Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Blaðsíða 6
Árið 1763 hófu búskap í Rauðseyjum á Breiðafirði, hjóinin Sigurður Pálsson og Guðrún Þorkelsdóttir. Þau munu hafa búið þar fram til ársins 1782, þó ef til vill ekki óslitið. Eitt af börnum þeirra var Bergljót, er varð kona Einars Ólafssonar, bónda og dannebrogsmanns í Rauðseyj- um. Einar fæddist árið 1748. For- eldxar hans voru Ólafur Stur- laugsson á Premri-Brekku í Saurbæ og kona hans Guðrún Einarsdóttir. Árið 1781 búa þau Einar og Bergljót á Brekku og er hann þá hreppsstjóri. Ári siiðar etn tengdafoTieidrar hans gáfu upp búskap í Rauðseyj- um, flytja þau Einar þangað og eru þar frá 1782 til æviloka. Samtíð Einars Ólafssonar lýsir honum þannig: — Hann war miMlll búmiaður, foinsijár og reglumaður, skipasmiður og járnsmiður, sjófaramaður. Hann gerðist auðsæll. Bændur úr landssveitum sóttu til hans nauðsynjavöru á vetrum og giuldu með srunamafuirðum. Tal- ið er að hann hafi átt 14 jarðir er hann lézt 6. okt. 1837, þá um áttrætt. — Bergljót lifði miamin sóinin. Húin amdaðiist 1843. Böm þeirra hjóna voru: Gróa. Hún átti Jón Arason í Mýrairtumigu oig á Kaldinamiajniesi í Strandasýslu. Guðrún. Hún átti Jónas Jóns- son í Hallsbæ á Sandi. Ólafur, fékk viðurnefnið „rauði”. Hann fór til Indlands. Gestur, á Hríshóli. Sturlaugur, í Rauðseyjum. María. Hún átti Eggert Fjel- steð á Hallbjarnareyri. Sturlaugur Einarsson var fæddur 1795. Hann varð fyrir- vinna móður sinmar eftir and- lát föður síns, tók síðan við búi í Rauðseyjum og bjó þar til æviloka. Hann var hagsýnn búhöldur og auðsæll, hafði eins og faðir hans, viðskipti við bærndur á landi og í eyjum. Sturlauguir kvæntist aldrei en gat einn son, er Guðbrandur hét, við Jóhönnu Jóhannsdótt- ur Bergsveinssonar prests á Brjánslæk. Hvað olli því að þau giftust ekki er nú senni- lega af engum með fullum sanmindum vitað. Bústýra sú er Sturlaugur bjó með alla tíð, hét Þórdís Ólafs- dóttir og var frá Hvammi á Barðaströnd. Hún giftist ekki heldur en eignaðist eina dótt- ur er Björg hét. Vel fór á með þeim Sturlaugi og Þórdísi, enda munu þau hafa verið skaplík. Bæði dag- farsprúð, fastlynd og fjarri allri sumdurgerð og nýbreytni í búnaðairháttum. Þegar Einar í Rauðseyjum lézt, var dánarbú hans sam- kvæmt virðingaskrá, metið á 5521 ríkisdal og eins og fyrr er sagt, taáið að hamm haifii átt 14 jarðiir. Ertfingjarnir vora fimm, eftir- lifandi kona og fjögur börn þieirria. Eimiar Ólaiflsisiom var fóst- urfaðiir Kristjáns Skúlasonar, sýslumanms á Skarði. Þeir Kristján S. Magnússon kaup- maður og Sturlaugur Einarsson voru því fóstbræður og alda- vinir alla ævi. Meðan Sturlaugur var á yngri árum hjá föður sínum var eimlhiverm tknia verið að taiia um auðsæld gamla mannsins. Sagt er að Einar hafi þá svar- að: — Ég á ekki mikla peninga, en hann Sturlaugur minn. Það segi ég satt, að ég skil ekki hvað hann ætlar að gera með þann sand sem hann á. — Auðlegð Sturlaugs mun eink- um hafa verið peningar og kvilkiféniaðiur, heilzt siaiulðlfié, enn- fremur innlendar og erlendar miauðsynjavörur, sem hann verzlaði með. Svo sem skreið, þorskur, ýsa og riklingur, kjöt reykt og saltað, ennfremur kornvaxa, rúgur og ef til vill bankabygg, sem þá nefndist grjón. Munaðarvörur sem þá voru nefndar, mun hann hafa haft á heimili sínu, svo sem brenni- vín, tóbak, kaffi og sykur (kandís). Lítið jarðargóss rtiun Sturiaugur hafa átt. Að sönnu skiptust honum tvæx jarðir ur búi föðuir síns, Reynikelda á Skarðsströnd og Kýrunnar staðir í Hvammssveit. Síðar lét hann þá jörð af hendi við Þór- dísi bústýru sína. Rauðseyjar, ábýlisjörð þeirra feðga, Einairs og Sturlaugs, var tilheyrandi eignum þeim og eyjum, sem lágu undir höfuð- bólið Skairð á Sikairðssitrömd. Þeir Rauðseyj afeðgar voru því leiguliðar þeirra Skarðsfeðga. Skúla og Kristjánis. Um Rauðseyjar segir svo í jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalín: — í Rauðs- eyjum má fá heyskap fyrir þrjár kýr og eitt ungneyti. Fyr- ir þann pening, sem fram yfir er, er heyjað og beitt í öðrum eyjum, sem þeim eru byggðar en ekki fylgja Rauðseyjum. — Eggver og dúntekja er þar að nokkru gagni. Lundatekja er óhæg en má þó vera til gagns. Selveiði getur verið sæmileg. Selauppidráp var áð- ur nokkurt, en er nú ekkert um nokkur ár. Heimræði hefur áður verið gott en er nú ekk- ert sökum fiskigengdarleysis. Flæðihætt er bæði fyrir naut og fé. Torfrista því naer engin. Vatn þrýtur oft til skaða. Eldi- viðarítak ekkert. Kirkjuvegur til Skarðs bágur. Lamidskullld er tviö hund'ruð, er greiðist með fiski ef til er, en leysist með óákveðnum land- auinum, þáð seim ekki er til í fiski. Leigur greiðast í fiski ef til er, annaris í smjöri, peninig- um eða jafnvel öðrum efnum. Eyjar þær, sem Skarð til- leggur Rauðseyjum eru Kögur- ey og Flögur, hafa eyjabúar af þeim allan ágóða og gjalda eft- ir tuttugu álnir. Eitt með öðru og ekki hið sízta, sem Sturlaugur í Rauðs- eyjum hagnaðist á í búskapn- uim, var vöruskiptiaverzlun. hanis, bæði við eyjabændur og land- bændur, einkum Skarðstrend- inga og Bjarneyinga. Talið er að hann helzt kysi mylkar kvíaær að haustinu til greiðslu fyrir vöru þá, sem hann lét úti. Komu þar sex fjórðungar af fisiki, rúigi eðia kjöti mióti mylkin kvíaá. Hann fékkst ekki um hvort skjáturnair voru hold- þunnar væru þær nokkurn veginn stórar, þá voru þær gjaldgengair í viðskiptum við hann. Pétur Jónsson fræðimaður frá Stöikkum tWæriir etfitáirfar- andi söigur um Sturiaiug og tel- ur þær byggðar á óyggjandi heimildum. — Eitt sinn var það í sumar- kauptíð, að Þórður Þorsteins- son, bóndi á Skálanesi í Gufu- dalssveit kom í kaupstað til Flateyjar. Hann var á sexær- ingi með vörur sinar. Þá verzl- aði lausakaupmaður (spekúl- ant) árum saman í Flatey, er hét Níels Gram. Hann kom ávallt á 100 smálesta skonn- ortu er hét Amarita. Þórður kom nú á báti sínum og lagðist að hlið skipsins. Samtímis kom Sturlaugur í Rauðseyjum á áttæring sínum — Breið — og lagðist að hinni hliðinni. Þórður varð mjög undrandi. Honum sagðist svo frá, að barkiinm á Breið hefði verið ávalur af tóigainskjöaidium og kastað smærri stykkjum í holurnar. f skutnum var ull, lýsistunnur og dúnn. Þetta var svo lagt inn. Þegar skipið hafði verið rutt og áður en úttekt hófst, var breitt sitt seglið í hvorn skut og svo mældur rúg- ur í báða. Sín brennivímstunn- an var líka látin í hvorn skut, svo og önnur vara, þar á meðal eitthvað af bankabyggi í sekkjum. Þórður var maður sannorður og öfgalaus. Hann var lengi hreppsstjóri í Gufudalshreppi og bjó í Djúpad'al. — Maður ruoiklkiur hét Jó- hann Friðrik og var Gunn- laugsson og mun hafa verið fæddur nálægt miðri 19. öld. Hann minntist Sturlauigs ávallt með virðingu og hlýjum hug. Honum sagðist svo frá húsa- kynraum í Rauðseyjum, að bær- iinin heifðli iþá ver'ið 'alllisitiór oig nokkuð formfálegur, en svo hefði verið stórt hús nærri bænum. Það hefði verið með þilgöflum á báðum endum með Krossinn á Kaldrananesi 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. nióvemiber 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.