Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Page 7

Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Page 7
„Aðrir“ endurtók Carlos þrá- keliknisSega. Joaquin þagSi um slund. „Þessir aðrir, eins og fóikið þitt, barðist gegn Spéni. Það er þess vegna sem þiS foúið við or- birgð.“ Hansi settí. aftur á sig tréfót- inn og hagraeddi honum á síein heiiU fyxir framaia sig. .Hnáíaðu burt,“ sagði hann höslugur. „Þú kemur mér í vont ska.p. Þú skalt fá asnann. Ég geng ekki á bak orða minna. En ekki fyrr en að mér dauð- ____ M um. Carlos fór burt frá gamia manninum og sagði ekki orð. Sólin var að setjast og helltí geisiaflóði sínu á þröskuldiim 4ijá Ixjp'ez-fjölskyldunni. Þau bjuggu í „eueva", helii höggn- um inn í sjálfí bergið. Carios nam staðar og svipaðisí um eft- ir Luis, bróður sínum. Svo kom hann auga á hann undir fíkju- trénu, þar sem hann lék sér við iítinn hvolp, rétti dýrinu fing- urinn, og þegar það náði áhon um taki lyfti Laiis því haegt frá jörðffiL Lruis var í strigafouxum einum fala og bex tvö ælfurarmbömd á úlnliðnum. Hann var berfaetit- ur. Carlos blisíraði Luis iét hvolpinii eiga sig og hljóp ±53. foróður síns. Silfurarmfoöndin hringluðu á úlnlið hans. „Talaðirðu við gamla mann- inn?“ spurði hann. .-Já. og hann víll ekki iáia mig fá Blanco." Carlos þagði augnafolik, hnykklaði brúnir og bætti við: „Og hann býst ekki við að deyja fyrr en eftir tvö- þrjú ár.“ Luús larui höfði. „Verð ég þá ékki að fara að vinna með þér?“ „Jú,“ sagði Carios og 3eit burt. í fjarska sá tií Granada, garða hennar, gosbrunnanna, kirknanna í serknesk-gotnesk- um stífl, carmelitaiklaustranna, umvöfðum kýpriustrjám, hvítra siéttanna og Alhambra hinnar roðasteindu. Það var sem borg- in henti gys að Carilos, stork- aði honum. Carlos andvarpaði. Haim var fæddux í ara- gónsku smáþorpi, þax sem ör- bixgð var hlulskipti allra og enginn gaf fegurðinni minnsta gaum, og hann dxeymdi sýknt og heilagt um þann dag, er hann gaeti hefnl sín á þessari síoltu borg, þurrkað út í ein.u vetfangi alla þá auðmýkt, er hann hafði orðið að þola af heramax heindi. Hiainin sá sjálfan sig í anda, orðinn stórauðug- an fyrir eitthvert kraftaverk, aka um götux Granad.a í glæsi legum bíL á fullri ferð og flaut •andi án aílláts. . . eða þá lika standa á svölum Alhambra Palaoe, stærsta og glæsiliegasta gistihúissins í Granada og henda út yfir mannfjöldann tíu- eða jafnvel hundráð peseta seðlum. Aftur á móti þráði Luis frið. Oll barátta var honum á móti skapi. Klausturlifið dró hann að sér, og hann sá Ijósflifandi fyxir sér blómin í garðinum og svalar súlnahvelfingarnar, þar sem hann gengi um og læsi bænirnar sínar. Hann þráði kflaustur eins og það sem faðir Bonifacio sagði honum frá, þeg ar hann eftir margra daga föst- ur, horaður með gljáa í augum , lét mjúka hvíiuna ósnerta og lagðist til svefns á steinlögðu gólfinu, handviss um fordæm- ingu sjáifs sín, tdl mestu ax- maeftu fyrir móður Xuis, er þjónaði prestinum- „Ég vil verða nmnka»x,“ sagði hann. „Þú ert uppveðxaður af föð- ur Bonifacio,“ hreytti Carlos út úr sér, „við skulum líla upp til möimimi" Seuora Lopez lá esndiiöng í járnrúmi fyrir endanum á ann- arxi hseð helliskofans. í rökkr- inu sá ekki í andlit henni, að- eins langan, hoidskaxpan háls inn og bringuna. Hún vax svart kiædd og piisið náði niður á ökkla hennar, bóigna og van skapaða. Caxlos leit af móður sinni til Mærinnar frá Pilar, sem hékk á veggnum. Fögur og skrúð- klædd bjó þessi meyja þarna í hellnnium þeirra eins og háieit, framandi kona, sem langt vax upp yfir eymdina hafin. Hún töfraðí Carlos og gerði hann þó vonlausan. „A'.drei myndi hún hreyfa fingur til þess að hjáipa okkur,“ hugsaði hann. „Mamma,“ sagði hann, ...í kvöfld tek ég Luis með mér.“ „HeL“ sagði senora Lopez, og hreyfði sig e'kki úr rúminu, „hann bróðix þinn er ekki nema bam ennþá." „Hann er orðinn sjö ára.“ -Sjö ára gamail er maður bara krakki,“ endurtók senora Lopez. Caxlos íhugaði máiið. „Ég vax ekki meira en sjö áxa, þeg- ax ég fór fyrst að selja möndl- ur.“ „>ú hefur heldur aldrei verið almennilegur krakki.“ „Fæturnir á þér eru fu'llir af vatni,“ sagði Carlos hastur. „Þú getur ekki lengur unnið húsverk. Með Luis með mér get ég grætt tvöfalt. Þú getur hætt hjá föður Bonifacio. Þú getur hvílt þig. Kannski batn- ar þér þá.“ Hann snerist á hæli, gafLu- is bendingu og fór ú.t úr hell- inum. Luis hi'kaði andartak og hljóp svo á efti.r bróðurnum. Semonan þreifiaði á bólgn- um ökklunum, lokaði augunum og sneri sér upp að veggnum. Síðustu geislar sólarinnar stigu dans á þröskuldlnium. Svo lognuðust þeir útaf. Skuggarn- ir eltu bírtuna af veggnum og niður á gólfið og sveipuðu myrkri blæju sínni konuna í rúminu og bólgnu ökklana hennar. Bræðurnir héfldu Leiðax sinn- ax hlið við hlið. Kattarræfilfl, nærri farinn úr hárum, iædd- ist í humátt á eftír þeím. Pedro, betlarinn á horninu, rétti út lóf ann af gömlum vana, sá svo hverjir það voru og bölvaði." Uppi í glugga taldi gítar harma tölux sín.ar. Þeir námu staðar hjá búðar- holu einni óásjálegri og Carlos keypti vatnsmelónu og brauð. Varla voru þeir sietztir á bekk er upp skaut umlhverfis þá hálfri tylft tötrum klæddra krakka, sem ekki höfðu augun af melónunni. „Hvað eigið þið mieð að vera að glápa svona á okkur?“ spurði Carlos. Honum hvarf öll matarlyst oig hanm stóð upp. „Komdu,“ sagði hann við Lu- is. „Við skulum borða niður- fr.á, lan.gt í burtu frá þessum hræsnuTum.“ Nóittin færðiist yfir Granada ofan af Sacro Monte, þar sem Sígaunaxnir búa, ágústinótt, þung og kæfandi. Granada titr aði, týndi smám saman björt- um útlínum sínum, og eins og risavaxin og affcáraleg jurt, sem brýtur saman blöðin, þeg- ar óveðux er í nánd, dró borg- in að sér þröngax og myrkv- aðiar götur sínar. Drengirnir tveir, • sem komu ofam af Alfoaícín, voru nú staddir á Plaza Pineda. Þeir höfðu sig ekki í JErammi og héldu sig fyrir aftan borð við- skiptavinann.a. Á sviðinu var Miguiel, diamsaxirm, stappaði hælunum í gólffjalirnar og kafli eði til sín dansmeyna, sem fjar- lægðist með piisaþyt. Miguel enduntók kall siitit, en árang- urslaust. Dansmeyjan unga smer ist í hringi á sama stað eins og upptreklkt brúða. Miguel hnykklaði brúnir, drættirmdr hörðmulðiu, muminisvipurimm varð haxðiniesikjulegur, og hamm hélt í áttimia til hemmiax, hæigt og ógnamidi. Carlos svipaðist um eftir bróður sínum, og sá svo hvar hann svaf í rykinu undir einu borðinu. „Stattu upp,“ sagði Carlos, og ýtti við honum með fætin- um, en án allxar hörku. „Þú ert ekki hingað kominn til þegs eins að sofa.“ Luis neri sér um augun, geispaði og stóð upp. „Horfðu nú á, hvernig á að far.a að,“ sagði Carlos. „Ég skal horfa,“ anzaði Luis. Carlos leit í kringum sig, og þegar hann sá, að forstjórinn var farinn inn í kaffihúsið, gekk hann kæruleysislega að nálægu borði, lagði á það eina möndhi, brosti, gekk að næsta foorSL skildi þiar eftir aðra möndiu, og svo koll af kolli. Þegar hann hafði ráðstafað handfylii af möndlum á þenn- an hátt, kom hann aftur til bróður síns. „Jæja,“ sagði hann, „nú bíð um við og sjáum hvað setur. Þau borða þær eflaust áður en lýkux.“ „Em hvers vegna býður þú þeim ekki bara bliátt áfram möndlurnar?“ spurði Luis. Canlos hló við. „Hvers vegr.a? Vegna þess, að ef ekki þyrfti annað en bjóða þær til sölu, til þess að þeir keyptu af manmí, myndí hver einastistrák ur í Granada gerast möndlu- sali.“ Hann heilsaði ungum skó- burstaxa, kroppinbak, er grandskoðaði fótabúnað gest- anna. „Jæja, hvernig gengur?“ „Herfilega," hreytti skóburst- arinn út úr sér. „Þessar bann- settu útlendingsdrósir ganga ekki á öðru en bandaskóm. Ekkert til að bursta! Svei mér þá, þær myndu ganga berfætt- ar til þess eins að spara sér einn einasta peseta.“ Haan setti stóna, svarta kass ann slnn niður, og fór að leita í vösum sínurn að ofurlitlu tóbaki. Herðakistillinn hrök>k íil og frá innan undir tötra- legum jakkanum. „Konan þarna við fimmta borð ið hefur borðað möndluna þína,“ sagði Luis allt í einu. Carlos þreif bakkann sinn, stjakaði við skóburstaranum, og gekk að borðinu, er Luis hafði bent honum á. „Senora,“ sagðd hann ku.rteis- lega, „hvernig smakkaðisf yður mandlan mín?“ Ahæg skímiandi,“ sagði kon- an. „Þakka þér fyrir, Ijúfur- inn.“ Carlos fannst hann orðinn að fífli Venjulega var það svo, að þeir, sem borðuðu möndluna, er hann setti á borðið hjá þeim, keyptu af honum einn poka. Það. yar reglan. En nú lét þessi kona eins og hún héldi að hann hefði gefið henni möndl- una. „Kannski sem virðingar- vott,“ _ hugsaði hann beizkju- lega. „Ég verð að segja henni að kaupa af mér að minnsta kosti fyrir einn peseta.“ En hann gerði ekkert þvílikt. Riddaramennskan, sem öllum Spánverjum er í blóð bordn, réð gerðum hains, og hatnn tó'k af bakkanum sínum stærsta möndhipokann, þann er kostaði þrjá peseta, og setti hann háitíð lega á borðið, þar sem lágu hanzkar konunnar og blævæng ur. „Heyrðu, vinur,“ sagði mað- urinn sem sat við borðið hjá konunni. „Selurðu möndlurnar þínar, eða afhendixðu þær ókeypis?“ Canlos sn.eri sér við. Maður- inn var mjög dökkur á hör- und, með stærðar nál í skræp- óttu bindinu og þykkan vindil í munnin.um. „Eflaust Suður- ameríkani" hugsaðd Carlos. „Ég sel þæ.r,“ sagði hann. „En ef mér déttur það í hug, gef ég þær, læt þær fyrir ekki neitt.“ „Ósvífnd stráikihvolpur!“ sagðd konan. „Ég vil ekki sjá þessar óþverramöndlur þinar!“ Hún tók möndlupokann og henti honum á bakkann hjá Carlos. Ameríkaninn sagði eitthvað á máli, er Carlos ekki skildi. Konan þagnaði, en hún vax áfram ljót og heiftin brann í augum hen.ni. Maðurinn sneri sér að Carl- os. „Láttu þetta ekkert á þig fá,“ sagði hann. „Þessi kona er mikil leikkona. Miklar leikkon ur,“ hann hallaði sér að Carl- os, „eru ekki alltaf neitt sér- lega vel gefnar. Ég skal borga möndlurnar þínar.“ En hann steingleymdi að gera það. Hann lagði þungan hramm inn á öxl drengsins og sagði: „Ég framleiði kvikmyndir. Veiztu hvað það er?“ „Ætli það ekki“ anzaði Carl- os. „Það hlýtur að vera ágæt is starf.“ „Myndi þér þykja gaman að leika í kvikmynd?" „Gæti vel verið.“ Maðurinn virtist íhuga málið. „Ég er reyndar búinn að ráða strák, em ég held hann sé heimsk ur. Og hann getur ekki vanizt Ijósunum, þau eru svo sterk.“ „Ég myndi venjast þeim auð- veldlega.“ ,,Jæja,“ sagði maðurinn, „nú jæja, komdu þá á morgun. Við tökum upp á Plaza de Gracia. Veiztu hvar það er? Komdu á morguin, fyrir klukkan átta, svo við getum athugað málið. Og komdu með asna með þér.“ „Asna? En ég á engan asna. Ætti ég hann, myndi ég ekki selja möndlur.“ „Þá vandast málíð,“ sagði mað urinn. „Því hinn strákurinn hef ur asna. En þú hlýtur að geta útvegað þér hann, segjum svona hálfan daginn. Þú munt ekki sjá eftir því, þegar þú sérð hvað ég borga vel.“ Hann tók upp blævæng kon- unnar og fór að opna hann og loka, en skipti sér ekkert meira af Carlos. Carlos sneri aftur. „Gamla konan við fjórðaborð ið til vinstri hefur borðað möndluna þína,“ sagði Luis. „Og fransmennirnir við innsta borðið líka.“ „Gott,“ sagði Carlos en var fúll. Hamn tók af sér bakkann og setti ólina um háls litla bróður sínum. „Farðu nú,“ sagði hann. „Og reyndu að fá þau til að kaupa stóra pokann, þennan á þrjá peseta.“ Luis ók sér til og hentist svo af stað, rétt eins og hvolpur, sem hálsbandið hefur verið leyst af. Nóttiin hafði færzt etnm mær. Nú hélt hún Plaza Mariana Pin eda í brennheitum örmum sér. Carlos þurrkaði af sér svit- ann, sem lak í dropatali niður á hökuinsu „Asinimn!“ huigsaði hann. „Asninn! Joaquin verður að lána mér hann. Hvar skyldi hann vera?“ Hann fann Joaquin við hinn enda torgsins. Vatnskrukkurnar stóðu við hlið hans, þar sem hann lét hallast upp að tré einu og horfði á himininn, þar sem óteljandi stjörnur ófu flóknustu mynztur. Fyrir aftan hann stóð Blanco og krafsaði í jörðina. Öðru hvoru lyftihann fagursköpuðu, hvítu höfðinu með óþolinmæði, eins og hann vildi reka á brott ásæknar minningar ellegar ígrundaði sína asnatilveru. Carlos tók sér stöðu fyrir framan Joaquin. „Þú virðist ekki hugsa mikið um viðskipta- vini þína,“ sagði hann svona í formálaskyni. „Hvorki meira né minna en viðskiptavinir mínir hugsa um mig,“ anzaði sá gamli. „Þú vilt ekki gefa mér asn- ann þinn?“ sagði Carlos og hóf máls á ný. „Á meðan ég lifi? Nei.“ „Jæja, lánaðiu mér hann þá. Lániaðu mér hann á morgtum, baxa á morgun, Joaquin.“ „Hvað gagnar það þér, þótt þú fengir Blanco einn einasta dag?“ spurði Joaquin og gerði sér upp velvild. Carlos bældi niður andúð sína á Joaquin og útskýrði fyrir hon- um með stillingu hvað um væri að ræða. Joaquin hugsaði málið langa stund og spurði Carlos hversu mikið hann héldi að Amerikaninn myndi borga hon um. Svo endurtók hann sitt fyrra svar: „Nei.“ Hann lyfti tréfætinum af koll inum sem hann hafði hvilt á og setti hann niður við hlið heila fótarins. „Ég er viss um að Blanco myndi ekki líka slíkt,“ bætti hann við. Hryggur í bragði og með kreppta hnefa fór Carlos burt frá Joaquin, sem aftur tók til við að skoða himininn. Carlos fann bróður sinn und ir tómu borði, steinsofandi. Með annarri hendinni skýldi Luis augunum fyrir neónljósun um, er féllu beint á þetta borð, í hinmii hélt hamn á nökkrum smápeningum. Carlos tók aftur til við vinnu sína, en hugurinn var annars staðar. Hann sá Blanco fyrir Frámh. á bls. 14 17. maí 1970 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.