Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 11
Fjalakötturiim eins og hann lít ur út í dag. í>aw var venja, aS daginn áður en skipta átti um myrndir, voru límdir miðiar yfir auiglýsiniga- spjSIdin, sem á var I'etrað: „I síðasta sinn“. Kom það oft fyr- ir að fóik úr síðarnefnda hópn um staldraði við þessi auglýs- ingaspjöld og sagði m.a. setn- ingar eins og þessar: „Auðvit- að gat þetta ekki gengíð til lengdajr“ eða „loksins haettir þetta heívíti”. — En ný mynd tók við af þeirri sem hætt var að sýna og aðsókn að kvik- myndaisýninguinuim fór stöðngt vaxandi. í afmaelisriti bíósins rifjar Biopebersen upp minningar frá þessuim fynstu dögum kviík- myndanna i Fjal'akettinum og segir m.a.: „Ef sýndar væru nú myndir þær sem þóttu framúrakairandi góðar árið 1906, myndu þær kalla fram brosið hjá áhorfend- m Þrábt fyrir það, hve öll tæki voru lél'eg uim þær mimd- ir, eru nmargir, sem enn imuna eftir myndum eins og Vendetta og Nantaat í Barosllona, sem sýndar voru er kvikmyndahús- ið var opnað. „Hvíta rott- an”, frönsk ein-iþátta mynd var svo áhrifaimikiil, að meira að segja rnargir karlmenn urðu að þerra tárin úr auiguouen að sýn ingu lokinnL Ekki rná gleyma myndinni Uppakurðir Dr. Doy- ens, sem sýnd var sérstaklega á eftir hinini venjuilegu sýn- ingarskrá og kostaði aðgangur að henmi 35 amra. Á meðan hún var sýnd leið dagilega yfir 40—50 manns og voru þeir „vaktir til tífs” aftur með Hoff- mannsdropum. Er hrún hafði verið sýnd í viku bað Jón Magnússon bæjanfógeti mig að hætta að sýna hana og það gerði ég. Einkennilegt var, að þeir sem veikastir voru fyrir, voru allir háir og sterkvaxn- ir karknienn. Man ég sérstak- lega eftir togaraeiganda nokkmm. Hann stakk nef- inu rétt inn um dyrnar og horfði á myndiina augnablik. Þegar hann kom út, bu'ðuim við honum Hoffmaninsdropa, en hann sagðist eigi þuirfa þeirra með. I sömu andránni leið yfir hann og datt hann ntðuir tröpp- urnar niður í forstofu en saík- aði þó ekki. Kvöldið eftir fór alveg eins fyrir ungum mannL er starfaði í stjómarráðinu“. A rið 1913 dó Warburg stór- kaupmiaður og keypti Peter- sen öll tækin í bíóinu. En brátt kom að því að Fjalaköttufrxnn var ekki nógu stór til að rúma aMa þá sem vildu komast á sýningar og keypti Petersen lóð í Ingólfsstræti og byrjaði að vinna að byggingu nýs kvikmyndahúss. Hafði hann tekið tryggð við nafngift- ina Gamla bíó, sem festst haifði við bíóið í Fjalakettinum eftir tillkomu h-f. Nýja bíós sem var til húsa í sal Hótel íslands og hélt hann áfram að kalla fyrir- tækið Garnla bíó eftir fiultn- inginn. Eftir að Reykjavíkur Biograf teater, eða Gamla bíó var búið .-nitc V>i«ei Auglýsing frá ReykjavíkurBiografteater um myndir sem sýndar voru árið J908, Yaldi húsið og befur það verið í þeirra eigu síðan. F nnþá eir verzlað í húsinu og á efri hæðunum eru skrifistof ur. Að öðru leyti er lítið seon minnir á forna frægð. Samkomu salurinn bengmálar ekki lengui ys og þys glaðværra sýningar- gesta. Leikarar sýna ekki oftar smillii sánia á fjöium gaiml-a sviðsins. Ljómi liðdnna daga er folnaður. Hinn gamJi sýningar- salur, þar sem íbúar gömiu Reykjavikur dáðuist að fyrstu kviikmyndun.um er nú notaður sem vörugeym,sl!a. í stað prúð- búinna sýningargesta streymir niú um dyr margs konar varn- inguar sem daglega er á boí- stólum í hinuim mörgiu búðuim Silia og Valda. að yfirgefa Fjalaköttinn, teigðu Góðbemplarar salinn og faéidu þar fundi sána um nokk- irrt skeið. En upp á lofti æfðu félagair úr GlámiLofélaginu Ár- miarmi. Segir Árni Óla að þá hafi komið í Ijós að ekki var svo mjög krækt saman rifjuim á kettinum, því að stundum vair stigið þusngt til jarðar og mikl- ir gíímuskellir. í>ar æfðu þeir, sem endurreistu frægð íslenzku glímunnar, HaUgrímur Bene- diktsson, Sigurjón Pétursson, Guðmiundur Stefáinsson, Guð mund'uir Sigurjónsson Hofdal, Heígi Hjörvar og Magnús Kj-ar an. Enn um hríð gekk húsið kaup 'tim og sölum, en um miðjan febrúar 1942 kaupa Silli og 22. desemibeir 1960 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.