Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 3
Adam Barnard, kona hans og synir. María Barnard heldur á Cristian. Þessi mynd var tekin er Barnard útskrifaðist í læknis- fræði frá háskólanum í Höfðaborg'. Síðasta myndin, sem tekin var af f jölskyldu Barnards saman, áðu'r en hjónin skildu. staulaðist á fætur og reikaði út. Er ég hafði jafraað mig að- eins fór ég út í sjúfcraihúsikap- ellu og huigsaði ráð mditt. Ég rökræddi stíiflt og leragi við sjálfarn mig, þa.r til ég komst að ndðiu.ristöðu. Ég var ekki ein- fald'lega hræddur við blóð eða neitt slíkt. Það var hitt: ég þoldi ekkd að sijá. fólk lúta í lægra haldi fyrir daiuðanuim, fólk, setm, átti flu'lilain rétt á því að njóta lífsiras eins og ég sjálfur. Hin einfalda lokanið- urstaða varð sú, að ég yrði að berjast og giíma við dauðann, sem ógnaði þessu fólki, hvað sem það kosttaði, og gefast aldrei upp fyrr en öll vomvæ'ri úti. Það væri hið einfalda marikmið og Ulgangur, sem mér bæri að keppa að og starfs'kölil um mín fæii i sér. — Það var á fimmta árimu að Micthieil Ros'souw, æskuviinu'r ininn hriragdi og sagðist vera staddur á heiisuihæli þar skammit frá. Hann var orð- inn berklaveikur. Þetta hlgóm- aði ótrúliega. Ég fór á vett- vang. Miohei var dauðvo-raa. Hann talaði urn beMiisikubrek okkar og ég átti erfitt með að verjast gráti. Ég hieimsóitti haran eins oft og ég gait, þótt tíminn væri nauimiur. Kvöld eitt lágu þessi skilaboð beima: — Michel ianigar að tala við þig. — Ég hafði komið heim klukk- an þrjú að raóittu og viar ör- þo-eyttur. Ég fann skilaboðin og hriragdi þegar í býtið morg- uindran eftir. Miöhel var dáiiYn. Hanra hafði þarfnazt mín og ég hafði ekiki korflið. Það rann upp fyrir mér hvað raiumveru- leg viraátta var: að geta hriirngt í vin sinn um hánótt og beðið hann að koma hverinig, sem á stóð. Bkki aðeins, þegar allt lék í lyndi og nógiur var tím- inn. — Það vair skömmu eftir allt þetta, að Barnard hitti tilvon- andi eiginkonu sína, Louwtjie í fyrsta sinni. Haintn fór aðheim sækja vinstúlku sína, sem lögð hafði verið inn á spítalann; Louwtjie lá þá í næsta rúmi og sást lítið af henni nema aug- un. Bairnaird vaTð smátt og smátt æ hrifnari af Louwtjie og þegar hún komst á faetua- lót hann verða sitt fyrista verk að bjóða henini út. Það fór ákaflega vel á með þeim og þau hittust reglulega síðasta námsár Barnards. Er Barnard útskrifaðist voru Louwtjie og foreldrair hans viðstödd. Móðir hans var ákaflega stolt að sjá, en föðuir hans vöknaði um augu. Barnard minntist þess, er þeir kvöddust forðum og hann bað guð þess, að sér gengi vel, til að faðir hans yrði ekki fyrir vonbrigðum. Barnard hafði stað , ið sig. En hairas biðu nú staerri verkefni, en nokkru sinni fyrr. Hann fór nú að vinna á Groote Schuuir sjúkrahúsinu. Hann bjó í læknabústað rétt !hjá, en Louwtjie í hjúkrunar- kvenniaheimili skammt í burtu. Þau hittust oft og voru ákaf- lega ástfanigin. Og um sumarið bað Barnard Louwtjie að gift- ast sér. Hún sagði já og hann seldi litla bláa Austinbílinn sinn til að geta keypt trúlof- unarhringa. Eftir sex mánaða starf var honiuim boðiran annar eiras æfimg artími í annanri grein. Þetta var kostaboð og aðeins gert úrvalsnemendum. Með Barnard vann einn yfirlæknir og tveir undirlæknar. Annar þeirra var Pikkie Jouberlt, sem síðar kom við sögu. Samkeppnin var horð. Stúdentarniir gripu hvert færi sem gafst til að sýna hæifni síraa. Einn morguninn fjarlægði Barnard gallblöðru úr sjúkl- ingi einn síns liðs. Þetta var mikil frumraun; hin mesta, sem nokkur læknastúdent á þessu stigi hafði gert fram að þessu. Barnard var svo spenntur, að hann sat heila nótt yfiir sjúkl- ingnum, ef eitthvað skyldi fara úrskeiðis! Og nú tók alvaran við. Stríðið milli lífs og dauða færðist æ nær. Skömmu eftir þetta varð Banraard að segja litlum snáða, að það yrði að taka af honum annan fótinn. Hann tók kveinstafi drengsins ákaflega nærri sér, en aðgarð- in var nauðsynleg, ef bjarga átti drengnum. Þegar þetta æf- ingartímabil var á enda var Barnaird boðin önnur staða á fæðingardeild annars sjúkra- húss. Hann tók boðinu og létti nokkuð. Hainn. vildi heldur hjálpa lífverum í heiminn, en brytja þær niður á skurðar- barðinu. Þessu starfi fylgdi mikill erill og önn. Barnard hafði unnið þarna nokkurn tíma þegar Pikkie Joubert hringdi í hann eitt kvöldið og bauð hon- um að starfa með sér í Ceres. Joubert hafði tekið að sér að annast sjúklinga læknis, sem var í leyfi og komst nú varla einn yfir verkefnin. Barnard bar þetta undir Louwtjie, sem leizt vel á fyrirtækið. Viku síðar gat hann gefið Joubert jákvætt svar. Þó læddist að Barnard einhver grunur um, að hann væri að gera skyssu, en hann gerði sér samt ekki nógu ljósa greim fyrir því, hvernig í herani lægi. Þetta var mikil breyting á högum þeirra. Cer- es var lítill staður miðað við Höfðaborg. Sambandið milli læknis og sjúklinga var nán- ara. Þetta bauð upp á mörg tækifæri til að kynnast mann fólkinu. Hann sló til og stuttu síðar var hann setztur að í bú- stað læknisins ásamt Joubert. Sími var á náttborði beggja og hanin hringdi strax áður en Barnard var búinn að virða hann almennilega fyrir sér. Þaranig hófst ný önn. Þeir skiptu jafnt með sér verkum, tekjum og öllu sem um ræddi. Þeir ákváðu, að sá skyldi hreppa húsið, sem fyrr kvænt ist. Jouberit tapaði því veðmáli, því að Barnard og Louwtjie giftust skömmu síðar. Joubert bjó áfram hjá þeirn og var hjá þeim í fæði. Alltaf þótti Barna'rd jafn hart að sjá dauðann sigra. Hann tók eitt sinn á móti barni, sem fæddist fullkomlega heil- brigt, að því er virtist. Barn- ard var áhyggjulaus og móðir- in glöð og ánægð. Barnard og Louwtjie fósru í bíó um kvöld- ið. I miðri sýningu er hann kall aður í símann. Barnið er farið að eiga erfitt um andardirátt, Bannard hraðaði sér á vett- varug og gerði allt, sem í hans valdi stóð en árangurslaust; barnið dó — og hin þumgu spor á fund móðujrinnar féllu í hans hlut. "Um þessar mundir átti Lou- wtjie von á barni. Hún fór til Höfðaborgar hálfum mánuði fyr ir barnsburðinn. Allt gekk að óskum og hjónin eignuðust liómandi fallega dóttur. Um sama leyti varð Barnard ljóst, að Oeres var ekki framtíðar- viranustaður hans. Hann varð að komast eitthvert þangað, sem ihann gæti sannað hæfi- leika sína. Hann var í þessum hugleiðingum, þegar læknirinn fyrrn/eifndi, sem kominn var úr fríinu, tók af honum ómakið, með því að gera félag við Jou- bert um læknisumdæmið og til- kyrana Barnard kurteislega, að þeir þöi-fnuðust hans ekki leng ur. Lítið var í málinu að gera. Barnard hafði haft von um stairf við Groote Schuur, en nú virtist ekkert útlit fyirir að úr því yrði heldur. Hann sagði Louwtjie fréttirnar ekki strax. Hún var komin vel á leið með annað barn þeirra. Upp íir þessum vandræðum ákvað Barnard loks að reyna að verða félagi konunglega skurðlæknafélagsins, en það yrðu honum mikil meðmæli, hvar sem hann sækti um starf. Til þessa þurfti mikla vinnu og tíma. Batrnard ákvað áð reyna það á mettíma. Hann settist við námsbækurnar á ný og las öll- um stundum — jafnvel í járn- brautarlestinini heim og að heim an. Hann dvaldist á söfnum og í tiliraunastofum og vann eins og óður maður. Loks var hann reiðubúinn að halda til Lond- on og taka fyrsta prófið. En þá var Louwtjie komin svo langt á leið, að hann gat ekki yfir- gefið hana. Hann settist niður og athugaði sinn gang. Útlitið var fremur svart. Hann hafði misst starf sitt í Ceres. Hann komst ekki að á Gnoote Schuur. Harain var atvinnulaus. Hann komst ekki einu sinni til Lond- on að sanna heiminum hæfi- leika sína. I fyrsta sinni á æv inni virtust honum öll sund lok uð. Margrét Jónsdóttir Bræður erum vér Dagarnir styttast, dimma tekur óðum, döpur er nóttin þeim, er sjúkir vaka. I fríðu limi fuglar engir kvaka, flogið er sumar burt á vængjum hljóðum. Sumarið liðna átti lítið yndi, eygló, þú gafst svo smátt af geislum þínum. Grænkaði þó og greri í mætti sínum gjörvallt hið fagra ættjarðar strindi. Ófriður geisar, eldsprengjur falla, örbjarga lýður kveinar eftir brauði. Gimsteinar ljóma. Sumir safna auði. Sorgblandinn kliður fer um veröld alla. Hvítir og svartir, brúnir, blakkir menn berjast og hlíta margir líkum kjörum. Þrautanna bikar bráðum fullur er. „Öll skepnan stynur" og að eyrum enn aflvana hrópið berst frá þjáðum vörum. Boðorðið fagra: Bræður erum vér! nóv. Í969. 1. Æebrúar 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.