Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 7
Helgra Guðbrandsdóttir
allstórum gluggum. Loft var í
húsinu og stór stofa undir loft-
inu. Húsið vair oftast nefnt
„stofan”. Þangað var heldri
mönnum boðið er þá bar að
garði í Rauðseyjum. Eitt sinn
kvaðst Jóhann hafa komið
handan af Beitarey. Sá hann
þá að stofan var opin og rölti
inn þangað. Þar er þá Stur-
laugur fyrir og hefur dregið
fram skúffu úr stóni skattholi,
sem stóð þar við vegginn og
er húin fuilil aif pappímsisiíviaJini-
ingum. Sturlaugur verður hans
var, kallar og segir: „ ertu
þarnia Jói minn?” „Já” segir
Jóhann. „Ég var að reka kýrn-
air.“ „Hiinikraðiu öign við, Jói
minn.“ Teikuir svo eiinm pappírs-
vafninginn upp úr skúffunni,
opnar endann á honum, tekur
þar einn ríkisdal og segir:
„Eigðu þetta, Jói minn” og
réttir honum peninginn. Jó-
hann sagði líka, að Sturlaug-
ur heifðd aldirieii Hðið að hiaiUað
væri rétti lítilmagna á heimil-
inu né níðzt á þeim að neinu
leyti, sem minni máttar voru.
Sagði hann ef svo bar undir:
„Það er mér að mæta veirði ég
var við eitthvað slikt.”
Á fyrri búskaparárum Stur-
laugs bjuggu hjón nokkur í
Bjarnareyjum á svonefndum
Bæjarparti, er hétu Guðmund-
ur Gu’ðtmuindsison og Kristín
Pétursdóttir. Þau eignuðust ell-
efu börtn. Níu þeirra toomusit til
fullorðins ára, sex synir og
þrjár dætur, tvö létust korn-
ung.
Öll systkinin voru vel gerð
andlega og líkamlega og mann-
vænleg. Efnahagur þeirra
hjóna var jafnan erfiður með-
an bömin voru í ómegð, því
bújöirðLin vair nytjalllLtil, fóðnaði
varla eina kú. Mest var lifað á
sjófangi.
Þau Guðmundur og Kristín
voru sæondairihjón, þótt aiKLsnauð
væru. Henni var sérstaklega
viðbruigðið fyriir viitsmiuini og
mannkosti. Guðmundur lézt
nokkmm árum fyrr en kona
hans og bjó hún eftir fráfall
hans. Börn hennar vom upp-
komin og farin að heiman önn-
ur en stúlka er Guðrún hét.
Hún réri til fiskjar hverja ver-
tíð vor, sumar og haust, sem há-
seti formanns þar í eyjum
— þrjátíu vertíðir alls, að hún
sagði sjálf.
Þau Bæjarhjón skiptu árlega
við Sturlaug og sömuleiðis
Kristín eftir að maður hetniniar
féll frá, sagði hún dóttur sinni,
að aldrei hefðu þau hjón átt
svo toaiup við Sturliaiuig í Rauiðs-
eyjum, að hann gæfi þeim ekki
minnst vættarvirði í viðskiptum
þeirra á hverju ári.
Einu sinni vair það snemma
vors, að nokkrir Bjarneyingar
fóru inn í Rauðseyjar, þar á
meðal Guðrún Guðmundsdóttir,
þá 18 ára. Þegar þangað kom
var þeim boðið inn og veittur
beini Bám þeir þá fram erindi
sín, sem vom þau, að biðja
Sturlaug um kjöt, feitmeti og
ef til vill eitthvað fleira.
Sturlaugur kvaðst ekki geta
orðið við þeirri bón, því hann
hefði þegar látið svo mikið út
af þessum vörum, að ekki væri
eftiir mieira en það, seim hedmia-
fólkinu væri ætlað til sumars-
ins og af þeim birgðum yrði
engu fargað. Gestimir hljóðn-
uðu við, en Guðrún gekk út og
á bak við húsið. Skömmu síð-
ar kemur Sturlaugur þangað
gengur til hennar og spyr:
„Áttir þú að skila nokkru til
mín, barnið mitt?” „Já,” segir
Guðirún, „móðia' min baö miig að
skila við yður, að þér vilduð
hjálpa sér, ef þér gætuð, um
eitt hangikjötskrof og 80 merk-
ur af sýru (drykk)”. Sturlaug-
uir svaraði: „Meðan ég á fyTÍr
mig og mína, neita ég ekki
Kristínu í Bænum um bón
hennar”. Skömmu síðar hafði
hann tekið til vænt hangi-
tojötistorof oig fuiHit heillanitoer af
sýru oig látið það út á hlað.
Gestimir bjuggust til ferðar,
ekki erindislokum fegnir.
Gengu þeir til sjávar án þess
að snerta það, sem Sturlaugur
hafði tekið til handa Guðrúnu.
Hún tók torofið en treysti sér
ekki til að bera heilankerið.
Stubliauig ber þair að. Hann
lyftir ankerinu og segir: „Ekki
ætti Kjniistíin í Bænium það að
mór, að ég sæi bam hennar ör-
magnast undir þungum bagga
án þess að lyfta honum af því.”
Gengur hann svo til sjávar,
leggur bagga sinn í bát þeirra
Bjiaimeymga og segir: „Ég vona
að þið lofið þessu að vera með
út eftir í bátnium piltar.“
Haft var eftir N. Kr. Gram,
að Sturlaugur í Rauðseyjum
hefði feinigið hjá sér meiri pen-
inga í viðskiptum þeirra en
Amecita sín kostaði fullhlaðin
vörum. Sagt var, að peningar
þeir er hamn lét efitir sig hefðu
verið vegnir en ekki taldir.
Þorsteinn hét vinnumaður
Sturlaugs, eyfirzkur að kyni,
ungur maður og ókvæntur.
Hann var forrmaðuir uindir Jöikli
á vetmm. Bátinn átti hann
sjálfur og haifði simiðað hamn í
Rauðseyjum. Oft hafði Stur-
laugur bóndi rætt við Þorstein
um þennan bát og bað hann að
farga honum, sagði að sér lit-
ist hann ekki gæfusamlegur.
En Þorsteinn fór sínu fram og
skeytti lítt um aðvaranir. Bát-
ur þessi fórst í fiskiróðri, að
því er ætlað var vegna of-
hleðslu.
Að vallarsýn var Sturlaugur
með stærri mönnum, gildur
mjög og saman rekinn, enda
rammur að afli, en stillti sig
vel og var hversdagslega gæf-
ur og prúður í framgöngu.
Guðbrandur Sturlaugsson
fæddist 1820. Hainin var umigur
með föður sínum en staðfestist
ekki í Rauðseyjum, en bjó á
Kaldrananesi frá 1847—1861.
Kona hans var Sigríður dóttir
Guðmundar Arasonar bónda
þar. Guðbrandur var gildur
bóndi, enda erfði hann mikið
fé eftir föður sinn. í ýmsum
háttum var hann ekki talinn
við alþýðuskap og einráður um
flest það er honum þótti máli
skipta. Fremur var hann
kvenihollur en það mum ekld
hafa verið neitt einsdæmi um
fyrirmenn þeirrar tíðar. Hann
var víðlesinn og fróður. Til eru
mairgar siagniiir, seim hamin aÆrit-
aði og hann lét eftiir sig gó-ðlan
bótoatooist, sem því miður dneifð
ist og mun ekki allur hafa lent
þar, sem bezt yrði borgið.
Kaldranamies vair mikil jöirð,
enda fomt höfuðból, í Jarða-
bók Árna Magnússonar og Páls
Vídalín segir svo:
— Jarðardýrleiki er nú kall-
aður 20 hundruð, áður til forna
finnisit í máldögum að hainin hafi
veirið ka/ldáðutr 30, stuindium 60
hundruð. Hvar af þessi óvissi
dýrleiki kemur vita nálægir
ekki. Þar er bóndakirkja. — í
landsskuld er skiieyrir 24 áln-
ir vaðmáls fyrir 60 álnir. Tvær
vættir hákarls fyrir 40 álnir
og ein vætt af prjónlesi fyrir
20 álnir. Hákarlinn leysist með
vaðmáli og prjónlesi ef hann er
ei til. Leigu-r eiga að greiðast
í smjöri. ..
Kvikfénaður er þar 9 kýr,
eitt naut árgamalt, 60 ær, 20
sauðir, 15 veturgamlir, 22
lömb, 5 hestar, eitt hross.
Heimilismenn em 16.
Skógur er nægilegur til kola
og eldiviðar, en langt og illt til
að sækja. Silungsveiði er í
Bj arn-airfj-arðaírá en er llítið að
gagni. Vatn er uppi á hálsin-
um, kallað Urriðavatn. Þar
mætti kannski á hausti með
nietjum og um vetur með dongi
veiða nokkurn silung... í
vatninu er hólmi einn, kallað-
Sturlaugur Einarsson
ur U-rriðaey. Þar verpir lítils-
háttar af kríu, öndum og háell-
um, gæti það verið að gagni ef
brúkuð væri ferja. — Grasa-
tekja er ekki ómaksverð. Sel-
veiði hefur verið góð, en nú
um nokkur ár lítilfjörleg. Reki
hefur verið góður, en leggst
mjög frá. Marhálmur lítilshátt-
ar, sem þá verður sjaldan að
gagni vegna ísa.
Heimræði hefur verið gott til
forna sumar og haust, en nú
frá vegnia fiskigemigd'arlieysis.
— Túnið spillist af stórviðrum
og hai'ðmdium. Erngj-ar fallLa
sums staðar af vatnsaga, sumar
úr máta vottonidiair, siumiar úr
hófi langt burtu og varla sækj-
andi. — Hreppaflutningur lang-
ur og erfiður á báðar hendur.
Fyrir landinu eru hólmar og
sker — í þessum hólmum sum-
um, hefur áðiur verið notokiurt
eggver og lítilsháttar dúntekja,
nú er það að segja öldun-gis
frá. I sumum hefur verið fín
selveiði en er nú mjög lítil. í
Hrútey eru lítilfjörlegar slægj-
ur, voru áður frekari... f
heimalandinu er hjáleiga, köll-
uð Bakki, hefur verið byggð
fyrir mamna minni. í heima-
landinu er á öðrum stað Sel
— Urriðasel. Þar eru víða gjrð-
ingar og miklar tóftarústir
gamlair. Muninimæáá eru, að
kirkjustaðurinn hafi þar í
gamla daga verið en einhverm
veginn aflagast og fluffituir ver-
ið. — í þriðja stað er i heima-
landinu á einum stað kallað
Sauðhús — Þar sjást lrkindi til
að veonilð haÆi eimlhvefrm tíma Ht-
ilfjörlegt býli. Munnmæli eru,
■að einlhvern tdma fyrir manma
minni skuli þar verið hafa mað-
ur nokkur með ein-a kú og fáar
ær, hafit bát fyrir landi og
bjargað sér svoleiðis með fiski-
ríi —
Þaniniig er í aðal-dráifituim fonr
lýsing á býli- því er Gúðbrand-
ur Sturlaugsson hverfur að
þegar hann flýzt frá Breiða-
firði.
Eins og áöuir er sa-gt. var
Guðbranduir taim'n ófús að
fella sig við annarra skoðanir,
væru þær andstæðar hans eig-
in.
Kaldrananesbærinn stendur
á hánri brekku á nesinu sunn-
an Bjarnarfjai'ðar. Niður frá
ibrekkunni lækkar nesið norður
í fjörðinn en endar í- háum
klettahöfða. Gömiull mummnnœdá1
herma, að þar hafi búið óvætt-
ur og valdið skaða og fjörtjóni.
Var því til fenginn Guðmund-
ur biskup Arason. Fór hann
um höfðann með yfirsöngvum,
lét reisa þar vörðu og setti
Einar Guðbrandsson
krosstré í. Varð eftir það einsk-
is áfagmað'air vart. Vörðu-
brot þatfia stemdiur enm-
þá og þair í stuinigið
feysknu tré, sem nú að vísu
harla lítið líkist krosstré, en
hefur alltaf verið það sama frá
elztu manna minnum. Sú sögn
er uppi, að þegar Guðba-andur
bjó á Kaldrananesi, hafi hann
látið sér fátt um finnast átrún-
að þennan og talið hégóma ein-
beran og sagt að fúaspýta þessi
mundi ekki lakari eldsmatur
en hver önnur. Svo er það eitt
sinn síðla kvölds, að hann sést
koma með tréð úr vörðunni og
kasta því í eldiviðarhlaðann.
Hvemig sem því hefur verið
varið, þá var dagur ekki fyrr
runninn en tréð er aftur kom-
ið á sinn stað. Er greinilegt,
aið G-uðb'randi befur sýnzt, að
loknum næturblundi sem bezt
mundi fara að tréð væri þar
kyrrt. Enginn taldi sér fært að
inn-a þar frekar eftir ástæðum.
Síðan mun enginn hafa við
þessu hróflað.
Hvert sannleiksgildi þeirra
munnmæla er, sem hér eru við
bumdimi sácal ektoart fuiHyrt um.
En staðurinn hefur svo lengi
sem vitað er hlotið helgun
þeirrar hefðar, sem af munn-
mælunum er sprottin.
Frá Kaldrananesi fluttu þau
Guðbrandur og Sigríður að
Bvítadal í Saui’bæ í Ðalasýslu.
Á Kaldrananesi skildu þau eft-
ir Þorstein son sinn og létu í
föster tiil Áirmia Jónssomiair og
Önnu Guðmundsdóttur. Hún
var systir Sigríðar. Hjá þeim
ólst Þorsteinn upp og tók við
búi að þeim látniuim og bjó þ-air
og á Bjarnarnesi í sömu sveit
allan sinm búskap: Kona hans
var Svanborg Guðbrandsdóttir
frá Syðri-Brekku-m á Langa-
nesi... Þau eignuðust eina
dófitur, Margréti'. Hún giftist
Matthíasi Helgasyni og bjuggu
þau á Kaldrananesi í rúm
fjörutíu ár.
Um Hvítadal segir svo í
Jarðabók þeirri, er áður er vís-
að tii:
Jiairðardýrleiki er 24 hundr-
u@. Landsskuld sjö ærgildi.
Greiðist í flytjandi landaurum.
— Leigur greiðast í smjöri. Áð-
ur goldnar í peningum, einn
ríkisdalur fyrir þrjá fjórðunga
smjörs. — Silungsveiði má vera
fín, þegar til vill. Túnið spillist
stundum í vatnagangi af sandi
úr Hvítadalsá, svo smám saman
eir að eyðast. Hajgair spillast
árlega og blása upp. Selstaða,
sem er í heimalandinu er orðin
FramrnhatLd' á bks. 10
Haraldur Böðvarsson
16- nióveim-ber 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7