Lesbók Morgunblaðsins - 17.05.1970, Side 12
OLOF PALM
í landi, þar sem forsætisráð-
herra situr í embætti í fjórtán
ár og eftirmaður hans í tuttugu
og þrjú, þá hefur kannsiki ekki
mikið upp á sig að spyrjast
fyrir um það, hvernig Olof
Palme vegni nú eftir hálft ár.
En hinn nýi forsætisráðherra
Svía er nú einu sinni maður fjöl
miðlanna og nú er uppi meðal
þeinra m'ikil alda að vera sífellt
að vega og meta og verðleggja
þjóðarleiðtoga. Palme hóf auk
þess ferdl sinn á blaðamennsku
og varð síðar einhver helzti og
stöðugasti viðmæiandi f jölmiðla
af öllum evrópskum stjórnmála
mönnum. Hann var einhver hin
tiHvaldasta bnáð; einkum þótti
Bandaríkjamönnum það, þar
sem Palme var yfirlýstur sósíal
isti í velferðarníki; hann hafði
háskólapróf frá Kenyon College
í Ohio, en virtist samt ®em áður
fús að slást í göngu ti'l banda-
ríska sendiráðsins í Stokkhólmi
með hverjum bandarískum lið-
hlaupa, eða norður-víetnömsk-
um sendimanni, sem bar að
garði. Framan af fyrsta háiifiu
stjórnarári Palrnes var ólíkt
krökkara í kringum hann af
blað'a- og sjónvarpsfréttamönn
um, en þessum gamalkunnu
sendinefndum virðinganmanna
norðan af landsbyggðinni, sem
alltaf eru að vonast eftir nýju
iðjuveri, eða þó efcki sé nema
lest, sem fer hjá einu sinni á
dag. Því var það ekki óeðlilegt
að þessum tíma liðnum, að jafn-
vel sænskur blaðamiaður gengi
á Palme um árangur stjórnar-
starfsins.
Blaðamaðurinn bar það á
Palme, að hann hefði verið
„reiður, unigur maður“ hér áðtur
fyrr og spurði, hvort nokfcuð
væri hæft í því að hann hefði
lagt þann sið af í því augna-
miði að falla betur í föðurhlut-
verk það, sem fyrirrennari
hans, Taige Enlander, hafði leik
ið á undan honum. PaQme var
búinn krumpuðum, gráum
jakkafötum. Hann hafði verið
að hlusta á frásögn útvarpsins
af verkfalli þrjú þúsund náma-
manna í járnnámunum í Lapp-
landi. Hann snaraði fætinum
yfir um stólarminn eins og hann
er vanur og sagði: — Skrítið er
þetta. Það er kvartað undan
því, að ég sýni mig um of í sjón
varpinu og það ©r kvartað und
an hinu gagnstæða. Ég hef
annars aldrei haft þungar á-
hyggjur af þessum hluitum, eða
laigt mikið upp úr öðrum þeim
henbrögðum, sem talið er, að ný
bakaður leiðtogi þurfi að beita
fyrst framan af stjórniartíð
sinni. Mér þykir mest um vert
að sýna áframhald innan flokks
ins.
Innan flokksins og innan
hreyfingar sósíaldemókrata.
Palime gekk í flokkinn á náms-
árttm sínum. Hann komst fljót-
lega í samband við Erlander og
varð einkaritari hans. Ekki leið
á löngu fyrr, en hann var orð-
inn yngsti þingmaður Svíþjóðar
og brátt kom þar svo, að hann
varð ráðlherra. Fyrsit samigöragu
málaráðherra og var m.a., er
Svíar skiptu yfir í hægri um-
ferð. Þá varð bann menntamála
ráðherra, en í þeirri ráðherra-
tíð sinni kom hann m.u. í veg
fyrir auglýsingasjónvarp í Sví-
þjóð, Raunair var hann einnig
aðstoðarforsætiisráðherra Er-
landers árum saman. Og eftir
sigur sósíaldemókratia 1968
drógu fáir í efa, að Palme tæki
við, hvað liði.
Miðstéttarfóflk lítur á Palme,
sem vel gefinn yfirstéttarpilt,
er gekk í hinn ráðandi flokk af
þeirri ástæðu, að innan hans lá
leiðin á tindinn. Hinum helm-
ingi kjósenda (og vissulega
nokkur hundruð þúsundum fé-
laga Sósíaldemókrataflokksms)
þykir hann ímynd hreyfingar-
innar sjálfrar, öllu freimur, en
venjulegur flokksklifrari. Palme
hefur mjög orðið að sitja fyrir
svör.um í sambanidi við þetta,
sem eðlilegt er, þegar athugað
er, hvar í flokki hann stendur
og sjálfur háskól'amaður og at-
vinnustjórnmálamaður. En sjálf
ur hefur hann sagt um þetta: —
Ég fæ ekki betur séð, en það
skipti ólikt meira rnál'i, hvar ég
stend nú og hvaða -léið ég
hyggst fara, en hitt, hvaðan ég
er kominn, eða hvar upprunin-
inn.
Satt að segja eru þær leiðÍT
fáar í Svíþjóð, er hann hefur
ekki farið og einkuim í þá daga,
er hann var helzti áróðursmað-
ur filokks síns af yngri mönn-
um. Palme talaði á torgum og
strætum. Hann talaði blaðalaust
og hafði jafnvel engar aithugia-
semdir sér til stuðnings. Hann
svaraði erfiðustu spurningum
viðstöðulaust. Og í hvert sinn,
sem hann kom því við, s'kaut
hann því inn í, að hugmynda-
fræðin væri alls ekki dauð, —
hugmyndafræði sósíalismans.
Hinar stærri ræð'ur hans eru
miklu unnari verk. Þær semur
hann oft að fyrirmynd Kenne-
dys og stundum liggur við, að
mæls'kuliistin kaffæri boð'skap-
inn. í einni ræðu á árshátíð
ungra sósíalista tókst Palme að
koma fyrir öllum þessum ágætu
mönnum: Kennedy, Goetbe,
Brecht, T.S. Eliot, G.D.H.Cole,
einum sex skandinavískum
skáldsagnahöfundum og einurn
(ónafngreinidum) brezkum líf-
fræðingi. Hins vegar er öllu
lengra um liðið frá því hann
vitnaði seinast í Hugh Gaits-
kelil, enda þótt hann lýsti yfir
mikilli aðdáun sinni á Gaitskell
í viðtali nokkru við David
Frost (það viðtal var aranars
einnig eftirtektarvert fyrir þá
miklu aðdáun, sem Frost lýisti
yfir á Palme).
Ýmiislegt hefur hent Palme á
langri mótmaelagömgu hans.
Bandaríkjamenn brugðust þann
ig við, að þeir kölluðu sendi-
herra sinn heim frá Svíþjóð. En
Palme hefur öðrum fremur tek-
izt að sannfæra Svía sjáflfa, og
þá einkum yngri kynslóðina,
um það, að Sósíaldeimókrata-
flokkiurinn gamli sé ennþá a/t-
kvæða verður. (Kommúnistar
hurfu flestir af særaska þing-
inu 1968). Sjálfur þakkar
Palme hina pólitísku vakningu
sína þeirri mildiu fátækt, sem
hann sá innan um allt ríkidæm-
ið, er hann flakkað'i um Banda-
ríkin árið 1948. Andúð hans á
nútíma nýlendustefnu á þó lík-
Iega fremur rót sína að rekja
til heimsóknar, er hann fór síð-
ar til Asíu, eða þá til viðibragða
hanis við Alsírstyrjöldinni. Eftir
því, sem gengur og gerist í Vest
ur-Evrópu, þá var Palme e'kki
seinn á sér að fordæma stríðið
í Víetnam. Hann studdi fjár-
hagisaðistoð Svía við Hanoistjórn
ina og hafði hátt á flokksþing-
inu í fyrra, enda þótt áhang-
endur hans beri honum nú á
brýn, að hann fari sér hægt í
aðistoð þes'&ari.
En Palme hefur alls ekki ver-
ið við eina fjölina fielldur í mót
mælastarfsemi sinni. Hann
studdi stúdentahreyfing'Una í
baráttu hennar við kommún.istia
í kalda stríðinu og hann befur
fordæmt aðgerðir kommúnista
jafn oft og andstæðinga þeirra.
Hann fordaemdi aðgerðirnar í
Tókkósilóvakíu 1948 og ‘68, svo
og í Ungverjalandi 1956. Hann
hefur fylgt kenningu Svía um
hið „virka hlutleysi", sem hann
útskýrði á flokksþinginu, er
hann var valinn til foryistu.
Hvorki emanigrun né hjáseta,
beldur meiri þátttaka út á við.
Palme átti sinn þátt í vamar-
orðum Erlanders til Svía um
það að selja ekki Efnahags-
bandalaginu eða jafnvel Nato
hlutleysi sitt. Nato er raunar
svæsið ónefni í sænskum stjórn
málum og það ekki einungis
meðal róttækra vinstri manna.
Sænskir útflytjendur togast á
um Palme við unga sósíalista
og verkalýðssinna.
Hálfu ári fyrir kosningar til
hins nýja Ríkisdags ber enn
ekki á neinum skoðanaskiptum
rneðal almennings. Skoðana-
kannanir eru enn hagstæðari
Palme en þær voru Erlander
nokkurn tíma. En auðvitað get-
ur skjótt skipazt veður í lofti.
Verkfallsblikur hefur nýlega
dregið á loft og við þeim stoða
hátíðlieg loforð lítit. Sama er að
segja um kröfurnar um afnám
þjóðifélagslegs óréttilætis og mis
mununar. Patme mun sannar-
lega eiga fullt í fangi með að
gera bæðd flibbamönnum og hin
um til hæfis í senn. En þetta er
svo sem engin ný bóla, enda
þótt leiðtogi Sósíaldemókrata-
flokksins sé nýr. Þegar Palme
er spurður um framtíðiaráætlan
ir sínar, nefnir hann enn áfram
haldið innan flokksims. Sé hann
borinn saman við Erlander, fyr-
irrennara sinn, sem nú er sex-
tíu og níu ára að aldri, svarar
hann þessu til: — Erlander er
að mörgu leyti miklu yngri mað
ur en ég. — Margir álíta Palmie
ungan ofurhuga, er sagt hafi
hinni gömlu filokkslínu stríð á
hendur og komizt til valda með
því móti og vegraa þess. Þebta
fólk þekkir ekki tii þeirrar sam
vinnu þeirra Palmies og Erland
ens, sem stóð samf'leytt í hálfan
annan áratug. Palme hefur sjálf
ur margoft lýst því yfir, að
staða hans innan hreyfingar
sósíaJdemókrata verðl hvorki
s’kýrð rraeð orðunum hægri né
virasbri. Og það er nokkuð til í
þessu. Honum finnsit sjálfum
hann ekki hafa vikið frá filokks
lín.unni — og flökkslínan var
lína Erlanders.
En hvernig stendur þá á ó-
vissu þeirri inn.an og utan
sænsfcu verkaflýðshneyfingarinn
ar, sem sagt er að umljúki hinn
unga leiðtoga? Einn má skýra
málið með fordæmi. Það er al-
mennt álitið’, að það hafi tefcið
Erlander tíu ár að treysta sig
í sessi með flokknum og þjóð-
inni. Háflit ár er ekki lan.gur
tími í sænskum stjórnimálium . .
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 17. maí 1970