Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 13
V. Hver er uppáhaldsmatur eiginmannsins? Frú Arnf ríður Ólafsdóttir svarar spurningunni — Mér þykir aldrei leiðlnlegt að búa til mat, scgir Arnfríður Ölafsdóttir, kona Bruno Hjaítested deildarstjóra, — og sérstaklega finnst mér spennandi að prófa eitthvað nýtt í matargerSinni. Bruno tekur þessum tilraunum ininuiu vel, en þó öllu með grái. til að byrja með. Sennilega verður þó gamla lagið á mat- artilbúnimgnum alltaf vinsælast, og hér kemur uppskrift að hamborgarsteik, sem honum líkar mjög vel. 1—1V4 kg léttreykt svinakjöt % 1 rauðvín — vatn V-í dós ananas 3—4 matsk. púðursykur Kjotið soðið í rauðvíni og vatni í um það bil 1 Mst. Látið kólna í soðinu. SíS- an er kjötið smurt með ananassafan- um og púðursykrinum, sem hefur verið hrært saman, ananasbitumim raðað á og kjötið sett í heitan ofn í 20—30 min. Sósan búin til úr soðinu, bragðbætt meff rauðvíni og kryddi, ef þurfa þykir. Með þessu eru bornar sykurbrúnaff- ar kartöflur, sveskjur og epli, soðið i sykurvatni, sulta og hrásalat, sem búiff er til á eftirfarandi hátt: lí haus hvítkál Y2 agúrka 4—5 tómatar 2 epli 2 matsk. matarolía 1 sítróna, pressuff 2—3 matsk. púðursykur Grænmetiff er skoriff smátt og ötlu blandað saman. f eftirrétt eru niðursoffnir ávextir með ís eða þeyttum rjóma. \ / í eftirtfararadi spill dobfaði Vestuir iokasögninia og hél't, að bainm væri ör- uggiur mieð alð spilíið mymdi tapast, því hanin hiaifði kónig gosa sjöuinda í tromipi. Þetta fór þó á aiivnain vag og nú stouftum við athuga spilið raáraar. Norður * 9-8-3-2 ? A-7-4-2 * K-6-4-3-2 Vestur Austur 4 — A A-K-D-G V K-G-9-7 6-4 6-5-4 V — + D-G-10-8 * 6-5-3 * 8-7 * D-G-10-9 Suffur A 10-7-5 V Á-D-10-8-3-2 ? K 9 * Á-5 Saigmiiir ; g'einigiu þanraig: Suffur — Vestur — Norður — Austur 1 Hjarta Pass 1 Gramd 3 Spaðar 4 Hjörtiu DotaL AllJir pasis Vestur lét úrt tígul drottminigu. Sagmi- haifi drap með kónigi, lét út tígul 9, drap í taorði með ási, lét út tígull úr borði og trompaði heimia með hjarta 2. Næst ták hainin lauifa ás, lét út iaiutfia 5 og drap í boirði með lauifa kóragi. Nú lét hamm síðasta tíguilLnin út úr borði og trompaði heima með hjarta 3. Nú voru sjö spil eftir á hemidi og Vestur átti eiragön/gu tromp. Sagnlhatfi motaði sér af þessu og lét riæst út spaiða, Vestur varð að trompa, og neyddist ti'l að llátia út tromp og sagm- haifi drap. í>etta var -síoan eraduirtelkio' tvisvar til viðbótar og Vesbuir fékk aö- eins 3 slagi og vanm því sagnhiaifd spdlið án þess að airadstæðiragairnir gætu raokik- uð gert við þvi. ERLENDAR BÆKUR The Irrational Journey. Pauline de Rothschild. Hamish HamiTton 1968. „Kvöld nokkurt í desember- mámuði akvað maðuir nokk- ur að hverfa að heiman um tveggja miánaða skeið til þess að ferðast um landsvæði hon- uin algjör'Iiega ókuininiuigt og framandi. Haran yfirgaf hús sittt og víðekrur, lagði til hliðar þýðingar siraar á ljóðum enskra skálda frá dögum Elisabethar II á frönisku og héit tii Rúss- l'amids ásamit lconu simni". Þamm- ig hefst þessi bók, sem eigin- kona hans skrifar. í»au héldu til Rússlands eftir jól og frá- sögmin er uma líí þeirra og ferðalög wn lamdið, tengsi þeirra við fortíð landsins og l'ýsirugar á rússraeska vetrinuim. Þau skoðuðu fjölda safna og halla, kynmtuist ýmsum ULsta- mönnium og rautu aðstoðar stjórniarvalda til þesis að lifa lífi síniu ofan við þann veru- leika, sem er þorra þjóðarinn- ar, sem landið byggir. Frásögn- in er líkust því að hafa verið skrifuð á 19. öld en ekki 1967. Population and History. IC.A. Wrigley. Weidenield and Nicolson — World University Library 1969. Áhrif mararafjölgunar á ganig sögunmar og áihrif atburða og atvinmuhátta á manmfjölgumina er inmitaik þessarar bókar. Höf- umdur fjaEar um aðferðir fræði manma til þess að komiast að raun um iólksfjölda á tímuim þegar slkráx og Skýrslur voru ilítt færðar og um áhrif at- vinmulþnóumar á maminfjölgum. Að ldkum ræðir hamm áhritf folksfjöLguinar nú á dögum og þann vanda sem af henmi leið- ir. Knaurs Sittengeschichte der Welt. Baind II. Paiuá Prisehauer. Dnaemier Ziirich 1069. Fyrra bimdi pessa rits fjall- aði uim kynhegðum manna frá upphafi og fram á daga hellen- ismans. í þessu bindi ræðir höf- undur viðfaragsefnið frá dögium Rómverja og fraim að rókókó tímaniuim, Juvenal skrifaði á sínium tíima: „Öll spiMinig hef- ur n.ú raáð slíkri fuil'lkomirauri, að síðaxi 'tímar geta engu við ha.na bæitt". Oft hefur verið tal að vm spil'liragu-na í Róim sem einsdæmi, en það staifar að mokikru af því, að ekkert var gert til þess að hylja hama, sem tíðkaðist meir síðar. Höfuinduir Skiptir riti sínu í sex höfuð- þætti. Frásögnin hefst í Róm, síðam rekur hamm siðíerðis- ásitaradið í Byzams og meðal Múlhameðstrúarmiairania, síðan er rakin kyrahegðu'n miðalda- mairuraa og eradiuaii^isiraarmiaininia og loks eru uipplýsingar um hegðun manna á dögum sið- sikipta og fram á 18. öld. Höf- umdur fjallar uim efnið í teragjsl- um við þjóðfélagsástandiO, efnahag og trúarbrögð og skýrir breytingar sem veirða á hegðum manna út frá þeim forsendum. Myndir eru í texta og bókaskrá fylgiir að bókar- lakuim. Penguin Modern Stories 1. Edited by Judith Burnley. Peraguin Books 1969. í iraragangi segir útgefandi, að þetta sé fyrsta hefti í smá- sagraaflok'ki Pemguin-forlags- ins, þar sem verði prentaðar smásögur bæði vel þekktra og nýrra höfunda. f þessu hefti eru sjö sögur eftir þessa höf- unda: William Sarusom, Jean Rhys, David Plante og Bern- hard Malamud. Verði fram- haldið líkt þessu verðuir þetba ágætt smásagnasafn. Essays in social Antropo- logy. E.E. Evans-Pritchard. Faber and Faber 1989. Sem háskólagrein er mw- félagsfræðin ekki gömul fræði- grein, en samt er hún jafnigöm- uil fyrstu hugmyndum, sem meran gerðu sér um eðli mann- legs samfélags. Höfundur þess- ara níu greina er meðal fremstu maranifræðinga Breta og í sex þeirra fjallar hann um gerð frumstæðra samfélaga í Súdan og Kóngó. Ein greiniin fjallar um sögu manmifélaigs- fræðinnar og tvær um fræði- greiniraa í sambandí við sögu- kenmiragar og trúarbrögð. Kverið er gott sýnishorm vimmu- bragða og rannsóknaraðferða hofumdair. Philosophisches Wörterbuch. Begriindet von Heinrich Sohmidt. Aohtzehrate Aufllage. Alfred Kröraer Verlag 1969. Bók þessi hefur komið út í fjölda ^útgáfa, aukin og endur- bætt. í herani er að firaraa 2850 uppsláttarorð, sem smerta heim- speki og skýrir og skilgreinir fjölda hugtaka, kenninga og heimispekistefna. Þetta er eink- ar handhæg bók og bókalistar, sem fylgja flestum greirauinuín stórauka gildi henmar. Rit þetta er eitt þeirra gagmsömu rita, sem Kröraer ú'tgáfam í Stuttgart gefur út í va&abðk- artoroti, sem eru bæði vönduð og ódýr. Longmans English Larousse. Lon/gfmans 1968. „Petit Larouisse" hefur kom- ið út í rúim hundrað ár og hef- ur notið fádæma vinsæida, sem handhægt uppsláttarrit. Þessi eraska útgáfa er ummin af brezkuim og bandarískum fræði mönnium umdir umsjá ritstjórn- ar Larousse úitgáfumnar í París. Þetta er bæði orðabók yfir ensk orð og alfræðirit, hliðstaatt þeirri frönsku. Um hraradrað höfu.ndar hafa uranið að þessari bók og það tók þá fiuilil sjö ár að vinma hana. Utgefandi; Hjf, Árvakur, Reykjav'ílc. Frámkv.stj.: Haraldur Svelnsson. RLtstjórar: Siguröur Biamascn iíA ^VIgur. Mattrtias Johannesssn. Ei-jól£ur Konráð Jóns^oo. JtíUtj.fltr.: Cisli SigurCojon. Auglýiingar: Árni Garðar KrittÍn£son. Rttstjórn; Aðalstiæti 6. SÍmiIDlCÍ. 1. fietbrúar 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.