Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 11
CATHERINE DENEUVE Dáðasta kvikmyndaleikkona Frakka um þessar mundir ztu kvikmyndaleik- stjórar heiima skrifa handriit sín um hana. Myndir af henni hanga um þvent og endilangt Frakkland. Hún er stöðiuig't á forsíðum blaða og tímarita. Hún er aðeins tuttugu og fjög- ttrra ára gömul, — en hefur tuttuigu og þrjár kvilkmyndir að baki sér. Catherine Deneuve hefur sigrað Evrópu og fyrir ári lagði hún. land undir fót tii Bandaríkjanina að sigra all- an heiminn. Catherine Deneuve fseddist árið 1944. Foreldrar hennar voru báðir leikarar, sem aflað höfðu sér sæmilegs orðstírs. Þeir héldu fast við gamlar mið- stéttarvenjur og leyfðu Cath- erine hetzt ekki að koma ná- lægt leiMiúsiniu, vildu ekki, að hún fetaði í fótspor þeirra. Þau bjuggu í París, en einnig áttu þau suimiarhúatað úti í sveit, þar sem þau dvöldust löngum. Catherine segist hafa verið mjög hamin'gju.söm á þessum tíma. Hún og Francoise, systir hennar voru ákafllega sam rýndar, en það skildi með þeim, er þær uxu úr grasi, að Francoise féikík óstöðvandi á- huiga á leikíhúsinu, en Cather- ine lét sér fátt um finnast. Varla hefiur Catherine þó ver- ið alls kostar hamingjusöm þennan tíma, þvi hún var ákaf- lega heilsuveil framan af æv- inni, og einn vinur hemnar segir, að hún hafi verið á peia tH niu ára aldurs. Hún óx likt úr grasi og mililjón franskra stúlkna eftir seinni heimsstyrjöldina. Þegar tími var tiil kominn var hún send á heimavistarskóila ka- þólsku kirkjunmar, en síðan í menntaskóla. Franooise systir hennar var nú orðin stálpuð og hafði þeg- ar fengið hlutverk í kvitomynd. Leikstjórinn var á höttunum eftir annariri ungri stúlku til þess að leika yngri systur Francoise og rakist á Catherine. Þannig atvikaðist það, að hún hætti í skóla, og hóf leikferil sinn. Um þetta segir hún. sijállf: — Mig langaði alls eklkert ó- ákaplega til að hætta námi, þetta bara vildi svona til. — r atherine var sautjan ara, er hún, hitti Rogier Vadim, fyrr- uim eiginmiann Brigitte Bardot. Þau tókiu saman og ári síðar fæddi bún honum son, Ohristi- an, sem ferðast nú alltaf mieð henni, þótt hún sé á sífelldum þeytingi. Vadim hefur iátið 'hafa þetta eftir sér: — Þegar við tókuim saman, leit ekki út fyrir, að Caitttieriime mundi nokkurn tímann leika undir minni stjórn eða yfirleitt nokflc- uirs. Húin hafði ekttd þennan mietnað, sem nauðsynllegur er til frama í kvikmyndaheiminn um. Auik þess var hún ákaflega hlédræg. Það hljómar eflaust furðulega, en satt er það, að fyrsta árið, sem við bjugguim saman sagði hún varla stakt orð. — Þau Vadim og Catber- ine giftust aildrei. Um það sagði Jacques Demy: — hún sýndi mikið hugrekki í þessu miáli. Það þarf kjark til að gera annað eins og þetta í þessu þjóðtfélaigi. — Catherine kynntist snemma franska leikstjóranum Jacques Demy og eiginkonu hans Agn- és Varda, sem ei-nnig er leik- stjóri. Málin skipuðuist þannig, að Demy fékk henni aðal'hluit- verk í „The Umbrellas of Oherbourg”, sem hann var að fara að stjórna. Það kom í ljós, að Demy hafði ekki gert mistök í þessu efni. Catherine fékk verðlaunin, sem bezta leikkona ársins á Cannes-há- tíðinni. Hún var orðin stjarna. Catherine er eitthvent hrein- asta dæimið um nútíma kvik- myndalleiikkonu. Húni hefur aldnei leilkið á leiksviði og því stenduir hún jafnvel betur að vígd, en ýmsar aðrar ungar og upprennandi kvikmyndastjörn- ur eins og Jane Fonda og Fay Dunaway. Catherine er fædd inn í kvikmyndirnar. IC vikmyndaleikkonur nú- tímans leika eins konar hlut- verk fyrirsætna. Þær eru beðn- ar um að fnamkvæma óteljandi og mismunandi geðbrigði og lát bragð og verða að gera þetta samistundiis. Þarna stendur Catherine mjög vel að vígi og hefur verið sagt um hana, að hún sé bezt í nænmyndum. Hún á ótrúlega auðvelt með að skapa andstæðustu og óilikustu geðbrigði og áhrif. Leikstjórar eru hnifnir af þessum hæifi- leika hennar, sem vonlegt er og sæfcjast því eftir henni. Hinir ýmsu leikstjórar ætlast auðvitað til miiismuinandi túlk- unar. Er Catherine lék t.d. fyr- ir Roman Polanski í „Repulsi- on”, vildi hann fiá „engiJibl'íða stúiku, eem gæti ihiklaust drep- ið miann með rakbllaði” og félkk hana þar sem Catlherinie var. Þar kom greinilega í Ijós sá fiurðiuiliegi eiiginieiki hsnnar að geta sýnt slíkt sambland af hreinlyndi og öfu'ghneigðum. Roger Vadim lét hafia þetta eftir sér: — Ég tel það mikitt- vægast við Catherine hversu mikil „samitímamanneskja” hún er. Hún á svo auðvelt með að endurspegla heiminn í dag. — Annan vantaði „hæfilega hlé- drægni og dálitinn kuttda.” Hann fókk það. Líklega hefur Catherine ekki átt mjög erfitt með að verða við þessari ósk, því að hún á sjálf til að bera þessa eiginleika í ríkum meeHi. Faðir hennar hefiur látið svo um mæJ't: — Henni gekk ekki vel í sbólanum. Henni lieiddust flestar greinar, Hún var mjög hlédræig og stundum kuldaleg í viðmóti. Annars á ég ekki auð- velt með að tala um Catherinie, því enda þótt við stöndum hvort öðru nær, þá get ég varla sagt að ég þakki hana.— Annar bunnimgi hennar l'ýsti benni þanniig, að hana „bi'tu enigin vopn”. Um fálæti hennar og hié- drægni, segir leikari, sem leik- ið hefiur með henni í fiimm myndum: — Hún er staðráðin í því að vernda einkailíf sitt. Því hefur hún yfir sér dálitla brynju, sem hún fieilir ógjarn- an. Hún er ráðgáta, hún er dularfu'll. Þetta er heillandi og fá þannig báðiir nokkuð fyrir sinn snúð: Catlherine og áhorf- endur. En það er ekiki einasta, að hún sé áhorfiendiuim ráðgáta, held'ur einnig mér .— ótt margar lei'kkonur láti umboðsmenn, vLni, eða kvik- myndaver sjá um mestaillt starf sitt og líf, þá gerir Cabherine það ekki. Heima í Fraklklandi er hún drottning og fær yfir- leitt sitt fram í því, sem henni sýnist. Þannig breytir hún miis- kunnarlaust handritum, ef henni fattla þau ekki og s'kiptír jafnvel um mót'leikara ef þeir eru ekki að hennar skapi. Það hefiur verið sagt, að einhveir aðdáunarverðastí eiginleiki hennar sé sá að geta aðlagað sig algerlega kröfiuim hvers ein- stakis leifcstjóra, ssm hún viniv- ur með. Leikstjórinn heimtar h'itt og þatta og Catlherine liæt- ur allt i té, sem um er beðið. Sumir hafa verið gagnrýndir 1. iflebrúar 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.