Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 9
‘CKK^r.;í^r ■• <5p|§v A lognkyrrum morgni við ströndina. f>eir sem eru aW byrja S hinium harðía samfceppnis- vettvangi ferðamálanna, reka sig óþyrmilega á þetta og því til sönnunar er sögð saga af þýzkiri ferðaskrifstofu, sem ný- lega hafði verið sett á laggir- nar. Hún auglýsti Malloroaferð- ir og féklk jiáíkvætt svar uim hó- tel í Palma, en forráðamenn- iirmiir veitbu Iþví víat ©kiki at- hyigii, að þetta j'áfcvæð'a sivar Iglifliti fyrdr árið 1072. 1 ieigufkiig- vélinni skoðuðu farþegarnir hina litríku bæklinga, sem gefa forsmekkinn af dýrðinni þarna á sólareyjunni, en á meðan urðu mistökin ljós og flugvélin lenti á niágraniuaieyjiunmi Ibdza; far- þegum var sagt að ekki væri lendandi í Palma vegna veðuns. Það þótitá siuimuim harla ótrú- leg tíðindi. Þarna var ráðgast um málið í örvæntingu, farþeg- ar síðan beðnir að ganga upp í flugvélina að nýju og flogið rakleiðis heim til Frankfurt í Þýzkalandi. Þar með lauk þeirri sólarferð. 4 Hótelin eru afar mismunandi, bæði að verðlagi og gæðum. Stundum kemur fyrir að fólk velur sér ódýrt 3. flokks hótel til gistingar, en er svo bæði undrandi og hneykslað á því að maturinn og húsnæðið skuli ekki vera jafngott og hjá hin- um, sem ef til vill borga nænri tvöfalt meira fyrir 1. flokks hót el. Annars er óhætt að full- yrða að þarna er eitthvað við allra hæfi, allt frá herbergjum á stúdentagörðum og upp í lúx- ushótelið Melia í Palma, eða Son Vida, þar sem nautabanar og kvikmyndastjörnur búa. í gullfallegu dalverpi í fjalllend- inu ofan við Palma, þar heitir Son Vida og þar stóð frá fornu fari rrambyggilegur kastali, en tve'iir vel efinialðdr hemrar, Orniass- ir sikipalkónigur og Ramiier, fíursti í Momiaeo, silóigu í púlkk og keyptu hann. Þeir réðust í að breyta kastalanum í íburðar- mikið hótel og hugmyndin, sem þar lá að baki, hefði líklega fengið betri hljómgrunn á 19. öldinni. Þessi síðbúna hugmynd var eitthvað í þá veru, að ein- ungis konungborið fólk eða heimsfrægt skyldi fá þarna inni. í samræmi við það voru tveir borðsalir, annar bláfóðraður handia þeim ko'niungbornu, hinn rauðfóðraður handa þeim heims frægu. En hvort sem það var nú vegna þess að blátt blóð er mjög tekið að þynnast víða um álfuna, þá létu hinir göfugu gestir mjög á sér standa. Jafn- vel hinir heimsfrægu virtust láta sér lynda óæðri staði. Þeir Onasisi's og Rarnier urðiu að gefast upp við hugmyndina og nú er þarna venjulegt lúxus- hótel, þar sem hver og einn get- ur fengið inni, jafnvel þótt hann hefði ekki annað en hún- vetnska sauðaþjófa til að státa af í ætturn sínum. 5 Trén umhverfis sundlaugina á hótel Ayron veita þeim for- sæfliu sem vilja; aðrir iáta sól- ina baka sig og bregða sér of- an í fremur kalt vatnið til hressingar. Við laugina er að sjállfsöiaðu bar. Saimit heyriii- ai- gerlega til undantekningum að sjá menn undir áhrifum víns. Fiestiir gaimga hljióðOiegia um; sýna tiliitsseaná við niáuinigainin. Og þó eir undantekning frá þeirri reglu. Það eru Þjóðverj- ar, sem þarna eru ærið fjöl- mennir og væri vízt öllum sama þó að þeim fækkaði eitthvað. Oft skera þeir sig úir með frekju og óheflaðri framkomu og aldrei geta þeir losnað við þá áráttu að þurfa allt að gleypa, líkt og meiriháttair mat- ar- oig vöruþ'urrið sié yfiirvofandi. Þeir fara venjulega á fætur iönigiu á umdian öðiriu fólki; voru byrjaðir að stinga sér í laug- ina um sólarupprás en hróp þeirra og sköll minntu á fyrir- slkipainir nazisita úr ýktum am- erískum áróðursmyndum eftir stríð. Þetta barst eóinhverju sinni í tal við starfsmenn þar á hótelinu, og þeir bentu okk- ur á að faira á matsölustaðina í nágrenninu og sjá þá borða: „Það eir ekki einleikið hvað það minnir mann á svín“ sögðu þeir, „og á eftir sturta þeir úr syk- unkörunum í vasa sína.“ Aftuir á móti sagði hótelstjór- inn á Hótel Ayron, áð amerísk- ir ferðamenn væru mjög sjald- gæfir á Mallorca. Hann sagði: „Þeir kaupa hálfsmánaðar, þriggja vikna eða mánaðarferð ir um Evrópu, og (þá þuirfa þeir að sjá sem mest: London, París og Róm verða þá hinir sjálfsögðu viðkomustaðir. Síð- an liggur leiðin um frönsku Rí- veríuna, Sviss, Þýzkaland og að sjálfsögðu til Kaupmanna- hafnar, sé ferðin lengri. Þeir fara líka gjarnan um megin- land Spánar, en hingað til Mallorca hafa þeir ekki tíma til að koma. Til Mallorca kemur sérstök tegund ferðamanna,“ sagði hótelstjórinn ennfremur. „Það eru ekki venjulegir túr- istair, sem leitast við að sjá sig um. Flestir koma þeir hingað til hvíldar og afslöppunar og til að njóta blíðunnar.“ 6 Um sjöleytið fer að sikyggja; innan lítillar stundar er myrkr- ið dottið á og þá rjúfa neon- ljósin irökkurblámann og vekja athygli á næturskemmtistöðun- um. Þar fyrir utan eru skilti við hvert fótmál, sem uppfræða vegfarandann um þá hlið lífs- ins, sem ekki heyrir sólinni og sjónum til. í mannmergðinni á götunum og á ströndinni eru út sendarar skemmtanaiðnaðarins og þeir skjóta að manni miða eða bæklingi, þar sem maður getuæ sjálfuæ iesið og sarantfærzt um að bezti skemmtistaðurinn heitir „The Big Apple,“ eða „Tago Mago“ eða „E1 Masoair- ón“ eða „Sgt. Peppers". Þama er höfðað til „Beat“-kynslóðar- innar með vélvæddum hávaða, sem mældur er í ' megavöttum og stundum finnst manni þetta vera dálítið í ætt við pynting- ara/ðiferðcir, sem sagt er að not- aðar séu til áð njótsmairair ieysi fná skjóðuinni. Á niæituinsikemmtistaðimum Bac homo á Arenialstnönd var að vísu fuiilt 'húis; þó eikiki fimm á Fnamlh. á bis. 11 Á árabáti úti fyrir Palma. Kirkja Maríu guðsmóð'ur í baksýn. 16. móvemlber 1969 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.