Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 15
Umsjón: Sveinn Guðjónsson
JETHRO
TULL
JETHRO TIJLL fyl'gj a fast
eftir hinum góða árangri, sem
þeir náðu í Melody Maker
kosningunum. Þeir hafa að und
anförnu verið á hljómleikaferða
lagi í Englandi og alls staðar
fengið mjög góðar viðtökur
enda er hér uim að ræða frá-
bæra hæfileikamenn. Meðfylgj
andi mynd var tekin af flautu-
leikairanum Ian Anderson á
hljómleikum í Royal Albert
Hall nú nýlega, en auk þess
að vera frábær hljómlistarmað
ur er hann einnig orðlagður fyr
ir skemmtilega sviðsframkomu.
Andy á kveðjuhljómleikunum.
Amen Corner kveðja
Nýlega gátum við þess að
„hinir sjö stórkostlegu“ (The
Amen Corner eru oft kallaðir
srvo í Emigllamdi) hatfi átoveiðið aö
hætta að leika saman. Laugar-
daginn 4. október héldu þeir
kveðjuhljómleika sína við gífur
leg fagnaðarlæti aðdáendanna,
eins og vænta mátti. Ungu
stúlkurnar voru bornar út hver
af annanri í yfirliði og grátur
blandaðist fagnaðarhrópunum.
í lok 'hljcimleikanm.a rigndi
blómum, skartgripum og ástar-
bréfum yfir sviðið, en slíkt hef
ur verið fastur þáttur á hljóm-
leikum Amen Coimer undanfar
in tvö ár. Meðlimir hljómsveit-
arinnar komust síðan naumlega
undan með lögregluvernd.
„Amen Comer urðu að hætta
vegna þess að sú tónlist sem
við lékum gerði það að verk-
um að við stöðnuðum sem tón-
listarm©nn“, sagði Andy.söngv-
ari þeirra að lokmuim hljóm-
leikunum. „Núna getum við
snúið okkur að því sem hug-
urinn stendur til. Minningin
um Amen Corner er stórkostleg
og þess vegna var bezt að
hættia á toppnum.“ Andy Faiir-
weather Low hefur nú lýst því
yfir að hann hafi ákveðið að
stofna nýja hljómsveit, og er
líklegt að bassaleikarinn Clive
Taylor og trymbillinn Dennis
Byron úr Amen Corner muni
vera með honum í hinni nýju
hljómsveit.
Hollies breyta um stíl
****!’*j
■■ ■
Hollies breyta til.
Mikið rót er nú í pop-hljóm-
lisbartmálum Stóra-Bretlands.
Hinar gömlu og grónu hljóm-
sveitir ýmist hætta, bæta við
nýjum meðlimum eða breyta
um stíl. Þetta er eðlileg afleið-
ing þeirrair þróunar sem nú á
sór stað í pop-tónlistinni. Kröf-
urnar til hljómsveitanna verða
sífellt meiri og tónlistin sjálf
verður margbrotnari og til-
þrifameiri með hverjum degi.
Þó er vinsældarlistinn enn-
þá furðu seigur í sambandi við
einfaldleikann og er þar
skemmst að minnast laga eins
og Bad Moon Rising og Sugair
Sugar sem að nú trónar í fyrsta
sætinu. En hvað sem því líður
eru hljómsveitimar óðum að
skipta um ham. The Hollies
hafa t.d. nýlega senit frá sér
tveggjia laiga pllötu seim bsind-
ir til að um gjörbreytingu sé
að ræða hjá þeim. Aðallagið á
plötunni heitir „He’s Not
Heavy — He’s My Brother" og
hefur það á skömmum tíma náð
miklum vinsældum í Englandi.
The Tremeloes virðast einnig
vera að skipta um stíl ef dæma
má eftir þeirra nýjustu plötu,
„Call Me Number One“. Við
höfum áður getið þess að Man-
fred Mann og Jimi Hendrix
hafi stokkað upp hjá sér og
Amen Corner hafi hætt á há-
tindi frægðar sinnar, einfald-
lega vegna þess að þeir voru
orðnir leiðir á því að túlka ekk
ert nema einfaldleika. Það er
því greinilegt að frammúrstefn
an vinnur á og vissulega er
ánægjulegt til þess að vita.
(1) SUGAR. SUGAR
(4) OH WELL
(2) HE AIN’T HEAVE
Archies
Fleetwood Mac
HE’S MY BROTHER
Hollies
Lou Christie
Uppsetters
David Bowie
•Toe Cocker
(3) I’M GONNA MAKE YOU MiNE
(8) RETURN OF H.TANGO
(6) SPACE ODDITY
(11) DELTA LADY
(5) I’LL NF.VER FAI.I. IN LOVE AGAIN
Bobbie Gentry
(10) NOBODY’S CHILD Karen Young
(12) A BOY NAMED SUE Johnny Cash
(14) LOVE’S BEEN GOOD TO MEE Frank Sinatra
(22) WONDERFUL WORLD, BEAUTIFUL PEOPLE
Jinuny Cliff
(9) LAY LADY LAY Bob Dylan
(7) JE T’AIME MOI NON PLUS
.Tane Birkin og Serge Gainsbourg
(13) DO WHAT YOU GOTTA DO Four Tops
(25) WIIAT DOES IT TAKE
Jnr. Walker and the AU Stars
(17) EVERYBODY TALKING Nilsson
(23) LONG SHOT (KICK TIIE BUCKET) Pioneers
(15) IT’S GETTING BETTER Mania Cass
(16) BAD MOON RISING
Creedence Clearwater Revival
(18) GOOD MORNING STARSIIINE Oliver
(28) LIQUIDATOR Harry J and the All Stars
(29) SWF.ET DREAM .Tethro Tull
(23) AND THE STTN WILL SIIINE Jose Feliciano
(_) (CALL ME) NUMBER ONE Tremeloes
(—) SOMETIIING Beatles
(_) COLD TURKEY Plastic On0 Band
(30) THROW DOWN A LINF. Hank and Cliff
(19) LOVF, AT FIRST SIGHT Sounds Nice
(21) DON’T FORGF.T TO REMEMBF.R Bee Gees
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 15
16. móvern'beir 1969