Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 11
en eigniaðist eina dóttur, Láru
sem vinmmr á lands'í'manum í
Reykjarvíik. — Móðdr hennar
var Ragníheiður Þorsteimsdóttir
frá Kjarlaksvöl'lium.
Þórunn, f. 10. ág. 1866, hún
fluttist til Noregs og giftist
norskum manni, Leif Hansen.
Sonur þeirra er Sverrir, verk-
fræðinguir.
Helga, fædd á Kaldratnanesi
25. sept. 1856. Hún giftist Böðv-
ari Þorvaldssymi kauiptmanini og
útgerða'rmanini á Akranesi.
Þau lifðu þar langa og giftu-
drjúga ævi og hiafa margir af-
Ibomendur þeirra orðið þjóð-
fræigt aitlhiajfnaifóilk, mieðai ann-
anrta þeir feðgar Hanailidur Böðv
ansson og Stuirlauigiur soniur
hants, sem sett hafa svip sdmin ó
athiafnialiif Ísienidlimga í áraitiuigi.
Guð'brandur, f. 25. júmá 1855,
dó 17 ára.
Hafliði, f. 30. siept. 1859, fiiuttist
til VestuTtheiims. Bóndi í Garða-
byggð í Norður-Da'kota. Kona
hans var Steinunn Þórðardótt-
ir frá Berufirði í ReyWhóiasveit,
Björnssonar. Þau hjón voru
þremenningar að frændeemi,
því Guðlbriamdutr faðir Hafliða
og Björg Tómasdóttir, móðir
Steinunnar, voru systraíbörn.
Þorsteinn, f. 25. apríl 1858,
d. 21. nióv. 1923. Hamm ólst upp
eins og fyrr er ®agt hjá móð-
ursystur sinni Önnu Guð-
miU'ndsdóttir á Kalidrananeisi og
manni hennar Árna Jómssymi.
Tvö börn ung miisstu þau
hjón úr barnaveiki, Guðhrand
f. 22.1. 1853 og Mlínfarigiu f. 25.
0. 1854.
Fyrr en Sigríðuir Guðmunds-
dóttir giftist Guðtoramdi Stur-
lauigssyni, hafði hún áitt son
með Guðmiundi Ólafssyni
vinniumianni á Kaldranianie'si, sá
sornur hét Jóhann Breiðffjörð.
Hann ólist upp hjá móður sinni
og stjúpa, setti saman bú í
Sælinigsdalistunigu og bjó þar í
tvö ár. Kona hans var Guðrún
Þórðardótt'ir Thorlacíus, frá
Kjarlaksvölllum í Saurbæ. Hún
lézt 1877, 34 ária görnul. Þau
vonu bamnleuis. Arið eftir flutt
dist Jóhairun vesitur um haf. —
Seinmi komia hanis var Anrna
Sigiurðardóttir.
Guðtorandur Sturl'auigsson
á'tti ein.a dóttur utan hjóma-
bands, rrneð Óliínu Andrésdótt-
ur sfcáldikonu — Ástríði, f.2.
des. 1880. Hún ólst upp hjá
fiöður s'ímutm í Hvítadali og var
nnóðír hennar þar þá vinmu-
Ikona. Ástríður lærði saiuma-
sfcap, fiutti'St til Reyfcjavikiur
og átti þaæ heámia til ævilofca,
24. júllí 1949. Hún var ógifit og
barnilauis.
Eins og fyrr um getur, bjó
Gu'ðbranduir í HvítadiaH til ævi-
toka. Hamn hólt að mies'tu háitt-
um sínum óbreyttum al'la tíð.
Óhætt mun að segja að um
hanm var sj aldan sviplauis
iygnia og hann lét tæpaist und-
an síga í við.skiptuim fyrir nein-
um. Þegar hann gjörðist gamall
fiörlaðist hionium sjón, Sögð er
sú saiga, að eámíhv'eain tímia á síð
uötu bú'Sikapa'ráriunum, sendi
hann vinniuimiann s'ína út á enigi
til sláttar. Veður var þurrt og
sóiheitt, en nokkur gola. Þöbti
piltum fr'emiur harðisiiægt,
stungu þeir niður orfumum,
henigdu treyjur S'inar á og höl'l-
uðu sér í brefckuiskjóílii. Guð-
brandi bónda verður gengið út
á hilað, brogður hamin hömid fyr
ir auiga og lítuir út á engið,
blahta þar tr'eyjurnar vel fyr-
ir vindi. Sýnist gamla mannin-
uim sem rösklega sé unnið og
verður að orði: „Jú, þeir ham-
ast greyin, Nú ættu þeir skilið
að fá kaflfisopa, karl minn.“ —
Eins og séð verður af því
sem hér að framan er sagt, hafa
sjö af börnum þeirra Guð-
brands og Sigríðar ledtað sér
staðfiestu enlemidis. Einar kem-
ur að vísu aftur, en vex ekki
til þeirra athafna, sem hann
miun hafa fyrirhuigað, þegar
hann -réði heimför sína. Eklki
verður sagt, að þetta fólk hafi
horfið úr landi vegna armóðs
eða mannlieysulháttar, eina og
ýmisir válja telj a að verið hafi
aðalforsenda Ameríkuferðamna
á síðustu öld. Hitt mun sönnu
nær, að mikill manndómur og
sjálfsbj'airgairbuiguæ hafi hér um
ráðið. Þetta fó’lk ætliaði sér
ókki að grotna niðUr á íslenzk-
um kotbýlum, en kaus hel’dur
að freista þess að sigrast á erf-
iðleikum landnemans, þar ssm
það trúði að betur mundi nýt-
ast orka þess og athafnaþrá.
Enda varð því að trú sinni í
þessu efini.
Árið 1882, sfcrifar Sigríður í
Hvítadai Þonsteini syni sínum
á Kaldranamiesi bréf og segir
þar meðail annars:
— Það helzta, sem ég get
sagt þér í fréttum er, að ég
fiðkk bróf frá Hafliða mínum
og Jólhanni og láta þeir vel yfir
sér. Jóhann er kvæntur og bú-
inm að eitgmaisit bann, sem fædd-
ilst 1. dies. fyriria ár og segist
hann ætla að láta það heita
Sigríði (það var nefnil'ega ó-
sfcírt, þegar hann sikrifaði).
Hann hefiur tökið land og verið
heppinm mjög með það, svo
hann segist efcki vilja skipta á
því við beztu bújörð 'hér og
s'egist ekki viilja selja það fyrir
tvö þúsund dali og kalla ég
hann haifi fcomiizt áfiriam. Hafi-
liði befur það gott llílka. Hann
á landspart og er einn síns liðs
og 'alltaf í vinnu þeigar hann
getiur. Jón (Jón Bramdsison,
maður Margrétar) og Sturlaug-
ur Skrifiuðu eklki, en Hafiiði
segir þeim líði vel. Þeir eru
alllir hver niálægt öðnum þessir
þrír, Jón, Haflliði og Jóihanm,
en Sturlaugur er í öðru
fyilki. —
— Árið 1891, þamn 1. júní,
skrifar Einar Guðbr'andssO'n,
frá Minneapolis bréf til Þor-
steins bróðuir sínis. Þar segir
svo:
Af mér er það að segja að
mér iíðiur vel fyrir guðs náð.
Ég getok í sfcóla í vetur sem
leið, þamgað till seínast í april,
síðan hef ég unniið miest af tím-
anum. Hér sem ég er, ©r hiald-
ur lítið um vinnu og er ég að
hugsa um að flytja mig burt
héðan. Þú læbur í ijós í bréfi
iþínu kæri bróðir að þig langi
'efcki til Ameriku, enda iái ég
þé.r það elkkert, þar seim þú ert
í 'heldur góðum kringumetæð-
uim, eftir því sism þú seigir. Og
ég fyrir mitt ieyti álít ranigt
fyrir hvern einm, s'em er í bæri-
leguim kringumistæðum að rifa
®ig upp.
Það er auðvitað að Ameríka
er gobt 'land, og mér liiggur við
að sieig'jia eittlhivea-t beztia land í
heiimi, því hér eru allir mö'gu-
iegir hiuitir til, en láka eru hér
miangiir galíiar og það er alllis
staðar eitbhvað að.
Þú eggj'ar mig heldur að
'koma heim til ísilands og setj-
ast þar að. Ég veit e'kki, kæri
bróðir, hvað ég á að gjöra í
því efni. Ég hefði gaman af að
koma heim, sjá mitt fólk og
kunnimgjaha, en aftur sæi ég
eftir miörgu í þessu landi, þó ég
viti, ef lukkan væri með gæti
mér liðað alLvel hiekna á gamía
fs'landi. Ég sé nú hvernig mér
gengur _að græða peminga í
sumar. Ég er hræddur um að
mér brygði við á!ð fiara heirn til
íslands, einkanlega hvað veðr-
áttu smertir. Veturinn sem leið
var ágætur og það sem af er
sumrinu hefur verið ágæt veðr-
átta nema helzt tdi þurrkasamit,
því um þetta l'eyti er nauðsyn-
legt að 'hafa regn í tilfliiti til
upipskerunnar, því hún er
grundvölliur undir velmegun
fódlksins í þessu landi.
Systkinum okkar, sem hér
eru Mður öllum vel það ég
frekast veit. —
Um það er fyrr getið, að
Margrét Guðbrandsdóttir gift-
ist Jóni Braoidisisyná, symi
Brands Ormssonar á Hvoli í
Saurbæ oig Guðríðar Jónsdótt-
ur konu hans frá Hvammisdais-
koti. Þaoi Jón og Margrét
bjuggu fyrst sex ár á Fremri-
Bnekku eð'a tifl. ánsins 1878. Þá
filutbust þau til Vesturheims
mieð f jöiiskyldu sína, settiuisit að í
Lon Counibry í Mininiesóta, gierð
uist landniemiar að Garði í
Norður-Dakota og áttu þar
heima til æviloka. Tveir symir
þeirra fæddiust hér heima:
Brandur (Guðbnamdur) J.
Brandsson, læknir í Winnepeig
og Áskeil Brandsson, síðast
bóndi að Blaine við Kyrrahaf.
Þrjú börn þeirra fæddust
vestra: Sigríð'ur, giftist Ólafii
Björnssyni lækni í Winnepeg
— Petrea, átti þarlendam mann,
Surrey að nafni og Eirnar Al-
freð í Seattle við Kyrrabaf ...
Brandur J. Brandsson varð
nafnkenndur skiurðliæknir,
hei'ð'Uirsdoktor og prófeseor við
háskóla í Winnepeig og átti þar
heimia til æviloka. Hann tók
mikinn þátt í féiagsmálum fs-
iendinigia í Vesituolheimi og var
einn af stofnendum þjóðrækn-
isfélaigsdnis. Kona dr. Bramdson
var Aðalbjörg Benediktsdóttir
frá Stóru-Völliuim í Bárðardal.
Börn þeirra voru:
Margrét, giftist skurðliækni
er HiUmamn hét.
Theódóra, átbi þairlendan
mann.
Chevríer Tómias. Hann
drufcknaði í herþjónutsbu í fyrri
heimistyrjöld.
— Sturlauigur Guðbriamdsson
rak lengi tkmburveirzlum í
Miirunisiota og var þar bæjiar-
stjóri um skeið. Hann var 'tal-
inin mikillhæfiuir maður og vel
©fnaðuir. Hann ritaði nafn sitt
St. Gilbertsson. Eibt af börnum
þeirra Áslauigar Guðimumds-
dóttur, Leifiur, fæddist á ís-
landi. Meðal annarra barna
þeirra voru::
(Hó'Imifríður, gifitist ameríisk-
um manni.
Siigríðuir, .hj úfcriunairkon a.
Rögnvaidur, sonur Sturlaugis
Guðbrandssionar og Helgu
Gu'ðm'um'dsd'óttuir f. 21. des.
1873, d. 6. nóv. 1942. Hamn
stundaði nám við Möðruivalla-
skóla O'g útskrifaðist þaðaor
igagnifræðinigur. Rögnivald'ur
var lengi verfcstjóri hjá vega-
gerð ríkisims. Fyrri kon.a hans,
Margrét Gísladóttir, dó 19. des.
1911, 37 ára gömuil. Sednni kona
hans, Va'l'gerður Lýðisdót'tir frá
Skriðnesenni í Bitru lifir miainn
sinn. Dóttir þeirra er Unnur,
kennari á Akranesi.
Af þeim þáttum, sem hér hafa
verið raktir viirðdst ljóst að
stofn þeirra Rauðeeyjafeðga
Einars Ólafssomar og Sturlaugs
sonar hans hefur sterkur ver-
ið — og frá þeirri rót hafa
margir kjörkvistir vaxið, sem
þróazt hafa til atihafinia og vel-
megumar bæði austanihafs og
vestan.
Heimildk: Strandam'enn, sr.
Jón Guðmason. Dalamenn,
sami höfundur.
Annarra heimilda getið í
greininni.
— Þ.M.
Punktar
frá Palma
Framíh. af bls. 9
fermetranum eins og HelgiHjör
var taldi hafa verið á réttar-
balli austur á Skeiðum. Sá há-
vaði, sem oft má heyra í plötu-
og ketilsmiðjum, er hér um bil
einis og þægiiegur kliður borið
saman við hávalðiafiramleiðisilu
hljómsveitarinnar í Bachomo.
Þar var heill veggur undk vél-
væðingunni og mannhæðarhák
hátalarar í bak og fyrir, enda
gaf hljóðbylgjan frá trommu-
slaginu bylmingshögg í kviðinn
í hvert skipti.
í fyrstu kom mér það úrræði
í hug að rífa aðgöngumiðann í
tvemnt og tiroð'a í eyrum; samt
virtist það ekki koma að neinu
gagni, og ég kom mér þaðan út
eftir fáeinar mínútur. Á splunku
nýju disfcóbeká í Palmia, hafur
náðst fullkomnari árangur í tor
túr, með því að notfæra sér
ljósatækni til viðbótar við hinn
vélvædidia hávaða; þar heitk Bar
barella. í loftunum snúast kúl-
ur, alsettar speglum, en sterk-
um ljóskösturum er beint að
speglunum. Allskonar myndum
er í sífellu varpað á vegg-
ina, en öðru hverju er öll lýs-
ing rofin eitt augnablik og síð-
an blossi að nýju, líkt og firá
myndavél, myrkur aftur og ann
ar blossi, sem stöðvar hina ið-
andi hreyfingu á dansgólfinu,
einis og þagiar kvikmynd er
dregin hægt í gegn, ramma fyr
ir ramma. Á eftir etru gestimk
iemgi mieð bdietti oig fiiefcki og
blossa fyrir augunum. Og hvin-
urinn af hávaðanum heldur
áfram að klingja í eyrunum,
löngu eftir að komið er út.
Það er að vísu fróðliegt alð sjá
allt þetta, það er samtíðin og
smekkur æskunnar og kannski
það sem koma skal. En sumir
lækniar segja líka, að algert
heyrmariieysi uim feirituigt eðia
fknmtuigt sé einniig það sem
koma skal hjá unga fólkinu,
sem sækir hinar rafvæddu sam-
komua- bíblaihiijóonisiveitiannia.
7
Á eftir mannraunir hávaðans
er notalegt að labba um í heitu
myrkri næturinnar og setjast
inn á barinn á horninu, þar
þar sem þjónarnir eru orðnir
svo vaniir ísiieaTidinigum að þeir
segja „heyrðu" og „djöfullinn
sjálfur." Á slíkum síðkvöldum
kemur það í Ijós, að íslend-
inigar eriu rómanitísikir og ljóð-
elskk menn. Skagfirðingurinn
í hópnum hélt mest upp á sunn-
lenzk ljóðskáld og var með
ljóðabækur Tómasar með sér í
ferðinni, sem reyndar var
óþanfa filutninigur; hann kunni
þær utanað. Hann fór með ljóð-
ið um svörtu konuna frá Sú-
dan, sem dró evrópska auð-
maaimissyni og indveiriska fursta
á tálar, og endaði á hinu al-
ifcuninia aðdiáuniarefni höfunidiarins
að hjöirtum mannanna svipar
saman í Súdan og Grímsnesinu.
Við hlustuðum á þetta með and
akt, íslenzkur hópur í útlenzkri
borg, og allt í kring voru þjón-
arnir að blanda í glösin og
lögðu við hluistimiair; þeim
fannst það harla furðulegt að
við værum að þylja ljóð á þess-
um sbað.
En þegar Skagfirðingurinn
hafði gert Tómasi verðug skil
og fengið betra hljóð en
skemimitikirafitur á sæiuvikiu, þá
stóð upp ungur maður, sem hef-
ur þá iðju hvurndags að aka
leigubil á Keflavíkurflugvelli
og sagði sem svo, að sér þætti
það hart, ef uppá'haMisistaáld sitt,
Davíð Sbefiánssoin, ætiti að l'iggj'a
óbættur hjá garði. Og þá kom í
ljós, að þessi ljóðelski Keflvík-
iniguir var með Ijóðiaibætaur efltk
Davíð meðferðis og nú rétti
hann hlut niorðlienzkra skálMa.
Og svo segja menn að íslend-
ingar séu að missa áhugann á
ljóðlist.
8
Einn dag liggur leiðin norð-
ur og austur um eyjuma; þar
heitir Formentor. Þessi skagi er
snarbrattur í sjó fram víða og
vegurinn liggur á tæpasta ein-
stigi, unz kemur niður í hlý-
legt og skógivaxið dalverpi,
meðfram hvítri strönd. Þama á
staagianium eiga niatakr ar af kon-
ungsfjölskyldum Evrópu sumar-
bústaði. En þek standa af skilj-
anlegum ástæðum ekki nærri
veginum. Þetta hrjáða fólk
sviðsljósanna á fáar stundk að
etatai sé fyigzt meið hverju fót-
máli.
Ekki alls fyrir löngu var
skaginn í einkaeign og hvort
sem það var af tillitssemi við
kóngana eða öðrum ástæðum,
þá kom sá eigandi í veg fyrir,
að þar yrðu byggð hótel. Eftk
daga hans hefur eitt hótel séð
dagsiinis ljóis á sikaiganium; það
er Hótel Formentor, yfirlætis-
lítið hús í stórkostlegum garðL
Mér ar sagt að þar
hiaifi enig'inn ísilendioiigur gisit
niema Ólafiua’ taiitinn Thoois,
og hafi ChurohiJll verið
þar í sama skipti. En Churchill
átti raunar einnig sumarbústað
á Po'rmientoirisikaga oig miáilaði
þar löngum.
Sunnar með ströndinni eru
hinir nafntoguðu Drekahellar
og annan dag gefst tækifæri
til að ganga á vit þessa furðu-
ieiga n/áttúriufyrirbæiris. Þar
virðast jarðlög undir yfirborði
hafa sigið, og hafa myndast við
það víðáttumiklir hellar, sem
samtals munu vera um tvek
kílómetrar á lengd. Um tæpan
helming þeirrar lengdar hefuir
veirilð iagöur sibeiinisitieyptur sitíg-
ur, en ljóskösturum er komið
fyrir víða og bregða þeir birtu
á sumar þeirira kyn'j'amynida, er
veða bæði í lofti og á gólfi
hellisins. Þessar kynjamyndiir
mimnia á grýlukerti, oig verðia til
16. nóvemlber 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS H