sig- urður hafði lokið bókbaindslær- inu hvarf hann aftur heim á æskuslóðir, kvænit'ist Ingi- björgu SigurðardöttUT í Botni í Patreksfirði og bjö þar til ævi- loka. Stumdaðd hann iðn sína með búskapnuxn, einnig smið- ar því að hann var hagur vel. Hann varð ekki gamall maður. Hann drukkn-aði af þilskipi í maí 1875. Sigurður í Botni og Ingibjörg áttu 12 böm saman. Meðal þeirra var Beneddkt fað- ir Benedikts, sem hér segir frá. Hann var meira gefinm fyrir sjósókn en landvinmiu og byrj- aði ungur róðra sem hálf- drætitingu.p á Látrum. Þegar hann staðfesti ráð sitt gekk hann að eiga Elínu Sveimibjöms dóttur úr Tálknafirðd. — Þá voru miklir uppgangstímar þar vestra við Arnarfjörð og Patt reksfjörð. Fluttust þangað m.a. ýmsáx diuignaðainsjósókiniainar (héð ain suniniain fré Faxafláa, þeir voru að flýja ördeyðuna og fiskil'eysið sem ránskapur og yf- irgamgur togaranna skildi eftir sig. Meðal þessara sjósóknara mó nefna Bjarna föður Lofts útgerðarmanns í Hafnarfirði, Vilihjáíton foðuir Egils bíliasala, Edilon föður Þórðar laeknis, Jón Hallgrímsson á Bakka, Einar og Ara á Tóftum o.fl. Benedikt Sigurðsson frá Botni gerðist un'fur skútuskipstjóri og mikill aflamaður. Hann var mieð kútt- era fymr verzluhina á Patreks- firði. Hann var lika mikill.smið- ur og hafði umsjón með viS- haldi 9kipa þegar’þau voru sett upp til eftiríits og viðgerðar. Síðast er Benediikt var hættur sfcipstjómn, var hamn verkstjóri lijá JPétri A. Ól-adasyni. Á Patreksfirðii .voru þá tvær verzlanir, sem :rák-u umfangs- mik'lia útgierð. Vatnieyrarverzl- un var í eigu Mill'jónafélagsins. Henni stjórnaði Ólafur Jóihann esson sem vairð síðar eigandli hennar. Á Geirseyri var verzlun ŒIH.F. — IsLands Handsls og FLskeriikompagni. Fyrir henni var Pétur A. 'Ólafsson, sem keypti hana aíðar. í báðum þessum verzlunum var vínsala eins og í öðrum búðum hér á landi á iþeitrri tíð. Þar var á boðstólium miairgs koniar áflenigi og hægt að kaupa það hömlu- laiust eins og hverja aðra vöru. Á staðnum var hótel. Þar voru líka vínveitingar. Hótelhaldari var Einar Magnússon. Hann var mágur Björns Jónssonar ráð- herra. Verzlanirnar á Patreksfirði voru einu vinnuveitendurnir á staðmum. Þetta voru stórat- vinnurekendur, gerðu út alit uipp í 20 skip sitór og smiá, sem öll lögðu upp mikinn afla þeg- ar vel fiskaðist. í landi unmu allir við fiskverkunina, sem vett'limgi gátu valdið. Á þerri- dögum á sumrin voru malirnar á Geirseyri og \Vatneyri hvít- ar af saltfiaki sem var verið að 'þuimka iog gera að verðmaetiri útfiiutnimgisivöru. Það var , á einum slíkum degi — nánar tlltekið mánudaginn 5 sept! 1904, sem Benedikt'litli Benediktsson war að taka sam- an fisk lút á Watneyri, ásamt mörgu öðruffólki. Norðanstorm- ur var á og fór vaxandi eftir þvi, sem á daginm leið. Þenn- an dag kom inm áíPatrefcsfjörð kútter Bergþóra ffá Nýjabæ á Ss'ltjarnarnesi. Var. erindið að fá ís til að geyma í beitusild. Komu allmargir í landiaf áhöfn inni, lögðu léið sína upp í vertshúsið pg fengu sér hress- ingu. EittSivað munu þeir líka háfa keypt af víni í verzlun- um. Síöan reru þeir affiur um borð i Bergþóru. Um sama leyti kom önnur skúta inn á leguna. Það var kútter Gunnvör frá Reykjavík. Skömmu siðar sást úr landi að margir menn aÆ Bergþóru fóru aftur ndður í skipsbátinn, ssim var smákæna eins og venjuil'ega var á kúttarum. Mu'niu sumir af þeim hafa ætlað að fana yfir í Gunnvöru, en aðrir að koma aftur í land. En nú hafði norðanveðrið hert það miilkið, að bátinn hnakti undan veðriniu fram hjá kútter Gunnivöru og virtust báfiverjar eklki fá að gert. — Hentu þeir á Gunnvöru þá út bjarghring á llíniu. En þegar þeir á jullunnd hugðust hafa hönd á honum, hvolfdi henni og alilir men.n -— ailiis þnettán — fióru í sjóinn. í þeirra tölu var skipstjórinn á Bergþóru. — Og það er þessi mynd — þessi ægil'ega sjón — þrettán. drukknandi m.enn — það er hún sem ekfci máist út af hugartjaldi þeirra, sem urðu áhorfendiur að henni þennian síð sutmarsdaig á Patreksfirði. Þegar fólkið á fiskneitnum sá hvað gerðist, kal'laði verkstjór- inn, Einar Magnússon, og bað alla að koma sem skjótaet að bryggju rétt innan við stakk- stæðið. Þar stóð uppi sitór bát- urimeð sildarnót í. Var hún þrifin úr bátnum og honum hirinit á fflioit. Dneátf þá að imenm ofan.úr þorpinu,.siem stukku út í bátinn. Einn af þeim var ung- ur maðuir, sem seinna gerðiist einn mesti frömuður. slysa- vama á «jó. Það var Jón !E. Bergsveinsson, Reru þeir lif- róður út á slysstaðinn. En sú hjá'lþ kom of seint. ALlir mienn- imir voru drufcknaðir. Einn, sem m.un hafa verið nokfcuð syndur hélt sér alllengi við skekktuna, en ekki svo Lengi að honum yrði bjargað. Bátinn rak yfir fjörð'inn og bar að landi í Vatnsdal handan fjarð- arins. Næstu daga voru 12 lík slædd upp á slysstaðnum. Það 13. fannst ekki. Það mun hafa ver- ið lík þess, sem syndur vur og len.gst hélt sér á floti viS bát- inn. — Kassar voru smiðaðir uitan um l'íkin á Patrebsfirði, þau flutt út i Bergþóru og sikip- stjóri feniginn til að siigla skip- inu með þenrnan farm sorgar- innar suður til Ríykjavitour. Enda þófit Patrefcsfirðingar ættu ekki persónoLegra harma að rekja í sambandd við þetta mikla og svipLega sjóslys, fór ekki hjá því að mdkil og var- anleg áhrif hefði það á alla í þorpinu þar sem þessi mdkl-i harmleikur hafði farið fram á opnu sviðd fyrir allra lauigum. Eins og fyrr segir keyptu skipverjar á Bengþóru eitfihvað af víni í verzlunum og á verts- húsum á Patreksfirði er þeir komu í land. Fór því ek'ki hjá því, að vínneyzlu þeirra væri að einhverju lieyti kennt um þefta stórkostlfega mianntjón. Þetta varð til þess, að báðir verzlunarstjórarnir og hótel- haldarinn tóku sig saman um það að hætta vínsöLu með öllu um næstu áraimót. Það þurfti enga atkvæða gnsiðsluieða almenna samþykkt til að gera þessa breytingu á vínsölunni á Patreksfirði. Þar nægði aðeins viljaóikvörðun þeirra, sem fyrir verzlunum og vertahúsi réðiu. Þeeei ákvörðun þeixra er þeirn miun eftirtakt- arverðari fyri-r þær sakir að enginn af þeim mun sjáifur hafa verið bindindismaöur. Hins vegiar muiniu þeiir alldr hafa ku.nn.að að „fa.ra með vín“ eina og kallað er, og enguim dattið í hug að finna þeim vínneyzlu þeinra til fionáttu. Þeas vegma er iþeim mun meiiri áistæða tH að mriinmiaist þessara ráJðbtafáinia vín 'höndflíairanma á Patnekafiii-ði fiyriir 66 árum. Ef til vill geta vailda- menn vorra túna í yínmáfam eittihvað af þedm lært, svo sem það að þeir mættu gjarna hafa nokkurt framitak tiil breytinga á opinberum veitingum og dTeif ingu brennivíns í landinu, sem gætu komdð að einfhverju haldi, að mdninsta kosti þa.mgað til bú- ið er að skapa „steitkt almenn- ingsálit.“ 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. nióvember 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.