Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 2
L ífið hefir verið mannkind- inni ráðgáta, aUt frá þeim tíma er maðurinn fór að hugsa og fram á þenna dag. Það er býsna langur tími, eða hátt upp í tvær milljónir ára, eftir því sem sum- ir fræðimenn telja. Elztu sögur ná þó eigi lengra en svo sem 5000 ár aftur í tímann, svo að hér er um ágizkun að ræða. Elztu minjar um menningu mannsins er að finna frá dög- um Cro-Magnon þjóðflokksins, sem uppi var fyrir 30 þúsund- um ára, og átti sér byggðir í Frakklandi og á SpánL Þessar minjar sýna, að menn vissu þá að lífið heldur áfram eftir lík- amsdauðann. Þetta má sjá á '*því, að þeir bjuggu vel um hina dauðu og lögðu í gröf með þeim vopn og vistir og ýmis- legt fleira, sem þá hlaut að vanhaga um fyrst í stað í öðru lífL Þar mjundu þeir þurfa vopn tfl. að verja sig, ef á þá væri ráðizt, og vistiæ og áhöld var gott að hafa til að byrja með. Hinir danðu voru alls ekki dauðir, þeir höfðu aðeins skipt um bústað. Hafi menn ekki vitað þetta þegar frá öndverðu, má þó á þessu sjá, að þeim var þetta kimnugt fyrir 30.000 ára, en Skilningi á þessu þokaði þó mjög lítið fram þar til Kristur kom með fagnaðarboðskap sinn. F rá því er sögur hófuist, hef ir mannkynið staðið í samlbandi við lítfið í alhekni. Alltaf hafa verið til miðlar, skyggnir memn, vitranamenn, framsýnir menn ^g drautmspakir menn. Sögur af þeim hafa fylgt mannkyn- inu allt fram að þessu, ag slík- ir meam hafa verið uppi meðal ailra þjóða og þeir skipta ef- laust milljónum. Sjálfir hafa þeir sagt frá fyrirburðunum og þráfaMlega hatfa þeir getað Situtt mál sitt með vitnisburð- um amnarra. Það hefir aldrei orðið lát á þessum fyrirburð- um og enn gerast þeir í ölium ílöndum og álfum. Er það þá vit- urlegt að ætla sér að ómerkja aillt sMkt með því að segja, að þessir tmienn hafi ailir veriðlyg arar? Yísindin hafa fundið, að aiilt í efniaheiminum er lögmálsbumd ið. Atburður, sem gerist hvað eftir annað, er engitn tiiiv.iijun undantekning, heldur er "hann staðreynd og þar með vís- indaOega sannaður. En nú viU svo tifl, að það eru efnishyggju- mettin þessarar aldar, sem neita þvi statt og stöðuigt að andlegir atburðir geti gerzt. Þeirra er dómngneind músarholuisjónar- aniSlshis, að ekkert sé til nema Jþað, sem hægt er að þreitfa á. Þess vegna dæima þeir lygara aila þá, sem frá morgni miatnn- kynsins hafa sagt frá sambandi isiniu við annan heiim. Þeim. fer Oiíkt og s t j órnmáLamanninum, sem var að svara ræðu and- stæðimgs síns: „Það getur ver- ið að þetta sé aEt saiman satt, en það er samt bölvuð lygi fyr- ir það“. Þótt skilningatrvitin séu góð, má ekki treysta þeiim um of. Auigtan líkjast mjög ljóstmynda- vél, og svaranir þess er maður horfir á, berast til ákveðinna stöðva a heilanum. Þar kiemiur fram mytnd af þvá, sem viðblas- ir, og það er þvi ekká aiu'gað sem sár, heldur heilinm. En nú er það ekki alltaf að réttar ÁRNI ÓLA Líf er herför 1 j óssins Kristur læknar sjúka myndir af viðhorfinu berist til heilans. Suimir menn eru glám- skyggnir, sem kallað er. Sumir Sjá liti frábmgðna þvá, sem aðrir sjá þá, og þeir mietnn eru mefndir litblindir. Qg sá gaili er á augimuim, ,að sjónin er mjög iakimiöxkuð. Um heyun er sama máli að gegna og gjón, að það er heil- imn sem heyrir, en etkki eyrum. Eyrun enu móttöfcutæíki sem taka viS mismunandi hljóð um og skila þeim til vissra stöðva í hieilamim. En eyxað nemur ekki mema vjssan tón- stiga og þar fyrir ofan og neð- an eru tóniar, sem ekkKrt mann- legt ■ eyna uemur. Til þess að ráða bót á þess- um takmörtoumum augna og eyrn-a, hefir maðurinn fundið upp mjög huigvitsamleg áhöld. Hanm hefir fundið uipp hljóð- magnara till að nema ýmis hljóð, sem eyrað fær ekki mimáð, og hann hefir fumdið upp nafeinda srjáma, sem meðal ainnars hefir opnað homiuan nýjan láfiheim, sem hann hasfði ekki huigmynd um áSur að til væri, vegma þess að þær lífverur eru ósýnileg- ar benum augum, og sama máli er að gegna utm öreindir, sem áður voru ósýnileigar. Með röntgen-vélum er hægt að ajá í gegn uon manninm, og með stjörnusjám er hægt að skyggnast miilljönir ijósára út í geimiinmi. Með þeissuim tækj- um hefur maðurinm víkkað þekikingarsvið sitt ótrúlega mikdð, karruizt í kynini við heima, sem skiilningarvitin gátu ekki birt honiuim. S nertiskynjan mannsins er ekki alltaf áreiðanleg og ekki eins hjá öllum. Um ilman og bragðskynjanir er ekki haegt að gera samanburð hjá mörg- uim. Ein af blekkingum Skynfær- anna er sú, að ölium finnst þegar þeir eru á gangi, að höf- uð sé upp en fætur niðlur, hvort sem þeir eru v.ið norðurheim- skaiuit, miðj airðarlítmi eðia suður- heimsloaut. Dr. du Noiiy heldur því fram, að frá sjónarmiði mainnsins sé það athuiguinarviðhorfið, sem skapar fyrirbærið, og í hvert akipti, sem breytt sé um athu'g- unarviðhorf, þá standi maður andspænis nýju viðtoorfi. Hann tekur þetta dæmi um það: Frá manniLegu athuigun-ar viðhorfi er rakhriiíÆsegg ósdiitiin liíua. Frá smiásjár viðhiorfi er hún bœotin, en fösit ilíina. Frá efnatfræðSLegu viðhorfi fáum vér járn og kol- efnis fruimeindir. Finá frumeáínid ar sj ómiainmiiiðá er knmiið að naf - einduim á stöðuigu hraðlfflugi og er hraðinin nokkrar þúau'ndir míima á sekúnidu. — Öll þessi fyrirbæri eru 1 raum og veru birtinig eims og sama uindirstöðú fyrirbæids: hrayfinigu ratfeind- amnia. Bimi miumurinin á þeim er fólginm í atihuiguinaæ viðhorfiniu. rátt %inir þetta segja efn- iöhyggjumenn að allt sé skyn- viLlur, sem ekki er hægt að þreifa á. Boöskapur þeirra er: Trúðu bæði á stokka og stein, steimiar aMoeá deyja; haltu þér fast við hold og bein hvað sem 'aðrir segja. En steinarnir bregðast þeim lika. ALlt efni er samsett úr sameindum og sameindirnar eru afbur gerðar af frumeind- um. Og frumeindirnar eru ekki einu sinni ódeilanlegar, þær eru samsettar úr elektrónumi og prótónum, sem eru einis konar rafmagnseindir og geta ekki talizt efná, en hafa þó einin eig- inleika efnisins: magnið. (kvamita) Bn elektrómur lúta ekki lögmáLum efnisins, og efn- ið lýtur ekki lögmálum elektr- ónanna. Hér virðist komið á yztu. þröm efnisins, en svo er þó efkfci Nú tefcur við kvanta- sviðsfræði. Unigur íslenzkur eðlisfræðinguT, Jakoþ Yngva- son, sem stundar þessa vísinda- grein, hefir látið svo um mælt í samtali við Morgumblaðið: „Kvantasviðsfræði er ein grein stærðfrœðilegrar eðlis- fræði og hefir einkum verið motuð til þese, að útekýra eig- inleika öreinda, sem eru smæstu eindir efnisins og ernn- þá smærri en frumeindir (at- om). . .Stórþjóðirmar hafa veitt stórfé tiá smíði rándýrra véla, sem notaðar eru við tilraumir með öreimdir. . . f þesgum vél- um er öreindum skotið á aðrar öreindir. Við áreksturimn splundrast öreindirmar og brot- in tvístrast í alflar áttir. Þessi brot teijast einnig til öreinda og þurfa ekki að vera minni né léttari en þær, sem rákust saman, því að hreyfiorka getur uimbreiytzt í e£ni“. Hér er likt og mannkynið sé kornið fram á fluigabemg og horfi yfir jarðsig mikið, sem enginn veit hve djúpt miuini vera, þvi að það er nær barma- fullt af þoku. En handan við þokuina xás fagutrt land, með blánandi fijöiiium og sólgulllnium tindum. Þetta er fyrirheitma landið, iáfsins land. Þar giida önniur lögim.ái en á jörðú hér. Enginn maður hefir vaðið þolku mióðtumia mikfllu og komið atftur til að segj-a frá tíðindum. Vís- indamemm þykjast því vera þar með öOfliu ókuinnuigir, og nú neynir á þá að rannsaka þetta nýja land og finna samband lífsins i alheimi. Mannkynið hetfir þó frá bernsku sinni hatft spurnir af þessu landi, því að lífss'ambamd hefir stöðuigt verið þar á rniiliii og jarðlífsims, eins og fyrr seg- ir. Þetta er ekki loftskeytasam- band heldur hugsamband og er því að nokkmi lýist í „Btáíu eynni“, sem W. Stead ritaði með aðstoð miðils nokkruim ár- um eftir dauða siinn. (Hamn fónst með stórskipiinu „Titanic“ 19:12). Hann segir: — Huigisunin er það afl, sem all-t skapar og allit tonýr fram á jörð. Allt verður -til í hu'ga áður en það verður efniakennt eða jaíðmeskt. HugS'anirnar exiu það, sem alit er undir koan- ið. Huigsanasamband er mlklu raunverulegra en allur fjöld- inn telur það vera. Stefnið þér huga yðar á einnhvern anda, þá eruð þér að semda frá yður raunverulegan kratft, lifræna orku. Þetta afll fer í gegnum ioftið á sama veg og rafaldur og missir aldrei marks. Sá sem þvi er stetfnt til, verður þess 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 22. deaemibea' 19fl®

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.