Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 25

Lesbók Morgunblaðsins - 22.12.1969, Blaðsíða 25
Frá þvottalauginvuin ÉG MAN þá t?ð, þegar þvottuir vax þveg- inin í Þvottalaugunum. Ég bau'dst of t til að draga vagninin inneftir, því að þar var margt skemmtilegt. Margar konurnar voru háttprúðar, en aðrar voru fyrir- ferðarmiklar, yfirgangssamar og orðhák ar. Einu sinni veittust 10—12 konur að föngulegri stúlku, úthúðuðu henni fyr- ir lauslæti og að hún hefði sofið hjá stýrimanninum á „Hólar“ alla leiðina suður frá Austfjörðum. En sú hafði munninn á réttum stað. Hún viðhafði svo yfirgengilegt orðbragð að hinar biðu algeran ósigur, þótt þær væru eldri og reyndari. Þetta var stólpa kvenmaður. Betri borgararnir foru líka í Laugaim- ar, svo það hefir fleirum en mór þótt skemmtilegt þar. Einu sinni mættum við Árna Nikk rakara, klæddum svörtum lafafrakka, og dró ham. handvagn með þvotti en konan hans ýtti á eftir. Vatnsburður. Frá Birtingarholti var vatnið sótt í Sellandspóstinn, sem var vestanvert við Framnesveginn þar sem hann kemur nið ur í lægðina. Ég bauðst oft til að sækja vatn, það var svo gaman. Við póstinn fékk maður allar fréttir betur en i nokkru fréttablaði, þar voru einnig sagðar allar slúðursögur og svívirðing- ar um náungann, sem gerðust í Vestur- bænum. Og svo lenti fólki þar oft sam- an í hörkuskömm.um og viðhafði það ó- botraamdi svívirðingair hvert um annað og náungann. Málskrúðið hjá körlunum var eraglasöngur móti því, sem koniurn- ar létu út úr sér. Það var guðdómlegt. Vatnið var borið í tveimor fötum með trégrind á milli, til að halda fötunum írá sér. Járnstöng eða sveif var á póst mum, sem var hreyfð upp og niður og dældi vatrairau. Þar var fullkomin biðiraða menning, engum leiðst að ryðjastfram fyrir. Vatnið var salt og brennisteins- bragð af því. Það var ódrekkaradi niema soðið. Niðri í Aðalstræti var vatnspóstur, sem afarmikið vatn var sótt í, mig minn ir hann héti Prentsmiðjupóstur. Ég man sérstaklega eftir einum vatnsberanum, þar sem kallaður var Mangi hlandhaus. Hann var blindur, gamall og lotinn og klæddur tötrum. Augnahvarmarnir voru rauðir og þrútniir, en aradtitið aiát þakið óhirðulegu skeggstríi og óhreirat. Sambýliskona hans fylgdi honum alltaf, hélt um vagnkjálkann og réði ferðinini. Hún var kölluð Hóla-Gunna, afar ófríð og auigura rauð og þrútin, hún var stiutt og digur, og stytti pilsin upp fyrir hnén. Hún póstaði vatninu í fötuna og rétti gamla manninum, sem steyptiþví i tunnu, sem var á handvagni. Mér sýndist Gunna vera gamla manninum góð og nærgætin, en þarna sást jarð- lífið í mannlegri eymd. Lífsins vatn. Og svo vair ráðizt í vatnsveiituinia fyr- ir lögeggjan Guðmundar landlæknis. Það var ekki eingöngu að það fyrir- tæki, hálf miljón, setti Reykjavík á hausirm, heldur allt landið. En land- læknirinn hafði með sér trausta og framfarasinnaða menn eins og Knud Zimsiein og Jón Þorláksson. Og vatnið kom, alibt gekk að óskum og allir voru ánaegðir. Þeir sem brögðuðu vatnið áður gleyma seint muninum. . Það stóð til að taka vatnið úr Elliða- ánum, og þangað var stundum sótt vatn a hestvögnum á sumrin, er vatnslaust var í bænum, En sem betur fór var horfið frá því, að blessaður Guðmiund- ur góði miðlaði okkur sönnu lífsins ir. Þeir, sem brögðuðu vatnið áður ur góði miðlaði okkur sonnu lífsins vatni. Vinraa við vatnsveituraa byrjaði víst 1908, því ég man eftir að um veturinn var unnið við gröft og sprengingar, vegna atvinnuleysis. Hver vinnuhópur fékik útmæld stykki, sem hann átti að vinna í ákvæðisvinnu, kaup var þá 25 aurar um tímann, en þeim voru tryggð ir 18 aurar og fengu víst fáir meira. Hjá sumum namu arrtostin ewn nema 15 aurum, sem þeir fengu þá bætt upp. Þá þekktist ekki loftpressa, en stái- borar voru notaðir, barðir með hömr- um. Ég held að dynamit hafi verið not- að við spreragiragar, þó man ég það ekki. Servaes prestur í Landakoti notaði sprengjupúður, er hann gróf brunninn þar. Skotin voru víðast óbirgð, oggrjót og mold flaug í háaloft. Þeir voru nærri búnir að drepa Odd af Skaganum vest- ast á Vesturgötunni, við Framnesveg- inn Oddur var fullur, heyrði ekki að- vörunairhrópin og grjótið durndi kriing um hann. Oddur greip um höfuðið og hljóp hljóðandi burt. Ég man þegar verið var að sprengja í lægðinni norðan við Bráðræðisholtið. Þar var blaut mýri, og drullara og grjótið flaug í háa loft. Ég var að lesa þýzku í suðurstofunni niðri, gluggarnir sneru í suður og austur. Fyrir framan mig á borðinu stóð kortaskál úr gleri á silfur- íæti, en tekassi úr blikki hjá henni. Allt í einu stóð ég upp, án þess nokkur ástæða væri til, labbaði fram í gang- inn og læsti þykkri eikarhurðinni á eftir mér. Þá dundi skotið, ég heyrði glerbrotin þeytast um stofuna. Það var verið að spreragja syðst á Frarraraesveg- mum, á horninu við Grandaveg. Suður- glugginn mölbrotnaði, teið fór út um alla stofuna, en kortaskálin var klipt af fætinum og hafði steinnin haft stefnu í höfuðið á mér, stórt far var í eikar- hurðinni. Mér var hlíft, af því forsjórain vissi hvað ég var bráðnauðsynlegur. Þetta er góð hugvekja fyrir þá, sem halda að ég sé einhver ómerkiieg per- sóna og illa liðinn í Himnaríki. Verkstjórinn við lagningu vatnsveit unnar hét Kjux, norskur maður, harð- duglegur. Hann var alltaf á ferðinni að líta eftir, hvort verkamennirnir svikjust ekki um, harðlegur á svipinn. Verkarraenrairrair voru hálf hræddir við harara, en þótti þó vænt um hanra. Þeir virtu dugnaðinn, skyldurækni, réttsýni og heiðarlega framkomu. Grútarbræðslusalerna- hreinsunarfyrirkomulagið Einu sinni var mikið rætt í bæjar- stjórninni um grútarbræðsluna í Örf- irisey, sem gamli Geir Zoega rak aif dugn aði. og svo var það hreinsun útikamr- anna, sem bæjarstjórnin tók í sínar hendur, mjög í óþökk mikils þorra bæj- arbúa. Þá varð ofangreint orð til. Ólyktin af grútarbræðslunni þótti ekki höfuðborg sæmandi, menn vildu banna bræðsluna á þessum stað. Þar var gamli Geir á annarri skoöun, og hann stóð fyrir sínu. Bræðslan gaf góð- an arð, þar unnu gömlu mennirnir, sem höfðu bjargað honum af kili, einu verka mennirnir, sem máttu segja og gera hvað sem þeim sýndist, án þess gamli maður- inn hreytti í þá hnýfilyrðum. Oft stóð hann á búðartröppunum og gerði at- hugasemdir um þá Vesturbæinga, sem um götuna gengu. Margir tóku því með þögn, aðrir svöruðu fullum hálsi. Það líkaði Geir vel. Bæjarstjórnin gat ekki þokað Geir og bræðslunni um fet, meðan hann lifði. Sóðaskapurinn frá útikömrunum var víða mikill, og full þörf úrbóta. Þegar svo bæjarstjórinn réði marain til hreiras- unar í ákvæðisvinnu, neituðu menn al- gerlega að borga og þóttust eiga sinm skít sjálfir. Þetta hjaðnaði þó smám saman, menn sannfærðust um, að aukið hreiralæti væri raauðsyralegt. Við hreinsunina, sem framkvæmd var á nóttunni, voru notaðar hesta- herrur, kassinn var hár og hólfaður í tvennt og lok yfir. Þetta voru ýmist kallaðir súkkulaðivagnar eða drullu- orossíur. Einu sinni þurfti heiðursfrú að kvarta yfir hreinsun, en henni var jafnframt illa við konu þess, sem tók að sér hreirasuniraa. Hún hriragdi og kona mannsins svaraði í símann. „Er þetta örulludrossían", spurði konan og lagði símiarain á. Hira ofsaireiddist yfiir óifoa-- skömmugheitunum og hringdi strax á miðstöð, en þá var ekki búið að slíta sambandinu. Er þetta miðstöð, sagði konan og hin svaraði já. Hvaða núm- er var að hringja hingað spurði sú móðgaða. Það veit ég andskotann ekk- ert svaraði hin salla róleg og lagði símann á. líýðing á Austurvelli. í Geirsbrekkunni mætti ég Jón- asi pólití, sem leiddi dreng til hýðingar rraður á Austurvelli. Þetta var pöru- piltur, sem um morguninn hafði hrifsað tveggja króna pening af lítilli telpu, og var auðvita'ð búiran að eyða auiruraum. Jónas þrammaði áfram löngum skref- um, en drengurinn var skrefstuttur og hljóp við fót. Hann var fátæklega bú- inn, jakkagarmurinn náði niður á hné, og virtist af öðrum eldri. Á eftir þeim gekk hópur drengja, um 50-60, þögull og sorgmæddur. Það voru félaigar hirus íakfellda, sem fylgdu honum á þjáningarstaðinn. Allt í einu leit cirengurinn við og gaf félögum sínum iangt nef. Indíánaöskrin í kúrekamynd- uinuim eru eiras og hégómi hjá hrifning- aröskri drengjahópsins. Bjóddu liispurslaust þrjár og fimmtíu. Það var sunraudagsraiorgura vorið 1912, þau voru ung og unnust mikið. Þá voru enigira farartæki raarrna hestaranir, sem kostuðu krónu í dagleigu, en mik- ii eftirspurn hækkaði verðið, og nú voru boðnar þrjár krórauii' fyrir tvo hesta. Pilturinn var fátækur og feiminn við að segja stúlkunni sinni frá þessu okri. Það var þá, sem stúlkan sagði framan- greind orð, og pilturinn herti upp hug- ann og kom með hestana. Þetta var gerðarleg stúlka og hefir orðið fyrir- myndarhúsmóðir, sem hefir alið upp hraust börn og stutt bónda sinn drengi lega í baráttunni. Menn hneyksluðust þá eins og nú á unga fólkinu, sem var að para sig sam an. Sagt var, að börnin færu að eiga börn Ég þekkti þetta unga fólk, sá hvernig það þroskaðist, eyddi engum tima í vitleysur, og varð ótrúlega fljótt rytsamir og ábyrgir borgarar. Ungu stúlkurnar urðu fyrirmyndar mæður og húsmæður, og ungu piltarnir fengu virðingu fyrir sjálfum sér, hugsuðu vel om heimilin og gættu þess vel að vinnu launin væru notuð af hagsýni. Ef ég mætti ráða, skyldi ég gera ungu fólki sem léttast fyrir um stofnun heimilis. Og alls ekki leggja of þungar byrðar á ungar herðar. „Horse pony, tvo shillings and six pence, borgaðu í hasti helvítis ræfili- inn þinn, eða ég klaga þig.“ Svona ávarpaði Toggi Englending niður við Austuirvöll. Braskit feixSammannasikip var komið, og Toggi var að reyna að leigja farþegunum hesta til útreiðar og ferða um bæinn. Toggi bjó inni í Bjarnaborg, hann var drykkfelldur og orðhákur, vinnu stundaði hann illa, en reyndi að hafa af útlendingum í braski. Annars var hann bezti drengur. Geir á Seli var alltaf kurteis, hann var laginn sölumað- ur og talaði ensku ágætlega. Það voru helzt skinn, selskinn og önnur, sem hann seldi útlendingum. Annars hverja aðra muni, sem gátu talizt minjagripir Og þá var smyglað eins og nú, og spil- uð fjárhættuspil. 22. desiember 1909 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 25

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.