Lesbók Morgunblaðsins - 16.11.1969, Side 3
EIGINLEGA er Stefán Hörð-
ur Grímsson einnar bókar mað-
ur. Svartálíadans, sem kom út
1951, hefur þó dugað honum til
töluveirðiriair fræigðiar, því ekiki
verður með neinum rökum mælt
gegn því, að þessi bók er með
þeim eftirminnilegustu sem
skáld innan við fimmtugt hefur
sent frá sér síðastliðin nítján
ár. En ekki væri það sann-
gjarnt að láta sem Stefán Hörð-
ur Grímsson hefði ekki annað
ort en ljóðin í Svairtálfadansi,
sem reyndar eru ekki nema
tuttugu og þrjú talsins. Árið
1946 kom út eftir hann kvæða-
bóikin Giluiggiiran siniýr í niorð-
ur, og þótt sú bók geti ekki
talist séristaklega frumleg, er
ýmislegt í henni, sem gefuir vís •
bendingu um það, sem koma
skal. Skáldið er auðsýnilega yf-
ir sig hrifið af þeim Tómasi
Guðmundssyni og Steini Stein-
arr. Þessi tvö skáld eru alls
staðar nálæg í bókinni og
fleiri koma þar við sögu, eins
og elðlkillagt eir uim byirjiaindaveirk.
Á einum stað gerir skáldið
þá játningu, að það eigi „vold-
ugasta sprota í heimi.“ Enda
þótt hér sé tæplega um sann
imaal'i að ræða, getur sproti
skáldsins töfrað fram einstaka
myndir, sem eru langt frá því
að vera lítils virði. Haustið
kom á gluggann, er eitt þeixra
ljóða í Glugginn snýr í norður,
sem staðfesta þetta:
í nótt liafa vindarnir blásið
á norðurgluggann og sagt:
Við erum haustið.
Og ég hef hlýtt á vindana
og hjúfrað mig niður,
hjúfrað mig niður og sagt:
Sofa, sofa.
BÖKMENNTIR
OG LISTIR
Ifaéfjja
f |UTÆ'
PpM'
Tt)Sv u
íslensk nútímaljóðlist — 18 grein
Eftir Jóhann Hjálmarsson
Harpa í djúpum sjó
Stefán Hörður Grímsson
En frá spegli míns draums
hefur spottandi mynd þín
blasað við mér,
svo bleik og þögul
á auðu stræti.
Og ég hef risið upp við dogg,
róað mitt angur og sagt:
Sofa, sofa.
Þriðja eirindið er of líkt
skáldskap Steins, en það kemur
ekki í veg fyrir það, að í heild
sinmi eir ljóðið trúverðugt,
neymsilla þeias persónuieig.
Nýtt skáld kveður sér hljóðs
mieð Svairtáilifadainisii; það eir
óvenjulegt að önnur bók höf-
undar vitni um jafn gífurlegar
framfariir og þessi bók gerir. í
spjalli við Stefán Hörð, sem
Einar Bragi átti fyrir Birting
og biritáist í 1.—2. h. 1959, siegiir
Stefán að Svartálfadans spegli
samfélag sitt við bækur og
kyrrð: „Sem sagt hvíldarbók
þar sem fram koma kynni af
nokkirum skáldum, ekki samt
lifandi skáldum."
Stefán Hörður Grímsson hef-
ur þá kosti fram yfir marga
skáildibræðuir sírna, aið hainin er
lýrískt skáld. Ljóðið Kvöldvís-
ur urn suimanmáil, er lýrísikit í
beistu mierikiugu þeiss orðis; mynd
og hljómur falla að sama ósi í
þessu ljóði, veita hvort öðru
aðhald, þannig að úr verður
áleitinn söngur:
Yfir mófjalliff rauða
bláhvítu ljósi stafar
nýmáninn fölur á brá
Úti af fjörum brúnum
vesturfallinu knúin
ómar í logni hvítu
harpa í djúpum sjó
harpa sem leikur undir
vorkvöldsins slæðudansi
dapurt og glatt í senn.
Moldin dökka sem geymir
lík hinna týndu blóma
blóma sem hönd þín snerti
aftur er hlý og fersk.
Rökkur fellur á augu
kvöldsins og önnur blárri
handan við glötuð vor
verður að einu og rennur
saman kvöldið og mynd þín
hljóð og fögur sem minning
hrein og hvít eins og bæn.
Lífsdýrkandinn Stefán Hörð-
ur, skáld ljóða, sem eru döpur
og glöð í senn, eins og hörpu-
leikuirinn, sem hann lýsir í
Kvölldviisiuim um suimainmiáiL, birt
ist okikiuir í SvairtáMiadiansd með
bjartsýnina að vopni gegn öllu
því, sem beygur stafar af. Það
er eðlilegt að skáld jafn skærra
lita finni til skyldleika með
málara eins og Van Gogh. í
ljóði um Van Gogh, sem hann
kallar „skapara eilífs lífs“, seg-
ir:
Birtist á litanna hveli
fagnandi stjarna sem leiftrar
og rís yfir dag og nótt.
Skynjun Stefáns Harðar er
fersk og ástríðuþrungin. Orðið
er honum lífsnauðsyn. Ljóð eins
og Halló litli villikötturinn
minn, er náttúrumikill skáld-
skapur. Upphafið er á þessa
leið:
Hár þitt
sólskinið á öræfum vetrarin's
augu þín
þetta bláa sem fyllir runnana í
ágúst
ó augu þín.
Á k)vöild.in., er faflHieglt málveirk
búið eftirvæntingu æskunnar:
A kvöldin þegar sólinni blæðir
á eggjar fjallanna
og dimmgrænn skugginn leggst
til hvíldar
við fætur bergsins
og víkin bláa
verður að rauðu víni,
kemur lítil stúlka út og segir:
hver vill eiga mig?
Útsýn í rökk'rinu, er skemmti
leg þoi-psmynd með strákling-
um á stelpuveiðum, ljóð sem lýs
ir veröld unglingsins. En mest
aðdráttarafl þorpsljóðanna hef-
ur Sumar í fiskibæ:
Hin brúnu fiskinet þorpsins
hanga á grindum og stögum
færi og stokkaðar lóðir
bíða í hálfrokknum króm.
Skolgráar f jarðarunnir
gjálfra hjá staurabryggjum
og daðra við bikaða súð.
Handan við lyngása græna
f jarst í vestrinu logar
dálítil kringlótt sól.
Og í daufu sólskini kvöldsins
sezt lítil stúlka undir skúrvegg
og bíður þess liljóðlát að
einhver
komi hjá næsta homi.
Það eir enginn eymdartónn í
þorpsljóðum Stefáns Harðar,
engin þjóðfélagsleg klögumál.
Hann gleðst yfir þvi, sem líf-
ið hefur að bjóða, málar með
litum orðfliistair siinniair „faigra
varöld“, sem að vísu þarf á
skuggum að halda til að feg-
urð hennar komi í ljós. Þorps-
ljóð Jóns úr Vör eru til dæmis
af allt öðrum rótum runnin en
þorpsljóð Stefáns Harðar, enda
þótt fáein ljóð eftir Jón með
yrkisefnum úr þorpinu, minni
á ljóð Stefáns. En þau ljóð Jóns
ber víst að líta á sem eins kon-
ar silys. í þeim tekuir rámantík
valdin af yfirilýistum raiuin-
eæisnmanm. Afitur á móti eru
margir lesendur Jóni þakklát-
ir fyrir, að hann skuli hafa
orðið fyrir þessum slysum, þótt
þeir óski þess ekki allir, að
guillaume apollinaire
Gleymmérei
11. nóvember ár hvert er í Frakklandi helgaður minningu
þeirra er létu lífið af völdum lieimsstyrjaldanna tveggja.
Þann dag eru höfð tii sölu sérnefnd gerviblóm, er á frönsku
kallast „Bleuets de France“. Ekki væri það fráleitt mjög að
ljá þessum blómum á íslenzku lieitið Gleymmérei.
ungi maður
um tvítugt
sem hefir augum litið slíka skelfingu
hverjum augum lítur þú hina fullorðnu í bernsku þinni
ótal
sinnum
hefir
þú
horfzt
í
þú
þekkir
djörfung og slægð
augu
við
dauðann
þér
býður
vart
veit þinum eftirkomendum
hlutdcild í þínu
óttaleysi
grun
hvað
lífið
er
ungi maður
rikur ertu af gleði vitund þín er væfcl í blóði
einnig sál þin er roðin
gleði
þú hefir drukkið í þig líf þeirra er dóu þér við hlið
þú kannt að velja og hafna
senn líður á sjöttu stund og þú myndir kunna að
deyja
ef ekki hinum eldri hetur
þá æðrulausar að minnsta kosti
því dauðann þekkir þú betur en Iífið
ó ljúfleiki annarra tíma
ómiimishægð
arthúr björgvin sneri
16. nóveimibeir 1969
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3