Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 06.09.1970, Blaðsíða 4
BÖKMENNTIR OG LISTIR FRA MÍNUM BÆJARDYRUM SÉÐ SMÁSAGA EFTIR TRUMAN CAPOTE Ég veit svo sem hvað sagt er nm mig, og hvort þið Iialdið með þeim eða mér, það er ykkar mál. Mín orð standa gegn orð um Júníkar og Ólafiu- Önnu, og það ætti ekki að vera erfitt fyrir hvern þann sem er með fiilhmi sönsum að sjá hvor aðilinn hefur rétt fyrir sér. Annars lang- ar rnig; bara til að borg- arar U.S.A. viti stað- reyndirnar í málinu, það er allt og sumt. Og hérna eru þær: Stanreyndir: Á þessu herrans ári, sunnudag- inn 13. ág;úst, reyndi flúníka að drepa mig með sverðinu sem pabbi heimar notaði í Borgara styrjöldinni og Ólafía- Anna gekk berserks- gang með fjórtán þuml- unga langan biirhníf í höndtinum. En frá þessu segir betur síðar. Allt byrjaði þetta fyr- ir sex mántiðum síðan þegar ég giftist Möggu. Það var fyrsta vitleysan sem ég gerði. Við Iétiim gifta okkur í Mobile eft- ir aðeins fjögurra daga kynni. Við vorum bæði sextán og hún var að heimsækja frænku mína, Georgíu. Núna, þegar ég hef tíma til að hugsa ntái ið i rólegheitum, þá fatta ég hreint ekki hvernig ég gat fallið fyr ir stelpu eins og henni. Hún er ekki sæt, hún er enginn kroppur og töm eins og tunna í höfð- inu. En hún er hlondína, kannski það sé svarið. Jæja, við erum ekki bú- in að vera gift nema þrjá mánuði þegar Magga rýkur til og verð ur ólétt: vitleysa númer tvö. Þá fer hún að væla um það að hún vilji fara heirn til mömntu. Það hefði svo sem verið ailt í Iagi ef hún hefði átt einhverja raömniu, en lrún átti enga, bara þess- ar tvær frænkur, 'Iiiniku og Ólafíu-Önnu. Nenta þarna fær hún mig tii að segja upp alveg svaka fínni skrifstofu mannastöðu hjá Cash og Carry og flytja hingað út að Aðmtrálamyllu, sent er ekkert annað en and- skotans hola í veginum, hvað sem hver segir. Daginn sent við Magga fórum úr lestinni við LN vörugeymslurnar rigndi eldi og brennisteini — og haldiði að nokkur hafi komið til að taka á móti okkur? Ekki hræða!. Og ég sent var búinn að blæða fjörutíu og einu senti í simskeyti! Kominn hingað með kon una kasólétta og svo er- um við látin arka sjö mílur í hellirigningu. Annars bitnaði það mest á Möggu, því ég er slænt ur í baki og gat ekki borið nema litinn hluta af dótinu okkar. Ég get ekki neitað því að húsið hérna hafði áhrif á ntig, þegar ég sá það fyrst. I>að er stórt og gult og nteð ekta súlnaskyggni að framan, og allt í kringunt garð- inn standa Japonikatré, bæði rauð og hvít. .Júníka og Ólafía- Anna liöfðu séð okkur koma og biðu í forstof- unni. Ef þið bara gætuð séð þær báðar. 1 hrein- skilni sagt: ég er viss um að það riði ykkur að fullii. Júníka er gríðar- ntikill fitulilunkur nteð rass sent hlýtur að vega að minnsta kosti tiu tonn. Þarna þrantmar hún umhverfis luísið hvernig sent viðrar I fornaldarlegum nátt- slopp, sem hún kallar kímónó, en er bara skit- tigur flónelsnáttsloppur og ekkert annað. Svo tyggur hún skro, en reynir þó að láta eins og fín frú: spýtir í launti. Hún er alltaf aó þvaðra unt það, hvað hún hafi lilotið góða menntun, en það gerir hún ttara til að ergja mig, þótt ég, per- sónulega, láti mig það engu skipta, þvi ég veit fyrir víst að hún getur ekki einu sinni lesið skrítlu án þess að stafa hvert aukatekið orð. Eitt niá hún þó eiga — þegar peningar eiga i hlut er hún svo fljót að leggja saman og draga frá, að það er enginn vafi á því livað hún hefði fyrir stafni ef hún ynni í Washington, D.C. þar sem þeir búa stoff- ið tii. Ekki þannig að hún eigi ekki nóg af peningum! -Auðvitað seg ist hún enga eiga, en ég veit betur, þvi dag einn fann ég fyrir tilviljun nærri þúsund dollara falda í blómsturpotti öðru megin við súlna- skyggnið. Ég tók ekki sent, þótt Júníka segi að ég hafi stolið hundrað doliura seðli, það er sví- virðileg lýgi frá upphafi til enda. En auðvitað er allt heiiagur sannleikur seni Júnika segir, því það er ekki lifandi sála i Aðmírálamyllu sent get ur staðið upp og sagt að liún skuldi henni ekki peninga, og ef hún segði að Kalli Karson (blind ur, níutíu ára gamall fá- viti, sent ekki hefur stuð ið í fæturna siðan 18!I#i) hefði lagt hana á bakið og nauðgað henni, þá mundu allir í hreppnunt sverja að það væri satt, nteð hendina á stafla af biblíuin. En Óiafía-Anna er nú samt verri, það veit sá sem allt veit. Eina bótin er sú að hún er ekki eins slænt á taúgum og Jún- íka, þvi hún er fæddur háifviti og ætti eigin lega að vera undir lás og slá. Hún er horuð eins og beinagrind, hvít í framan og nteð yfir- skegg. Ef hún ekki læð- ist unt húsið og tálgar spýtu með eldhúsbredd- unni sinni, þá er luin að brugga einltver andskot ans launráð, eins og til dæmis það sem hún gerði við frú Harry Stellu Sniith. Raunar var ég bú inn að lofa að segja það engtun, en þegar sótzt tr eftir lífi manns, ja þá tii helvítis með öil loforð, Frú Harry Stella Smith var kanarífugl Júníkar, skírður eftir einhverri kerlingu frá Fensakóla sem býr til Ibihvern kínalífselexír sem Júníka tekur við gigt. Jæja, dag einn heyrri ég þennan svaka gauragang i setustof- unni. Og þegar ég fer að athuga málið, Iivað sé ég þá nema Ólafíu-Önnu að reka frú Harry Stellu Smith út unt op- inn gluggann og dyrnar á fuglabúrinu upp á gátt. Ef ég hefði ekki rekist inn einmitt á þessu augnabliki, þá hefði kannski aldrei komist upp um hana. Auðvitað varð kerlingin strax hrædd um að ég segði Júníku frá þessu og fleipraði öllu útúr sér, sagði að það væri ekki guði þóknanlegt að loka dýr inni á þennan hátt og þar fyrir utan þyldi hún ekki sönginn I frú Harry Stellu Smith. Jæja, ég fann einhvern veginn tii með Iienní, og svo gaf hún mér tvo doltara ef ég hjálpaði henni að sjóða santan sögu handa Júníku. En ég hefði auðvitað ekki tekið við þessuin pening um ef ég hefði ekki haldið að það ntundi friða samvizku hennar. Fyrstu orðin sent Jún- ika sagði þegar ég steig fæti minum inn í liúsið voru þessi: „Svo þetta er það sem þú fórst á bak við okkur nteð og giftist, Margrét?“ Margrét: „Já finnst j>ér hann ekki myndar- legur, Júníka frænka?" Júníka skoðar mig frá toppi til táar: „Segðu honunt að snúa sér við.“ Og meðan ég sný I hana baki segir hún: „Ja það cr þá aldeilis brúðguminn sent þú hef- ur valið jtér, barn. Þetta er ekki einu sinni karl- ntaður!" Annað eins hef ég nú bara ekki lieyrt á minni lífsfæddri æfi. Ég er að vísu ekki liár vexti, en ég er heldur ekki full- vaxinn ennþá. „Hann er víst karl maður," segir Magga. Nú er komið að Ólafíu-Önnu, sem staðið hefur þarna með niunit- inn svo galopinn að flug urnar gátu ferðast iint ltann að vild: „Þú heyrð ir hvað systir mín sagði. Hann er enginn karlntað ur. Að þetta viðrini sktili vera að slá um sig og þykjast vera maður. Nú hann er ekki einu sinni karlkyns!" Þi segir Magga: „Þú virðist gleynta því, Ólafia-Anna frænka, að jætta er eiginmaður minn og faðir barnsins mins.“ Júníka gaf frá sér ill- kvitnislegt hljóð, liljðð sem enginn annar en hún getur framleitt, og sagði: „Jæja, en svo mik ið er víst að jiað er ekk- ert til að gorta af því.“ Haldiði að það hafi verið móttökur! Og ég búinn að segja upp jiess ari svaka fínu skrif- stofuniannsstöðu hjá Casit og Carry! Þetta er nú samt ekk- ert á móts við það sem gerðist síðar um kvöld- ið. Eftir að Bluebell var búin að taka kvöldverð- ardiskana af borðinu spurði Magga eins elskulega og Itún gat, livort við gætum fengið bíHnn lánaðan til að skreppa á bíó í Phonex- borg. „Ertu alveg frá j)ér, bartt!" segir Júníka frænka og eftir tóninum að dænta, Itefði mátt halda að við hefðunt beð ið hana að fara úr kintó- nóinu sínu eða eitthvað svoleiðis. „Ertu alveg frá þér, barn!“ apar Ólafia- Anna upp eftir henni. „Klukkan er bráðum sex,“ segtr Júníka, „og ef |)ú heldiir að ég láti jtennan væskil keyra svo til nýjan módel 34 Chevrolettinn minn alla leiðina á þennan af- vikna stað og til baka, þá held ég að j)ú hljótir bara að vera alveg frá j)ér, barn.“ Og auðvitað kemur svona talsmáti Margréti til að gráta. „Þetta er allt í lagi, elskan,“ segi ég, „ég hef keyrt alveg glás af Cadi lökkum um æfina.“ „Huhlt," segir Júníka. „Já,“ segi ég. Júínka: „Ef hann lief- ur nokkurntíma keyrt svo mikið sem plóg, j)á skal ég borða tylft af engissprettum steiktum í terpentínu." „Ég vil ekki hafa að þú talir til mannsins niíns á þennan liátt,“ seg ir Margrét. „Maður gæti haldið að ég hefði valið mér einhvern gjörsam- lega ókiinnugan mann á gjörsamlega ókiinnugum stað.“ ,Áa, ef skei liæfir kjafti, þá . . .“ segir Júníka. „Þú skalt ekki Iialda að þú kastir ryki í aug- un á okkur, væna mín,“ segir Ólafía-Anna með rödd sem er engu lik, nema kannski kitmri í asna. „Við erum ekki fædd- ar í gær,“ segir Júnika. Magga: „Ég vil bara að jiið vitið það að ég var löglega gift jiessum manni fyrir þremur og ltálfum mánuði siðan, og jiað verð ég jiar til dauð inn skilur okkur sund- ttr. Ef þið trúið ntér ekkl getið þið spurt hvem sem er. Ennfreniur, Jún- Ika frænka, þá er hann frjáls, hann er hvitur og sextán ára gamall. Enn- fremur geðjast Georgi Far Silvester ekki að heyra talað til föður síns á þennan liátt." Georg Far Silvester er nafnið sem við ætlum að gefa barninu okkar, jæg ar jtað fæðist. Illjóntar fallega, finnst ykkur ekki? Annars læt ég mig j>að svo sem engu skipta úr j)vt sem komið er. „Hvernig getur stúlka getið barn með stúlku?" segir Ólafía-Anna og gerir nú nieinta árás á karlmennsku mína. „Allt af heyrir maður eitt- hvað nýtt, ég segi ekld annað.“ „Og þögn nú,“ segir Júníka, „og ekki orð framar unt bióið í Plion- exborg!“ Magga snöktandi: „Já, en myndin er nieð Judy Garland!" „Skiptir engu, elsk- an,“ segi ég. „Eiklega hef ég séð jæssa mynd i Mobile fyrir svona tiu árunt síðan.“ „Falleg lýgi eða liitt þó iieldur!" Itrópar lÓiafía-Anna upp yfir sig. „Þú ert jiokkapiit- ur, ég segi ekki annað. Fyrir tíu árunt var Judy ekki einu sinni far in að leika i kvikmynd- um.“ Á sinni fimmtiu og tveggja ára Iöngu æfi, hefur Ólafía-Anna ekki séð eina einustu kvik- mynd (auðvitað segir hún cnguin hvað luin er gönutl, en ég sendi ofur- lítinn bréfmiða á vissan stað í Montgomery og 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 6. sept. 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.