Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1970, Blaðsíða 11
SVIPMYND C ATHERINE DENEUVE Dáðasta kvikmyndaleikkona Frakka um þessar mundir He leiztu kvikmyndaleik- stjórar heiims skrifa handrit sin uim hana. Myndir af henni hanga um þverit og endilangt Frakkland. Hún er stöðugt á fonsíðtuim blaða og tímarita. Hún er aðteins tuttugu og fjöig- urra ára gömulL, — en hefur tuítbugu og þrj'ár kvitomyndir að baki sér. Catherine Deneuve hefiur sigrað Evrópu og fyrir ári lagði húm land undir fót tii Bandarífcjanna að sigra all- an heiminn,. Cattherine Deneuve fæddist ' árið 1944. Foreldrar hennar voru báðir leikarar, sem afiað höfðu s6r sæmilegs orðstírs. Þeir héldu f ast við gamlair mið- stéttarvenjur og leyfðtu Cath- erine heizt ekki að koma ná- lægt leiitíhúsiniu, villdu ekki, að hún ftetaði í fótspor þeirna. Þau bjuggu í París, en einnig áttu þaiu sumnarbústað úti í sveit, þar sem þaiu dvölduist löngum. Caflherine segist hafa verið mjög haniinigj'Usöm á þessum tima. Hún og Francoise, systir hennar voru ákafllega sam rýndar, en það skildi með þeim, er þær uxiu úr gnasi, að Fr.anooise fékk ósböðvandi á- huga á leitohúsiniu, en Cather- ine lét sér fátt uim finnast. Varla hefiuir Catherine þó ver- ið alls kostar hamingj'usöm þennan tíma, þvi hún var ákaf- lega heilsuveil firaman af æv- inni, og einn vinur hennar segir, að hún hafi verið á pela til niu ára aldiurs. Kún óx ISkrt úr grasi og milijón fr,anskra stúlkna eftir seinni beimsstyrjöldina. Þegar tími var tii kominn var hún Send á heimavistarskóla ka- þólsku kirkjunmar, en síðan í inenntastoóiL'a. Franooiise systir hennar var nú orðin stáipuð og hafði þeg- a-r fengið hiutverk í kvikimynd. LeJkstjórinni var á höttuinuim eftir annanri umgri stúlku til þeas að iedka ynigri systur Francoise og rakst á Cattherine. Þannig atvikaðist það, að hún hætti í skóla, og hóf leikferil sinn. Um þetta segir húm sgáW: — Mig langaði alls etotoent ó- skapiega tdH að hætta námi, þetta bara viidi svona til. — \j attherine var sautiáin ára, er hún hitti Bogier Vadim, fyrr- uim eiginmiainn Brigiítte Bardot. Þau tóku saman og ári síðar fæddi hún horaum son, Ohristi- an, sem ferðast nú alitaf með henni, þótt húm sé á sífel'iduim þeytingi. Vadim hefur Mtið 'hafa þetta eftir sér: — Þegar við tófcum saman, leit ekki út fyrir, að Caittherine mundi nokkurn tímann leika undir minni stjórn eSa yfirleitt nolkík- urs. Húni hafði etoki þemnan mietnað, sem nauðsynllegur er til frama í kvikmyndaheiminr um. Auik þess var hún ákaflega hlédræg. Það hijómar eflaust furðuiega, en satt er það, að fyrsta árið, sem við bjugguim saman sagði hún varla stakt orð. — Þau Vadim og Cather- ine giftust aidrei. Um það sagði Jacques Demy: — hún sýndi mikið hugrekki í þessu miáfli. Það þarf kjark til að gera annað eins og þetta í þessu þjóðfélagi. — Catherine kynntist snemma franska leikstjóranum Jacques Demy og eiginkonu hans Agn,- és Varda, sem einnig er leik- stjórL Málin skipuðlust þannig, að Demy fékk henni aðalhliut- verk í „Tbe Umbreilas of Oherbourg", sem hann var að fara að stjórna. Það kom í ljós, að Demy hafði ekki gert mistök í þessu efni. Catherine fétók verðlaunin, senii bezta leikkonia ársins á Cannes-há- tíðinni. Hún var orðin stjarna. Cattherine er eitthvert hrein- asta dæmið uan nútíma kvik- myndalleifckonu. Húni hefur aldnei leikið á leifcsviði og því stendur hún jafnvel betur að vígi, en ýmsar aðrar ungar og upprennandi kivikimyndastjörn- ur eins og Jane Fonda og Fay Dunaway. Catherine er fædd inn í kvJkmyndirnar. K, Lvikmyndaleikkonur nú- tímians leika eins konar Mut- verk fyrirsætna. Þær eru beðn- ar um að finamkvæma óteljandi og mismunandi geðbrigði og lát bragð og verða að gera þetta samistundis. Þarna stendiur Catherine mjög vel að vígi og heíur verið saigt um hana, að hún sé bezt í nænmyndum. Hún á ótrúlega auðvelt með að skapa andistæðlustu og ótlílkustu geðbrigði og áhrif. Leikstjór,ar eru hnifnir af þessuim hætfi- leika hennar, sem vontegt er og sækjast því eftir henni. Hinir ýmsu leikstjórar ætlast auðvitað til misimiuinandi túlk- unar. Er Cattherine lék t.d. fyr- ir Baman Polanstoi í „RepulBi- on", vildi hann fá. „engilibl'íða stúiku, sem gæti hiklaust drep- ið nniann með ratablaði" og fékk hana þar seim Cattherinie var. Þar kom greinilega í Ijós sá fiurðiuillegi eiginleiki hiemnar að geta sýnt slíkt sambland af hneinlyndi og öfiughneigðuim. Roger Vadim lét hafa þetta eftir sér: — Ég tel það mikii- vaegast við Catherine hversu mikil „samitímiamanneskja" hún er. Hún á svo auðvelt með að endunspegla heiminn í dag. — Annan vantaði „hæfilega hlé- drægni og dáiítinn kuida." Hann fiétok það. LMega hefiur Catheriiie Deneuve. Heillandi, dularfull, ráðgáta. Catherine e'kki átt mgög erfitt með að verða við þessari ósk, því að hún á sjálf til að bera þeissa eigiraleitoa í ríkum mæid. Faðir hennar hefiur látið svo uim mælt: — Henni gekk efcki vel í skólanum. Henni leiddust flestar greinar, Hún var mjög hlédræig og dtundum kuldaleg í viðlmóti. Annars á ég ekfci auð- velt imeð að tala um Catherime, því enda þótt við stöndum hvort öðru nær, þá get ég varla sagt að ég þakki hana.— Annar 'kunningi hennar l'ýsti henni þannig, að hana „bitu enigin vopn". Uim fiálæti hennar og hlé- drægni, segir leikari, sem leik- ið heifur með henni í fiimm mynduim: — Hún er staðnáðin í því að vernda einkaiif sitt. Þvi hetfur hún yfir sér dálitla brynju, sem hún felilir óg'iarn- an. Hún er ráðgáta, hún er dularfuil. Þetta er heiliandi og fá þannig báðir nokkuð fyrir sinn snúð: Catherine og áhorf- endur. En það er etoki einasta, að hún sé áhorfenduim ráðigáta, heldiur einnig mér .— mt ótt margar Heikkonur láti uimboðsmenn, vini, eða kvik- myndaver sjá um niestallt starí sitt og líf, þá gerir Catíherine það ekki. Heima í Frakklandi er hún drottning og fær yfir- leitt sitt frani í því, sem henni sýnist. Þannig breytir hún mia- kunnarlaust handritum, el henni falla þau ekki og skiptir jafnvel um mót'Leikara ef þeir enu ekki að hennar skapi. Það hlefur verið sagt, að einhver aðdáunarverðasti eiginieiki hennar sé sá að geta aðlagað sig algerlega kröfuim hvers ein- statos leitostjóra, sam hún vinn- ur með. Leitostjórinn heiimtar hitt og þítta og Catlherine liæt- ur allt í té, sern uim er beðiS. Sumir hafa verið gagnrýadir L iflebrúair 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.