Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 13
ant sitt re og hesta (og einnig wokkrar kýr). Þannig er það, að þeir búendor af hinn þekkta Fljótsd.alshéraði, sem áður voru fjáðir og gátu sent í höndlunar staðina svonefndar Iestir 5—8 eða 10 hesta mega nú ferðast fót gangandi og bera á sjálfum sér 1 skeppu koms í einu yfir fjöll og heiðar frá höndlunarstöðun um og gott má það þykja ef þeir svo fá nægjanlega forgreiðslu, þar sem kaupmennimir þora ekki að lána þeim sem ekki em borgunarmenn, því að kaup mennirnir em þeirrar meining ar að höndlunarbréf þeirra upp áleggi þeim ekki að lána óviss- um borgunarmönnum og það eru nú allir óvissir borgunarmenn (jafnvel stórbændur). Engin þingsókn í allri þessari sýslu, virðist svo á sig komin, að þar verði forðað hungursneyð jafn vel í sumar. f flestum sóknun um er alþýða m;mna í meiri eða minni mæli ýmist að yfirgefa býlin eða falla úr næringar- skorti og flakk og þjófnaður á sér stað, þannig að ég hef síð- an á síðasta manntalsþingi í haldi fyrir utan aðra, sem refs- að hefur verið, tvo delinkventa, sem verða að vinna hér í þræla vinnu, vegna þess að hestar fást ekki til ,að flytja þá í lands ins tugthús. í einu orði sagt ríkir hér hin mesta eymd, hvert sem litið er. Landbóndinn hefur misst bú- f járeign sína og missir hestanna gerir honum með öllu ókleift að afla sér viðurværis og brauðs, þó að svo ólíklega vildi til að það væri að fá hjá útvegs bóndanum svonefnda, sem að mestu leyti hefur í mörg undan farin ár, lifað af landinu og er nú ekki betur haldinn en land- bóndinn, þar sem einnig hann hefur mátt þola missi bústofns ins og honum er ekki treyst- andi fyrir neinum þeim mörgu hlutum, sem hann þarf að fá frá höndlaninni til að útvegur hans lialdist gangandi (þó að svo væri að það þvert gegn því sem við væri að búast mætti koma að einhverju gagni), og verða því allir að deyja án undan- tekningar, hinir f jáðu við hlið hinna snauðu. Nema Yðar kon- ungléga tign allra mildilegast af landsföðurlegri umsorgan vildi í náð líta til þessara mjög aðþrengdu og fátæku und irsáta, á eftirfarandi hátt: 1. Að kauphöndlaramir hér í sýslunni fengju með því fyrsta skipi sem hingað gengur for- takslausa skipun um að lána bændum nauðsynjavörur án undantekningar, en þó í hlut- falli við nauðþurftir þeirra og fólkshald. 2. Að Yður náðarsamlegast þóknaðist að skenkja hinum fá Útgefondií Hjf. Árvakur, TU-ykJavjk, Frámkv.»tj.: Haratdur Sveinsson. Ritstjórar: Siguröur Bjarnascn lrá Vlgur. JMatthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsi'on, Ritstj.fltr.í Gísli Slgurfe-on. AuglýsÍRgar: Árni Garðar Kristinsson, ltitstjórn: Aöalstræti 6. Sími ICiICD. tæku í hreppunum, sem annars féllu, viss,an skammt nauðsynja, þar sem lán til þessa fólks gæti ekki leitt til annars en þess að það sykki í skuldir, sem það síðan aldrei gæti greitt. Ellegar þá í þriðja lagi að Yður allramildilegast þóknaðist að flytja héðan á brott það fólk sem hér er lent á flakki en dug legt er til vinnu, annað hvort til Danmerkur eða annarra staða í þessu landi, þar sem ástandið er betra en hér, til að létta þá byrði, sem þetta fólk er þeim f jölskyldum, sem enn liald ast á býlum sínum, og með þessu vemda fjölmargt mannslíf með al þessa óhamingjusama fólks, sem .annars dæi Rikinu til mik- ils tjóns. Ég fæ ekki séð að með öðr- um hætti verði hægt að forða frá verulegum fólksfelli af völd um dýrtíðarinnar hér í þessari sýslu“. (Letnrbreyting mín. E. B.) (Þýðing blaðsins). Þriðji liður í ofamritiuðium tiliögum sýslumanns mun vera undirrót þess lífseiga ámælis, se>m Danir hafa hlotið fyrir að hafa ætlað að flytja alla Xs- lendinga úr landi. Eins og bréfið ijósiaga sýnir, voru hörmungar fólksins önv uutegri an orð fá lýsit. Dansfca stjórnin gat vitamiega ekki skellt skoileyruim við tillögu, sem henni barst frá kon- urvglegu yfirvaldi á neyðar- svæðiniu um liniu.n á þjáning-. um m.anna og björgun föl'ks frá bráðuim hun.gurdauða. Þess vegna bamtir til’laga Jóns til uimræðu meðal annarra hu>gsan- l'egra úrræða, en er hafnað. Til þess að menn snúi ekki reiði sinni gegn Jónd sýsliu- manni Sveinssyini, þegar þeir neyðast >um síðir til að veita dönsku stjórninni uppreisn æru, bið ég þá að athuga, hve tfflaga hans er af göfuigu bug- arfari sprottin og eðliileg, þeg- ar aðstæðna er gætt. Hann hef- ur séð búpending sýsluibúa strá- falla, og fól'kið er ttekið að hryrtja niður. TVo sakamenn fær hann ekki flutta í fanga- húsáð í Rieykjatvítk vagraa hross- leysis á Ausburlandii, en verð- ur að senda þá til Kauipmanna- hafnar. Hjálp verðiur að berast fljótt, eigi hún að koma að haldi. Á voginum ligigur verzl- unarskipið. Hugsunin er nær- tæk: flytja vinnufæra föru- ineran sjóveg í ákyndi anrnað hvort til Danmierbur eða sælli byggða á íslandi til þeisis að bjarga lífi þeirra og létta á fóðrunuim hjá örbjar.ga bænd- utm, sem enn reyna að haldast við bú. Sagnhafi verður í byrjuin spils, að gera sér grein fyrir hvernig hamn ætlar að haga únspiliniu. Verður hain-n þá eininig að gera sér grein fyrir hvaða möguleiika liatnin hefuir til að fraimifylgja áætlun þeirri er hanm hefu rge.rt. Efíirfarandi spil er gott dæmi um þelta, en þó skal játað að sagnihafi er heppinn að viinma spilið, en heppni er ávllt nauðsyntlieg eí erfið spil eir.s og þetta eiga að vinnast. Norður A Á-9 V D-10-9 4 7-6-4 4 Á-G-5-4-3 Vestur Austur ¥ ♦ ♦ 10-8-3 G-8-4 G-8-5-2 10-9-8 * 7-4 ¥ K-7-6-3 4. D-10-3 4 K-D-7-6 Suður 4 K-D-G-6-5-2 ¥ Á-5-2 4 Á-K-9 4 2 Suður var sagnha.fi í 6 spöðum og Vestur lét út laufa 10. Sagnthafi sá að hann verðuir affltaf að ,gefa 1 Sl‘ag á hjarta. Þá á hanin eftir gjafasliag í tígli og eini möguleikímn til að losraa við tigu'l heima etr að gera fimm'ta lautfið gott. Til þess að áæthm. þessi heppnist þuirfa laufin að sikiptast 4—3 hjá andstæðiinigunium. Eininig þari sagnlhatfi 3 i.ninlko.mruir í borð til að geta trompað lauf þrisvar og að lofcum eina inmktoaniu tii að taika fríslatgmn á lauf. Saginihatfi f.ainin ráð við þessu. Hatntn drap mteð lautflásii, l!ét út llautf, tnompaðd heima.með spaða 2 og lét út spasða 6. Drepið var í botrði með spaða 9 og þar með var ein au'kainnfcoma í borið fenigin. Enn var lauí látið út, trompað hekna með spaða gosa, spaða 5 látið út og drepið í borði mie ási. Enin var laiuf látið út og tirompaið heima mieð spaða drottninigu, Nú lét saignlhatfi út spaða kónig og tók þantnig síðasta trompið af aindstæðiimiguniutm. Næst vatr hjarta íáitið út, Vestur gaf, sagnhatfi drap í borði með níun,ri og Austur vairð alð drepa mieð kóngL Þannig fékik saginihatfi fjórðu inmkoimina í borð og ntú er sama hvað andstæð- inigarnir gema, saginlhatfi fær aifganginn og vitnniuir spilið. —★— Leikurii.nn miBi Noreigs og Matnds á Evrópumótiniu, sem fram fór í Osló s.L sumiar, var mjög j'aifn í fyrri hálfLeik. Að fyrri hálffeik lofcntum. vatr staðan 33:30 fyrir Noreg. í síðatri hálflleik gekfc íslenzfcu sveitintná atfax illl'a. Fékfc sveitin aðleiints 1 stig gegm 44 Stiguim Nohðmaama og iaufc lieikntum með yfiirhurðasigri Noregis 77:31. Hér fer á eftir spil frá þessum leik, sem var mjög slæmt hjá íslenzku sveit- inni. Norður 4 Á-9-8-7 ¥ 10-6-5 4 G-7 4 D-9-7-6 Vestur 4 G-10-4 ¥ D-G-7 4 K-8-5-4 4 Á-8-3 Suður Austur 4 6-5 ¥ 9-4-2 4 Á-9-6-3-2 4 G10-5 4 K-D 3-2 ¥ Á-K-8-3 4 D-10 4 K-4-2 Lokasögnin var sú sama á báðum horðum þ. e. 4 spaðar og var Norður sagnhafi á háðum borðum. íslenzku spilararnir sem sögðu 4 spaða fengu aðeins 8 slagi og töpuöu því tveimur. Sagnhafi ræður ek:ki við spilið og verður aJltatf að gefa 2 sliagi á tígul, 2 slagi á lautf og einn á hjarta. Við hitt borðið þair sem norsku spil- asrarnir sátu N.—S. gekk heldur illa í vörninni hjá íslenzku spilurunum. Auistuir lét í byrjun út iaiufa gosa, sagn- hafi gaf í borðd, Vestur lét laufa 8 og sagnihafi drap heima með drottninigu. Sagrahaifi lét næst út la.ufa 9, Austur lét laufa 10, drepið var í borði með kóngi og vestur fékk slaginn á ásinin, Vestur áJeit að Auistuir hafði aðeiras átt 2 lautf, og lét því næst laiutfa 3, sem sagmhafi drap heirraa. Nú tók saignhatfi trompin af anidstæðinigunuim, lét út síðasta laufið og kastaði tígli úr borði. Þaninig vairan haran spilið. Gaf aðeins 1 slag á hjarta, 1 slag á tígul og 1 slag á liauf. Rabb Framh. af bls. 16 íþróttafréttir sjónvarpsins eru þó bezta dæmiS um það hraklega mis- rœmi, sem íþróttir búa við í frétta- flutningi. í sjónvarpinu teljast það sýnilega eitt vera íþróttir, þar sem menn hafa bolta með höndum. Af allri tómstundaiðkun er íþróttum gert langsamlega hœst undir höfði: Fastur þáttur með fréttunum, oft á hverjum degi. Og sjá; þar er enn kyrjaður þessi eilífðarsöngur um mörk og boltaleiki og þeir sem gjarnan vildu sjá eitthvað um aðr- ar íþróttir geta beðið vikum eða mánuöum samcua án þess að sjá nokkuð við sltt hæfi á skerminum. 1 þessum þætti fréttaflutningsins bregzt sjónvarpið hrapállega og það er þeim mun sorglegra sem það hefur betri aðstöðu en blöð og út- varp til að kynna ýmsar íþróttir og örva almenna þátttöku. Hlýtur það ekki acf teljast stórum þýðingar- meira mál en hitt, hvort Fram tekst að hnoða knetti í markið hjá Val? Gísli Sigurðsson. 16. raóvemiber 1969 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.