Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 8
Á. Arenalströnd, austanvert
vlð Pallmia, standa hótelin eiins
og einn samfelldur múr með-
fram mjallhvítum sandinum Þú
geniguæ þar inrn. í hvaða foæsal
sem er, og alls staðar eru nýir
gestir að koma með ferðatösk-
uirraaír siínar; gráföiiar skrifstofu
blækur með regnkápu á hand-
leggnum, sem sýnir hvernig
veðrið hefur verið, þegar
farið var að heiman. Nú upp-
liía konurnar þeiirra það, sem
þaer þekkja aðeins af afspurn í
annan tíma; það að eiga al-
gert frí frá uppvaski og börn-
um og hinu sífellda amstri hús-
mæðra. Sumir gera sér í hugar-
lund, að það sé erfitt að hafa
nægilega mikið fyrir stafni
þarna, marani hljóti að ieiðast.
Þetta eir sjónarmið dugnaðar-
forkanna, sem ekki kunna að
hvíla sig, og munu sennilega
fyrir sakar streitu og krans-
æðastíflu safnast til feðra sinna
löngu fyrir aldur fram. Að vera
í einhveirskonar dugnaðarásig-
komulagi er vita þýðingarlaust
á Mallorca, og menn sem ekki
kunna eða vilja hvíla sig, ættu
þá fremur að synda yfir Erma-
sund, eða ganga yfir Græn-
landsjökul. Á hinum sólgylltu
ströndum Palmaflóans iðkar
maður kúnstina að slappa af og
láta hverju augnabliki nægja
sína þjániragu. Venjufliega eiru
augnablikin harla laus við þján
ingu, nema maður sé svo vit-
laus að liggja of lengi í sólinni
fyrstu dagana.
2
Dagskráin er ugglaust eins
mismunandi og mennirnir eru
margir, en dagurinin gæti hafisst
með því, að þú dregur þykk
gluggatjöldin frá herbergis-
glugganum, og sérð að það er
ekki ský'hmoðri á himini; þú
fserð sem snöggvasit ofbirtu í
augun í hvítri árdegissólinni,
sem hellir sér yfir flóairan, bæ-
inn og dökkgrænan trjágróður
inn að baki. Þú ferð í morg-
unverðinn á skyrtu og stuttbux
um og síðan nýtur þú blíðunn-
ar á veröndinni við sundlaug-
ina, e’iflegaæ þú labbar raiðiur á
sandinn, kaupir þér mottu eða
vindsæng til að leggjast á, eða
leigir þér stól til að sitja í.
Hér er allt til að auka ánægj-
una og flest við hendina. Stign-
ir prammair til að damla á út
um flóann, róðrarbátar, sjóskíði
eða karanski viltu freimiur gamiga
eftir stiröndirani, kílómietier eftir
ir kílómeter og alls staðar
krökkt af fóflki, siem raumar
kemur þér ekki við, fremur en
það væri sauðfé. Samt setur það
lífleigian svip á umhverfið; mér
finndist ströndin óþolandi dauf-
leg mannlaus. Ef þér hitnar um
of, Þá er saltur sjórinn nær-
tæk og þægileg kæling, og sértu
þynsitur, þá er bjórinin aiDlisistað-
ar nærri. Fyrr en varir er kom-
ið fram yfir hádegi og eftir
hádegiismatinn er ágætt að fara
■aið dæmi irarafæddr'a; taka síesitu,
hina sjálfsögðu miðdegishvíld
Suðurlandabúa, sem helgast af
því, að þá urðu öil störf erfið
úti við, þegar sólin var hæst á
lotfti. Eftir síeisfuina far'a sumir
stundarkorn á ströndina að
nýju eða vappa um nágrennið
og skoða í búðirnar, sem hafa
eiirakum ag sér í iagi á boð-
stófluim hiraar siénsitötou niauð-
synjar, sem helgast af sól og
sjó: Sólarolíur og sólhlífar
óendanlega tilbreytingu í sól-
gleraugum, sundfötum og ilskóm
við hvers manns hæfi. Maður
fer heldur ekki varhluta af hin
um dæmigerðu túristaverzlunum
sem spretta upp eins og gor-
kúlur á stöðum sem þessum, og
hafa til sýnis og sölu þvílík-
an urmul af meira og minna
ómerkilegum minjagripum. Þar
er einkum um að ræða stæl-
ingar á þjóðlegum gripum
spænskum, unnið úr gróft
skornu tré eða smíðajárni. En
það minnti mig allt á askana og
rokikamia í baðisitatfiu Perðiasikirif-
stofunnair við Hafnarstræti og
það var auðvelt að labba út,
án þess að eyða pesetunum sín-
um.
3
Meðfiram fióianium isáin hvoinum
miagiin við Pallmia, miá siegljia að sié
óslitin röð hótela á 20 kíló-
metra strandlengju. En það er
með þau líkt og eyjarnar á
Bneiðatfiirði; enigtimm viiritiiist vita
nákvæmlega hversu mörg þau
væru. Sumir nefndu töluna ell-
efu humidruð, aðiriir sögðu þau
fimmtán hundruð. Samt eru þau
svo ásetin, að það er víst -nokk-
urn veginn ómögulegt að fá þar
inni fyrirvairalaust, nema fyr
ir milligöngu einhverira-r ferða
skrifstofu, sem á pantað fram í
tímann. Raunar hafa ferðaskrif
stofuir tryggt sér hvert her-
bergi fy-rir árið 1971, og einnig
fyriir árið 1972 miilnmir miiig.
Ofan við sandinn spretta ný hótel upp eins og hitabeltis-
gróður.
Punktar frá Palma - Niðuriag
Einn rauður
handa
kóngunum
og einn blár
handa þeim
heimsfrægu..
Skyssur í máli og myndum
eftir Gísla Sigurðsson
Gengið fram á þverhnípt bjargið norðanvert á Formentor
skaga.
/ '
, •< ■:
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
16. nióivamibei- 1969